Tíminn - 06.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.07.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 6. júlí 1990 DEUTZ-FAHR FJÖLFÆTLAN DEUTZ-FAHR fjölfætlan — mest selda snúningsvélin á íslandi — er nú fáanleg í nýjum búningi: Lyftutengd Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 DEUTZ-FAHR Qölfætlur eru fyrirliggjandi til afgreiðslu strax á einstakjega hagstæðu verði. DEUTZ SIMI: 681500 - ARMULA 11 FAHR Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig möguleiki meö innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti meö sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. t Elsku drengurinn okkar og bróöir Bergur Atlason er látinn. ÚtförhansverðurfráSeyðisfjarðarkirkju Iaugardaginn7.júlí kl. 14.00. Minningarathöfn verður í Langholtskirkju þriðjudaginn 10. júlí kl. 16.00. Foreldrar og systkini. % Jgv Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma £)frá kl. 10-21 alla daga vikunnar 1 MlÉÖMLta í Miklubraut 68 @13630 Útivist um helgina Sunnudagur, 8. júlí kl. 9:30: Þórsmcrk- urgangan. Breiðabakkavað- Oddi-Bcrg- vað. A sunnudaginn kemur vcrður farinn 12. áfangi Þórsmcrkurgöngunnar. Gcngin verður gamla þjóðleiðin úr Bjóluhvcrfi austur fyrir Odda. Byrjað verður á því að ferja yfir Ytri-Rangá á Breiðabakkavaði, ofan við Hranftóflacy. Brottför frá Um- ferðarmiðstöð, bensínsölu, kl. 9:30. Stansað við Árbæjarsafh. Brottför ffá Fossncsti á Selfossi kl. 11:30 og frá Grill- skálanum á Hellu kl. 12:15. KJ. 13:30: Hjólrciðafcrð. Hjólaður Haffavatnshring- ur. Frckar lctt leið. Brottför frá Árbæjar- safni. Sumaríeyfi með Utivist 21.-26. júlí. Norðurland: Náttfaravík- GrímseyxNorður í kjöl. Hápunktur ferð- arinnar verður sigling f Grímsey. Svefn- pokagisting. Fararstjóri: Kristinn Krist- jánsson. 25. júlí-8. ágúst. Norðausturland: Langanes-Hólmatungur-Vesturdalir. Farið um fagurt svæði. Norður um Kjöl, suður um Sprengisand. Tjöld og hús. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. 4.-11. ágúst. Kynnist töfrum hálendis- ins: góður hálendishringur: Trölladyngja- Snæfell-Lagarfljótsgljúfur. Norður um Sprengisand f Gæsavötn, til baka um Suðurfirði. Hús og tjöld. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. I þesum ferðum fylgir rútan hópnum en lögð er áheyrsla á göngur og náttúruskoðun. Listhús, Vesturgötu 17, Reykjavík. Samsýning opnaði þann 5. júlí s.l. Sýn- ingunni lýkur 31. júlí. Opið daglega kl. 14:00-18:00. Einar Þorláksson, Elías B. Halldórsson, Hrólfúr Sigurðsson, Pétur Már Pétursson. Slunkaríki, ísafirði N.k laugardag, 7. júlí, kl. 16:00 opnar franski listamaðurinn Bauduin sýningu f Slunkaríki á Isaftrði. Uppistaðan í verk- um hans eru heimspekilegar vangaveltur um landslag og gijót. Sýningin stcndur til 22. júlí. Laugardaginn 14. þ.m. verður síðan opnuð sýning á verkum Bauduins í Nýlistasafhinu við Vatnsstíg og stendur hún til 29. júli. Slunkaríki er opið fimmtu- daga-sunnudaga kl. 16:00- 18:00. Húsdýragarðurinn í Laugardal Dagskrá laugardaginn 7. júlí: ATH! Tveir nýir selir eru komnir til Kobba og Snorra. 10:00 Opnað. 11:00 Sclum gefið. 