Tíminn - 29.06.1990, Page 10

Tíminn - 29.06.1990, Page 10
10 Tíminn Frá Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur- umdæmis Laus er staða yfirkennara við Ölduselsskóla. Umsóknarfrestur er til 12. júlí nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis Heyhleðsluvagn óskast Upplýsingar í síma 93-47729, eftir kl. átta á kvöldin. Til sölu 250 I hitakútur fyrir olíukyndingu. Upplýsingar í síma 91-36702 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. : Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Alúðarþakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður m(ns, tengdaföður og afa Guðlaugs Magnússonar frá Kolsstöðum, Dalasýslu Jóhann Guðlaugsson, tengdabörn og barnabörn t Bróðir okkar Karel Valtýsson frá Sell f Austur-Landeyjum nú tll helmllis að Ljósheimum 11 verður jarðsunginn að Voðmúlastaðakirkju laugardaginn 30. júní kl. 14.00. Þórhildur Valtýsdóttir Þuríður Valtýsdóttir Helga Valtýsdóttir Föstudagur 29. júní 1990 Myndin sýnlr Guðmund Guðjónsson, forseta Heklu, afhenda Jóhönnu Sig- marsdóttur, forstöðukonu Hrafnistu, videotökutækið. Hrafnista Síðastliðinn vetur komu félagar úr Ki- wanisklúbbnum Hcklu og eiginkonur þeirra og skemmtu vistfólki Hrafnistu í Rcykjavík. Við það tækifæri færðu þeir félagar hcimilisfólkinu vandað mynd- bandstökutæki að gjöf. Þá komu Hcklu-félagar aftur á vordög- um og fóru i skcmmtifcrð mcð vistfólkið austur á Fljótshlíð. Það var tuttugasta og fimmta fcrð Hcklufélaga mcð vistfólk Hrafnistu í Rcykjavík. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. Sími 91-680 40 Háskólabókasafn Laugardaginn 30. júni n.k. ld. 13:00 vcrður opnuð í anddyri aðalbyggingar Háskóla Islands sýning á bókum úr eigu dr. Gunnars Böðvarssonar prófessors, scm lést 9. maí á síðasta ári. Bækumar vcrða gcfnar Háskóla íslands. Sýningin mun standa yfir dagana 30. júni til 13. júlí. Fríkirkjan Guðsþjónusta kl. 14.00. Þórhallur Hösk- uldsson, sóknarprcstur á Akurcyri prédik- ar. Miðvikudag 4. júlí kl. 7:30: Morgun- andakt. Orgellcikari Pavel Smid. Cccil Haraldsson. IFPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 84844. Reiðskóli Reynis Nýtt myndband ffá einum þckktasta hcstamanni Íslands er komið út. Reynir Aðalstcinsson tamningameistari og Þrá- inn Bertelsson kvikmyndagcrðarmaður hafa gcrt klukkutímalanga kcnnslumynd um rciðmcnnsku; mynd fyrir alla aldurs- flokka, atvinnumcnn jafnt sem byrjcndur. Landmælingar íslands Út cr komið nýtt fcrðakort hjá Landmæl- ingum íslands. Kort þetta, sem cr í mæli- kvarðanum 1:750.000, sýnir allt landið á einu blaði, vcgakerfi þcss oj> helstu þjón- ustustaði fyrir fcrðamenn. A kortinu eru cinnig upplýsingar um sýsluskiptingu, vcðurfar og jarðfræði landsins. Vcrð kortsins cr 489 kr, og fæst það á korta- sölustöðum um land allt, svo og í korta- verslun Landmælinga íslands að Lauga- vcgi 178. Norræna húsið Sumarsýning Norræna hússins. Laugar- daginn 30. júní kl. 15:00 vcrður opnuð sýning í sýningarsölum Norræna hússins á vcrkum eftir Snorra Arinbjamar. Á sýn- ingunni cru um 30 málvcrk, scm spanna tímabilið ffá lokum 3ja áratugarins til 1958. Verkin á sýningunni cru öll í cigu einstaklinga, safna og stofnana. Sýningin vcrður opin daglcga kl. 14-19 alla daga vikunnar til 26. ágúst. Félag íslenskra sjóntækjafræðinga Félagið hcfúr gcftð út bæklinginn Sjón- glcr scm aðstoðar fólk við val á glcraug- um. Bæklingurinn hcfúr að geyma ýmsar upplýsingar scm hafa ber í huga við val á glcraugum. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Hjólastóladans Norska parið Cato og Sonja Lie, scm stödd cra hér á landi á vegum íþróttasam- bands fatlaðra, í tcngslum við Íþróttahátíð Í.S.