Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. júní 1990 Tíminn ’11 Denni dæmalausi ,Getur þú hringt síðar? Hún er með aðra snúru í höndunum." Bilanir 6059. Lárétt 1) Logar. 6) Veiðistaður. 10) Lindi. 11) 51. 12) Fugl. 15) Samferða. Lóðrétt 2) Farsæld. 3) Veik. 4) Velja. 5) Mtttaka. 7) Ostýrilát. 8) Ben. 9) Slæm. 13) Varma. 14) Angan. Ráðning á gátu no. 6058 Lárétt 1) Óskar. 6) Rúmenía. 10) Ár. 11) II. 12) Pakkard. 15) Aldir. Lóðrétt 2) Sem. 3) Ann. 4) Drápi. 5) Valdi. 7) Úra. 8) Eik. 9) lir. 13) Kál. 14) Ali. Hverjum 9, bjargar það næst. Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vík 12039, Hafnaríjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Kefiavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- aríjöröur 53445. Síml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 21. júnl 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar....59,96000 60,12000 Steríingspund......103,28100 103,55700 Kanadadollar........51,09300 51,22900 Dönsk króna..........9,39440 9,41950 Norek króna..........9,28460 9,30940 Sænsk króna..........9,86270 9,88900 Finnskt mark........15,16820 15,20870 Franskur franki.....10,62370 10,65200 Belgiskur franki.....1,74020 1,74490 Svissneskurfranki ....42,40450 42,51770 Hollenskt gyilini...31,74590 31,83060 Vestur-þýskt mark ....35,70000 35,79530 Itölsk lira..........0,04870 0,04883 Austurrískur sch.....5,00738 5,08740 Portúg. escudo.......0,40750 0,40860 Spánskur peseti......0,57990 0,58140 Japansktyen..........0,38760 0,38864 Irskt pund..........95,74700 96,00300 SDR.................78,92060 79,13110 ECU-Evrópumynt......73,7208o 73,91750 RÚV - Frá M-hátið á Vesturiandi Umsjón: Þorgeir Ólafs- Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 1 1M ÍÍ V* I ? 1 lÆ son- 05.00 Fréttir af veöri, STÖÐ H1 FÖSTUDAGUR 22. júní 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Agúst Sigurösson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiríit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar aö loknu fréttayfiríiti kl. 7.30. Sumar- Ijóð Id. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00 , menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli barnatfmlnn - Ketill Larsen segir elgin ævintýri 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur meö Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Innllt Umsjón: Reynir Haröarson. (Einnig Otvarpaö nk þriöjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahomii Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áferi Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö á mánudagskvöld Id. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. 12.01 Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veiurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - I heimsókn til Dalvikur Umsjón: Guörún Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miidegissagan: .Vatn á myllu kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson Hjalli Rögnvaldsson byijar leslurinn. 14.00 Fréttir. 14.03 LJúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aö- faranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur Fjóröa bók: .Lifandi valniö" eftir Jakobinu Siguröar- dóltur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Ai utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veiurfregnlr. 16.20 BarnaútvarplA - Létt grin og gaman Umsjón: Vemharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfidegi - Rossini, Liszt og Mozart Sönglög eftir Rossini I út- setningu Franz Liszts Jenö Jandö leikur á píanó. Konsert fyrir fiólu og hljómsveit nr. 5 í A-dúr KV 216, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Periman leikur meö Filharmóniusveit Vinarborgar, James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpaö aófaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veiurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Af mætum Borgfirilngum ur Magnússon les lokalestur (5). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veiurfregnir. Ori kvöldsins. 22.25 Úr fuglabóklnni (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingótfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veiurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum ti morguns. 7.03 MorgunútvarpiA - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn meö hlustendum. Upplýs- ingar um umferö kl. 7 30 og litiö i blööin Id. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar meö Jóhönnu Haróardóttur. Molar og mannlifsskot I bland viö góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 1Z00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr - Sólar.- ,mar heldur áfram. 14.03 HM-homii Fróöleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni i knatt- spymu á Itallu. Spennandi getraun og fjóldi vinn- inga. 14.10 Brot úr degi Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miödegisstund meö Gyðu Dröfn, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaúWarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Söilai um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatón- list. Meóal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamaöur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpaö aöfaranótt þriöjudags Id. 01.00) 20.30 Gullskffan 21.00 Frá norrænum djassdögum I Reykjavik - Píanistar á djassdögum Djúpiö og Duushús heimsótt þar sem píanistar létu gamminn geysa á djassdögum í mai, Guömundur Ingólfsson, Ámi Bfar, Jón Möller, Ámi Isleifsson og Villi Valli. Kynnir: Vemharöur Linnet. (Einnig útvarpaö næstu nótt kl. 5.01). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Broti úr þæltinum útvarp- aó aöfaranótt mióvikudags kl. 01.00). 01.00 Nætuiútvarp á báóum rásum ti morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aö- faranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gramm á fónlnn Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 03.00 Afram fsland 04.00 Fréttlr. 04.05 Undlr væriarvoð i Reykjavík - Pianistar á djassdögum Djúpió og Duushús heimsótt þar sem píanistar létu gamminn geysa á djassdögum I mai, Guömundur Ingólfsson, Ami Elfar, Jón Möller, Ámi Isleifsson og Villi Valli. Kynnir er Vemharöur LinneL (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veiri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlijunnl - Áttunda nótan Annar þáttur af þremur um blús I umsjá Sigurðar Ivarssonar og Áma Matthiassonar. (Endurtekinn þátturfrá laugardagskvóldi). 