Tíminn - 27.06.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.06.1990, Blaðsíða 9
8 Tíminn Miðvikudagur 27. júní 1990 Tíminn 9 Miðvikudagur 27. júní 1990 Veislugestir um borð í Britanniu Frk. Ástríður MagnúsdóHir Ilr. Stcingrímur J. Sigfússon og frú Hr. Guðmundur Bjarnason og frú Frú Jóhanna Sigurðardóttir Hr. Július Sólncs og frú Hr. Óli Þ. Guðbjartsson og frú Sendiherra Hanncs llafstcin og frú Scndiherra Guðmundur Eiríksson og frú Sendiherra Hörður H. Bjarnason og frú Hr. Matthias H. Mathicscn og frú Hr. Jóhann Einvarðsson og frú Hr. Böðvur Brugason Og frú Hr. Árni Sigurjónsson og frú Hr. Guðni Bragason og frú Frk. Sigríður Gunnarsdóttir Hr. Aðalsteinn Maack og frú Hr. Davíð Á. Gunnarsson og frú Dr. Ami Krístinsson og frú Hr. Gunnar Bergsteinsson og frú Ilr. Ólafur Jónsson og frú Hr. Hannes Valdimarsson og frú Hr. Pétnr Guðmundsson og frú Hr. Þorgeir Þorsteinsson og frú Hr. Jóhann Jóhannsson og frú Hr. Jóhann H. Jónsson og frú Hr. Jón Helgason og (rú Hr. Ámi Gunnarsson og frú Hr. Ólafur Ó. Johnson og frú Hr. Garðar Cortes og frú Hr. Ingimundur Sigfússon og frú Hr. Sigfús Sigfússon og frú Hr. Orri Vigfússon og frú Hr. Magnús L. Sveinsson og frú Hr. Sigurður Þorgrfmsson og frú Dr. V. Egikson og dr. (frú) Katrín Fjeldsted lindiraðmirán Thomas F. HaD USN og frú Ofursti R. Perkins USAF og frú Dr. Lars-Aake Engblom og frú Frú Bera Nordal og hr. Sigurður Snævarr Dr. Jónas Kristjánsson og frú Hr. Ásbjöm Bjurusson og frú Hr. Pétur Einarsson og frú Hr. Haukur Hauksson og frú Hr. Ólafur Tómasson og frú Hr. Frlðrik Ólafsson og frú Séra Karl Sigurbjörnsson og frú Séra Amgrímnr Jónsson og frú Alfred J. Jolson, biskup, SJ Hr. Haraldur Haraldsson og frú Hr. Jóliann J. Ólafsson og frú Hr. Björgvin Mlmuudarson og frú Hr. Valur Valsson og frú Hr. Ólafur B. Thors og frú Ilr. Jón H. Bergs og frú Dr. Þór Magnússon ng frú Sendiberra Sigurður Bjarnason og frú Hans ágæti hr. H.H. Hafcrkamp og frú Haferkamp Hr. Sveinn Bjömsson og frú Hr. Ilalidór Jónatanssou og frú Hr. Halldór H. Jónsson og frú Hr. Hörðnr Sigurgestsson og frú Hr. Leifur Brciðfjörð og frú Hr. Kristján Ragnarsson og frú Ilr. Sveinn Einarsson og frú Hr. Halldór Laxness og frú Frú Vigdís Bjamadóttir og hr. Guðlaugur T. Karls- son Frú Sigríður H. Jónsdóttir og hr. Sveinn Úlfarsson Hr. Markús Öm Antonsson og frú Hr. Ellcrt B. Schram og frú Schram Hr. Indríði G. Þorsteinsson og frú Ilr. Stvrmir Gunnarsson og frú Hr. Óli Kr. Sigurðsson og frú Hr. Indriöi Pálsson og frú Hr. Guðjón B. Ólafsson og frú Hr. Sigurður Helgason og frú Hr. Sigurður Helgason og frú Séra Hcimir Stcinsson og frú Séra Bragi Friðrfksson og frú Hr. Lúðvik Geirsson og frú Hr. AðaLsteinn Jónsson og frú Frú Guðrún Agnarsdóttir og hr. Helgi Þ. Valdimars- son Hr. Ragnar Borg og frú Hr.TonyWelchogfrú Hr. Gísli Alfrcðsson og frú Hr. Halldór Snorrason og frú Ur. Ámi Bergmann og frú Hr. Björn Bjamason og frú Dr. Gunnar Dyrset og frú Hr. Frank Ponzi og frú Dr. yilhjálmur Egilsson og frú Hr. Ami Reynisson og frú Hr. Magnús Þórðarson og frú Frk. Stella Hálfdánardóttir Hr. Einar Halldórsson og frú Hr. Haraldur J. Hamar og frú Hr. Þorvaldur Gylfason og frú Hr. Gunoar Kristinsson og frú Hr. Jón T. Olgeirsson og frú Hr. Nícls P. Sigurðsson og frú Hr. Pétur Sfgurðsson Hans ágæti sendiherra Kanada og frú R.II.G. Mitc- heli Hr. Halimar Sigurðsson og frú Frú Sigþrúður Fríðriksdóttir