Tíminn - 03.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.07.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 3. júlí 1990 Tíminn 11 e-o-i „Hann hlýtur að vera orðinn alveg rafmagnslaus. Það er alveg sama þótt ég segi hott-hott, hann hreyfist ekki." 6066. Lárétt 1) Augnablik. 6) Mótbárur. 10) Tónn. 11) Trog í þolfalli. 12) Bæri- legastur. 15) Ylur. Lóðrétt 2) Óþrif. 3) Fótavist. 4) Fussa. 5) Morgungyðja. 7) Rusl á túni. 8) Bjórs. 9) Konu. 13) Svif. 14) Auð. Ráðning á gátu no. 6065 Lárétt 1) Æfing. 6) Hræddur. 10) AÁ. 11) Ræ. 12) Naumari. 15) Ódámi. Lóðrétt 2) Fræ. 3) Nið. 4) Ghana. 5) Hræið. 7) Ráa. 8) Rám. 9) Urr. 13) Und. 14) Arm. Hveijum bjargar það jjS næst m * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita mi hringja f þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavetta: Reykjavík slmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Slml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum ð veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 2. júli 1990 kl. 09.15 Kaup Sala BandaríkjadoDar.....59,22000 59,38000 Steriingspund......103,96100 104,24200 Kanadadollar........50,87400 51,01200 Dönsk króna..........9,40370 9,42920 Norskkróna...........9,29090 9,31600 Saensk króna.........9,86100 9,88760 Finnsktmark.........15,21000 15,25110 Franskurfrank!......10,65110 10,67990 Belgfskur franki.....1,74020 1,74490 Svissneskurfranki....42,21560 42,32960 Hollenskt gyflini...31,80020 31,88620 Vestur-þýsktmark ....35,78680 35,88350 ftölsk lira..........0,04875 0,04888 Austumskur sch.......5,08780 5,10160 Portúg. escudo.......0,40720 0,40830 Spánskur pesetí......0,58220 0,58370 Japanskt yen.........0,39137 0,39243 Irskt pund..........95,92800 96,18700 SDR.................78,84670 79,05970 ECU-Evrópumynt......73,83850 74,03800 RÚV 1 3 323 3 m Þriðjudagur 3. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar aö loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. Guöni Kolbeinsson um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll bamatfminn: .Litla músin Pila plna" eftir Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiödísi Noröflörö sem einnig les (1). (Áöur á dagskrá 1979). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Vestijöröum Umsjón: Rnnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriöjudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayflrliL Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guöni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Lögregla Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Mlðdegissagan: .Valn á myllu Kóiska' eftir Ólaf Hauk Sfmonar- son Hjalti Rögnvaldsson les (8). 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftlrimtislögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö Auðunn Braga Sveinsson rithöfund sem velur eftirlæt- islögin sln. (Einnig útvarpaö aöfaranótt þriöju- dags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Basll fursti - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýmm Basils fursta, að þessu sinni .Falski umboösmaöurinn', fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpiö -^Evintýraeyjan' og annað góögæti Umsjón: Elisbet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfödegi - Berwald og Tubin Sinfónia .serieuse' nr. 1 I g-moll eftir Franz Berwald. Sinfónluhljómsveit Gaufaborgar leikur; Neeme Járvi stjómar. • .Concertino' fýrir planó og hljómsveit eftir Eduard Tubin. Roland Pöntinen leikur meö Sinfóniuhljómsveit Gauta- borgar, Neeme Járvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Fágætl Dansar úr dansasafni Tielmans Susatos og Pi- erres Attaignants frá 1551 og 1550. Collegium Aureum sveibn leikur á gömul hljóöfæri. 20.15 Tónskáldatfml Guðmundur Emilsson kynnir fslenska sam- tfmatónlisL Aö þessu sinni Jón Nordal. Fjórði þáttur. 21 .OOSafnaöaruppbygging Sr. Öm Báröur Jónsson flytur synoduserindi. 21.30 Sumarsagan: .Dafnis og Klói' Vilborg Halldórsdóttir byrjar lestur þýöingar Friö- riks Þóröarsonar. 22.00 Fréttir. 2Z07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldslns. 22.25 Lelkrit vikunnar: ,Ef ekki i vöku, þá I draumi' eftir Ásu Sólveigu Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Guörún Ásmundsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Þór Eldon Jónsson. (Áöur á dagskrá 1975. Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur -JónMúliÁmason. (Einnig útvarpað aöfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Nnturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og litiö I blööin kl.7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, Uppáhaldslagið eftir tlufréttir og Afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlffs- skot f bland viö góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayflriiL 12.20 Hádegisfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homlö Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I knattspymu á Italíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degl Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miödegisstund meö Gyöu Dröfn, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiöihomiö, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur I beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 ZikkZakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigriöur Amar- dóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þor- ir. 20.30 GullskHan 21.00 Núerlag Endurtekiö brot úr þætti Andreu Jónsdóttur frá laugardagsmorgni. 22.07 Landiö og mlðln Siguröur Péfur Haröarson spjallar við fólk bl sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Bryndisar Schram. Aö þessu sinni Jón Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttlnn Ólafur Þóröarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nætursól Endurtekið brot úr þætti Herdisar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjömur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liönum árum. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 Landlö og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk fil sjáv- ar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægunnálaútvarpi þriöjudagsins. 