Tíminn - 23.06.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.06.1990, Blaðsíða 14
Laugardagur 23. júní 1990 26 Tíminn Þjóöhátíöardaginn 17. júní út- skrifuðust 113 nemendur frá Menntaskólanum á Akureyrí. Timamynd hiá Leiksýning á Jónsmessunótt Lcikfclagiö Auðhumla ffumsýnir lcikrit- ið Drottningin var ástfangin af bjána í leikstjóm Guðjóns Sigvaldasonar, í kvöld kl. 24.00, á jónsmcssunótt. Lcikritið vcrð- ur sýnt á Klambratúni við Kjarvalsstaði á homi Lönguhlíðar og Flókagötu. Þctta cr fyrsta lciksýning fclagsins þar scm unnið er mcð tcxta cn verkið cr byggt á Draumi á jónsmcssunótt cftir William Shakcspc- arc. Athugið að áhorfcndasvæðið er náttúm- lcgur grasbali cn fólk gctur að sjálfsögðu komið mcð cigin stóla cða mottur. Vcrkið tckur um klukkutima i flulningi, aðcins verður þcssi eina sýning og aðgangur cr ókeypis. Hæstu einkunn á stúdentsprófi í MAfékk Gunnar Pálsson. Gunnar fékk einkunnina 9,11. Timamynd hiá Félag eldri borgara Opið hús verður í Goðhcimum, Sigtúni 3, i dag kl. 14.00. Frjálst spil og tafl. Kl. 20.00 dansað. Fyrirhuguð cr dagsfcrð á Nesjavelli 26. júni nk. Skráning og nánari upplýsingar fást á skrifstofu fclagsins. Listhús, Vesturgötu 17 Ákveðið hcfúr vcrið að framlcngja sam- sýningu 8 listmálara til sunnudagsins 24. júní nk. vcgna mikillar aðsóknar. Listamennimir cru: Bragi Ásgcirsson, Einar G. Baldvinsson, Hafstcinn Aust- mann, Jóhanncs Jóhanncsson, Jóhanncs Gcir Jónsson, Kjartan Guðjónsson, Krist- ján Davíðsson og Valtýr Pctursson. Sýningin cr sölusýning og opin daglcga ffákl. 14.00-18.00. íslensk höggmyndalist Að Kjarvalsstöðum stcndur yfir í öllu húsinu yfirlitssýning á íslenskri högg- myndalist fram til ársins 1950. Á sýningunni cru vcrk cftir Einar Jóns- son, Ásmund Sveinsson, Sigutjón Olafs- son, Gunnfríði Jónsdóttur, Guðmund frá Miðdal, Ríkarð Jónsson, Magnús Á. Ámason, Nínu Sæmundsson og Martcin Guðmundsson. Sýningin er ffamlag Kjarvalsstaða til Listahátiðar 1990. Kjarvalsstaðir cru opnir daglega frá kl. 11.00-18.00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmí Árbæjarprcstakall. Guðsþjónusta kl. II árdcgis. Organlcikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorstcinsson. Ásprestakall. Vcgna sumarlcyfis sóknar- prcsts og starfsfólks cr minnt á mcssu í Laugameskirkju kl. II. Sóknarprcstur. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. Org- anisti Danícl Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. II. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Laugardag 23. júní: Mcssa i Viðcyjarkirkju kl. 14 á Jónsmcssuhátíð Viðcyingafclagsins. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Sunnudag 24. júní. Jóns- mcssa: Kl. 11 prcstsvígsla. Biskup Islands, hcrra Ólafur Skúlason, vígir til prcstsþjón- ustu cftirtalda kandidata í guðfræði: Guð- nýju Hallgrímsdóttur til þjónustu við fatl- aða. Hjört Hjartarson til Ásaprcstakalls í Skaftafcllsprófastsdæmi. Sigriði Guð- marsdóttur til Staðarprcstakalls í ísafjarð- arprófastsdæmi. Sr. Sigurð Kristin Sig- urðsson til Sctbcrgsprcstakalls í Snæfclls- ncss- og Dalaprófastsdæmi. Vígsluvottar vcrða sr. Ingibcrg J. Hanncsson prófastur, sr. Karl Matthiasson, sr. Sighvatur Birgir Emilsson, sr. Sigurður H. Guðmundsson. Auk þcss annast ritningarlcstur Amþór Hclgason, formaður Öryrkjabandalagsins. Altarisþjónustu annast sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprcstur. Dómkór- inn og kór Viðistaðakirkju syngja við at- höfnina. Orgcllcikari Martcinn Hungcr Friðriksson. Dómkirkjan. Elliheimilið Gmnd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Hóscasson prcdikar. Sr. Grim- ur Grímsson þjónar fyrir altari. Félag fyrr- vcrandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta mcð altarisgöngu kl. 20.30 (ath. breyttan mcssutíma). Þorvaldur Halldórsson og fc- lagar sjá um söng. Prcstur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Samvcrustund fyrir M.E. fclaga (Lútersk hjónahclgi), cftir guðs- þjónustuna. