Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 2
„ ri.-ri i 2 Timinn Föst'udágúr 22;junTÍ' ÓáÖ KFUM og K, eigendur Austurstrætis 20, þar sem Kaffi Hressó er til húsa, segja starfsemina þar ekki hafa veriö í anda samtakanna undanfarin ár en fengu engu breytt fyrr en nú: VINVEITINGAHUSI ÓÞÖKK EIGENDANNA Veitingastaðurínn Kaffi Hressó, Austurstræti 20, mun um næstu mánaðarmót skipta formlega um rekstraraðila. Þoríeifur Bjömsson hefur rekið staðinn undanfaríð en við rekstrinum mun taka Kolbeinn Kristinsson í Myllunni. Nokkrar breyt- ingar verða gerðar á staðnum og að sögn Kol- beins verður áhersla lögð á að breyta Hressó úr vínveitingahúsi í kaffihús, svipuðu því og Myllan rekur í Kringlunni og verða vínveitingar litlar jafn- vel engar. Félagar í K.F.U.M. eru óhressir meö Hressó. Þeir vilja að þar sé rekið „sómasamlegt kaffihús". Tímamynd; Pjetur Kristilegt félag ungra manna og kvenna, KFUM og K, hefur átt hús- næðið síðan fyrir strið og leigt það út til kaffihúsareksturs. Þær sögur hafa verið á kreiki að forráðamenn KFUM og K hafi ekki verið á eitt sáttir við rekstur staðarins undanfarin ár. Tim- inn hafði því samband við Ammund Kr. Jónasson, formann KFUM, og að hans sögn er það að á rökum reist; þ.e. sú starfsemi sem hefur verið rek- in á Kaffi Hressó og rekstur staðarins var orðin mönnum mikill þymir í augum. Einnig hefúr það orðspor, sem hefur farið af staðnum, ekki þótt í anda þeirra hugsjóna sem KFUM og K standa fyrir. Að sögn Ammundar er hér um að ræða leiðindamál og að því er löng forsaga. Fyrsti maðurinn, sem leigði staðinn og rak þar kaffihús um árabil, var Ragnar í Hressingarskálanum. Eftir hans daga tók sonur hans, Sig- urjón við rekstrinum. Fyrir fimm ár- um síðan fer Sigurjón á fúnd KFUM og K og vill taka húsið í gegn og breyta því mikið samkvæmt teikn- ingum frá Valgerði Matthíasdóttur. Sigurjón vildi tryggja að hann gæti verið með húsið í nokkum tíma og gerður var fimm ára leigusamningur Stjóm Miklagarðs hélt fúnd fyrir skömmu þar sem var meðal annars rætt um aukningu hlutafjár í Mikla- garði. Ekki vom teknar neinar ákvarðanir aðrar en þær að fresta enn um sinn ákvörðun þessa máls, en gefa sér þann tíma sem til þess þarf. Eins og kunnugt er var ákveðið á sínum tíma að efna til hlutafjárútboðs í Miklagarði. Síðan þá hefur útboðs- frestur verið framlengdur nokkmm sinnum í trausti þess að það tækist að safna meiru hlutafé og nú síðast rann út frestur fyrir viku. Kron virðist hafa gengið illa að afla þess hlutafjár til sameiginlegs versl- unarreksturs Krons og Miklagarðs og heimildir herma að þeim hafi aðeins tekist á safna loforðum upp á 10 með ýmsum ákvæðum, en áður fyrr var aðeins um munnlegt drengskap- arsamkomulag að ræða. Fyrir um það bil þremur ámm gerist það, að reksturinn er seldur, þrátt fyr- ir ákvæði um það í leigusamningi að það sé óleyfilegt án samþykkis KFUM og K. Að sögn Ammundar var reynt að semja við þessa nýju rekstraraðila, en tókst ekki m.a. vegna þess að sam- tökin urðu þess áskynja að reksturinn var talsvert breyttur. „Við gerðum samning um kaffihús við Sigurjón, en það var búið að breyta staðnum í „pöbb“, þrátt fýrir skýr fyrirmæli í samningnum um að svo mætti ekki.