Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. júlí 1990 Tíminn 3 Skipuð nefnd til þess að vinna að samningi um nýtt skólastarf í Reykholti í Borgarfirði: 190 m.kr. félagsmála- skóli í Reykholti ‘91 ? ingi á milli menntamálaráðuneytisins og skólanefndar Héraðsskólans í Reykholti annars vegar og Félags- málaskóla alþýðu og félagsmálaráðu- neytisins hins vegar um aðsetur Fé- lagsmálaskóla alþýðu í Reykholti. Að sögn Guðnýjar Helgadóttur, fulltrúa menntamálaráðuneytisins og for- manns nefhdarinnar, verður skólahald í Reykholti með sama sniði og verið hefur næsta vetur, en ekki hefur enn verið séð fyrir fjármagni til uppbygg- ingar Félagsmálaskóla Alþýðu. Hér- aðsskólinn hefur boðið upp á hluta af framhaldsskólanámi í samráði við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Það kemur fyrst í ljós á haustmánuð- um, hvort félagsmálaskóli kemur til með að starfa í Reykholti eða ekki. Fjármögnun hins nýja skóla er stór óvissuþáttur, en á fjárlögum kemur Sóttvarnarbygging í Hrísey: Nokkurra milljóna lán vegna gaeludýra Landbúnaðarráöuneytiö í sam- vinnu við fjármálaráðuneytið cru nú að athuga hvort möguleikar séu á lánveitingu upp á nokkrar millj- ónir til að hraða byggingu sótt- varnarstöðvar fyrir gæludýr i Hrísey. Að sögn landbúnaðarráð- herra Steingríms J. Sigfússonar mun aö ðllum likindum verða lcit- að til Stofnanadeiidar landbúnaö- arlns. Landbúnaöarráðherra sagðist ekld vita nákvæmlega um hve háa fjárupphæö yrði að ræða, en taldi hana skipta nokkrum milljónum. Á síöastliönu ári var veitt 800 þúsund krónum í bygg- inguna og á þessu ári ððrum 800 þúsundum, „Rök okkar fyrír beiðninni um lán eru þau, að þctta er stofnun sem á aö koma íil með að standa undir sér með gjöldum sem teldn verða fyrir vistun dýr- anna“, sagði Steingrímur í samtali við Timann. Fáist lán er gert ráð iyrir að hasgt verði að taka sóttvarnarstöðina í notkun upp úr haustinu. En við- byggingin er sérhönnuð til að taka við gæludýrum, svo sem hundum og köttum. í byggingunni verða samtais tuttugu búr, tiu tyrir hunda og tiu fyrír ketti. Þegar hef- ur verið tekið við að hýsa gæludýr í Hrísey, en að sögn starfsmanns er núverandi aðstaða vægast sagt ófuilnægjandi. Að sogn landbún- aðarráðherra verður lögum sem banna innflutning gæludýra ekki breytt á nokkurn hátf, þrátt fyrir að búast megi við stórauknum inn- flutningi, í lögunum er gcrt ráð fyrir að heimlit sé að veita undao- þágur fyrir innflutning á gæludýr- um, en erfitt hefur veríð að fá slíka undanþágu vegna skorts á sðtt- varnaraðstöðu. „Tilkoma þessarar stöðvar hefur í okkar huga ekki verið tengd neinni stefnubreytingu varðandi ýmsum verið neitað um innflutn- ing vegna þess að aðstaðan, sem þcir buðu upp á til eínangrunar dýranna, taldist ekki fullnægjandi, Vissulega opnar þetta öllum þenn- an möguleika. En það stendur ekki til að rýmka á nokkurn hátt þær kröfur sem gerðar eru“, sagði Steingrímur. Hann sagðist jafnframt vonast tU að sóttvarnarstððin yrði til þess að i breyttist I þá veru tll landsins harðar en gert hefur Hafnarstjóri Hafnarfjarðar: BÆRINN SKULDAÐI HONUM AUKAVINNU Félagsmálaskóli alþýðu til með að heyra undir félagsmálaráðuneytið. Þá á jafnframt eftir að semja við forsvars- menn skólamála heima í héraði um hvemig starfseminni verði haldið sem mest í Reykholti. Gert er ráð fyrir að nefndin skili af sér samningsdrögum íyrir lok septem- bermánaðar í haust og ákvörðun tekin á næsta alþingi hvort í breytingamar verði ráðist eða ekki. Samkvæmt áætl- un verkfræðifyrirtækis, sem ráðið var til þess að gera úttekt á þeim breyting- um, sem til þyrfti, er