Tíminn - 27.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.06.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. júní 1990 Tíminn 11 6062. Lárétt 1) Myrtu. 6) Margir saman. 10) Fæddi. 11) Tveir eins bókstafir. 12) Tala. 15) Duglegar. Lóðrétt 2) Höfuðborg. 3) Blása. 4) Svívirða. 5) Aftra. 7) Fæði. 8) Mál. 9) Stía. 13) Land. 14) Hesta. Ráðning á gátu no. 6061. Lárétt 1) Grjót. 6) Rigning. 10) Ei. 11) Ól. 12) Smjatta. 15) Slaka. Lóðrétt 2) Róg. 3) Óp. 4) Hress. 5) Uglan. 7) Um. 8) Nóa. 9) Nót. 13) Jól. 14) Tík. Hverjum bjargar það JJ* næst m * Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 26. júni 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadoliar....59,93000 60,09000 Steriingspund......103,60400 103,88100 Kanadadollar........51,05400 51,19100 Dönsk króna..........9,37800 9,40300 Norsk króna..........9,29580 9,32060 Saenskkróna..........9,86750 9,89380 Finnskt marit.......15,17410 15,21460 Franskurfranki......10,62970 10,65800 Belgiskur franki.....1,73960 1,74430 Svissneskurfrankl ....42,47340 42,58680 Hollenskt gytlinl...31,69310 31,77770 Vestur-þýskt mark ....35,66520 35,76040 Itölsk lira..........0,04871 0,04884 Austurrískur sch.....5,06810 5,08160 Portúg. escudo.......0,40640 0,40750 Spánskur peseti......0,58040 0,58200 Japansktyen..........0,38636 0,38739 Irskt pund..........95,67500 95,93100 SDR.................78,88290 79,09350 ECU-Evrópumynt......73,67490 73,87160 RUV Miðvikduagur 27. júní 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og feröa- brot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn - .Kátir krakkaT eftir Þóri S. Guöbergsson Hlyn- ur Öm Þórisson les (3). 9.20 Morgunleikflmi - Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröuriandi Umsjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJénustu- og neytendahornlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig út- varpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig úNarpað um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Hvaö eru böm að gera? Sumarbúöir á Eiöum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) 13.30 Mlödegissagan: .Vatn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Slmonar- son Hjalti Rögnvaldsson les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonfkuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. (Endurtekinn aö- faranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Þorgeir Þorgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Knattspyman á fullu Umsjón: Vemharöur Linn- et. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst eftlr Beethoven Sónata nr. 15 í D-dúr, opus 28, .Pastorale'. Wil- helm Kempff leikur á píanó. Strengjakvartett i A- dúr opus 18 nr. 5. Melos kvartettinn leikur. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig úNarpaö í nælurútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlktjá Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Fágætl Myndir frá miðöldum, opus 33 eftir Ferrucio Bu- soni. Geoffrey Douglas Madge leikur á pianó. 20.15 Samtfmatónlist Siguröur Einarsson kynnir. 21.00 Fósturbörn Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni .I dagsins önn' frá 15. maí sl.). 21.30 Sumarsagan: .Manntafl" eftir Stefan Zweig Þórarinn Guðna- son les (3). 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan Fréttaþátturum ertend málefni. (Endurtekinnfrá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Blrtu brugðið á samtfmann Fjórði þáttur: Sprenging Miðkvislar og Laxárdeil- an árið 1970. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni). 23.10 SJónaukinn Þáttur um eriend málefni Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ar- sæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólaraumar meö Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífs- skof í bland viö góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni f knattspymu á Italíu. Spennandi getraunaleikur og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 18.03 Þjóðarsáiin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 ZikkZakk Umsjón: Signin Sigurðardóttir og Sigríöur Am- ardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 íþróttarásin - Islandsmótiö i knattspymu, 1. deild karla I- þróttafréttamenn fylgjast meö og lýsa leikjum í 7. umferð: FH-Fram, KA-lBV, (A-Þór og Valur-KR. 22.07 Landió og mióin Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall. (Frá Akureyri) 00.10 íháttinn Ólafur Þóröarson leikur miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPiD 01.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 02.00 Fréttir. 02.05 Norrænir tónar Dæguriög frá Noröurlöndum. 