Tíminn - 06.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.07.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. júlí 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi Krossgátan , Bilanir Apótck „Heyrðu, Kalli frændi, ég held að það sé allur vindur að fara úr gæsinni." 6069. Lárétt 1) Ilmar. 6) Eyja. 10) Ónefndur. 11) Keyrði. 12) Ávöxturinn. 15) Mannsnafn. Lóðrétt 2) Lærdómur. 3) Rödd. 4) Dýr. 5) Lifna við. 7) Fárra ára. 8) For. 9) Rugga. 13) Vot. 14) Fraus. Ráðning á gátu no. 6068 Lárétt 1) Sigta. 6) Kálorma. 10) Al. 11) Ól. 12) Platari. 15) Vaska. Lóðrétt 2) 111. 3) Túr. 4) Skapa. 5) Malir. 7) All. 8) Ort. 9) Mór. 13) Aka. 14) Akk. f Hverjum bjargar það mí n*acie-f ¦¦¦ næst Ef bilar rafmagn, hitaverta eða vatnsvoHa má hringja i þessi sfmanúmer. Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (sima 41575, Akureyri 23206, Kefiavfk 11515, en eflir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengisskráning 5.JÚI11990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......58,88000 59,04000 Steriingspund.........105,39200 105,67900 Kanadadollar............50,63600 50,77400 Dönsk króna...............9,37950 9,40500 Norsk króna................9,28850 9,31380 Sænsk króna..............9,83460 9,86140 Finnsktmark............15,24400 15,28540 Franskurfranki.........10,64110 10,67000 Bolgiskur franki..........1,73250 1,73720 Svissneskurfrankl ....42,22300 42,33780 HoHensktgyilini........31,71820 31,80430 Vestur-þýskt mark ....35,70110 35,79810 ftölsklíra.....................0,04867 0,04880 Austurriskur sch.........5,07560 5,08940 Portúg. escudo...........0,40560 0,40680 Spánskur pesefJ.........0,58210 0,58370 Japansktyen..............0,39200 0,39306 frskt pund.................95,76500 96,02600 SDR.........................78,78620 79,00020 ECU-Evrópumynt.....73,82080 74,02140 M\ ÚTVARP Föstudagur 6. júlí 6.45 Veöurfrcgnir. Bæn, séra Krislján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð -Sólveig Thorarensen. Frértayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarijoð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrír kl. 8.00 , menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfmlnn: .Lilla músin Píla pfna' eftir Krislján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdisi Norðfjörð sem einnig les (4).(Áðurádagskrá1979). 9.20 Morgunlelktlml -Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innlit Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstððum) (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahornlö Umsjón: Margrét Agústsdóttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Á ferð - Undir Jökli Fyrsti þáttur. Umsjón: Sleinunn Harfiardóttir. (Einnig útvarpað ámánudagskvöldkl.21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Bnnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnærti). 11.S3Ádagskré Litið yfir dagskrá fostudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréUayiirlít. Úr fuglabokinni (Einnig útvarpað um kvöldlð kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttlr 1245 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagslns önn -1 Hrlsey Umsjón: Guörún Frímannsdórtir. (Frá Akureyri) 13.30 Mlodeglssagan: .Vatn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Slmonarson Hjalti Rögnvaldsson les(11). 14.00 Fréttlr. 14.03 LJúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Á puttanum mllll plánetanna Annar þáttur.Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Um- sjón: Ólafur Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnu- degi) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aöutan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veourlregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Létt grin og gaman Umsjón: Elisabct Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegl - Tsjajkovskfj og Grieg Planokonsert nr. 3 I Es- dúr opus 75 eftir Pjotr Tsjajkovsklj. Andrei Gavrilov leikur með Filharmóniusveit Bertínar; Vladimir Ashkenazy sflomar. Sinfónla f c-moll eftir Edward Grieg. Sinfóniuhljómsvelt Gauta- borgar leikur, Okku Kamu stjómar. 18.00 Frettlr. 18.03 Sumarattann Umsjón: Bergljót Daldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 16.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 16.45 veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir Ifðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 f Múlaþlngl Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan:.Dafnis og Klöi" Vilborg Halldórsdðttir les þýðingu Friðriks Þorð- arsonar (4). 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 2Z15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingóffsdðtlir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaðtil lifsins Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heímspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, Uppáhaldslagið cltir tiu- fréttir og Afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhonnu Harðardóttur. Molar og mannllfsskot I bland við góða tónlisL - Þarfaþingkl. 11.30 12.00 Fréttayflrilt 12.20 Hádeglsfréttlr Solarsumar heldur áfram. 14.03 HMhornið Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I knattspymu á Italfu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brotúrdegl Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erti dagsins. 16.03 Ðagskra Starfsmenn dægurmálautvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendls rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóoarsálln - Þjóðfundur f beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfrettir 19.32 Söðlaöum Magnús R. Einarsson kynnir bandarfska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveifinni, sveftamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og tloira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskffan 21.00 A djasstónlelkum - Frá djasshátiðinni I Pori sl. sumar Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01). 22.07 Hætursól - Herdfs Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðviku- dags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Frettlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttlnerung Endurteklnn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Frettlr. 02.05 Gramm á f ónlnn Endurtekið brot úr þætti Margrélar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Afram fsland 04.00 Fréttlr. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnirkl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsamgöngum. 05.01 A djasstonleikum - Frá djasshátíðinni f Pori sl. sumar Kynnlr er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur fra liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgóngum. 06.01 Úr smiöjunni - A tónleikum með Stórsveit Ríkisútvarpsins Umsjón: Ólafur Þórðarson.(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlog. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norourland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaroa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 6. júlí 17.50 FJörkálfar (10) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dótlir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Ungllngamlr í hverflnu (8) (Degrassi Junior High) Kanadlsk þáttaröð. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Relmlelkar á Fafnlshóll (10) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandarfskur brúðumyndaflokkur 113 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurlnn og Jarðsvínlö - Tuiknimynd 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Atómstöðin (Atomics) Þessi skemmliþáttur var framlag Norðmanna til sjónvarpshátíðarinnar f Montreux. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision - Norska sjðn- varpið) 21.05 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Nett- les. Þýðandi Kristrún Þórðardóltir. 22.00 Eldsteikt hjðrtu (Flamberede hjerter) Gráglettin dönsk bfómynd um hjúkrunar-fræð- inginn Henriettu, sem getur leyst hvers manns vanda nema sinn eiginn. Leikstjóri Helle Rys- linge. Aðalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Overgaard, Sören Östergaard, Anders Hove og Torben Jensen. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 00.00 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STOÐ Föstudagur 6. júlí 16:45 Nágrannar (Neighbours) Astralskur f ramhaldsflokkur. 17:30 Emllía (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Œvlntýrl á Kýþerfu (Aventures on Kytheria) Skemmtilegur fram- haldsflokkur fyrir böm og unglinga. Sjötti og næstsiðasti þáttur. 18:30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk I þyngri kantinum fær að njóta sln. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 FerAast um tfmann (Quantum Leap) Skemmtilegur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21:20J6gúrtogfélagar (Spaceballs the Movie) Frábær gamanmynd úr srniðju Mel Brooks þar sem gert er góðlátlegl grin að geimmyndum. Stjömustriðsþrenning Ge- orge Lucas er miskunnarlausl tætt f sundur lið fyrir lið I meðförum háðfuglsins Aðalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis auk þess sem Joan Rivers Ijáir vélkvendi rödd sina. Leikstjóri og framleiðandi: Mel Brooks 1987. 22:55 í IJósaskiptunum (Twilight Zone) Magnaðir þættir. 23:20 EyAlmerkurrottumar (The Desert Rats) Úrvals striðsmynd sem gerist I Norður-Afriku á árum síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Þar áttust við harðsnúnar hersveitir Breta undir stjóm Montgomerys og Eyðimerkurher Þjóðverja undir stjóm eyðimerkurrefsins Romm- els. Aðalhlutverk: Richard Burton og James Ma- son. Leikstjóri: Robert Wise. 1953. 00:45 Bestu kveöjur á BrelAstrætl (Give My Regards to Broad Street) Bltlamir Paul McCartney og Ringo Starr og eiginkonur þeirra fara með aðalhlutverkin I þessari mynd. Mörg þekkt lög eru leikin og sungin f myndinn og má þar nefna, Yesterday, Ballroom Dancing, Silly Love Songs, Eleanor Rigby, The Long and Wind- ing Road, No More Lonely Nights, Good Day Sunshine, Band on the Run, Zip a Dee Doo Dah og auðvitað titillagið Give My Regards To Broad Street. Aöalhlutverk: Paul McCartney, Btyan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Ullman og Ralph Richardson. Leikstjóri: Peter Webb. 1984. Lokasýning. 02:30 Dagskráriok. Jógúrt og félagar, mynd þar sem Mel Brooks gerír gys að geimvísindamyndum verður sýnd á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 21.20. Úrslitaatkvæðið nefnist ný spænsk kvikmynd sem sýnd verð- ur f Sjón varpinu á sunnudagskvöld kl. 21.40. Þar er fylgst með at- kvæðasmölum jafnaðarmanna og samskiptum þeirra og gamals manns f afskekktu þorpi. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 29. júní-5. júlí er f Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eftt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. AÍaireyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A, kvöld'm er opið f þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Kofiavikun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setfoss: Selfoss apðtek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oplð virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apútekið er opið rúmhelga daga kl. g.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt ííííííívmffi^flys::::::: llllllli Læknavakt fyrir Reykjavfk, SeltJamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. A Sei- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. vltjanabeiönir, sfmaráðleggingarog tfmapantan- ir í sima 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyridiveikum allan sölar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I slmsvara 18888. Onærnisaðgeroir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvomdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Seftiamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaftöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfml 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kopavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta erallan sóiarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sátfræðistöðin: Ráögjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Sjúkrahús Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvemadetdin: kl. 19.30-20.00. Sarmgunwennadeild: Alla daga vikunnar ki. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: XI. 13-19 alla daga Ötdrunariækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsðknartimi annarra enforeldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúoir Alla daga kl. 14 b'l kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Helmsöknartimi frjáls alla daga. Grensasdeild: Mánudaga tj föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heasuverndarstöoin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga W. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kt. 17 á helgidög- um. - Vitilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega M. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Josepsspftall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimiii I Kðpavogi: Heim- söknartfmi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KetlavikurtaDkníshéraðs og heilsu- gæsiustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Koflavik-sjúkrahúsið: Heimsðknar- timl virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslml frá M. 22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsöknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga M. 15.30- 16.00 ogM. 19.00-19.30. Rcykjavik: Scitjamames: Lögreglan siml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið siml 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hamarfjörour Lögreglan slml 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500, slókkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vostmannoyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvi- lið sfmi 12222 og sjúkrahúsið sfml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. fsafjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slml 3300, brunasimi og sjúkrabffreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.