“ Næsta skref í málinu hjá KFUM og K var að fara með málið til fógeta og reynt var að koma aðilunum úr hús- inu sem vom þar í þeirra óþökk. Mál- ið var dæmt á þann veg að þeir væm búnir að vera þama það lengi að ekki væri hægt að reka þá úr húsinu. „Og síðan höfum við ekki ráðið við neitt,“ segir Ammundur. Reksturinn var síðan framseldur margsinnis og fjölmargir aðilar komu við sögu sem aldrei höfðu samband við forráðamenn KFUM og K fyrir kaupin. Reksturinn gekk því kaupum milljónir. Þá em eftir 90 milljónir af því sem gert var ráð fýrir að Kron safnaði. Kron mun hafa leitað til verkalýðshreyfingarinnar og lífeyris- sjóða en það ekki borið þann árangur sem vænst var. Þá mun Þröstur Olafs- son forstjóri Kron hafa rætt við félag stórkaupmanna um ástand mála og lýst yfir áhyggjum sínum ef illa færi hjá Miklagarði. Þá yrði staðan þann- ig að Hagkaup hefði algjöra yfirburði og það kæmi sér óneitanlega mjög illa fýrir smásöluverslunina, en Mikligarður hefur verið helsti sam- keppnisaðili Hagkaups. I fféttum ríkisútvarpsins í gær var greint frá því að hópur stórkaup- manna hygðust leggja hlutafé í Miklagarð. Fram kom að þeir hafi og sölum án vitundar eiganda húss- ins, oft fýrir ótrúlegar fjárhæðir. Þessi þrjú ár hafa staðið yfir útburða- mál og ýmis önnur málaferli, m.a. vegna milljóna króna vanskila hjá ýmsum aðilum, en árangurslaust fýrir KFUM og K. „Kerfið er þannig að ef maður er ekki vakandi þá missir mað- ur af lestinni," segir Ammundur. í þessum málaferlum var ýmsum lagakrókum beitt og klókindin hjá rekstraraðilum og leigjendum Aust- urstrætis 20 voru oft á tíðum ótrúleg; þegar félagasamtökin urðu í eitt skipti þess áskynja að nýir rekstraraðilar áhuga á því að stuðla að eðlilegri samkeppni á smásölumarkaði og það sé ekki eðlileg þróun að einn stór að- ili drottni á markaðinum. Málið er hins vegar mjög óljóst enn þá og um framhald hlutaíjárútboðs- ins var rætt á stjómarfúndi Mikla- garðs. Þar mun Þröstur Ólafsson hafa lagt áherslu á að fresta ákvörðun málsins enn um sinn og virðist það hafa orðið niðurstaða fundarins. Það er því allt á huldu á þessu máli og óvíst er hvort meira hlutafé kemur inn, en það þýðir að Sambandið verð- ur langstærsti hluthafi Miklagarðs. Menn em sem sagt ennþá að ræðast við og næsti fundur er ekki ákveðinn, en hann verður samt innan tíðar. -hs. vom teknir við Hressó var reynt að grípa í taumana og farið með málið til fógeta. Þá kom upp úr kafinu, KFUM og K að óvömm, að viðkomandi aðil- ar vom búnir að leigja staðinn það lengi að þeir höfðu rétt til þess að vera þar, á þeim forsendum að félaga- samtökin höfðu tekið við greiðslum frá aðilunum og þar með viðurkennt þá sem leigjendur. Þetta kom einnig á óvart, en skýringin var einfold: Fyrir- tækið hét áður Kaffi Hressó hf. Aust- urstræti 20, en hlutafélagið, sem keypti reksturinn, bar nafhið Kaffi Hressó Austurstræti 20 hf. Þetta nýja fýrirtæki hafði skráð nafn sitt á greiðslumar í nokkum tíma án þess að forráðamenn KFUM og K tækju eftir þessari smáu nafnbreytingu. Þó svo að margir aðilar hafi rekið húsið í óþökk eigendanna, em vissu- lega tvær hliðar á málinu og oft vissu þeir, sem keyptu reksturinn, ekki bet- ur en allt væri í flnu lagi. „Við viljum