Tíminn - 26.06.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.06.1990, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. júní 1990 Tíminn 7 AÐ UTAN j§! Dr. Judith Hampson tók þátt í að semja skýrslu um notkun Irfandi dýra viö vísindarannsóknir. Hún er gagn- rýnin og segir oft vera beitt óvísinda- legum aðferöum og þar fari fram óþarfa sóun á lífi. Þar em vísindamenn gagnrýndir (yrir að segja ekki írá hvað hefði í rauninni verið gert við apana, hvemig um þá hefði verið annast eða hvaðan þeir hefðu komið. Einn höfunda skýrslunnar, Dr. Judith Hampson, segir frá því að í sumum tilfellum sé svo að sjá að vísinda- mennimir hefðu notast við stök af- gangsspendýr frá tilraun sem einhver annar hefði gert. Þetta segir Dr. Hampson ekki vera góða vísindaað- ferð og líka sóun á lífi. Þrátt fyrir að visindamenn halda þvi stöðugt til streitu að á möigum svið- um læknisfræðirannsókna sé nauð- synlegt að vinna með lifandi dýr, dregur aukin tækniþróun úr þörfinni fyrir að nota dýr við gmndvallarrann- sóknir. Að undanfomu hafa dýravemdarmenn i Bretiandi fært sig upp á skaftið í baráttu sinni og láta nú ekki lengur srtja við orðin tóm. Þeir öfgafyllstu hafa grípið til aðferða hryðjuverkamanna til að ná markmiði sínu, sem þeir segja vera að koma því á að ekki verði lengur notast við lifandi dýr við rannsóknir. Skotspænir þessara skæruliða em þess vegna fyrst og ffemst vísindamenn en eins og oft vill verða þegar nafríleysingjar beita hryðjuverkaaðferðum, s.s. að koma fýrír sprengjum í bílum, verða oft óviðkomandi vegfarendurfýrir barðinu á þessum árásum. Slíkum bílasprengjutilræðum hefur farið fjölgandi að undanfómu og er mikill óhugur í visindamönnum, sem telja víst að eiga nöfh sín á dauðalist- anum. Hins vegar vex árásarmönnun- um fiskur um hrygg og þeir hafa sig sífellt meira í ftammi. Er sprengja undir bílnum? Er veitt eftirför? A hvetjum degi gáir Jefltey Gray, prófessor í sálftæði við Lundúnahá- skóla, að því hvort nokkrar sprengjur séu undir bílnum hans. Þegar hann ekur til vinnu sinnar lítur hann alltaf öðru hveiju i bakspegilinn til að gá hvort honum er veitt eftirfor. Þessar varúðarráðstafanir em skyn- samlegar, þó að hann vinni við starf sem flestir myndu ekki setja í sam- band við svona öryggisráðstafanir. En Gray hefúr ástæðu til að halda að dýravemdarhryðjuverkamenn sækist eftir lífí hans. „Glæpur“ Grays er að hann hefúr notað rottur við tilraunú- sinar á 20 ára rannsóknarferli þar sem hann hefúr verið að kanna heilaskemmdir, minn- istap og Alzheimer-sjúkdómúm. „Þctta er ekki ofsóknarbijálæði. Eg veit að nafn mitt er á dauðalista," seg- ir Gray. Allir þeir sem vinna á sömu deild og hann búa við sömu ógnun og starfsbróðir hans hefúr reyndar fúndið sprengju undir bílnum sínum. Og ekki er langt síðan tæknúnanni á rannsóknarstofúnni hans barst hótun. lega ekki misst svefh þess vegna,“ segir hún. Annar baráttumaður á þessu sviði, þó í öðmm samtökum, ALF, sem nú situr af sér 10 ára fangelsisdóm vegna íkveikju, er Vivien til aðstoðar úr fangaklefanum við að ritstýra nýju tímariti, Arkangel. Þar er fjallað fagn- andi um sprengjuárásimar. í síðasai tölublaði Arkangel er birt grein ótilgremds aðila, þar sem stuðn- ingsmenn ALF em hvattir til að draga lærdóm af bardagaaðferðum IRA, bera á sprengingunum. Fáir vísúidamenn sem hafa nokkuð með dýr að gera geta talið sig ömgga. í byijun júní kom Duncan Walker prófessor og