Tíminn - 05.07.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.07.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 5. júlí 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 í fjósinu Bandarískir sveitasöngvar. (Veöurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 08.05 Söngur vllliandarinnar ..iguröur Rúnar Jónsson kynnir íslensk dæguriög frá fym tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 7. júlí 13.00 Wimbledonmótió (tennis Bein útsending frá úrslitum í kvennaflokki á þessu elsta og virtasta tennismóti heims, sem haldiö er ár hvert i Lundúnum og er í raun óopinber heims- meistarakeppni atvinnumanna í íþróttinni. 16.00 Skytturnar þrjár (13) Spænskur teiknimyndafiokkur fyrir böm byggður á viöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 16.25 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Ólafur B. Guöna- son. 17.40 Táknmálsfréttir 17.45 HM í knattspyrnu Bein útsending frá Ítalíu. Úrslitaleikur um þriöja sætiö. (Evróvision) 20.00 Fréttir og veöur 20.15 Pavarotti, Domingo og Carreras Bein útsending frá tónleikum i Róm. Þar koma saman fram í fyrsta sinn þrir fremstu tenórar heims. Hljómsveitinni stjómar Zubin Mehta. 21.45 Lottó 21.55 Fólkiö f landinu Steinarikiö viö Stöövarfjörö Inga Rósa Þóröar- dóttir ræöir viö Petru Sveinsdóttur steinasafnara. 22.20 Hjónalíf (7) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.45 Myrkraverk (The Dark) Bandarísk bíómynd frá árinu 1979. Myndir grein- ir frá baráttu rithöfundar og sjónvarpsfréttamanns viö moröóöa geimvem í bæ einum í Kalifomiu. Leikstjóri John Cardos. Aöalhlutverk William De- vane, Cathy Lee Crosby, Richard Jaeckel, Keen- an Wynn og Vivian Blaine. Þýöandi Gauti Krist- mannsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok STöe Laugardagur 7. júlí 09.00 Morgunstund meö Erlu. Saga hússins heldur áfram og sýndar verða teiknimyndir. Umsjón Erla Ruth Harðardótt'r. Dagskrárgerð Guðrún Þórðardóttir. 10.30 Júlli og töfraljóslö. Teiknimynd. 10.40 Perla. Telknlmynd. 11.05 Svarta stjaman. Teiknimynd. 11.30 Tlnna. Framhaldsþáttur. 12.00 Smithsonlan. Fræðslumyndaflokkur. 12.50 Heil og sæl. Endurtekinn þáttur um áhrif streitu á líkamann. 13.25 Brotthvarf úr Eden. Framhaldsþáttur. Fyrsti hluti af þremur. 14.15 Veröld — Sagan I sjónvarpi. Þáttur úr mannkynssögunni. 14.40 Kúreki nútfmans. Kúrekar nútimans vinna á olíuhreinsunarstöð á daginn og verja kvöldinu á kúrekaskemmtistaö. Aðalhlutverk John Travolta og Debra Winger. 17.00 Glys. Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur. 18.00 Popp og kók. Blandaður þáttur tyrir unglinga. 18.30 Bflafþróttir. Umsjón Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19 Fréttir, veöur og dægumtál. 20.00 Séra Dowling. Spennuþáttur. 20.50 Kvikmynd vikunnar. Furöusögur VII. Fjórar furðusögur frá meistara Spielberg. Aðal- hlutverk Robert Townsend, M. Emmet Walsh og Charies Duming. 22.25 Stolið og stælt. Mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum og fjallar um tvo auðnuleysingja sem skipuleggja ómögulegl rán á 564 karata demanti. Aðalhlul- verk Robert Conrad, Don Stroud og Donna Mills. 00.00 Undirheimar Mlami. 00.45 Milljónahark. Fjórir þrasgjarnir ferðafélagar finna milljón dollara á fömum vegi. Aðalhlutverk Harvey Kornian, Er- nest Borgnine og Stephanie Faraxy. Leikstjóri E.W. Swackhamer. 02.15 Dagskrirlok. Sunnudagur 8. júlí 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiöum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutónlist Messa eftir Thomas Luis de Victoria. Kór Dóm- kirkjunnar I Westminster syngur, James O’Donnell leikur með á orgel; David Hill stjómar. .Hlustið himnar", efír Claudio Monteverdi. Nigel Rogers og lan Partridge syngja með kammer- sveit; Jurgen Jurgens stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll Bubbi Morthens tónlistarmaður ræðir um guð- spjall dagsins, Matteus 5, 36-48, við Bemharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist Sónata I g-moll ópus 1 fyrir fiölu og fylgirödd, eft- ir Georg Friedrich Hándel og .Tónafómin", sónata fyrir flautu fiðlu og fylgirödd eftir Johann Sebastian Bach. Félagar úr hljómsveitinni .Saint- Martin-in-the-Fields" leika. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Sagt hefur það verið? ,Ég er bara svo heppin að vera fædd árið 1900". Pétur Pétursson ræðir við Friede P. Briem. 11.00 Messa f Vfkurkirkju Prestur séra Haraldur M. Kristjánsson. 