Tíminn - 03.07.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.07.1990, Blaðsíða 15
t>riðjudafgur'3. jtrif 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR leikur áfram Roger Milla, sem af flestum er talinn leikmaöur HM á ítaliu, leikur að Öllum likind- um áfram með landsliðið Kamerún eftir HM. Þetta seg- ir þjálfari Uðsíns Vaiery Ne- pomníachy. „Við höfum spurt hann um framtíðaráætlanir hans og við erum vongóðir um að hann haldi áfram,“ sagði Vaiery. Roger Miila, sem var hættur knattspyrnu- iðkun þegar hann var vaUnn lU þðtttðku 1IIM í Italíu, seg- ist tilbúinn til að leika í tvö tfl þrjú ár í viðbót ef hann fær samning í Bandaríkjunum, Frakklandi eða ItaUu. Svo gæti farið að enski lands- Uðsmaðurinn John Barnes missti af undanúrsUtaleik Cnglendinga við Þjóðverja á miðvikudag. Barnes á við mefðsU að stríða, sem hann varð sér úti um í leiknum við Kamerún. Þá eru þeir eitthvað skaddaðir, þeir Mark Wright og Des Walker, en þeir verð Uklega með. Æskuhlaupið, sem var liður í fþróttahátíð (Sf, fór fram á Miklatúni á sunnudag. Fjölmargir krakkar tóku þátt f hlaupinu og var keppt í flokkum. Á myndinni má sjá Guðmund Bjamason heilbrigðisráðherra ræsa flokk sjö ára telpna og má greinilega sjá eftirvæntinguna skína úr andlitum stúlkn- anna. Tímamynd Pjetur HM á Ítalíu: Kamerunar ur Jack C’harlton er sannköUuð þjóðhetja á írlandi þessa dag- ana. Þegar írska landsUðið kom heim á sunnudag, í Uugvél sem nefnd hafði verið eftir þjálfaranum, eða Saint Jack, tóku um 500.000 manns á móti Hðinu. Þar á meðal var forsæt- isráðherra írlands, Charles Haugbey, sem sagði við það tækifæri að ef að Charlton vantaði vinnu gæti hann fengið sitt starf. Eins og áður sagði söfnuöust 500.000 manns sam- an tU að hylla knattspyrnuhetj- urnar og hefur ekki svo margt fólk komið saman síðan Jó- hannes Pán páfi kom til íriands 1979. Englendingar slógu Kame- rúna út úr HM á Ítalíu í hörku- leik á sunnudag. Lokatölur urðu 3-2 Englendingum í hag, eftir framlengdan leik. Ekki er hægt aö segja aö sig- urinn hafi verið sanngjam því Kamerún var mun betri aðil- inn í leiknum. Þrátt fýrir þennan ósigur er það lið Kamerún sem er hinn raun- verulegi sigurvegari keppn- innar. Eftir leikinn við England sagði þjálfarinn Valery Nepomniachy: „Við komum vel undirbúnir. Þrátt íyrir að við vorum án ijögurra fasta- manna vegna leikbanns þá spiluðum við okkar besta leik i keppninni." „Eftir leik eins og þennan er maður auðvitað vonsvikinn, en við sýndum áhorfendum góðan bolta og við er- um ánægðir með það,“ sagði Em- manuel Kunde sem skoraði mark Kamerún úr víti. Bobby Robson viðurkenndi eftir leikinn að þetta hefði verið heppnissigur. Hann sagði ennfremur: „Við erum eitt af fjórum bestu landsliðum í heiminum í dag og síðustu tvö árin hefur liðið leikið 24 leiki og aðeins tapað ein- um. Við erum hér í hópi Argentínu, Þýskalands og Italíu og það segir alla söguna.“ Sagði Robson. Eng- lendingar leika við Þjóðverja á mið- vikudag um sæti í úrslitaleiknum. V- Þýskaland vann lið Tékka 1-0 í leik kattarins að músinni. Lothar TvAlliravniv kvaaAn* ÞeiremrturvaxnirbræðumirPéturGuðmundssonogAndrésGuðmunds- Iruiivaxmr Diœuur son, kúluvarpar í íslenskafijálsíþróttalandsliöinu, en það keppti í lands- keppni mllli fslands, Skotlands og frlands á sunnudag og mánudag. Bræðumir skiptu með sér efstu sætunum í kúluvarpinu, Pétur í því fýrsta og Andrés í öðm sæti. Sjá nánar á morgun. Tímamynd Pjetur Mattháus skoraði eina mark leiksins úr vítaspymu í fyrri hálfleik. Þrátt fyrir fjölda marktækifæra tókst Þjóðverjum ekki að bæta við. Beckenbauer sagði eftir leikinn: „Við höfum sýnt það að við höfum gott lið, en í dag sýndum við það að- eins á köflum. Við ætluðum ekki að halda sýningu í dag, heldur aðeins að vinna. Við erum lafhræddir fyrir leikinn gegn Englandi og það er ljóst að leikurinn verður gífurlega erfiður. Englendingar eru alltaf erf- iðir.“ Gary Lineker gerði tvö mörk Eng- lendinga, bæði úr vítum sem hann fiskaði sjálfur. „Það er stórkostleg tilfmning að vera kominn í undanúr- slit. Um tíma hélt ég að við færum heim á mánudag, en liðið sýndi styrk sinnsagði Lineker. „Við vit- um að Þjóðveijar eru mjög erfiðir en við hlökkum til að leika við þá.“ I hinum undanúrslitaleiknum leika Italir og Argentínumenn. Lukkan var enn hliðholl Argentínumönnum er þeir unnu Júgóslava í vítaspymu- keppni á laugardag. Misnotuð vom fimm víti og þar á meðal misnotaði Maradona viti. Italir hins vegar unnu sigur á hinu vinsæla írska liði. Enn var það Schillaci sem skoraði sigurmarkið og er hann nú orðinn þjóðhetja á Ítalíu. Vinningstölur laugardaginn 30. júní '90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 3 665.958 2. aTÆ 2 173.515 3. 4af 5 155 3.862 4. 3af5 4.098 340 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.336.834 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.