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudagur 27. júní: Morgun- andakt kl. 7.30. Orgcllcikari Pavcl Smid. Cccil Haraldsson. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Ámi Arinbjamarson. Prcstamir. Hallgrímskirkja. Mcssa kl. II. Sr. Sig- urður Jónsson á Patrcksfirði prcdikar. Sr. Karl Sigurbjömsson þjónar fyrir altari. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Bcðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Mcssa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja. Hámcssa kl. II. Sr. Am- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir cm í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prcstamir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. II. Sr. Þorbcrgur Kristjáns- son. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guðsþjónusta kl. 11. Norski kórinn Raumklang syngur gospcllög. Þór Hauks- son guðfræðincmi prcdikar. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Kafft í safnaðarhcimil- inu cflir stundina. Sr. Þórhallur Hcimis- son. Laugarneskirkja. Mcssa kl. 11. Altaris- ganga. Hcitt á könnunni cflir mcssu. Org- anisti Ronald V. Tumcr. Síðasta hádcgisk- yrrðarstundin fýrir sumarfrí á fimmtudag- inn kl. 12, orgcllcikur, fyrirbænir, altaris- ganga. Sóknarprcstur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Órganisti Rcynir Jónas- son. Miðvikudag: Fyrirbænamcssa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Scljakirkja. Guðsþjónusta kl. 20. Altaris- ganga. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir lcikur á sclló. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustu. Sóknarprcst- ur. Seltjarnarneskirkja. Mcssa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Sóknarprcstur, sr. Solvcig Lára Guðmundsdóttir, kvcður söfnuðinn fyrir orlof sitt. Samviskufangar í júní Mannrcttindasamtökin Amnesty Inter- national vilja vekja athygli almennings á máli þcssara samviskufanga. Am- nesty vonar að fólk sjái scr fært að skrifa bréf til hjálpar þessum mönnum og skipi sér á bckk mcð þcim, scm bcrj- ast gcgn mannréttindabrotum á borð við þau, scm hér cru virt að vcttugi. íslandsdeild Amnesty gefur cinnig út póstkort til stuðnings fongum mánaðar- ins. Hægt er að gerast áskrifandi að þessum kortum mcð því að hringja til skrifstofunnar, Hafnarstræti 15, virka daga frá kl. 16-18 í síma 16940. Búlgaría Enver Ahmedov Hatibov, 46 ára gamall læknir af tyrkncsku þjóðarbroti. Hann var dæmdur I 10 ára fangelsi fyr- ir njósnir. Envcr Ahmcdov Hatibov var handtek- inn 5. júlí 1989 og þann 19. febrúar sl. dæmdi héraðsdómstóllinn í Shumcn hann í 10 ára fangelsi fyrir njósnir. Hann var dæmdur skv. 104. grein hcgn- ingarlaganna. Hann var sakaður um að hafa upplýst erlenda aðila um „ríkis- lcyndarmál Alþýðulýðveldisins Búlg- aríu er snertu skipulag, starfscmi og tækjacign njósnadcildar innanríkis- ráðuneytisins (MVR)“. Envcr Hatibov var einnig sakaður um að hafa á árunum 1987 og 1988 ljóstrað upp um njósnara innanríkisráðuneytis- ins og látið erlcndum aðilum í té upp- lýsingar þar að lútandi. Einn þcssara er- lendu aðila var Yusuf Mutlu, sem cr af tyrknesku bergi brotinn. Hann yfirgaf Búlgaríu 1978 og flutti til Tyrklands og er nú tyrkneskur ríkisborgari. Hann var handtekinn cr hann heimsótti Búlgaríu í júlí 1989. Yusuf Mutlu var leiddur fyrir rétt á sama tíma og Enver Hatibov og dæmdur í 12 ára fangelsi skv. 104. grcin hcgningarlaganna. Amnesty hcfur lýst áhyggjum sínum yfir dómsúrskurð- inum vcgna þess að á þessu tímabili tók innanríkisráðuncytið þátt í mannrétt- indabrotum gagnvart fólki af tyrknesk- um uppruna. Ráðuncytið stóð fyrir her- ferð þar sem þetta þjóðarbrot var ncytt til að samlagast búlgörsku þjóðinni, en nú viðurkenna stjómvöld að herfcrðin