Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. júní 1990 Tíminn 15 Maradona fellur flatur í eitt af þeim 34 skiptum sem á honum hefur ver- iðbrotiðíHM. HM á ítalíu: Maradona uppá- halds fórnarlamb varnarmanna Diego Maradona fyrirliði Argen- tíska landsliðsins á HM á ítalíu er tvímælalaust uppáhalds fórnarlamb andstæðinganna á ítaliu. Hann er efstur á lista yfir þá sem hafa þurft að þola flest brot í keppninni. Alls hefur verið brotið 34 sinnum á Mar- adona eða 13 sinnum oftar en á næsta manni. Næstur í röðinni er Carlos Valdorama frá Kólumbíu en hann hefur 21 sinni verið settur í jörðina. Knattspvrna: Mattháus áf ram hjá Inter Milan Vestur-þýski landsliðsmaðurinn Lothar Matthaus kemur til með að verða áfram næstu þrjú árin hjá ítalska stórliðinu Inter Milan, eða til ársins 1993. Þetta er haft eftir for- ráðamönnum félagsins. Þeir segjast hafa náð samningi við miðjumanninn fræga um að framlengja samninginn, sem rennur út í lok næsta keppnis- timabils, um tvo ár. Forráðamenn Int- er sögðu ennfremur að Mattháus, sem kom til liðsins frá Bayern Munchen fyrir tveimur árum, myndi fá eina milljón dollara fyrir þennan tveggja ára samning. Það er nú hægt að lifa á því. AIMS Association of International Marathons Reykjavíkur- maraþon 1990 7 aiþjóðlega Reykjavíkur- maraþonið verður haldið 19 ágúst næstkomandi. Keppnis- vegalengdir eru þær sömu og áður, þ.e. skemmtiskokk (7km), hálft maraþon (21 km) og maraþon (42km). í síðasta Reykjavíkurmaraþoni voru um 1200 þárttakendur, bæði er- lendir og innlendir. Skráning fer fram á Ferðiiskrifstofuuiii Úrval-Útsýn, Pósthússtræti 13 og Álfabakka 16, skrifstofu Frjálsíþróttasarabands íslands Og vcrslunum Sportvals á Hlemmi og í KringíunnL Upp- lýsingar eru veittar í símum 603060 (tlrval- Útsýn) og 685525. (Frjálsíþróttasam- bnndið). Kamerúnmenn hræðast Lineker og Gascoigne Gary Lineker og Paul Gasgoigne eru þeir tveir leikmenn enska lands- liðsins í knattspyrnu sem Kamerún- menn eru hvað hræddastir við fyrir leik liðanna á Sunnudag að sögn þjálfara Kamerún. „Við erum hræddir við Lineker vegna þess að hingað til hefur stjarna hans ekki náð að skína. Þá mun ég einnig ræða vel við leikmenn mina um Gascoigne vegna þess að hann er driffjöðurinn í leik Englendinga," sagði Nepomniachy þjálfari Kame- rún. Hann er ekki ýkja bjartsýnn fyr- ir leikinn og telur hann möguleika liðs síns 40 á móti 60 Englendinga. Ekki er nú víst að þjálfarinn títt- nefndi þurfi mikið að óttast Lineker í leiknum á sunnudag því að enn er ekki víst að hann verði með vegna meiðsla. Það eru einhver meiðsli í tá sem hrjá ensku stjörnuna. Fyrir síð- ustu tvo leiki Englands hefur Lineker verið sprautaður niður og hann hefur ekkert getað æft í nær tvær vikur. Bobby Robson sagði að ef hann gæti ekki æft í dag myndi hann ekki spila. „Eg vil fá að sjá hann á æfingu áður en ég geri upp hug minn," sagði Rob- son. Það verður skarð fyrir skildi því Lineker er þeirra besti sóknarmaður og varð hann markahæstur leik- manna í HM í Mexíkó. Þá hafa þeir Steve Hodge, John Barnes og Des Walker eitthvað lítið getað æft en það mun ekki vera eins alvarlegt og hjá Lineker. En það er allavega öruggt að þjálfari Kamerún getur rólegur óttast Paul Gascoigne sem er vel frískur og í fullu fjöri. HM á Italíu: 16 dómarar dæma áf ram Búið er að velja þá sextán dómara sem dæma lokaáfangann í Heims- meistarakeppninni