11:30 Hreindýr tcymd um svæðið. 13:00 Hestar teymdir um svæðið. 14:00-16:00 Slcgið með orfi og ljá. 14.00 Sclum gefið. 14:30 Hreindýr tcymd um svæðið. 15.00 Hestar teymdir um svæðið. 16:00 Ungar sýndir í smádýrahúsi. 16:30 Selum gefið. 17:00 Kýr og naut rckin í fjós. 17:15 Hestar, kindur og gcitur, tekin inn og gefið. 17:30 Kýr mjólkaðar. 18.00 Lokað. Verð: Böm 100 krónur, fullorðnir 200 krónur. Upplýsingasími: 32533. Hana nú í Kópavogi Vikulcg laugardagsganga verður á morg- un. Lagt af stað frá Digranesvegi 12, kl. 10:00. Markmið göngunnar cr: samvcra, súrcfni, hrcyfing. Allir Kópavogsbúar eru vclkomnir i bæjarröltið. Nýlagað mola- kaffi. Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup eiga á morgun, 7. júlí, hjónin Maria Magnúsdóttir og Ingvar Ágnarsson, Kolgröfum, Eyrarsveit, Snæ- fellsnesi. Eltt af verkum japanska listamannsins. Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Þann 30. júní s.l. var opnuð sýning á verkum japanska listamannsins Toshik- atso Endo í sýningarsölum Hafharborgar. Sýningin er skipulögð af Sveaborg, en Sa- sakawa stofhunin í Japan hefúr lagt fé til hcnnar úr sérstökum sjóði scm stofhaður var með það að markmiði að cfla sam- vinnu milli Japan og Norðurlanda. Sýn- ingin er opin frá kl. 14-19 alla daga ncma þriðjudaga og stendur til 22. júlí n.k. Samtök um byggingu tónlistarhúss halda tónleika Föstudaginn 6. júlí: Sumartónleikar á norðausturlandi. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20:30. Kolbeinn Bjamason, flauta. Guðrún Óskarsdóttir, semball. M.a. verk eftir Couperin, Bach og Hándel. Langardaginn 7. júlí. Sumartónleikar. á norðausturlandi. Húsavíkurkirkja, kl. 20:30. Kolbeinn Bjamason, flauta. Guðrún Óskarsdóttir, semball. M.a. verk eftir Couperin, Bach og Hándel. Sunnudaginn 8. júlí Sumartónleikar á norðausturlandi. Ak- ureyrarkirkja, kl. 17:00. Kolbeinn Bjamason, flauta. Guðrún Óskarsdóttir, semball. M.a. verk eftir Couperin, Bach og Hándel. Listasafn Reykjavíkur Um helgina 7.-8. júlí stendur yfir í Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á íslenskri höggmyndalist fram til ársins 1950. Á sýningunni eru verk eftir marga höfunda. Sýningin er framlag Kjarvalsstaða til Listahátíðar 1990 og er þetta síðasta sýningarhelgin. Kjarvalsstaðir eru opnir frá kl. 11:00-18:00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Ferðaþjónustan í Vík í Mýrdal Ferðaþjónusta í Vík í Mýrdal hefúr upp á margt að bjóða s.s. ferðir á hjólabátum út í Dyrhólaey, útsýnisflug um Suðurland og skiðaferðir á Mýrdalsjökli. Nýjung í ferðaþjónustunni í Vík er „Vegabrcf til Víkur“ sem ferðaþjónustu- aðilar hafa gefið út saman. Allir sem gista í Vík eða nágrenni fá þctta vegabréf ókeypis og út á það fá ferðamenn afslátt í veslunum og afslátt af allri ferðaþjónustu. PÓSTFAX TIMANS HÁLMHÚS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. 'Jpplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF SALAN HF. Sími 91-680640 BfLALEIGA með útibú allt i kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Stmar: 91-30501 og 84844.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.