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. SEESZSa Þriöjudagur 3. júlí 1 17.10 Syrpan (9) Teiknimyndir fyrir yngstu áhotfenduma. Endur- sýning frá fimmtudegi. 17.40 Tóknmálsfréttlr 17.45 HM f knattspyrnu Bein útsending frá Italiu UndanúrsliL (Evróvisi- on) 20.00 Fréttlr og veóur 20.30 Grallaraspóar (The Marshall Chronides) Bandariskur gaman- myndaflokkur um unglings- piltinn Marshall Brightman og raunir hans i stórborginni. Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 21.00 Sælurelturinn. (Roads to Xanadu) Annar þáttur. Nýr ástralskur heimildamynda- flokkur I fjórum þáttum þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vesfrænna menningar- heima. Þýöandi Jón 0. Edwald. Þulur Krisján R. Krisjánsson. 21.50 Efað er gáð (4) Fjallað verður um mismunandi geröir af floga- veiki og rætt við sjúklinga og aöstandendur þeirra. Umsjón Eria B. Skúladóttir og Guölaug Maria Bjamadóttir. Dagskrárgerö Hákon Odds- son. 22.05 Holskefla (Floodtide) Sjöundi þáflur Breskur spennumyndafiokkur 113 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aöalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok STÖÐ |E3 Þriöjudagur 3. júlí 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Krakkasport Blandaöur Iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga i umsjón Heimis Karlssonar, Jóns Amar Guö- bjartssonar og Guörúnar Þóröardóttur. Endurtek- innþáttur. Stöð21990. 17:45 Elnherjlnn (Lone Ranger) Teiknimynd. 18:05 Mlmlsbninnur (Tell Me Why) Fræöandi teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 18:35 Eöaltónar Tónlistaiþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Neyóarifnan (Rescue 911) 13 mánaða gamalt stúlkubam fær krampa og liggur viö köfnun. Fjórir verkamenn lenda f lífs- háska þegar lif þeirra hengur á bláþræöi 60 metrum yfir straumharöri á. Tvö ung böm aö leik á jámbrautarteinum taka ekki eftir flutningalest sem nálgast óöfluga. Þetta og meira til er efni þessa þáttar um venjulegt fólk sem vinnur hetju- dáðir viö óvenjulegar aöstæður. 21:20 Unglr eldhugar (Young Riders) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist i Villta vestr- inu. 22:10 Smásögur (Single dramas) Sölusýningar á æsandi undirfötum eru algengar I heimahúsum eriendis. I smásögu kvöldsins fylgjumst við með einni slikri og könnum viö- brögö viöskiptavinanna, sem allir eru kvenkyns. 23:05 Húsló á 92. strætl (House on 92nd street). Sannsöguleg mynd sem gerist I kringum heimsstyrjöldina slðari. Þýsk- ættaöur Bandaríkjamaður gerist njósnari fyrir nasista með vitneskju bandarísku alríkislögregl- unnar. Hlutverk þessa tvöfalda njósnara er aö koma upplýsingum til Þýskalands eftir aö alrik- islögreglan hefur séö til þess aö upplýsingamar séu vita hlutlausar. En þegar honum er falið þaö verkefni að hafa umsjón með formúlu kjamorku- sprengjunnar fara aö renna tvær grimur á .yfir- menn' hans í Þýskalandi. Aðalhlutverk: William Eythe, Uoyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Leiksflóri: Henry Hathaway. Framleiö- andi: Louis de Rochemont. 1945 s/h. 00:30 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 29. júnf-5. júlf er f Laugamesapóteki og Árbæjarapótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafriarijörður. Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar f sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að slnna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Áöörum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apðtek Keflavíkun Opið vlrka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHbss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 ogsunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sdfjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 bl 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kt. 20.00- 21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog timapantan- ir I slma 21230. Borgarspttalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki bl hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu ern- gefnar I slmsvara 18888. Onæmisaðgetðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnaríjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slml 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf i sál- fræöilegum efnum. Sími 687075. Landspftaiinn: Alla daga kl. 15 bl 16 og kt. 19 til kl. 20.00. KvemadeHdin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvonnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaifækningadeild Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotespftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 bl 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annana en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spftalinn I Fossvogi: Mánudaga bl föstudaga kl. 18.30 bl 19.30 og efbr samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnatbúðir. Alla daga kl. 14 bl kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásddld: Mánudaga b föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 bl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Hóka- deld: Alla daga kl. 15.30 bl kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 bl kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspftafl: Heimsóknarllmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftdl Hafriaríirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkuriæknishéraSs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta atlan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heimsóknar- Umi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Aku- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartfml Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slml 11100. Kópavogur Lögneglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafriarijörðun Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavflc Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. ísafjöröur Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.