Tíminn - 07.07.1990, Page 1

Tíminn - 07.07.1990, Page 1
 Sögulegum leiðtogafundi NATÓ lauk í Lundúnum í gær þar sem sam- þykktar voru byltingarkenndar breytingar á varnarstefnu bandalagsins: íslandsákvæði inni um afvopnun í ■- Ályktun fundaríns markar tímamót í sögu Evrópu. NATÓ lýsir sig reiðubúið til að draga verulega úr kjamorkuvígbúnaði sínum. Stefnt skal tafaríaust að enn frek- arí niðurskurði hefðbundinna vopna og herafla. Eitt helsta ágreiningsefni leiðtog- anna var krafa íslendinga um að takmörk- un vígbúnaðar á höfunum yrði tekin inn í lokaályktun fundaríns. Niðurstaðan varð áfangasigur íslendinga. • Blaðsíða 5. 15. á hesta- slóðum? Blaðsíða 8 Jóhann G. Jóhannsson knapa sem keppir til úrslíta í A-flokki gæöinga á Vindheimameium í dag. Hérsitur Jóhann stóðhestinn Röðul 1053 frá Akureyri. Á ellefta þúsund gesta voru á mót- Inu f gærkvöldl og allt stefnír I að Jafnvel 15 þúsund manns komi inn á svæðið um helgina. VORUHUS KA Selfossi Allar vörur á einum stað. OPIÐ: Mánud.-fimmtud.....kl. 9-17.30 Föstud.....................kl. 9-19.00 Laugard....................kl. 10-13.00 STÓRMARKAÐUR Á RÉTTUM STAÐ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.