kostnaður við uppbyggingu Félagsmálaskóla alþýðu í Reykholti um 180 - 190 milljónir króna. Þar af em um 20 milljónir vegna nauðsynlegs viðhalds, sem þarf að framkvæma, en 160 - 170 milljónir vegna endurbóta og breytinga á hús- næðinu til þess að það henti félags- málaskólanum. - ÁG DYRALÆKNAR KOMA HELST EKKI HEIM Á næsta alþingi verður væntanlega tekin ákvörðun um hvort ráðist skuli í uppbyggingu Félagsmálaskóla alþýðu í Reykholti. Gert er ráð fyrir, að kostn- aður við að koma skólanum á laggim- ar, nemi allt að 190 milljónum króna og verði þessar hugmyndir að vem- leika, mun Félagsmálaskóli alþýðu taka til starfa haustið 1991. Menntamálaraðherra hefúr skipað nefnd til þess að semja drög að samn- Hrafhkell Ásgeirsson, fyrrverandi formaður Hafnarstjómar Hafnar- fjarðar, segir að bæjaryfirvöld þar skuldi honum rúmlega 700 þús. krón- ur fyrir aukavinnu, sem hann innti af hendi frá 1988 ffam á mitt ár 1990, og því hafi hann dregið að greiða 1,3 milljónir króna skaðabótafé, sem hann innheimti í desember á síðast- liðnu ári vegna erlends flutninga- skips sem sigldi á bryggjuna í Hafn- Menntamálaráðherra hefúr skipað nefhd til að endurskoða lög um Há- skólann á Akureyri, sem tók til starfa í september 1987, en í samþykkt þeirra var kveðið á um endurskoðun laganna innan þriggja ára frá gildis- töku þeirra. „Lagaramminn bar þess mjög merki, að hér vom ákaflega fáir fast- ráðnir í upphafi, en núna þarf ýmsu að breyta því háskólinn hefúr stækk- að“, sagði Haraldur Bessason rektor Háskólans á Akureyri, og einn þriggja nefhdarmanna. arfirði. „Ávísunin var lögð inn og ég ákvað að dagsetja hana um leið og búið var að ganga frá uppgjörsmálunum“, sagði Hraftikell í samtali við Tímann ígær. Hann sagði að ávísunin hefði legið ódagsett í Hafnarsjóði í tvær vikur, því það hefði verið spuming um hvort hægt væri að ná samkomulagi um það sem hann fengi sjálfúr. Haraldur sagði endurskoðun lag- anna vera meira rammi utan um reglugerð, sem vonandi yrði bráðum samþykkt af menntamálaráðuneyt- inu, en hún væri nú á lokastigi. „Nú verður t.d. aukið rúm fyrir lýð- ræði þannig að hægt er að hafa kosn- ingar í nefhdir. Það var hér um skeið þannig, að þrir menn máttu kjósa sig sjálfa, og þá helst einn að auki, og aftur og affur“, sagði Haraldur. Hann sagði að helsta verkefni há- skólans nú væri að koma sjávarút- vegsdeild áleiðis, en hún hóf störf sl. „Ef það væri ekki hægt, ákvað ég að öll upphæðin kæmi til greiðslu hinn 5. júlí. Það var alltaf innistæða fyrir þessari ávísun þegar hún kom, þeir innleystu hana fyrir kl.10 þann dag“, sagði Hrafnkell. Hrafhkell ætlar að innheimta reikn- ing sinn með málsókn að réttarhléi loknu. —só áramót, og næsta skrefið yrði, að sú deild færði út kvíamar með samstarfi við innlendar og erlendar stofnanir, þar á meðal Hafrannsóknarstofnun og Rannsóknarstoíhun fiskiðnaðar- ins._ „Ásóknin hefur verið mikil, og það verður að gæta þess að hún er þröng inngöngu, það er ekki bara stúdents- próf, heldur einnig eins árs starfs- reynsla í sjávarútvegi sem þarf til“, sagði Haraldur. Þijár deildir em starffæktar í Há- skólanum á Akureyri, Sjávarútvegs- Um þriðjungur menntaðra íslenskra dýralækna hefur ekki skilað sér aftur heim að námi loknu. Hefúr formaður félags dýralækna af því töluverðar áhyggjur að svo geti farið, að skortur verði á dýralæknum á næstu árum. Einkum ef tekið er tillit til þess að skólar erlendis hafa undanfarið neit- að íslenskum stúdenum, sem hyggja á dýralæknanám, um inngöngu. Að sögn formanns félagsins, Magn- úsar H. Guðjónssonar, hefúr Iítið verð spurt eftir neyðarþjónustu dýra- lækna á