Tíminn - 05.07.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 05.07.1990, Qupperneq 1
Nú standa yfir samningar um laun við nýja og gamla bæjarstjóra að loknum kosningum. Algengast hefur verið að miða laun þeirra við hæstu BHMR- taxta: BHMR-laun bæjarstjóra ekki undir 250 þúsund • Blaðsíða 3 . IEBBS Félagsmálaráðherra áformar að hækka vexti af þegar veittum lánum í al- menna húsnæðislánakerfinu frá 1986 auk þess að leggja kerfið niður: 4-600 millj. sóttar í vasa húsbyggjenda Jóhanna Sigurðardóttir kynnti í gær nýja auk 500-600 milljóna framlags úr ríkissjóði til greinargerð um Ijárhagsstöðu Bygginga- ársins 2003 myndi hins vegar leiða til jöfnuð- sjóðs. Fram kom, að héldi sjóðurinn áfram að ar í rekstri sjóðsins og eftir það yrði ekki þörf veita lán á óbreyttum vöxtum og án framlaga á framlagi frá ríkinu. Engu að síður vill ráð- úr ríkissjóði, yrði eigið fé sjóðsins uppuríð eft- herrann leggja almenna kerfið niður og láta ir 8 ár. Vaxtahækkun á þegar veitt lán í 4,5% húsbréfakerfið eitt standa eftir. • Baksíöa ; Hinn landskunni hestamaður, Sig- urbjörn Bárðarson heldur í taum eins sinna ágætu gæð- inga á landsmóti hestamanna á Vindheimamelum. ígærvoru dæmdir B- og A-flokks gæðingar, gæð- ingar ungknapa og stóðhestar. Heldur var svalt og vinda- samt í gær, en í dag er búist við Tímamynd, Mermann Sæm.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.