haft verið ólögleg. Herferðin hófst í desember 1984. Tyrkir þurftu að afsala sér islömskum nöfnum sínum og taka búlgörsk upp í staðinn, bannað var að tala tyrknesku og ýmsir islamskir siðir voru bannaðir. Hundruðir manna voru handtcknir og margir voru drepnir fyrir andstöðu við þessa herfcrð yftrvalda. „Búlgarska" nafn Hatibov er Belchin Pcrurfov Pcrunov. Vinsamlcgast skriftð kurtcislcg bréf og farið fram á að hann verði tafarlaust látinn laus. Skrifið til: President of the People’s Republic of Bulg- aria Petar Mladenov Prezidentat na Narodna Republika Bulg- aria Blvd. Dondukov 2 Sofia Bulgaria íran Mariam Firouz, rithöfundur og þýð- andi. Hún er á áttræðisaldri og hcfur setið í fangclsi frá árinu 1983 vcgna stjórnmálaþátttöku. Mariam Firouz var handtekin i apríl 1983 ásamt tugum annarra sem stóðu í fararbroddi íranska kommúnistaflokks- ins. Flokkurinn var bannaður skömmu eftir handtökumar. Kommúnistaflokkurinn var sakaður um að hafa í hyggju, í samvinnu við Sovétríkin, að steypa af stóli hinni is- lömsku ríkisstjóm írans. Lciðtogar flokksins voru pyntaðir og neyddir til að játa á sig njósnir og aðra ólöglega starfsemi. Ríkisstjóm írans hafði þá stefnu að þagga niður í öllum skoðanaskiptum utan klerkastéttarinnar og var íranski kommúnistaflokkurinn leystur upp. Þúsundir pólitískra fanga, þar á meðal mörg hundruð samviskufangar, voru tcknir af lífi í kjölfar byltingarinnar í Iran. Nokkrir hópar gripu til vopna gcgn klerkastéttinni cn kommúnista- flokkurinn studdi Ayatollah Khomcini scm leiðtoga þar til flokkurinn var leystur upp. Mariam Firouz var forseti Lýðveldis- samtaka íranskra kvenna. Hún skrifaði grcinar um bókmcnntir og málefni kvenna í flokksblöð og þýddi fjölda franskra bókmcnntaverka á farsi. Hún sat i þrjú ár í varðhaldi, oft í cin- angmn, áður en hún var leidd fyrir is- lamskan byltingarhcrrétt. Málarekstur- inn féll ekki að alþjóðlegum rcglum um sanngjörn réttarhöld og var Miriam dæmd til dauða árið 1986. Dómurinn var síðan mildaður. Ekki er vitað til fullnustu fyrir hvað hún var ákærð. Hún hafði engan rétt til að áfrýja dómsúr- skurði og hún hcfúr ekki haft aðgang að lögfræðingi allan þann tíma scm hún hcfur verið í haldi. Mariam Firouz er í Evin fangelsinu í Teheran. Hún er við slæma heilsu, þjáist af gigt og er hjart- veik. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að hún verði tafarlaust látin laus. Skrifið til: His Excellency Hojatoleslam Ali Akbar Hashemi Rafsanj- ani President of the Islamic Republic of Iran The Presidency. Palestine Avenue Azerbaijan Intersection Tehran Iran Indónesía Agil Riyanto bin Darmowiyoto er frá Brebes á eyjunni Jövu. Hann stundar laganám og alifuglarækt, en í apríl 1987 var hann dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir niðurrifsstarfsemi. Agil Riyanto var í hópi sjö ungra mús- lima sem handtcknir voru fyrir niður- rifsstarfsemi árið 1987. Þeir voru sak- aðir um þátttöku í hópi múslima scm ncfnast usroh, en megin tilgangur þcss hóps er að stuðla að aukinni meðvitund múslima um islamskar kenningar og lög. Rúmlega 40 félagar í usroh hópum hafa verið leiddir fyrir rétt á Jövu frá árinu 1985, sakaðir um að stefna að stofnun islamsks ríkis í Indónesiu og grafa þannig undan ríkisstjóm landsins. Flestir hafa verið dæmdir í 4-15 ára fangelsi. Við réttarhöldin yfir Agil Ryanto full- yrti ákæmvaldið að hann hcfði gagn- rýnt hugmyndafræði ríkisins, Panca- sila, og sakaði hann um að hafa reynt að koma á fót liðskjama sem tilbúinn væri að reiða af hendi fé og dcyja fyrir trúna. Agil ncitaði þcssum ásökunum og sagðist aðeins hafa flutt fyrirlestra um trúarleg cfni eins og bænir, föstu, skatta og pílagrímsfcrðir. Vitni stað- fcstu að hann hefði hvorki rætt um stjórnmál né vefengt stjórnarskrána og Pancasila. Eftir því sem lögfræðingur Agil Riyanto segir, lagði