Tíminn - 05.07.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.07.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn KVIKMYNDIR Fimmtudagur 5. júlí 1990 LAUGARAS= = SlMI 32075 Fmmsýnir „grinástarsögu" Steven Spíelbefgs AJttaf Myndin segir frá hóp ungra flugmanna sem finnst gaman að taka áhsttur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kalifomíu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sínu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Riohard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hebum. Titillag myndarinnar er: Smoke gets In your eyes. Sýnd i A-sal kl. 9 og 11.10 Hjartaskipti AToughCopi ADeadLawyer. Erery partnership hasits ... problems. fv' 1 Stðrkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) I aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem hófðu gaman af „Tvwns" verða ekki fyrir vonbrigðum. .Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum' - Siegel, Good Moming America. Sýnd í B-sal kl.9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Losti Ai Padno fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd I C-sal ki. 9 og 11 Það er þetta með bilið milli bíla... IUMFERÐAR Iráð „Ég held ég ganfti heim" Eflir minn -ei aki neinn Biluöum bilum á að koma ut fyrir vegarbrun! Askriftarsíminn 686300 Tíminn Lynghalsi 9 1 Kelly Preston heitir hún þessi unga stúlka og er kærasta leikarans Charlie Sheen (Wall Street). Þau hafa verið saman um árabil og eru sögð hamingjusöm. Charlie Sheen er sonur leikarans Martin Sheen. Janet Jackson sem gerir það gott á söngsviðinu er aðeins farin að láta bera minna á óheflaðri framkomu og virðist ekki eins málglöð og áður þegar um fjölskyldu hennar er að ræða. Hún olli fjölskyldu sinni miklum áhyggjum er birtar voru nektarmyndir af henni i tímaritinu Playboy á síðasta ári. Jody Watley sem átti nokkur topplög í byrjun þessa árs segir að eina breytingin sem hún finni fyrir núna, eftir að frægðin kom inn í lif hennar, er að hún geti keypt sér eins mikið af fötum og hún kærir sig um. vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 l l(T l M SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnlr spennumyndina: Fanturinn relentless Þeir félagar Judd Nelson (sf. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) em komnir hér í þessari frábæm háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur I langan tima. Relentless er ein spenna fiá upphafi til enda Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossl, Meg Foster, Framleiðandi: HowardSmith Leikstjóri: WilíamLustig Bönnuð bönmm Innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það em úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem em hér komin I þessari frábæm grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjómm, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en það sem þeim datt I hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - Mynd fyri r þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aidis. Sýndkl. 5,9 og 11 Fnrmsýnir toppgrínmyndina Stórkostleg stúlka Ki( IIMIII (.1III Pretty Woman - Toppmyndin i dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman fiutt af Roy Orbison. Framleiöendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshail. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnir úrvalsmyndina Uppgjöríð Hún er komin hér úrvalsmyndin In Country þarsem hinn geysivinsæli leikari BmceWillis fer á kostum. Það er hinn snjalli leikstjóri Nomian Jewlson sem leikstýrir þessari frábæm mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aöalhlutverk: Bmce Willis, Emily Uoyd, Joan Allen, KevinAndeison. Leikstjóri: Nornian Jewison. Sýndkl.7 JL BlÖHOU SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREBHOLTl Fmmsýnir spennumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hanl To Kll er komin Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis aö gera það gott núna I ÍHollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Vrljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skait þú velja þessa. Hard To KBI — toppspenna i hámarid Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Bumoughs Framleiöendun Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Brnce Malmuth Bönnuð innan 16 áia Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsynir grínmyndlna Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Hany met Sally) em hér saman komin I þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel (gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grinmynd fyrir alla. Aöalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. FjármJFramleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Fmmsýnir spennumyndina Hrellirinn Hér kemur hin stórgóða spennumynd .Shoc- ker-, sem gerð er af hinum þekkta spennu- leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa verið. Athugiö: .Shocker" mun hrella þig. Vertu við- búinn. Aöalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggl Leikstjóri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Tango og Cash Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russei, Teri Hatcher, Brion James. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim félögum I Monty Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run" hefur aldeilis slegið i gegn eríendis og er hún nú i ööm sæfi i London og gerir það einnig mjög gott i Astraliu um þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum [ þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að fiýja fýrir homiö og inn I næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar flörið! Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Codurl Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Hamson. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina: Föðurarfíirinn Richard Gere hefur gert þaö gott undanfarið I myndum eins og .Pretty Woman' og .Intemal Affairs" og nú er hann kominn I nýrri mynd .Miles from Home' sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerö af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming' og hefur hún alls staðar fengiö mjóg góða dóma og er það mál manna að hér sé Richard Gere I toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevln Anderson, Brian Dennehy og Helen Hunt Leikstjóri: Gary Sinise Sýndkl.7,9og11 Fmmsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Leirstjörar Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl. 5,7,9 og11. Aö leikslokum (Homeboy) „Mickey Rourke fer á kostum...hin besta skemmtan". ***pAdv. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michael Seresin. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aöalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Tutman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl.5og7 Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skiðaatriðum gera „SHPatroT að skemmtilegri grfnmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skiöamenn Bandarikjanna. Sýnd kl. 5 Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemle's - Tvimælalaust grínmynd sumarsinsl Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary StewarL Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 jjHL HÁSKQLABÍÚ SlMI 2 21 40 Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Urvals spennumynd þar sem er valinn maður (hveiju rúmi. Leiksijóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stonnur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Girt), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Ackland (Lethal Weapon II), Tkn Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýndkl. 5,7.30 og 10 Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand eru I frábæru formi i þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á aö fiytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast I upphafi. Leikstjóri: Franco Amurri Sýndkl. 5,9og11 RaunirWilts Frábær gamanmynd um tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys Jones) sem á I mesta basli með vanþakkláta nemendur sina. En lengi getur vonl versnað, hann lendir I kasti við kvenlega dúkku sem virðist ætla að koma honum á bak við lás og slá. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel SmKh. Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Bönnuð innan 12. ára. Siðanefnd lögreglunnar INTERNAL AFFAIRS .. & ★ ★★★ „Myndin er afveg stórtcostieg. Kádrtfjaður thrller. Óskandi væri að svona mynd kæmi fram árlega" - Mk* Cidoni. Gannatt N«vnpap«r „Ég var svo heiteklnn, aé ég gleymdl at anda. Gere og Carcla enr afburtegóðlr". - Diat Whaday, A1 the Mcwto* Jkebiastasnld.. BesÞmyndRlcftanlGetefyTTogsJte" - Suun Gnnger, Amadcan Mowt* Ctautcs Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), enr hrein út sagt stórkostlega góöir I þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Rggis Bönnuð innan16ára Sýnd kl.7,9og 11.10 Shiriey Valentine Gamanmynd sem kemur þér I sumarskap. „Meðal unaöslegustu kvfkmynda I mörg ár". „Þið elskið Shirley Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline Collins er stórkostleg". Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Cond. Sýnd kl. 5 Vinstri fóturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu ríkari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. . Sýndkl.7. Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frábær Itölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Phllippe NoireL Leopoldo Trieste. Sýndld.9 í skugga Hrafnsins Sýnd Id. 5. Miðasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miöar veröa ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.