Í., sýna hjólastóladans, fostudaginn 29. júní n.k., í nýju félagshcimili Sjálfs- bjargar að Hátúni 12. Cato scm er í hjólastól og Sonja cru hjólastóladanspar á hcimsmælikvarða. Sýningin cr á milli kl. 20:00 og 22:00. Aðgangur ókcypis á mcðan húsrúm leyfir. Allir velkomnir. Tómstundaskólinn Þjóðdansaflokkur og myndskcrar frá Jót- landi sýna listir sínar í Norræna húsinu um helgina ásamt íslcnskum áhugahópum í sömu greinum, Þjóðdansafélaginu og tréskurðarklúbbnum Oddhaga. Tréskurðarsýning Bjálkahúsfélaganna og Oddhaga vcrður opnuð í Bókasafhi Nor- ræna hússins kl. 15 á sunnudag, cn kl. 16 sýna dönsku og íslcnsku þjóðdansaramir í aðalsal hússins. Um kvöldið kl. 20 mun Ámi Bjömsson þjóðháttafræðingur fræða dönsku gcstina um íslcnskt mcnningarlíf og cr sú kynning opin öðmm, scm áhuga hafa. Tréskurðarsýningin vcrður opin tfam á fimmtudag, 5. júlí, cn dansaramir munu cinnig hafa sýningu á Útitaflinu við Lækj- argötu kl. 12 á þriðjudag og i Kringlunni kl. 15 á fimmtudag, auk þcss scm þcir hcimsækja félagsmiðstöðina í Bólstaðar- hlíð 43 Minjasafnið á Akureyri Minjasafnið á Akureyri hóf sumarstarf- scmi sína 1. júni s.l. Safnið cr opið alla daga vikunnar til 15. scptember ffá kl. 13:30- 17:00. í ár cru talin 1100 ár ffá því að landnám t Eyjafirði hófst. Minjasafnið minnist þessara mcrku timamóta mcð opnun sýn- ingarinnar Landnám í Eyjafirði. Sýningin verður opnuð þann 1. júlí n.k. og verður opin á venjulcgum opnunartíma safnsins ffam til 15 september. í sumar vcrður í Laxdalshúsi, elsta húsi bæjarins, ljósmyndasýningin Akurcyri, svipmyndir úr sögu bæjar. Þar er saga bæjarins rakin í máli og myndum. Lax- dalshúsið er opið daglcga ffá 15:00- 17:00. Ferðafélag íslands Föstudaginn 29. júní vcrður hclgarferð til Þórsmerkur og cr brottfor kl. 20:00 ffá Umfcrðarmiðstöðinni. Laugardaginn 30. júni kl. 08 verður far- in göngufcrð á Hcklu. Gengið verður ffá Skjólkvíum og tekur gangan upp og niður fjallið um 8 klst. Áríðandi að vcra í þægi- lcgum skóm og góðum skjólfatnaði. Vcrð kr. 1.800. Sunnudaginn 1. júli kl. 08 verður farin dagsferð til Þórsmcrkur. Viðdvöl um 3 1/2 klst. og gefst þá tími til göngufcrðar í næsta nágrenni sæluhússins. Verð kr. 2000. Kl. 13:00 á sunnudaginn cr 7. afmælis- gangan í 12 gönguáfongum til Hvítámess, cn 22. scpt. vcrður síðasti áfanginn gcng- inn. Tilcfni þcssara göngufcrða i áföngum til Hvítámcss er sá að sæluhúsið verður 60 ára í haust. Vcrð kr. 1.000. Á sunnudaginn vcrður gcngið ffá Gjá- bakka að Laugarvatnsvöllum. Brottför í fcrðimar er frá Umfcrðarmið- stöðinni, austanmcgin. Miðvikudaginn 4. júlí vcrður kvöldsigling að lundabyggð, á Kollafirði. Hornstrandir - Paradis á norðurhjara A. 4.-13. júlí (10 dagar) Hlöðuvík- Homavík. B. 4.-10. júlí (7 dagar) Hlöðuvík. C. 4.-10. júlí (7 dagar) Aðalvík- Hesteyri- Homavík. D. 12.-17. júlí (6 dagar) Aðalvík Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað og dansað vcrður í félagsheimil- inu föstudaginn 29. júní kl. 20:30. Tímanum bámst tvo bréf nú nýlega þar scm tvær konur óska eftir íslenskum pennavinum. Þær cm ffá Englandi og Ir- landi. Collette Shields cr þritug og hefúr blá augu og stutt ljóst hár. Hennar áhugamál em: lestur. göngufcrðir, dans, allskyns músik og að skrifast á við pennavini út um allan hcim. Hoimilisfang: 178 Comerogh kol, Drinnogh, Dublin 12, Ireland Christina Maclaughin cr fimmtug og ffáskilin. Hún á 21 árs gamlan son. Það cm mörg áhugamál sem hún telur upp og þar á meðal em lestur, útivera,tónlist,listir og bókmcnntir. Hcimilisfang: The Lodge Abd Sleaford Road. Nocton Linooln, LNH 2AD England

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.