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistamnenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noriuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæilsúlvarp Vestfjaria Id 18.35-19.00 Föstudagur 22. júní 1990 17.50 FJörkálfar (10) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingarnir f hverfinu (7) (Degrassi Junior High) Kanadisk þáttaröö. Þýö- andi Reynir Haröarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (9) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandarískur brúöumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiöju Jims Hensons. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurinn og jarösvíniö Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Sissel Kyrkjebö Tónlistardagskrá meö norsku söngkonunni Sis- sel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gifuriegum vinsældum á hinum Noröuriönd- unum. Þýöandi Ým Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 21.30 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aöalhlutverk John Nett- les. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.25 Lúxusvændi f Beverlyhæöum (Beverly Hills Madam) Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1986 um lúxusvændi i Hollywood. Leikstjóri Harvey Hart Aöalhlutverk Faye Duna- way, Melody Anderson, Louis Jourdan og Mars- hall Colt. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 22. júní 16:45Nágrannar (Neighbours) 17:30Emilía Teiknimynd. 17:35Jakari Teiknimynd. 17:40Zorro Spennandi teiknimynd. 18:05Ævintýri á Kýþeríu (Adventures on Kythera) Ævintýralegur fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Fjóröi hluti af sjö. 18:30Bylmingur 19:1919:19 Fréttir. Stöö 2 1990. 20:30Feröast um tímann (Quantum Leap) Sam er aö þessu sinni i hlutverki unglings á árinu 1961. Ekki eru þaö unglingabólumar sem Sam á aö lækna heldur þarf hann aö bjarga ástsjúkri systur stráksa. Aö auki tekst honum aö kenna strákhvolpi sem kallaöur er Michael tunglgang- inn eöa Moonwalk rétt áöur en strákurinn er kall- aöur upp á sviö af bræörum sínum sem stofnaö hafa söngsveit saman. Þetta og margt fleira veröur á vegi hans í þessum skemmtilega þætti. Þess má geta aö þættir þessir voru valdir óvenju- legustu framhaldsþættirnir af gagnrýnendum vestanhafs þetta árið.Aöalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 1989. 21:20Vertu sæl ofurmamma (Goodbye, Supermom) Lif Nóru viröist vera full- komiö. Hún er hamingjusamlega gift, á tvö indæl böm, býr i góöu húsnæöi og er á framabraut. En hún er ekki ánægö. Henni finnast börnin hafa meiri samskipti viö húshjálpina en sjálfa sig og jafnframt þvi fær hún samviskubit yfir þvi aö van- rækja „skyldur" sínar sem móöir og eiginkona. Hún ákveöur því að hafa endaskipti á lifi sínu og gerast heimavinnandi húsmóðir. Sú ákvöröun fellur ekki vel í kramiö hjá hinum heimilismönn- um sem hvetja hana óspart til aö hverfa aftur út á vinnumarkaöinn þar sem hún á heima. Aöalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Fram- leiöendur: Charies Fries og Julie Corman.1987. 22:551 Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Spennumyndaflokkur. 23:20Svikamyllan (The Black Windmill) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá ör- væntingarfullri leit njósnaranum John aö óþokk- um sem rænt hafa syni hans. Þorpurunum tekst að snúa hlutunum þannig aö John liggur sjálfur undir grun um aö ætla sér aö svíkja fé út úr vinnuveitendum sínum. Hann þarf því aö standa aö leitinni því sem næst aleinn því enginn fæst til aö trúa honum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Joseph O’Conor og Donald Pleasence. Leik- stjóri: Don Siegel. Framleiöendur: Richard D. Zanuck og David Brown. 1974. 01:05Samningsrof (Severance) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir aö ööl- ast aftur viröingu dóttur sinnar en hún sneri viö honum baki eftir aö móöir hennar lést I umferöar- slysi, sem hann var valdur aö. Aöalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Leikstjóri: David Max Steinberg. Framleiöendun Ann Bohree og David Max Steinberg. Stranglega bönnuö börnum. 02:35Dagskrárlok Sissel Kyrkjebö, norska söng- konan kornunga sem er á góðri leið með að leggja heiminn að fótum sér, a.m.k. Norðurlönd, verður með tónlislardagskrá í Sjónvarpinu á föstudagskvöld kl. 20.35. Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla apóteka t Reykjavík 22.-28. júnl er í Ingólfs Apóteki og Lyfjabergi. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kt. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aó morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingarum lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. HafnarQöróur HafnarfjarÖar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavfkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær. Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Settjamames og Köpavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og tímapantan- ir í síma 21230. Borgarspctalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabæn Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnartjörðun Heilsugæsla Hafnarljarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sfmi 40400. Keflavik: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf i sál- fræöilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Ðorgar- spctalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnacbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- defld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaöaspctali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspctaii Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsu- gæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. •grí Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarljöröur Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvi- lið síml 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöcður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.