og dr. Arinbjöm Kol- beinsson Hr. Páll Magnússon og frú Hr. Albcrt Jónsson og frú Hr. Bogi Ágústsson og frú Hr. Kári Jónasson og frú Hr. Guðmundur Matthíasson og frú Hr. Skúli Þorvaldsson og frú Hr. Pálmi Jónsson og frú Hr. Jóhannes IngóHsson og frú Hr. Jún Þorvaldsson og frú Hr. Jónas Hvannbcrg og frú Hr. Björn Fríðflnnsson og frú Hr. Páll Flygcnriog og frú Hr. Sverrir Sigfússon og frú Hr. Einar Sigurðsson og frú Hr. Kjartan Gunnarsson og frú Hr. Stefán Fríðflnnsson og frú Sendiherra Ólafur Egilsson og frú Hr. Páil Tryggvason og frú Hæstvirtur aðstoðarfylkissfjóri Manitoba George Johnson og frú Sendiráð Breta: Hr. Alper Mchmct og frú Frk. Caroline Gibson Hr. Barry Ross Frk. Caroline Mitchell Hr. örn Valdimarssou og frú Flokksforingi í RAF Phil Lcadbcttcr og frú H.M.S. Penclope Skipherra Nigel Bray, R.N. Undlrskipherra Andrew Davies, R.N. Lautinant David McKenzie, R.N. Undirlautinant lain Cameron, R.N. Liðsforingjaefni Stephen Chasfon, R.N. Vigdís Fhutbogadóttir forseti Islands, Steingrímur llcrmannsson og frú, Ilalldóra Eldjárn, Jón Baldvin Hanníbalsson og frú, Óiafur Ragnar Grímsson og frú, Ilalldór Ásgrímsson og frú, Svavar Gestsson, Guðmundur Jónsson, Ólafur Skúlason biskup, Dav- ið Oddsson, Sigmundur Guðbjamarson og frú, Þor- stcinn Pálsson og frú, Jóhannes Nordal og frú, Guð- mundur Benediktsson og frú, Helgi Ágústsson og frú, Sturla Fríðriksson og frú, Magnús Magnússon, Svcinn Björnsson og frú, Krístin Einarsdóttir og Kristján Már Sigurjónsson, Koraelíus Sigmundsson og frú, Gunnar Dungal og frú, Konungshjón í kulda og trekki þrátt fyrir glampandi sólskin Eftir Sólveigu Ólafsdóttur. Elísabet Bretlandsdrottning hóf annan dag op- inberrar heimsóknar sinnar með því að bregða sér í hestamiðstöðina að Dal i Mosfellssveit þar sem haldin var hestasýning henni til heið- urs enda er drottningin kunn fyrir áhuga sinn á hestum og hestaíþróttum. Þaðan hélt hún til Nesjavalla og síðan Þingvalla, þar sem hún gckk á Lögberg, og þáði svo hádegisverðarboð Steingríms Hermannsonar forsætisráðherra. Drottningin klæddist túrkisblárri kápu, sem var ekki síður skær en sú græna sem hún bar við komuna til landsins, og var með samlitan hatt. Hárgreiðsla hennar hátignar haggaðist ekki þrátt fyrir hífandi rokið í gær og hatturinn sat kirfilega fastur á höfði hennar allan tímann. Einungis tvær aðrar konur í fylgdarliði drottn- ingar báru hatta, en hinar íslensku stallsystur þeirra voru of vissar um duttlunga íslenskrar veðráttu til að setja upp höfuðfbt. Utanríkisráð- herra streittist hins vegar við að bera hatt en gafst fljótlega upp og hélt á honum það sem eftir var leiðangurs hins konunglega fylgdar- hóps. Vigdís forseti var í bleikri dragt en meðan á útiverunni stóð brá hún sér í peysu utanyfir úr íslenskri ull með bleiku og bláu munstri. „Drottningin leit hestana meö augum fagmannsins!“ Hestasýningin að Dal hófst með því að tveir knapar riðu á tölti með kampavínsglös og skál- uðu fyrir drottningu. Á eftir því voru leiddir ffam gæðingar búsins þar sem sýnd var fjöl- hæfni og kraftur íslenska hestsins. Að sýning- unni iokinni fór drottningin inn í hesthús þar sem hún virti fyrir sér gripina og spjallaði við knapana. Að sögn Ingimars Ingimarssonar knapa og starfsmanns hestamiðstöðvarinnar virtist drottningin mjög áhugasöm um hestana og rækt íslenska hestsins. Ingimar sagði að hún hefði velt því