12.10 Á dagskrá Litiö yflr dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlisf. 13.00 Klukkustund f þátfð og nútfð Ámi Ibsen nfjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá uppliföu. 14.00 Samtfmamaður okkar Alexandr Tkatsenko Umsjón: Eyvindur Eriendsson. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttartögmann um klass- iska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á puttanum mllli plánetanna Þriðji þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. 17.00 f tónleikasal Umsjón: Sigriður Ásta Ámadóttir. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (20). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.31 í svlðsljóslnu Atriði úr óperettum. Rita Streich syngur með hljómsveit. 20.00 Frá tónleikum Kammersveitarinnar i Laussanne þann 21. janú- ar sl. Sellókonsert nr. 1 I Es-dúr opus 107 eftir Dimitri Shostakovitsj. Antonio Meneses leikur einleik. Sinfónla nr. 401 g-moll Kv 550 eftir Wolf- gangAmadeus Mozart; Jan Krenz stjórnar. 21.00 Úr menningarlffinu Efni úr menningarþáftum liðinnar viku. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.30 fslenskir einsöngvarar og kórar Sólrún Bragadóttir syngur eriend lög; Jónas Ingi- mundarson leikur með á píanó. Háskólakórinn syngur islensk lög; Ámi Harðarson stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum 61 morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi liðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglsfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægur fer gaur með gfgju Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dylans, sjötti þáttur af sjö. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson lengir saman lög úr ýmsum áltum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardótflr og Sigriður Amar- dóltir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.00 Sönglelklr f New York Fimmti þáttur af nlu. Ámi Blandon kynnir. (Endurteknir þættir frá 1987) 22.07 Landlð og miðln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk „ lítur inn til Bryndísar Schram. Að þessu sinni Guðbjörg Þorbjamardótflr leikkona. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttlnn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Á gallabuxum og gúmmfskóm 02.00 Fréttir. 02.05 DJassþáttur - Jón Múli Amason. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldi á Rás 1). 03.00 Landið og miðln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk fil sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljól Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á þjóðlegum nótum 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægudög. IÍÚvlKfinkV/;VfJ Sunnudagur 8. júlí. 13.00 Wimbledonmótiö í tennis Bein útsending frá úrslitum í kariaflokki á þessu elsta og virtasta tennismóti heims, sem haldiö er í Lundúnum ár hvert og er í raun óopinber heims- meistarakeppni atvinnumanna í íþróttinni. 16.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Ingibjörg Einarsdóttir nýstúdent. 17.00 Pókó (1) (Poco) Danskir bamaþættir. Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi, þegar hann fer í háttinn, kemur Júpí vinur hans til hans og þeir tala saman um óskir og drauma Pókós. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir Sig- nin Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 17.15 Ungmennafélaglö (11) Grænir úlnliöir Þáttur ætlaöur ungmennum. Um- sjón Valgeir Guöjónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 17.40 Táknmálsfréttir 17.45 HM í knattspyrnu Bein útsending frá ólympíuleikvanginum í Róm. Úrslitaleikur. (Evróvision) 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Safnarinn I upphafi var orðiö Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prestur í Hallgrimskirkju í Reykjavík hefur verið fjölvirkur safnari í gegnum tíöina, en nú einbeitir hann sér aö því aö safna verkum allt frá upphafi prentlistar á (slandi til ársins 1800 og á meöal annars allar biblíur sem út hafa komiÖ á íslensku. Umsjón Öm Ingi. Dagskrárgerö Samver. 20.55 Á fertugsaldri (4) (Thirtysomething) Bandarísk þáttaröö um nokkra góökunningja sjónvarpsáhorfenda. Þýöandi Veturiiöi Guöna- son. 21.40 Úrslitaatkvæöiö (El disputado voto del Sr. Cayo) Ný spænsk kvik- mynd sem gerist fyrir nokkrum árum í herbúöum jafnaöarmanna og meöal kjósenda í dreifbýli skömmu fyrir kosningar. Starfsmenn flokksihs og frambjóöandi fara í atkvæðasmölun og staönæm- ast hjá gömlum manni í afskekktu þorpi. Leikstjóri Antonio Gimenez-Rico. Aöalhlutverk Francisco Rabal, Juan Luis Galiardo, Inaki Miramon og Lyd- ia Bosch. Þýöandi Steinar V. Ámason 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ . Sunnudagur 8. júlí 09.00 í Bangsalandl. Teiknimynd. 