03.00 Landið og miðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við fólk 61 sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Zlkk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguríög. landshlutaútvarp Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Miövikudagur 27. júní 17.50 Síóasta risaeólan (Denver, the Last Dinosaur) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.20 Þvottabirnimir (Racoons) Bandarisk teiknimyndaröö. Leikraddir Þórdis Arnljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýðandi Þor- steinn Þórtiallsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úrskuróur kviódóms (4) (Trial by Jury) Leikinn bandariskur myndaflokkur um yfir- heyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamál- um. Þýðandi ólafur B. Guðnason. 19.20 Umboósmaóurinn (The Famous Teddy Z) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. 19.50 Maurinn og jarösvínió -Teiknimynd 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Grænir fingur (10) Matjurtagarðurinn Rætt viö Magnús Óskarsson tilraunastjóra á Hvanneyri í Borgarfiröi, sem gef- ur góö ráö um tegundir og stofna, sem henta myndu til heimanota víöast hvar á landinu. Um- sjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerö Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Orkugjafar framtíóarinnar. (Aus Licht und Wasser) Ný þýsk heimildamynd. Þýöandi Jón Snorri Ásgeirsson. Þulur Ingi Kari Jóhannesson. 21.30 Drepum drekann (Tod dem Drachen) Sovésk/þýsk kvikmynd gerð eftir leikriti Jevgenís Shvarts. I verkinu er fomri sögu um riddarann hugprúöa, Lanselot, sem frelsar ungfrúna fríðu og borgina hennar úr klóm drekans illa, snúiö upp á atburði okkar tima af góöu hugviti. Ævintýraminnin varpa spaugvisu Ijósi á einræöisherra okkar aldar og ekki sist það sem gerist eftir að þeim hefur veriö steypt af stóli. Leikstjóri Mark Sakarov. Aöalhlutverk Alexander Abdulov, Oleg Jankovskí og Eugen Leonov. Þýö- andi Ámi Bergmann. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Drepum drekann Framhald. 23.25 Dagskrárlok STÖÐ Miövikudagur 27. júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Fimm félagar (Famous Five) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 17:55 Albert feiti (FatAlbert) Vinsæl teiknimynd. 18:20 Funi (Wildfire) Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18:45 í sviósljósinu (After Hours) Frægt fólk, óvenjulegar uppákomur, keppnir, bil- ar og flest það sem þú getur látið þér detta í hug. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt frétta- tengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20:30 Murphy Brown Bráösmellinn gamanmyndaflokkur um kjarna- kvendiö Murphy sem stýrir fréttaþætti sjónvarps- stöövar meö haröri hendi. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Corley, Faith Ford, Charies Kimbro- ugh, Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 21:00 Okkar maóur Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um landið. FramleiÖandi: Samver. Stöö 2 1990. 21:15 Bjargvætturinn (Equalizer) Bandarískur spennumyndaflokkur. 22:05 Aspel Sjónvarpsmaöurinn góökunni Michael Aspel fær til sín góða gesti í þetta skiptiö. Stefanía prins- essa frá Mónakó verður gestur hans auk þess sem Bob Geldof forsprakki Live-Aid söfnunarinrv ar lítur viö. Einnig mætir á svæöiö, hress aö vanda Monty Python maöurinn Eric Idle sem læt- ur ýmislegt flakka á gamansaman hátt. Jafnvel gæti verið aö einhverjir af gestunum taki lagiö. 22:45 Umhverfis jöróina á 15 mínútum Peter Ustinov færir okkur smábrot af viöáttumikl- um heimi. 23:00 Svefnherbergisglugginn (The Bedroom Window) Hörkuspennandi mynd frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Steve Gutten- berg, Elizabeth McGovem og Isabelle Huppert. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiöandi: Robert Towne. 1987. Stranglega bönnuö bömum. 00:30Dagskrárlok Drepum drekann, sovésk/þýsk kvikmynd verður sýnd í Sjónvarpinu á miðvikudagskvöld kl. 21.30. Þar er gömlu ævintýri um drekann sem held- ur öllu I heljarklóm þar til hugdjarfur ríddarí frelsar fólkið undan ægivaldi hans snúiö til nútímans. Nágrannar halda áfram göngu slnni á Stöð 2 daglega kl. 16.45. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 22.-28. júní er í Ingólfs Apóteki og LyQabergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnaríjörðun Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Sdfjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard, kl. 10.00-11.00. LokaÖ á sunnudögum. ^ Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantarv ir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær. Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnaríjöröur Heilsugæsla HafnarQarðar, Strandgötu S-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafríarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deBd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Surínuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- söknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. SlysavarÖsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reytyavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabrfreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvi- liö sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.