skurðlæknú- að óboðn- um gesti í garði sínum og var hótað lífláti. Glæpur Walkers var m.a. að hafa notað vef úr svínshjarta til að bjaiga lífi sjö mánaða gamals drengs. Vísúidamenn, erns og Gray, em sárir og reiðir vegna ógnunarherferðarinn- ar. Gray segist vera mjög stoltur af því sem hann starfar að. „Eg er fúllkom- lega ánægður með starf mitt og hvem- ig það er unnið. Ég á ekkert eríitt með að veija það,“ segir hann. En hann bætir því við að það soiglega sé að nú séu vísindamenn famir að hafa hljótt um starf sitt. Þeir séu orðnir hræddir við að láta í sér heyra og verða þar með skotspænir öfgamanna. Háskólar og lyfjafyrirtæki em nú far- in að búast til vamar á eigin spýtur. Andvísindalegum félags- skap hefur vaxiö ásmegin Herskár dýravemdarmaður hefur hér náð f sína vörslu væntanlegu tilraunadýrí. Hann og félagar skirrast einskis til að bjarga dýrunum og hallast að því aö beita aöferöum frska lýðveldishersins til að ná markmiðum sínum. Dýraverndarmenn í Bret- landi beita sprengjutilræð- um og ógnunum Tvær bílasprengjuárású á dýra- skurðlækna á minna en vikutima í hafa enn frekar aukið á þá tilfinningu þeirra 18.000 breskra vísúidamanna, sem leyfi hafa til að gera tilraunir á dýmm, að nýjum andvísindalegum félagsskap hafi vaxið ásmegin. Og ekki er langt síðan lögreglan tók til við að rannsaka enn eitt sprengjutil- ræðið, með bensmsprengju, á sendibíl kjötkaupmanns í Portsmouth. Jeffrey Gray segir að stuðnúigsmenn þessa félagsskapar hafi hulið sig „grænum“ dularhjúp. Þeún sé fyrir- munað að sjá siðrænt samhengisleysi í því að beita ofbeldisverkum gegn mönnum í nafni dýravemdunar. Sprengjutilræðin hafa skipt dýra- vemdunarsinnum í andstæða hópa. Sumú þeú sem mest höfða til al- mennings, s.s. bresku samtökin sem berjast fyrir afhámi kvikskurðar, for- dæma ofbeldið, en aðrir hópar fagna því. Sækjast ekki lengur eftir stuöningi almennings Einn forsprakki samtaka sem gripið hafa til svona aðgerða í nafni dýra- vemdar, Vivien Smith, segir að hún og félagar hennar leiti nú ekki lengur stuðnings almennúigs við málstað sútn. „Eg hefði ekki fúndið til iðrunar ef þeún sem sprengjunum var beúit að hefðu týnt lífi. Ég hefði áreiðan- írska lýðveldishersúis. „Þeir hafa þró- ast ffá því að vera her fálmandi bænda, vopnaðir frumstæðum verk- færum og nokkmm vopnum, í það að vera ákaflega vel útbúnir, áhrifarikir og alvarleg ógnun við óvin sinn,“ seg- ú þar. „Þegar dýraffelsishreyfingin gengur á vit síðasta áratugar aldarinn- ar verður hún að grípa til fúllorðins- ráða — bamaleikimú verða að hætta.“ Rannsóknarlögreglumenn álíta að tveún bílasprengjum hafi verið ætlað að springa á sama tíma. Önnur þeúra sprakknýlega í Bristol og skaddaði 13 mánaða gamlan dreng, sem var ekið í bamakerra ffam hjá bíl dr. Max Head- leys, vísúidamanns sem stundar lækn- isfræðilegar rannsóknú varðandi taugakerfið. Drengurinn fékk i sig sprengjubrot og hafði næstum misst fingur en er nú á batavegi á sjúkra- húsi. I öllum sprengjutilræðunum var not- aður sams konar búnaður og er sprengiefnið ffamleitt einungis til hemaðarlegra nota. Verðlaun til höfuös sprengjumönnunum Nú hefúr félagsskapur sem stendur vörð um rannsóknú heitið 10.000 sterlúigspunda verðlaunum hveijum þeim sem geti gefið upplýsingar sem leiði til handtöku þeirra sem ábyigð Eitt stærsta lyfjafyrirtækið i Bretlandi hefúr sent 2.000 starfsmönnum sínum bréf með ráðleggingum um hvemig verða