á Italíu. Það þýðir það að 20 tuttugu dómarar hafa verið sendir heim. Það vekur athygli að í hópi þeirra dómara, sem sendir hafa verið heim, eru menn sem hafa dæmt einna best í keppninni, s.s. Petrovic frá Júgóslavíu, Loustou frá Argentínu, Courtney frá Englandi og Lanese frá Italíu, en þeir fara vegna þess að lið frá löndum þeirra eru komnir áfram í átta liða úrslit. Þeir 16 dómarar sem halda áfram eru: Roethlisberger (Sviss), Silva Valente (Portugal), Helmut Kohl (Austurríki), Codesal (Mexíkó), Cuiniou (Frakk- landi), Voutrot (Frakklandi), Wright (Brasilíu), Morera (Costa Rica), Hoy- os (Kólumbíu), Listkiewicz (Pól- landi), Mikkelsen (Danmörku), Mauro (USA), Abdul Rahman og Takadaia. Dómurum sem dæma þennan loka- áfanga verða greiddar sem svara til um 210.000 kr á mann. Talsmaður Dóm- aranefhdar FIFA segir að þetta sé fyrsta skrefið í átt að atvinnumennsku hjá dómarastétt. Hðrpudeildín i' knattspvrnu: Valsmenn á toppinn Valsineiin skutust hcldtir betur óvænt á topp Hörpudeildarinn- ar í knattspymu á miðvikudags- kvöíd með góðum sigri á KR, 2- 1, aö Hlíöateiida. Valsmcnu by rj u o u leikinh af krafti og skor- aði Ingvár Guðmundsson, sem kominn er inn i liöið eítir tveggja mánaön dvöl á sjúkralista, fyrsta markið cftir aðeins fímmtán mínútiia Icik. Hann bætti síðan íiðrii marki við á 40. mín. f'að var síðan Pétur l'cturssoii scin náði að klóra í bakkann er um 10 mín. voru til leiksloka og skoraði Iiaiiu eitia mark KR úr víti. Framarar bið ósanngjarnan ósigur gegn FH i Krikanum, 2-1. l'iaiu byrjaði af krafti og kom Pétur Ai nþói sson þeim ýflr á 15 min. með gúðu inarki, cn I H- iitgar náðu að jafna á fyrir lnilf- lcik og var þar Hörður Magnús- son að verki. Það var síöan Pálmi Jónsson scm tryggði stigin i |»i;jú í I•'jörOiuu. Á Akmeyri gerðu lið KA og ÍBV jafnteili 1-1. Ingi Slgurðs- son kom Vestmannaeyingum yf- ir iucö gltesilegu marki, en Orui- ar Örlygsson jafnaði sköinmu síðar úr vítaspyiiiu. Á Akranesi sigruðu heimamenn lið Þóis i botnslagnum,3-1. Miirk Skagamanna gerðu þeir Guðbjörn Tryggvason, Bjarki l'ctursson og Haraldur lngólfs- son. Fyrir Þór skoraði Bjarni SveinbjÖrnsson. Staðan í 1. dciltl Valur ...........7 5 11 13-616 Fram_____..7 4 1 2 14-3 13 ÍBV ....------.7 4 12 9-11 13 KR_______7 4 0 3 II- 912 FH-----------7 3 0 4 11-10 9 Víkingur ......6 2 2 2 7- 7 8 ÍA ....™.......-7 2 2 3 8-11 8 Stjarnan ......6 2 13 7-12 7 KA___.____7 2 14 7-11 7 JWr ....„,......_7 1 1 S 4-11 4 ^ J AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERD VERDTRYGGÐRA SPARISKÍRTBNA RÍKISSJÓE)S FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1977-2 fl. 1978-2 fl. 1979-2 fl. 10.09.90-10.09.91 10.09.90-10.09.91 15.09.90-15.09.91 kr. 7.940,24 kr. 5.072,81 kr. 3.307,03 INNLAUSNARVERÐ* FLOKKUR INNLAUSNARTIMABIL AKR. 10.000,00 1985-1. fl.A 10.07.90-10.01.91 kr. 41.894,69 1985-1. fl.B 10.07.90-10.01.91 kr. 28.876,75** 1986-1.fl.A3ár 10.07.90-10.01.91 kr. 28.877,45 1986-1.fl.A4ár 10.07.90-10.01.91 kr. 30.744,38 1986-1. fl.B 10.07.90-10.01.91 kr. 21.297,65** 1986-2.fl.A4ár 01.07.90-01.01.91 kr. 26.517,71 1987-1.fl.A2ár 10.07.90-10.01.91 kr. 23.139,58 Innlausnarverð er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. "*Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt f rammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júní 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.