alls ekki vera með neitt skítkast gagnvart þessum mönnum. Við sætt- um okkur einfaldlega ekki við þenn- an rekstur. En þessir menn vom ef til vill margir plataðir til að kaupa í þeirri trú að það væri allt í lagi. Þeim var e.t.v. ekki greint frá ákvæðum í gildandi samningi við okkur og því keypt köttinn í sekknum," segir Am- mundur. En þetta mál er nú loks til lykta leitt. Samningurinn, sem KFUM og K gerði við Sigurjón Ragnarsson, rann út 31. maí og þar með gátu samtökin ráðstafað staðnum að vild. Að sögn Ammundar hafa margir aðilar sýnt áhuga á staðnum. „M.a. hafa aðilar haft samband við okkur sem við treystum til þess að reyna að gera þama hluti sem við sættum okkur við.“ Nú hefúr leigusamningur verið gerður við Kolbein Kristinsson sem tekur við rekstri staðarins á næstunni. Þær breytingar sem gerðar verða á staðnum er ekki enn komnar á ákvörðunarstig, en ætlunin er að reka kaffihús með áherslu á starfsemi yfir miðjan daginn. Að sögn Kolbeins verða vínveitingar, ef þær verða ein- hverjar, mjög takmarkaðar, t.d. ein- ungis bjór. Samkvæmt ákvæðum í leigusamningi má aðeins hafa opið til níu á kvöldin. Breytingar verða ákveðnar i samráði í KFUM og K á næstunni. Staðnum verður lokað i upphafi júlimánaðar meðan smá- vægilegar breytingar á húsnæði munu fara ffam. Að sögn Ammundar verða breyt- ingamar aðallega í því fólgnar að koma í veg fýrir það orðspor sem þykir fara af staðnum. í því sambandi má benda á að lögreglan hefúr haft nokkur afskipti af staðnum undanfar- ið og m.a. vom tveir dyraverðir á staðnum handteknir og fluttir niður á stöð fýrir að hindra einkennisklædda lögreglumenn í starfi. Orsökin fýrir afskiptum lögreglunnar það kvöldið var sú að húsið var enn opið hálftíma eftir lögboðinn lokunartíma. Að sögn Signýjar Sen, lögreglufúlltrúa er framkoma dyravarðanna litin alvar- legum augum og verður þeim stefht fýrir dómsstóla. Þá hafa lögregluyfirvöld ákveðið að banna afgreiðslu áfengis á staðnum í kvöld, sökum þess að fjöldi gesta fór 38% yfir leyfilegan hámarksfjölda föstudagskvöldið 15. júní. Að sögn Signýjar hefúr eftirlit þó ekki orðið vart við mikið af fólki undir lögaldri. Að sögn Ammundar er félagsmenn óhressir með að félögin séu bendluð við þennan rekstur. „Þetta hefúr verið okkur þymir í augum. Það er gmnd- vallaratriði að þama vom komnir inn aðilar sem sömdu ekki við okkur og þama fór fram rekstur sem við sætt- um okkur ekki við,“ segir Ammund- ur. „Þetta er vissulega eign sem við þurfúm að ávaxta, en okkur er ekki sama hvaðan peningamir koma. Við vitum vel, að það væri hægt að opna þama dúndurknæpu með himinháum tekjum. En það er ekki í anda okkar félaga." Kaffi Hressó verður áfram til staðar, en ekki sem krá, af þeim segir Am- mundur vera nóg af í bænum. „Við höfúm verið kölluð bamaleg fýrir að vilja að þama verði rekið sómasamlegt kaffihús. Fólk hefúr sagt okkur að þama sé ekki hægt að reka annað en svona krá, en við vilj- um láta reyna á það og taka áhættuna af því að leyfa Reykvíkingum að eignast aftur gott kaffihús," segir Ammundur. GS. Óvíst hvort Kron takist að safna hlutafé vegna Miklagarðs: Talið að stór- kaupmenn vilji gerast hluthafar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.