09.20 Popparnir. Teiknimynd. 09.30 Tao Tao. Teiknimynd. 09.55 Vélmennin. Teiknimynd. 10.05 Krakkasport. Blandaður iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga. 10.20 Þrumukettlrnlr. Teiknimynd. 10.45 Töfraferöln. Teiknimynd. 11.10 Draugabanar. Teiknimynd. 11.35 Lassý. Framhaldsmyndaflokkur. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þáttur. 12.30 Vlðskipti f Evrópu. Nýjar fréttir úr heimi fjármála og viðskipta. 13.00 Sámsbær. Peyton Place. Frægmynd sem byggð er á metsölubók fym tima. 16.00 Iþróttir. 19.19 19:19 Fréttir, veður og dægumtál. 20.00 í fréttum er þetta helst. Nýr framhaldsmyndaflokkur um lif og störf blaða- manna á dagblaði i Washington D.C. 20.50 BJörtu hllðarnar. Þáttur um líflð og tilveruna. 21.20 Llstamannaskilinn. Þáttur í tilefni aldarafmælis Raymonds Chandler. 22.40 AHred Hitchcock. Spennuþáttur. 23.05 Skyndikynnl. Gamanmynd um leit tveggja stúlkna að þeim eina rétta. Aðalhlutverk Lea Thompson, Victoria Jack- son, Stephen Shellen og Jerry Levine. 00.30 Dagskrárlok. Mánudagur 9. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyr- ir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfmlnn: .Lifla músin Pila pina" eftir Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdisi Norðíörð sem einnig les söguna (5). (Áður á dagskrá 1979). 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur með Haildóm Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtfmann Sjötti þáttur Bemhöftstorfuhúsin máluð. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Einnig útvarpað á miðviku- dagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskra mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabóklnni (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Mlödegissagan: .Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson Hjalfl Rögnvaldsson les (12). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktin (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar f garðlnum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesiö úr forustugrelnum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð -1 vatnsrennibraut Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu bam- anna Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (5). Um- sjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfödegl - Janacek, Schubert og Mozart .Márchen ævin- týrið" eftir Leos Janacek. Marek Jerie leikur á selló og Ivan Klansky á píanó. .Vetrarkvöld" efflr Franz Schubert við Ijóð Caris Gottfrieds. Margar- et Price syngur; Wolfgang Sawallisch leikur með á planó. Sinfónía í g-moll KV 183 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmónlusveit Vinarborgar leikur; James Levine stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpaö i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daginn og veglnn Úlfar Þorsteinsson talar. 20.00 Fágæti Saxófónkvartett efflr Alfred Désendos. Rijnmond saxófónkvartettinn leikur. 20.15 íslensk tónlist nLJó6námuland“, eftir Karólinu Eriksdóttur við Ijóð Sigurðar Páls- sonar. Kristinn Sigmundsson syngur; Guðriður Sigurðardóttir leikur á píanó. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nordal. Strengjasveit Tónlistarskólans I Reykjavik leikur; Mark Reedman stjómar. Fomir dansar fyrir hljóm- sveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.00 Á ferð - Undir Jökll Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Dafnlt og Klól“ Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðar- sonar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldslns. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Stjórnmál aö sumrl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurlekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum fll morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til iifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóftir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö eftir tíufréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífs- skot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægumálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardótflr og Sigriður Amar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.05 Söngur villlandarinnar Einar Kárason leikur íslensk dægurfög frá fyrri tið. (Endurfekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07 Landið og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrlrmyndarfólk Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Kolbrúnu Björg- útfsdóttur og Magnús Kjartansson myndlistar- menn. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttlnn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Söölað um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttir. 02.05 Eftlrlætislögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Auðun Braga Sveinsson rithöfund sem velur eftiriætislögin sin. Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöld- inu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Endurlek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zlkk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liönu kvötdi). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 9. júlí 1990 17.50 Ttimi (Dommel) Belgískur teiknímyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór N. Lá- russon. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúöuleikararnir (Muppet Babies) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismsr (122) Brasilískur framhaldmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Le6urfolökuma6urinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Maurinn og Jarösvíniö (The Ant and the Aardwark) Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 LJÓ6I6 mitt (6) Að þessu sinni velur sér Ijóð Margrét Kristín Blön- dal söngkona í Risaeölunni. Umsjón Valgeröur Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.35 Magni mús Ðandarísk teiknimynd. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 20.50 Skildingar af himnum (Pennies from Heaven) Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Handritiö skrifaöi Dennis Potter en hann var einnig höfundur þátt- anna um Söngelska spæjarann. Sagan greinirfrá fátækum nótnasala í kreppunni miklu og hefur hvarvetna fengið mikið lof. Aöalhlutverk Bob Ho- skins. Þýöendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.10 Hvalir vlð ísland Endursýnd mynd sem Sjónvarpiö gerði áriö 1989. Umsjón Siguröur H. Richter. 22.35 Vi6 tjörnina (Duck) Bresk stuttmynd frá árinu 1988-Tíu ára stúlka fer meö fööur sínum í almenningsgarö og kemst aö því aö þótt fólk sé fullorðiö þarf það ekki endilega aö haga sér í samræmi viö það. Leikstjóri Simon Shore. Aöalhlutverk Frances Barber og Jim Cart- er. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ Mánudagur 9. júlí 16:45 Nágrannar (Neighboure) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Kátur og hjólakrflin Telknimynd 17:40 Hetjur himingeimsins (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Steinl og Olli (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarinnTónlistarþáttur. 19:19 19:19Fréttir,veðurogdægurmál. 20:30 Dallas Liflð er inn hjá fólkinu á Southfork. 21:20 Opnl glugginn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðv- ar 2. 21:35 Svona er ástin (That’s love) Breskur gamanmyndaflokkur. Sjötti þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardc- astle. Leikstjóri: John Stroud. 22:00 Einu slnni var í Amerlku (Once upon a Time in Ameriga) Athyglisverð stór- mynd Sergio Leone um bannárin í Banda- rikjurt- um. Leone sem lést fyrir skömmu er liklega fræg- astur fyrir hina svokölluðu spagettívestra sem Clint Eastwood lék 1.1 þetta skipöð fylgjumst við með uppvexti nokkurra stráka sem velja frama- braut vitlausu megin laganna. Samleikur þeirra stórieikaranna Robert De Niro og James Woods ætti eiginlega að vera nóg til að fá kvikmynda- áhugamenn til að setjast fyrir framan skjáinn. Við hin getum svo skemmt okkur yfir hörkuspennandi söguþræði. Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Treat Williams, Elizabeth McGovem og Tuesday Weld. Leikstjóm: Sergio Leone. 1984. Stranglega bönnuð bömum. 23:50 FJalakðtturinn Fötin skapa manninn (Der Lelzte Mann) Emil Jannings var á slnum tíma talinn einn besti leikari heims. Hér fer hann með hlutverk hótelvarðar sem er afskaplega stoltur af starfi slnu og þó einkum fallega ein- kennisbúningnum. Aðalhlutverk: Emil Jannings. Leikstjóri: F.W.Mumau. Framleiðandi: Erich Pommer. 1924. s/h. 01:05 Dagtkráriok. Max spæjari heldur áfram göngu sinni í Sjónvarpinu á fimmtudagskvöld kl. 20.45. mynd sem sýnd verður á Stöð 2 á fimmtudagskvöld kl. 22.15. Þar fara Melissa Gilbert, Joe Penny og Eileen Brennan með aðalhlutverk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.