fyrir sér hvort allar fimm gang- tegundimar væm þjálfaðar upp í hestunum eða hvort þær væm þeim eðlislægar. Ingimar sagði að það hefði ekki dulist mönnum að drottning- in leit hestana með augum fagmannsins og spurði þannig að greinilegt var að hún vissi um hvað hún var að tala. Frá Dal fóm Elísabet drottning og Filippus prins til Nesjavalla þar sem Gunnar Kristins- son, forstjóri Hitaveitu Reykjavíkur, hélt tölu um nýtingu jarðhitans. Konungshjónin létu kuldann ekki á sig fá Þingvellir skörtuðu sínu fegursta í sól og heið- skim veðri og þó að kaldir vindar blésu var ekki að sjá neinn kuldavott á drottningunni, hertoganum, forsetanum og fylgdarliði þeirra. Séra Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður fræddi drottninguna um sögu Þingvalla en forsætis- ráðherra og frú hans gengu samsíða Filippusi prins sem gerði að gamni sínu og virtist jafn glaður í sinni og í fýrradag. Hádegisverðarboð forsætisráðherrahjónanna til heiðurs konungshjónunum var haldið í Ráð- herrabústaðnum á Þingvöllum. Þar var gestum boðið upp á laxafiðrildi með smjörsósu, lúðu- kinnar með humarsósu, og kramarhús með blá- beijum. Varautanríkisráðherra Breta sat einnig veisluna auk bresku sendiherrahjónanna, tveggja hirðmeyja drottningar, drottningarrit- ara, líflæknis drottningar, og nokkurra ís- lenskra ráðherra og embættismanna. Steingrímur Henmannsson forsætisráðherra og Edda Guðmundsdóttir kona hans á göngu um Lögberg með Elísabetu drottnlngu og Konungshjónin með Davíð Oddssyni borgarstjóra og konu hans Ástríöi Thorarensen við móttöku borgarstjórahjónanna í Höfða. séra Heimi Steinssyni. Birkitré og móttaka borgarstjóra Að loknum hádegisverði fóm Elísabet drottning og Vigdís forseti ásamt fylgdarmönnum að Kára- stöðum þar sem þær gróðursettu birkitré í nýjum lundi sem hlotið hefúr nafnið Vmáttulundur. Því næst var brunað til Reykjavikur þar sem Davíð Oddsson borgarstjóri tók á móti konungshjónun- um að Höfða. Þrátt fyrir að drottningin hefði hafl viðdvöl í snekkju sinni fýrir móttöku borgarstjóra klæddist hún enn sama búningi og í ferðinni enda mjög knappur timi til fataskipta. I gullslegnum kjól í kvöldverðarboði í gærkvöldi hélt svo drottning kvöldverðarboð um borð í hinni konunglegu snekkju, Britanníu. Drottningin klæddist kvöldkjól úr hvítu siffoni og með gullnum útsaumi. Hún bar kórónu með demöntum og safímm og var með hálsmen og eymalokka I sti'l. Á hinum konunglega matseðli vom rauð- sprettuflök að hætti Brévals, fúglabringur með mangó ávöxtum, snöggsoðinn spergill, salat og frauðís með ferskum hindbeijum í eftirrétt. Létt tónlist var leikin yftr borðum og meðal annarra lög úr sönglciknum Ópemdraugnum eftir Andrew Lloyd-Webber. Herlúðrasveit drottn- ingar lék svo við brottfðr gestanna. Opinberri heimsókn konungshjónanna á íslandi lýkur í dag með heimsókn þeirra í Fossvogs- kirkjugarð þar sem drottningin mun leggja blóm- sveig á leiði og vitja grafa. Þaðan fer hún til Bessastaða þar sem forsetabústaðurinn og Bessa- staðakirkja verða skoðuð. Á leið sinni til Kefla- víkur munu konungshjónin koma við í Krisuvík. Filippus hertogi mun halda til Bretlands en Elísa- bet drottning mun halda sem leið liggur til Kan- ada til að sinna embættisverkum þar. Elísabet drottning hlýðir áhugasöm á séra Heimi Steinsson þjóðgarðsvörð rekja sögu Þingvalia.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.