nokkrum stöðum á landinu að undanfomu. Sökum þessa hafí dýralæknar getað einbeih sér að vandamálum í líkingu við ófijósemi, júgurbólguvandamálið og öðrum tímaffekum verkefhum sem ekki gafst áður tóm til að sinna vegna fjölda neyðartilfella. Magnús vill þó meina að hér sé aðeins um tímabund- ið ástand að ræða sem rekja megi til samdráttar í landbúnaði. Hann segir að með breyttum áherslum svo sem auknu fiskeldi, stóraukinni gælu- dýra- og hrossaeign landsmanna muni fljótlega mega búast við aukn- ingu eftirspumar eftir þjónustu aftur og þá svo mikilli, að hæha sé á að starfandi dýralæknar hafi ekki undan. „Allar líkur benda til að laxeldið komist upp úr þeim öldudal sem það er í nú og þá mun ffekar skorta dýra- lækna en hitt. Það er einnig sama hvaða byggðarkjama landsins er litið til, þar eru hesthúsahverfi í örum vexti“, sagði Magnús. Bendir Magnús í þessu sambandi jafhffamt á að um þriðjungur ís- lenskra dýralækna er lokið hafi námi, starfi nú erlendis. „Þetta em alls um tuttugu manns. Hér á landi em um 65 dýralæknar en aðeins um fjömtíu af þeim starfandi", sagði Magnús. Telur deild, Rekstrarffæðideild, sem ffam til þessa hefúr einungis verið til tveggja ára, en fjögurra ára náms- braut tekur til starfa í haust, og Heil- brigðisbraut. Haraldur sagði ásókn hafa aukist mikið á þessum þremur ámm sem skólinn hefúr starfað, og að ekki væri til nægt húsnæði handa stúdentum - þrátt fyrir að reistur hefði verið stúd- entabústaður á síðasta ári þyrfti helst 50 nýjar íbúðir strax handa þeim. —só hann að litlar líkur séu á að búast megi við þessum tuttugu heim í bráð, vegna mikilla muna á kjömm ís- lenskra dýralækna og erlendra starfs- bræðra þeirra, þeim síðameíhdu í hag. Sömuleiðis er nú svo komið, að skólar í þeim löndum, sem íslending- ar hafa hvað mest sótt til náms í dýra- lækningum, hafa margir hveijir dreg- ið úr eða jafnvel alveg hætt að taka við íslendingum. „Við komum ekki nema einum íslendingi til Noregs á ári, Danmörk er mikið að draga sam- an og i Þýskalandi, sem ústkrifaði þriðja stærsta hóp dýralækna hér áð- ur týrr, lokuðu þeir á íslenska stúd- enta fyrir nokkmm ámm síðan“, sagði Magnús. Hann taldi að íslenska rikið ætti hér nokkra sök á. „Þetta má að nokkmm hluta kenna sinnuleysi íslenskra yfir- valda. Þau hafa aldrei, með formleg- um hætti, farið ffam á að íslendingar fengju að stunda þama nám í dýra- lækningum", sagði Magnús. Ástæður skólanna nefhdi hann þær helstar, að nám dýralækna er eitt það kostnaðar- samasta nám sem um getur. Því tak- marki þessir skólar inngöngu útlend- inga almennt og þá sérstaldega þeirra er koma ffá iðnríkjum. í þriðja heims löndum er skortur á menntuðum dýralæknum mjög alvarlegur og því sé reynt að taka við erlendu fólki ffá þeim löndum fyrst en aðrir útlendir nemar sitji á hakanum. „Þar að auki era stórir hópar dýralækna sem búast má við að láti af störfúm á næstu tíu ámm eða svo. Ég held að allir þeir, sem em í dýralæknanámi í dag, muni aðeins vera nægilegur fjöldi til að koma í stað þeirra er hætta“, sagði Magnús. jkb Doktors- vörn í dag mun Loftur Guttormsson lic. des lettres veija doktorsrit- gerð sína „Uppeldi og samfélag á íslandi á upplýsingaöld“ við Heimspekideild Háskóla ís- lands. Andmælendur af hálfú deildarinnar verða dr. Ingi Sig- urðsson dósent og dr. Gisli Gunnarsson dósent. Dr. Þór Whitehead prófessor og deild- arforseti heimspekideildar stjómar athöfiiinni. Vömin fer ffam í Odda, stofu 101, og hefst kukkan tvö síð- degis. Öllum erheimill aðgang- ur. LÖG UM HÁSKÓLANN Á AKUREYRI ENDURSKOÐUÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.