Tíminn - 04.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og f ramf arir í sjö tugi ára iminn MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ1990-126. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Húsbréfakerfið og niðurskurður á framlögum ríkisins eru að ganga af almenna húsnæðislánakerfinu dauðu: st • II va lífeyrissj Z3LZ • II ir húsnæðislánakerfiö? Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, og Benedikt það lánakerfi sem samið var um í kjarasamningum Davíðsson, stjómarmaður í Sambandi almennra líf- 1986. Húsbréfakerfið stefndi jafnframt félagslega eyrissjóða, sögðu í gær að búið væri að eyðileggja íbúðakerfinu í stórhættu. % Blaðsíða 3 Atta tíma þyrluflug Þyrla frá varnariiðinu var í gær send ti! þess að sækja mann á norskum togara, sem fengió hafði hjartaáfall. Hjálparbeiðni barst til Landhelgisgæsl- unnar W. 7.04 í gærmorg- un og var þá togarinn staddur 366 sjómílur suð- vestur af Reykjanesi. Þyrf- an fór í loftið ásamt tank- fiugvél 50 mínútum eftir að beiðnin barst og var komin yfir skipið um há- degisbíl. Húrt kom til Reykjavíkur kl. 15.50 og tók flugið þvf samtals átta klukkustundir. Maðurinn var fiuttur á Borgarspítal- ann, en áður hafði hann fengið meðhöndlun sjúkraliða um borð í þyri- unni. Timamynd Ámi Bjama

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.