Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 1
 Hef ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ1990 -129. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110, BSi^^^BBi^H Sögulegum leiðtogafundi NATÓ lauk í Lundúnum í gær þar sem sam- þykktar voru byltingarkenndar breytingar á vamarstefnu bandalagsins: Islandsákvæði inni um afvopnun í haf i Áiyktun fundarins markar tímamót í sögu Evrópu. NATÓ lýsir sig reiðubúið til að draga verulega úr kjarnorkuvígbúnaði sínum. Stefnt skal tafarlaust að enn frek- ari niðurskurði hefðbundinna vopna og herafla. Eitt helsta ágreiningsefni leiötog- anna var krafa íslendinga um að takmörk- un vígbúnaðar á höfunum yrði tekin inn í lokaályktun fundarins. Niðurstaðan varð áfangasigur íslendinga. • Blaðsíða 5. á hesta- slóðum? Blaósíóa 8 Slika sjón sem þessa gefur titt að Irta á þvi landsmóti hestamanna sem nú stendur yfir og stefn- ír í að verða hlð stærsta til þessa. Þar er margur faDrieikurinn teklnntil kosta. Á myndinní má sjá Jóhann G. Jóhannsson knapa sem keppir til úrsllta ( A-flokki gæðinga á Vindheimamelum i dag. Hér situr Jóhann stóðhestínn RÖðul 1053 frá Akureyri. Áellefta þúsund gesta vom á mót- inu í gærkvöldi og allt stefnír í að jafnvel 15 þúsund manns komi inn á svæðið um helgina. VORUHUS KA Selfossi Allar vörur á einum stað. OPIÐ: Mánud.-fimmtud..............kl. 9-17.30 Föstud..............................kl. 9-19.00 Laugard............................kl. 10-13.00 STÓRMARKAÐUR Á RÉHUM STAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.