Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 29. júní 1990 Frá Fræðslu skrif stof u Reykjavíkur- umdæmis Laus er staða yfirkennara við ölduselsskóla. Umsóknarírestur er til 12. júlí nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis Heyhleðsluvagn óskast Upplýsingar í síma 93-47729, eftir kl. átta á kvöldin. Til sölu 250 I hitakútur fyrir olíukyndingu. Upplýsingar í síma 91-36702 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Mlklubraut 68 S13630 Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig möguleiki meö innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, boröplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opiö 9-18, laugard. 10-16. K Marmaraiðjan IYN Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi k Sími 91-79955. Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Alúðarþakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður míns, tengdaföður og afa Guðlaugs Magnússonar frá Kolsstöðum, Dalasýslu Jóhann Guðlaugsson, tengdabörn og barnaböm t Bróðir okkar Karel Valtýsson frá Sell f Austur-Landeyjum nú tll helmllis að LJósheimum 11 verður jarðsunginn að Voðmúlastaðakirkju laugardaginn 30. júní kl. 14.00. Þórhildur Valtýsdóttir Þuriður Valtýsdóttir Helga Valtýsdóttir DAGBOK Myndin sýnlr Guðmund Guðjónsson, forseta Heklu, afhenda Jóhönnu Sig- marsdóttur, forstöðukonu Hrafnistu, videotökutækið. Hrafnista Síðastliðinn vetur komu félagar úr Ki- wanisklúbbnum Hcklu og ciginkonur þeirra og skemmtu vistfólki Hrafhistu í Reykjavík. Við það tækifæri færðu þeir félagar heimilisfólkinu vandað mynd- bandstökutæki að gjöf. Þá komu Heklu-fclagar aftur á vordög- um og fóru í skcmmtiferð með vistfólkið austur á Fljótshlíð. Það var tuttugasta og fimmta ferð Heklufélaga með vistfólk Hrafnistu í Reykjavík. Landmælingar Islands Út er komið nýtt ferðakort hjá Landmæl- ingum íslands. Kort þetta, sem cr í mæli- kvarðanum 1:750.000, sýnir allt landið á einu blaði, vegakerft þess og helstu þjón- ustustaði fyrir ferðamenn. Á kortinu eru einnig upplýsingar um sýsluskiptingu, veðurfar og jarðfræði landsins. Verð kortsins er 489 kr, og fæst það á korta- sölustöðum um land allt, svo og í korta- verslun Landmælinga íslands að Lauga- vegi 178. Norræna húsiö Sumarsýning Norræna hússins. Laugar- daginn 30. júní kl. 15:00 verður opnuð sýning í sýningarsölum Norræna hússins á vcrkum cftir Snorra Arinbjarnar. Á sýn- ingunni eru um 30 málverk, sem spanna tímabilið frá lokum 3ja áratugarins til 1958. Verkin á sýningunni eru öll í eigu einstaklinga, safha og stofhana. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 alla daga vikunnar til 26. ágúst. LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. lö Sími 91-680 40 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr.9.45Ó. örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Félag íslenskra sjóntækjafræöinga Félagið hcfur gcfið út bæklinginn Sjón- gler sem aðstoðar fólk við val á gleraug- um. Bæklingurinn hefur að geyma ýmsar upplýsingaT sem hafa ber í huga við val á gleraugum. Reiöskóli Reynis Nýtt myndband frá einum þekktasta hcstamanni íslands er komið út. Reynir Aðalstcinsson tamningameistari og Þrá- inn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður hafa gert klukkutímalanga kennslumynd um reiðmennsku; mynd fyrir alla aldurs- fiokka, atvinnumenn jafnt sem byrjendur. Háskólabókasafn Laugardaginn 30. júní n.k. kl. 13:00 vcrður opnuð í anddyri aðalbyggingar Háskóla Islands sýning á bókum úr eigu dr. Gunnars Böðvarssonar prófessors, sem lést 9. mai á síðasta ári. Bækumar verða gefnar Háskóla íslands. Sýningin mun standa yfir dagana 30. júní til 13. júlí. Fríkirkjan Guðsþjónusta kl. 14.00. Þórhallur Hösk- uldsson, sóknarprcstur á Akureyri prédik- ar. Miðvikudag 4. júli kl. 7:30: Morgun- andakt. Orgclleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á eirtum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyrí 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Hjólastóladans Norska parið Cato og Sonja Lie, sem stödd eru hér á landi á vegum Iþróttasam- bands fatlaðra, í tengslum við íþróttahátíð I.S.