Tíminn - 04.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.07.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Miðvikudagur4. júlí 1990 KVIKMYNDIR LAUGARAS= SlMI 32075 Fmmsýnir „grinástarsögu" Steven Spielbergs Alttaf Riouece SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir spennumyndira: Fanturinn BlÖHOU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fmmsýnir spennumyndina Að duga eða drepast Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta SlMI 2 21 40 Horft um öxl „Égkeld ég gangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn ÚUMFEROA/1 RAO Hér kemur enn ein trábær grínmynd frá þeim félögum i Monty Python genginu, þeim sömu og geröu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run" hefur aldeilis slegið i gegn eriendis og er hún nú i öðm sæli i London og gerir það einn'ig mjög gott í Ástraliu um þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum i þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að fiýja fyrir homið og inn i næsla nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar flöriðl Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úivalsmyndina: Föðurarfurinn Richard Gere hefur gert það gott undanfarið í myndum eins og .Pretty Woman' og .Intemal Affairs" og nú er hann kominn i nýrri mynd .Miles from Home" sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming" og hefur hún alls staðar fengið mjög góða dóma og er það mál manna að hér sé Richard Gere í toppfomii og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Helen Hunl Leikstjóri: Gary Sinise Sýndkl. 7,9og11 Fmmsýnir grinmyndiia Seinheppnir bjargvættir Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Leikstjóran Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl. 5,7,9og11. Að leikslokum (Homeboy) „Mickey Rouike fer á kostum...hin besta skemmtan". ***PÁDV. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michael Seresin. Sýnd kl. 9og 11 Bönnuð innan 12 ára Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af beslu hjólabrettamónnum heims. Framleiðendur: L Tumian og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan12 ára Skíðavaktin Stanslaust ijör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skíðaatriðum gera „Ski Patrol" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla flölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandarikjanna. Sýnd kl. 5 Helgarfri með Bernie „Weekend at Bemie's - Tvimælalaust grinmyndsumarsins! Aðalhlutyerk: Andrew McCarthy, Jonathan Silvetman og Catherine Mary Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýndkl. 5,7,9og 11 Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand eru í frábæru formi í þessari spennu-grlnmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutirnir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast i upphafi. Leikstjóri: Franco Amurri Sýndkl. 5,7,9.05 og 11.15 RaunirWilts Frábær gamanmynd um tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys Jones) sem á i mesta basli með vanþakkláta nemendur sína. En lengi getur vont versnað, hann lendir i kasti við kvenlega dúkku sem virðist ætla að koma honum á bak við lás og slá. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýndkl. 7,9 og 11 Bönnuðinnan 12. ára. Siðanefrid lögreglunnar irkirk „Myndin er alveg stórkosfleg. KádriQaður thriller. Óskandi væri aö svona mynd kæml fram áriega" - Mka Ckkmi, Ganrtett Nawspapar „Ég var svo heltekinn, að ég gleymdi að anda Gere og Carda eru afburðagóðir". - Dkáe Whatíey, At th* Movies „Hrelnasta snild.- Besta mynd Richard Gere fyrr og sJða* - Susan Granger, American Movte ClassJcs Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir i þessum lögregluthriller, sem flallar um hið innra eftiriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Bönnuðinnan16ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Látum það flakka ThkMxte*am(Mn'V" »»»««*< go» V*o «»<i L E T I T RIDE Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt undir. Richard Dreyfuss fer með aðalhlutverkið og leggur allt sitt undir, ekki þó i getraunir heimsmeistarakeppninnar í knattspymu, heldur hestakappreiðar. Einn daginn uppfyllast allar hans óskir, óskir sem svo marga dreymir um að detta í lukkupottinn... en lánið er valt. Leikstjóri: Joe Pytka. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, David Johansen, Teri Garr. Sýndkl. 11.10 Shiriey Valentine Gamanmynd sem kemur þér i sumarskap. „Meðal unaðslegustu kvikmynda i mötg ár“. „Þið elskið Shirf ey Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline Collins er stóikostleg". Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5 Siðastu sýningar. Vinstri föturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu rikari. Mynd sem læturengan ósnortinn. Sýnd kl.7.10 Siðastu sýningar. Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Philippe NoireL Leopoldo Trieste. Sýnd kl.9 í skugga Hrafnsins Sýnd Id. 5. Miðasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekki teknir frá. Losti Al Padno fékk taugaáfall viö tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. SýndiC-sal kl. 5,7,9 og 11 Jerry Hall og söngvarinn Mick Jagger hafa nú verið saman í um tólf ár. Hall hefur látið kjaftasögur um f ramhjáhald Jaggers sem vind um eyrun þjóta en hann hefur ávallt verið mikið upp á kvenhöndina og kenndur við fjöldann allan af kvenfólki. Ellen Barkin sem lék í myndinni Sea of Love á móti A1 Pacino hefur leikið í þó nokkrum myndum og eru framleiðendur ánægðir með hana. EUen studdi Pacino mikið er þau léku saman í myndinni en hann átti í erfiðleikum með ástaratriðin sem honum þóttu of djörf. Hin frábæra spennumyod Hard To Kill er komin Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna i Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna i hámarki Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Bruce Malmuth Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsynir grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman komin i þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus 77re Volcanio grinmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Fmmsýnir spennumyndina Hrellirinn Hér kemur hin stórgóða spennumynd .Shoc- ker”, sem gerð er af hinum þekkta spennu- leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa verið. Athugið: .Shocker* mun hrella þig. Vertu við- búinn. Aðalhlutverk: Michaei Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjóri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppgrínmyndina Stórkostieg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbtson. Framleiðendur. Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Tango og Cash Aðalhlutverk: Sytvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Bönnuð innan16 ára Sýndkl. 5,7,9og11 Myndin segir frá hóp ungra flugmanna sem finnst gaman að taka áhættur. Þeirra atvinna er aö berjast við skógarelda Kalifomiu úr lofti og em þeir sífellt aö hætta liri sinu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Áudrey Hebum. Titillag myndarinnar er: Smoke gets in your eyes. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Hjartaskipti AToughCopi ADcadLawyer. Every partnership has its prohlems. BOB HOSKINS DENZEL W.ASHINCTON CHLOE WEBB Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) i aöalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr svömm lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Tváns" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn önrar púls áhorfenda og heldur hraðanum" - Siegel, Good Moming America. Sýnd ÍB-salkl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan16ára Þeir félagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) em komnir hér i þessari frábæm háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur i langan tíma. Relentless er ein spenna frá upphafi til enda Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjóri: William Lustíg Bönnuð bönmm innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það em úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Hannon (The Presidio) sem em hér komin í þessari frábæm grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en það sem þeim datt i hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndkl. 5,9og 11 Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Spennum beltin ALLTAF ekki stundum Söngvarinn úr hljómsveitinni INXS, sem gerði það gott fyrir nokkru, þykir afar huggulegur og myndarlegur maður. Hann er mjög vinsaell hjá hinu kyninu og eitthvert blaðið valdi hann sem kynþokkafyllsta manninn. Hann þykir hafa góða sviðsframkomu og smekklegan klæðaburð. Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bdlamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnir úrvalsmyndina T-x Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 Hún er komin hér úrvalsmyndin In Countiy þar sem hinn geysivinsæli leikari Bmce Willis fer á kostum. Það er hinn snjalli leikstjóri Nomian Jewison sem leikstýrir þessari frábæru mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aðalhlutverk: Bmce Willis, Emily Uoyd, Joan Allen, KevinAndetson. Leikstjóri: Nomran Jewison. Sýndkl.7 Áskriftarsíminn er 686300 Tíminn __ Lynghalsi 9_, Biluðum bilum á að koma út fyrir vegarbrún! .ÉuMrcROAn Wrað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.