Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 29. júní 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Steingrimur Gíslason Skrifstofur: Lyngháls 9, 110 Reykjavlk. Sími: 686300. Auglýslngasími: 680001. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknidéild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð (lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 „Rekstia.umhve.fi" Fyrir aðeins þremur vikum var haldinn aðalfundur Sambands íslenskra samvinnufélaga, þar sem rekstrar- vandi, töp og versnandi eiginfjárstaða samvinnufyrir- tækjanna var meginviðfangsefni fundarins. Þar kom það fram að rekstrartap Sambandsins 1989 var 750 milljónir króna og þess einnig minnst að tapið árið 1988 var um 1160 milljónir. Aðalfundur Sambandsins einkenndist því af fjárhags- erfíðleikum þeim sem gengið hafa yfir samvinnurekst- urinn undanfarin ár. Niðurstaða fundarins var m.a. sú að breyta rekstrarskipulagi Sambandsfyrirtækjanna, gera deildir þess sjálfstæðari og reka þær sem hlutafé- lög. Hér var vissulega um róttækar og sögulegar skipu- lagsbreytingar að ræða og vafalaust tímabærar miðað við þjóðfélagsgerð nútímans og lagalega stöðu hlutafé- laga. Hins vegar gerðu aðalfundarfulltrúar sér ljóst að skipulagsbreytingar einar leysa ekki vandann af sjálf- um sér. Það kom ekki síst fram í máli Guðjóns B. 01- afssonar á aðalfundinum. Hann benti á að meginvandi Sambandsins hafi safhast upp á löngum tíma, en síðan hafí breytt efnahagsstefna, óhagstæð vaxta- og gengis- þróun kreppt þannig að rekstrinum að þessi samsöfnun vandans varð sligandi byrði. Þótt auðvitað hljóti alltaf að vera um einhverjar sér- ástæður að ræða hjá hverju fyrirtæki sem verður fyrir rekstrarerfíðleikum, er ekki síður ástæða til að líta á hinar almennu ástæður sem valda rekstrarvanda fyrir- tækja. Hinar almennu ástæður rekstrarerfiðleika fyrir- tækja á íslandi hafa mætt á Sambandi íslenskra sam- vinnufélaga og það því fremur að Sambandið fæst við viðskipti og framleiðslu sem eru mjög viðkvæm fyrir þeim hagsveiflum sem einkenna íslenskt efhahags- kerfi. Nú hefur það komið í ljós að mikill bati hefur orðið á rekstrarafkomu Sambands íslenskra samvinnufélaga á fyrstu fímm mánuðum þessa árs. Sambandið sýnir hagnað í heildarrekstri sínum. Þessi umskipti hljóta að eiga sér skýringu, sem nauðsynlegt er að leiða hugann að. Skýringin er án efa margþætt. Beinar aðhaldsað- gerðir fyrirtækjanna sjálfra ráða þarna miklu, enda hef- ur ekkert skort á að stjórnendur Sambandsins hafi tek- ið til hendinni í því efni. En ástæða er til að veita þeim orðum forstjóra Sam- bandsins fulla eftirtekt, að „breytt rekstrarumhverfí" eigi stærsta þáttinn í að rekstur fyrirtækisins í heild kemur nú betur út en verið hefur á undanförnum árum og áætlanir bentu til að yrðu. „Rekstrarumhverfi" mót- ast af mörgum þáttum. Þar munar mest um markaðs- ástand, útflutningsverðlag, gengisþróun og fjármagns- kostnað. Á undanförnum misserum hafa orðið breyt- ingar til batnaðar á þessum sviðum. Opinberar efna- hagsaðgerðir og stjórnarstefna ráða miklu í þessum bata. Minnkandi verðbólga og kyrrð á vinnumarkaði segja þarna til sín. Ekki skal því haldið fram að allt sé þetta ríkisstjórn og stefnu hennar að þakka. Hins vegar er fullvíst að núverandi ríkisstjórn hefur heppnast að samstilla hin ólíku hagsmunaöfl þjóðfélagsins um mik- ilvæg meginviðhorf í efnahags- og kjaramálum. Við- varandi efnahagsbati á mikið undir því að þetta sam- komulag haldist. ...... GARRI Hagnýtar lausnir og kreddur íslenska sjónvarpsfélagið h/f, séhi rekur Stilo 2, hefur óskað þess við Reykjavíkurborg að borgar- sjóður vciti félaginu ábyrgð fyrir 200 niill jóna króna láni sem félag- ið hyggst taka. Þess er að niiitnusl að i desembermánuði siðastliðn- uin lór ísleuska sjónvarpsféiagið fiani á