Í., sýna hjólastóladans, föstudaginn 29. júní n.k., í nýju félagshcimili Sjálfs- bjargar að Hátúni 12. Cato sem er í hjólastól og Sonja eru hjólastóladanspar á hcimsmælikvarða. Sýningin er á milli kl. 20:00 og 22:00. Aðgangur ókeypis á mcðan húsrúm leyfir. Allir velkomnir. Tómstundaskólinn Þjóðdansaflokkur og myndskerar frá Jót- landi sýna listir sínar í Norræna húsinu um hclgina ásamt íslenskum áhugahópum í sömu grcinum, Þjóðdansafólaginu og tréskurðarklúbbnum Oddhaga. Tréskurðarsýning Bjálkahúsfclaganna og Oddhaga verður opnuð í Bókasafhi Nor- ræna hússins kl. 15 á sunnudag, cn kl. 16 sýna dönsku og íslcnsku þjóðdansararnir í aðalsal hússins. Um kvöldið kl. 20 mun Árni Björnsson þjóðháttafræðingur fræða dönsku gcstina. um íslenskt mcnningarlíf og er sú kynning opin öðrum, sem áhuga hafa. Tréskurðarsýningin verður opin fram á fimmtudag, 5. júli, cn dansararnir munu einnig hafa sýningu á Útitaflinu við Lækj- argötu kl. 12 á þriðjudag og í Kringlunni kl. 15 á fimmtudag, auk þcss scm þeir heimsækja félagsmiðstöðina í Bólstaðar- hlíð 43 Minjasafnió á Akureyri Minjasafnið á Akureyri hóf sumarstarf- semi sína 1. júní s.l. Safhið er opið alla daga vikunnar til 15. september frá kl. 13:30- 17:00. Í ár eru talin 1100 ár frá því að landnám i Eyjafirði hófst. Minjasafnið minnist þessara merku tímamóta með opnun sýn- ingarinnar Landnám í Eyjafirði. Sýningin verður opnuð þann 1. júlí n.k. og verður opin á venjulegum opnunartíma safnsins frarn til 15 september. í sumar verður í Laxdalshúsi, elsta húsi bæjarins, ljósmyndasýningin Akureyri, svipmyndir úr sögu bæjar. Þar er saga bæjarins rakin í máli og myndum. Lax- dalshúsið er opið daglcga frá 15:00- 17:00. Ferðaf élag íslands Föstudaginn 29. júní verður helgarferð til Þórsmerkur og er brottför kl. 20:00 frá Umferðarmiðstöðinni. Laugardaginn 30. júni kl. 08 verður far- in gönguferð á Heklu. Gengið verður frá Skjólkvíum og tekur gangan upp og niður fjallið um 8 klst. Áriðandi að vera í þægi- legum skóm og góðum skjólfatnaði. Verð kr. 1.800. Sunnudaginn 1. júll kl. 08 verður farin dagsferð til Þórsmerkur. Viðdvöl um 3 1/2 klst. og gefst þá tími til gönguferðar i næsta nágrenni sæluhússins. Verð kr. 2000. Kl. 13:00 á sunnudaginn er 7. afmælis- gangan í 12 gönguáföngum til Hvítárness, en 22. scpt. verður síðasti áfanginn geng- inn. Tilcfni þessara gönguferða í áfóngum til Hvítárncss er sá að sæluhúsið verður 60 ára í haust. Verð kr. 1.000. Á sunnudaginn verður gengið frá Gjá- bakka að Laugarvatnsvöllum. Brottfor í ferðimar er frá Umfcrðarmið- stöðinni, austanmcgin. Miðvikudaginn 4. júli vcrður kvöldsigling að lundabyggð, á Kollafirði. Hornstrandir - Paradís á norðurhjara A. 4.-13. júlí (10 dagar) Hlöðuvík- Hornavík. B. 4.-10. júlí (7 dagar) Hlöðuvík. C. 4.-10. júlí (7 dagar) Aðalvík- Hesteyri- Hornavík. D. 12.-17.júlí(6dagar)Aðalvík Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað og dansað verður í félagsheimil- inu föstudaginn 29. júní kl. 20:30. Tímanum bárust tvo bréf nú nýlega þar sem tvær konur óska eftir íslenskum pennavinum. Þær eru frá Englandi og Ir- landi. Collette Shields er þritug og hefur blá augu og stutt ljóst hár. Hennar áhugamál eru: lestur. gönguferðir, dans, allskyns músík og að skrifast á við pennavini út um allan heim. Heimilisfang: 178 Comerogh kol, Drinnogh, Dublin 12, Ireland Christina Maclaughin er fimmtug og fráskilin. Hún á 21 árs gamlan son. Það eru mörg áhugamál sem hún telur upp og þar á meðal eru lestur, útivera,tónlist,listir og bókmenntir. Heimilisfang: The Lodge Abd Sleaford Road. Nocton Linooln, LNH 2AD England

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.