megi var við bilasprengjur. Rannsóknardýrum hefur farið stöðugt fækkandi A undanfomum árum hafa vísinda- menn smám saman dregið úr fjölda dýratilrauna. Tölur sem innanríkis- ráðuneytið hefúr birt sýna að fækkað hefur þeim dýrum sem notuð em við tilraunir 13. árið í röð. I fyrra vom dýrin 3,2 milljónú og er það fækkun um 6% ffá árinu á undan. Þróun í læknisffæðilegum aðferðum og tækni, auk þrýstúigs ffá dýravinum hafa leitt til þess að dýrunum hefur stöðugt fækkað síðan 1976, en þá var notast við 5,4 milljónú dýra. Lög vom sett í Bretlandi 1986 um notkun dýra í vísindalegum tilgangi og tóku þau gildi á þessu ári. Skv. þeim er öllum vísúidamönnum skylt að meta hversu miklum þjáningum tilraun er líkleg til að valda dýrunum og taka samkvæmt því mið af því hversu miklum árangri tilraunin er líkleg til að skila. En, jafnvel þó að lögin séu einhver víðtækustu dýravemdarlög í heimi, verður ffamkvæmd þeúra fyrir sífellt meúi gagnrýni. I maí sl. skilaði Wilhelm Feldberg, 89 ára prófessor og virtur vísinda- maður, leyfinu sínu til rannsókna með aðstoð dýra, eftir að tekin var kvik- mynd af honum þegar hann skar á kanínu sem hafði ekki verið full- svæfð. Þessi grimmdarlega aðferð var viðhöfð þó að eftirlitsmenn innanrík- isráðuneytisins hefðu komið á rann- sóknarstofúna hans fjórum sinnum á síðasta ári og átt viðræður við Feld- berg í hálft ár um hvort binda ætti enda á starf hans. Lög og skýrsla sem tryggja áframhald umræðna Ahyggjur færast líka í aukana vegna nýlegs lagabálks um notkun lifandi dýra við rannsóknir. Talsmenn há- skóla og dýralæknaskóla segja að stofnanú þeirra hafi ekki efni á að uppfylla skilyrði laganna um bætt húsnæði og umönnnun dýra á rann- sóknarstofúm. Kostnaðurinn við að ffamfyigja lögunum er yfir 75 millj- ónir sterlingspunda en stofnanimar fá ekki nema 10 milljón punda styrk. I næsta mánuði verður birt skýrsla dýravinafélagsins RSPCA og góð- gerðasamtaka sem nefnast „Fund for the Replacement of Animals in Med- ical Experúnents" og verður þá áreið- anlega tekin upp gagnrýnin umræða um notkun spendýra í tilraunum. Könnun þessara samtaka nær til meira en 200 tilrauna þar sem spendýr vom notuð í fjögur ár, til ársins 1988. Dýr ekki eins nauðsynleg og áöur viö rannsóknir en ómissandi þó 1 júníbyijun viðurkenndi virtvr með- limur nefndar á vegum innanrikis- ráðuneytisúis sem fylgist með rann- sóknaraðferðum en vildi ekki láta nafns súis getið af ótta við hefhdarað- gerðir, að komið hefði í ljós að lang- varandi eitrunartilraunir á dýmrn hefðu að mestum hluta verið ónauð- synlegar. í mörgum tilfellum getur hálfs árs tilraun gefið eins miklar upp- lýsingar og tilraun sem stendur í heilt ár. En við sumar rannsóknú er ekki um að ræða að nota eitthvað annað í stað- inn fyrir lifandi vef að sögn Colins Blakemore, prófessors sem hefúr orð- ið að ganga í gegnum óffægingarher- ferð vegna ffumheijavinnu sinnar varðandi sjón. Hann vikur ekki ffá þeirri afstöðu súrni að vísindamenn hafi rétt til að vinna með dýr. ,J3g þekki engan sem vinnur með dýr, sem hefur gaman af því að drepa þau. Ef hægt væri að nota eitthvað annað í staðinn, myndum við gera það,“ segir hann. „Sú hatursherferð sem nú er í gangi er eðlilegt framhald á 10 ára áróðri fyrú réttindum dýra. En fólk er skelf- ingu lostið. Sjálfúr er ég stjarfur af ótta vegna mín og fjölskyldu múinar," segir hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.