ríkisúliyrgð fyrir látii scm þáverandi stjóroendur hagðust taka til að rétta viö rekstrarstöðu sfna, Menning og fjármál Þegar beiðnin um ríkisábyrgð kom fram frá Jóni Óttari og féiög- um hans gerðu ýinsir sjálfstæðis- iiunii <>)• tiiikuni Morgunblaðið inikií) hróp að ríkisstjúriiiiiui fyrii að vera að panta yflr sig slíka bélðni, seni gæti ekki haft annan tílgang en að rikisvaldið, vei að merkja stjórnarflokkarnir, ætiaði að ná póiitiskum tökum á Stöð 2. Allar slíkar ásakanir voru út í hött, enda var þessari ábyrgðar- bciúni hiifuuú ug hvurf tuui uúnust jafnskjótt íír söguniii'.: sem hún varð tU, Hítt er annað máL. að það for bratt að kvisast út að áhrifa- menn í Sjálfstæðisflokknum hefðu fullari hug á þvi að ná undir $ig Stoð 2, og sá kvitf ur varð raunar að veruleika fyrr en varði. Fleira blandaðist raunar inn í kaup heildsalanna á Stðð 2 en að- staöan tíl að bafa þar sín menn- ingarlegu úhrif, |ivi að fjármál ís- lenska sjónvarpsfélagsins h/f tengdust baokastarfserai beirra með nnkkuð iskyggilegum h:vtti. Kaiip þeirra á Stðð 2 lýstu sem sagt ekki tómum menningar- áhuga, heldur fólust i þeim iiuuö- synlegar ráðstafanir i viðskipta- iegum efnum og snertu m.a. stofn- u n sjáll's íslandsbanka h/f $em mun vera eini banki í heimi $em fagnað hefur verið með fjöldasöng starfsiiiamia upp á japanskao móð og biysfðr á$amt flugeldasýn- ingu. „Det skal to til" Orðstír bankaviðskiptanna hefur valalaust verið bjargað með yfir- töku Jóhanns Olaissonar & Co. á Stöð 2 úr licudi Smjðriíkisgerðar- innar Sniáni h/f. Hitt er ekki alveg cíiis vist að rekstiaislöou íslcnska sjónvarpsfélagsins h/f hafi verið bjargað um aldur og ævi með til- kninu nýrra stjórnenda. Garri hefur enga ástæðu t il að hlakka yf- ir erfíðleikum sjónvarpsfélagsúis sem rekur Stðð 2, enda á hann ekkert sökótt við þá starfsemL Stöð 2 hefur í sjálfu sér ekki verið verri fjöImiðiU en yið var að búast og jafnvel gert itiargt ve) án þess að nokkur úttekt Hggi fyrir um þaðefni. Hitt blasir þó við, að tilkoma Stöðvar 2 var frá upphafi reist á veikum fjárhágsgrunni. Ekki verður séé að gætt háÖ verið undr irstöðuatriða í sambandi við eigið-: fjárframlag stpfnenda oglyrir- tækið hafí veriö drifið áfram með i)i»«kiifyrirgreiðslu $éni ekJá stoð inidir sér. „Ðet skal to til" að gera slíkar tjái iniilavitleysur og eln- bvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að núverandi for- ráðamenn Stððvar 2 séu annar helmingurinn af þeim sem í upp- hafí settu þennan vonlausa rekst- ur einkasii'ðingur fjölmiolaiuia af stað og hefur vkki öniiur urræði en að ieita á náðir fiins opinbera um fjárhagsnðstoö þegar ú nióti blæs..;; Hagnýtt fordæmi I iliaiin Islenskasjónvarpsfélags- ins til þess að bjarga Qárhag sín- uin með opinberri ábyrgð fyrir láni sér til hiiiida, þurf ekki að koiua á óviirl. Það fitt vt'kur at- hygli að fyrirtældð sækist eftír ábyrgð borgarsjoðs Reykjavíkur en ekki ríkissjóiis. Þorvarður l'.l- íassnii sjðnvarpsstjóri, seni er annars yfírkennuri verðandi forr- etningsmanna í einkabransanum, horfir nú fram hjá öllum bókleg- um krcddum Vcr/lunarskólii ís- luucts um andstyggð opínberra af- skipiu af atviuiiiirekstri. Þess í staó bendir bann á að algengt sé i svcitarfclögtnn utí uin land að veita bæjarábyrgðir fyrir iánum al vinnufyrirtækja og slík fordæmi vilji hann, að Reykjavikurborg : notfæri sér þegar ifla stendur á ; fyrir máttarstólpum Reykjavíkur- íhiildsiiis. Það er á þennan hátt sem kapita- iisiar ullru landa taka praktískar iausnir frani yfir kreddur keiiiisltiliókaniia. Garri VITT OG BREITT Kynningin sem fórst fyrir Ágætri heimsókn Elísabetar II. og hertogans af Edinborg er lokið og hefur vonandi verið gestunum til ánægju og áreiðaniega gestgjöfun- um til sóma. Gestakomunni voru gerð góð skil í fréttum og óhætt mun að fullyrða að þorri