ákæruvaldið engar sannanir fram fyrir að usroh hóp- arnir hefðu pólitiskan tilgang cða að fyrirlestrar Agils hefðu vakið óróa í þjóðfélaginu. Hvorki Agil Riyanto né félagar hans fengu að hafa lögfræðinga hjá sér við yfirhcyrslur. Allmargir sakbomingar og vitni sögðu að þær yfirlýsingar scm lcsnar voru upp við réttarhöldin hefðu verið neyddar upp úr viðkomandi. Er lögfræðingur Agils kvartaði yftr því að dómarinn beitti þrýstingi til að svara ekki spumingum sem hann lagði fram í réttinum, var honum skipað að yfirgefa réttarsalinn og réttarhöldin héldu áfram án hans. Agil Riyanto sagði frá þvi í réttinum að yfirlýsing hans hefði verið samin af þeim sem yftrheyrðu hann og hann hefði mátt sæta barsmíðum á meðan hann var í varðhaldi. Nýlega var hann fluttur í fangelsi á eyjunni Nusakambangan, sem er langt frá heimili hans og fjölskyldu. Eyjan cr ckki byggð að öðm leyti en því að þar em fjögur fangelsi. Vinsamlcgast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að hann verði tafarlaust látinn laus og án skilyrða. Skrifið til: President Suharto Bina Graha Jalan Veteran 17 Jakarta Indonesia Sigurrós Finnbogadóttir Fædd 22. október 1918 Dáin 15. júní 1990 Þegar ég með mínum fátæku orðum sest niður til að minnast Rósu, sem við á Ástjöm kölluðum ávallt Rósu ráðskonu, þá kemur fyrst í huga minn að það var í Lækjargötu 3 sem ég fyrst kynntist Rósu og Halldóri þar sem foreldrar mínir keyptu efri hæð hússins en Halldór og Rósa neðri hæðina. Það er ekki vandalaust að búa svona í stóru timburhúsi. En í dag hugsa ég um það að ég á aðeins góðar minningar um þá sambúð. Það var einmitt á þessum árum sem Rósa vann mikið á sjúkrahúsinu og minnist ég þess að hún vakti mikið og var eftirsótt til að vaka yfir þeim sem þjáðir vom og ég veit að þar hafa kærleikshendur hennar hlúð vel að þeim sem háðu sína síðustu baráttu. I mínum huga var Rósa sérstök gæða- kona. Það má því segja að það haft verið eitt hið mesta happ sem henti okkur Ástiminga þegar hún kom til okkar sem ráðskona. Þau 11 ár sem við fengum að njóta þess að hafa hana hér að Ástjöm verða ógleyman- leg. Sá kærleikur sem við öll fengum að reyna og njóta mun ávallt verma hug okkar og hjarta og sú mynd sem við geymum er dýrmætari en gull og gersemar. Rósa var sérlega lagin að hjálpa þeim drengjum sem áttu við ýmisleg vandamál að stríða og margir drengj- anna hugsa með miklu þakklæti til hennar fyrir allt bæði smátt og stórt. Við hjónin höfúm margs að minnast og alltaf var jafnnotalegt að koma til Rósu og Dóra. Þessar stundir em nú dýrmæt minning. Síðustu árin hafa verið erftð fyrir Rósu, hún bar allt með hreysti og þolinmæði uns yftr lauk. Rósa er horfin sjónum okkar en minningin um góða konu sem gaf okkur svo mikið er geymd og gleymist ekki þótt árin líði. Við Ástimingar minnumst hennar með þökk og virðingu og sendum öllum sem sárt sakna okkar dýpstu samúðarkveðju. Sömuleiðis sendum við hjónin okkar dýpstu samúðarkveðju og biðjum Guð að styrkja ykkur í sorg ykkar. Bogi Pétursson, Ástjörn Kveðja ffá Ástjöm Með kœrriþökk við kveðjum hana í dag, sem kyrrlát stóð hér vakt með glœsibrag. Hún vann sín afrekJjarriframabraut, naut friðar Guðs í gleði jafnt sem þraut. Hún var að eðli góð og grandvör sál, það gaf til kynna hennar hjarlans mál I hljóðri rósemd hér ífi’lking stóð sem heilladis svo Ijúf og hjartagóð. Er litum aftur, Ijós er minning sú, hún lagði á ráð, sem voru notadrjúg. I virkri forsjá var við alla sátt og virtist skilja bamsins œðaslátt. Með hógvterð umbar hávært drengjahjal, þar heyrðist aldrei mögl né æðrutal. Þótt mata þyrfti hátt i hundrað manns, þá hún best sýndi lifsmátt kœrleikans. Að Astjöm hefir vel hið vaska lið að verki staðið mitt i œrslaklið. Þar naut hún þess að gefa börnum brauð með bœn til vaxtarsönnum þjóðarauð. Jóhann Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.