þjóðarinn- ar hafi fylgst með af áhuga. Ríkis- sjónvarpið tók sér þó frí frá höfð- ingjaheimsókninni og spilaði gegndarlausan suður-ameriskan fótbolta heldur en ekkert til að komast hjá að svala forvitni lands- manna og sýna gesti og gestgjafa og leyfa fólki að fylgjast með útliti þeirra og athöfnum. Undir háttatíma fengu svo nauð- beygðir áskrifendur Ríkisútvarps- ins að sjá hraðmyndir af fyrirfólki. Að venju voru þær framreiddar að hætti listrænna myndatökumanna og klippara sem engan greinarmun gera á fréttafrásögn og brjálæðis- legum tæknibrellum rokkmynd- banda. Allt skal vera á ferð og flugi og hver mynd örstutt á skjánum i senn. Rangt væri að segja að Stöð 2 hafi stolið senunni á meðan á heimsókn- inni stóð. Ríkisútvarpið aíhenti keppinautnum hana á gullbakka og þar á bæ höfðu stjórnendur vit á að gefa drottingarheimsókn mikinn og góðan tíma. Ef rikisstarfsmennirnir í Ríkis- sjónvarpinu vildu vera svo vænir að gera Stöð 2 fleiri svona greiða gæti svo farið að einkastöðin þyrfti ekki lengur á opinberum styrkveitingum að halda og gæti farið að standa á eigin fótum. Mikil umfjöllun og smáleg En fjölmiðlar eru fleiri en sjónvörp þótt þau séu óneitanlega besti mið- ilinn að skýra frá svo myndrænum athöfnum sem þjóðhöfðingjaheim- sókn er. Að Ríkissjónvarpinu slepptu gerðu íslensku fjölmiðlarn- ir, ekki síst blöðin, atburðum ágæt skil og mátulega virðuleg. En einhverjar væntingar gengu ekki upp. Morgunblaðið hefur eftir fréttaritara sínum í Bretlandi að ís- landsferðar drottningar hafi varla verið getið í breskum fjölmiðlum. Hann kembdi blöðin, fylgdist með útvörpum og sjónvörpum og fann ekki annað en einstaka örstuttar fréttaklausur um að drottingin væri farin til útlanda. Undantekning var mikil og góð umfjöllun um Island á einni af útvarpsrásum BBC. Þetta fálæti bresku fjölmiðlanna stafar áreiðanlega ekki af neinni óvild í garð Islands og enn síður í garð konungsfjölskyldunnar. Hefð- bundin og opinber heimsókn til ná- grannaríkis vekur einfaldlega ekki þann áhuga að breskir fjölmiðlar Ijái rúm eða tíma til að skýra frá henni. Minna má á að svipað var uppi á teningnum á Spáni í fyrra þegar þjóðhöfðingjar þess lands komu í opinbera heimsókn til íslands. Fréttaritara útvarpsins gekk illa að finna þess nokkurn stað þar í landi að að kóngur og drottning væru að gera það gott á Islandi. Söluherferð Fyrir mörgum mánuðum, þegar kunngert var um endanlega ákvörð- un Elísabetar II. að sækja ísland heim, varð uppi fótur og fit hjá kynningarfirmum. Ráð og nefndir settust á rökstóla og ákváðu að nú skyldu bresku hátignirnar brúkaðar til að selja farmiða til.íslands, hótel- herbergi, fisk, unninn og óunninn, prjónles og gott ef ekki norðurljós- in. Breskt ullar- og þorskkynningar- fyrirtæki var fengið til að gefa ís- lensku ráðunum og nefndunum góð ráð og fréttir voru fluttar um það hvílík auðsuppspretta drottingar- heimsókn væri fyrir íslenskar út- flutningsvörur og og kynningu á ís- lenskum náttúrutöfrum, sem ávallt eru metair til atvinnutækifæra og gjaldeyrisöflunar. Kúnstin er bara sú hvernig á að markaðssetja lyngið á Lögbergi helga og melgrasskúf- inn harða. Ráðin og nefndirnar hafa áreiðan- lega unnið mikið og óeigingjarnt starf við landkynningu drottningar- innar á Englandi og bresku ráðgjaf- arnir ráðið heilt og allt er falt sem hægt er að fá fé fyrir. Vonandi hafa að minnsta kosti ráðin og nefndirn- ar og ráðgjafafyrirtækin fengið fé fyrir, og þá er mikið fengið. Gallinn er aðeins sá að markaður- inn mikli á Bretlandseyjum hefur farið á mis við að kynnast öllu því sem kynningariðnaðurinn á Islandi hefur upp á að bjóða. Svo ættu nefndirnar og ráðin að fara að kynna sér hvort það er yfir- leitt tíl siðs að þjóðhöfðingjar séu gangandi auglýsingaskilti. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.