Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. júlí 1990 Tíminn 5 Jón Baldvin Hannibalsson utanrfkisráöherra ánægöur meö niðurstöður leiötogafundarins sem lauk í Lundúnum í gær: Afanga náð í því að minnka vígbúnað á sjó „Á þessum fundi var NATÓ að móta afvopnunarstefnu sína út þennan áratug", sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra í samtali við Tímann í gær. „Það þýddi einfaldlega fyrír okkur, sem höfum einir þjóða tekið upp mjög stórt mál innan bandalagsins, afvopnun og takmörkun vígbúnaðar á höfum, að við hlytum að halda því til streitu. Ef þessi áætl- un hefði verið samþykkt óbreytt eins og Bandaríkjamenn lögðu hana fram, hefði þetta mál veríð dautt langt fram eftir þessum áratug. Við lögðum þess vegna fram breyt- ingartillögur, þar sem gert var ráð íyrir að grundvallarreglur vígbúnaðar, af- vopnunar og traustvekjandi aðgerða yrðu yfirfærðar á hafsvæðið líka. A fundinum var utanríkisráðherrum falið að fjalla um þennan texta og ná sam- komulagi um hann ef unnt væri. Sá fundur stóð ffam á nótt í fyrradag. Við umræðumar kom á daginn, að þrátt íyrir að samskipti austurs og vesturs og sameining Þýskalands væri stærsta málið, urðu tillögur okkar Islendinga fyrirferðarmestar og erfiðastar. Og það tókst ekki að ná samstöðu um þær á fimmtudaginn. Það var við mjög ramman reip að draga. Forseti Banda- ríkjanna og forsætisráðherra Bret- lands, svo og utanríkisráðherrar beggja ríkjanna voru skilyrðislaust andvígir okkar tillögum og gáfu ekki kost á neinni málamiðlun fram á sein- ustu stund. Þessi hnútur leystist ekki fyrr en í gærmorgun og þá með málamiðlunar- tillögu, sem fram kom frá Hollending- um. Niðurstaðan varð sú, að í textan- um segir: „Ennfremur munum við halda áffarn að rannsaka útvíkkun á vígbúnaðareftirliti og traustvekjandi aðgerðum, eftir því sem tækifæri gef- ast til“. Með þessu er málið enn á dag- skrá. Ég túlka þessa niðurstöðu okkur mjög í vil, því það er ekkert svið utan áætlunarinnar annað en höfm.“ Steingrímur í sennu við Tatcher Orðaskipti Steingríms Hermannsson- ar og forsætisráðherra Bretlands um þetta mál vöktu nokkra athygli á fúnd- inum í gær. Undir lok fúndarins flutti Margret Thatcher forsætisráðherra Breta nokkuð innblásna ræðu um höf- in sem lífæð Atlantshafsbandalagsins. Hún minnti íslendinga á, að það væru rótgrónar hefðir hjá Bretum fyrir því, að höfm væru þjóðbrautir þeirra og um leið þjóðbrautirNATÓ. Því mætti aldr- ei gleyma og þess vegna myndi hún aldrei samþykkja tillögur íslendinga. Steingrímur Hermannsson svaraði því til að ekki þyrfti að minna íslend- inga á að hafið væri þjóðbraut Atlants- hafsbandalagsins. ísland væri stofnað- ili að NATÓ og margar ræðumar hefð- um við heyrt frá forvigismönnum NA- TÓ um það lykilhlutverk sem landið gegndi í öryggi siglinga yfir Atlants- hafið. Um það væri ekki ágreiningur. Höfin eru enn utan áætlunar um nið- urskurð á vígbúnaði austurs og vest- urs. Þó er í ályktun NATO-fiindarins málamiölun þar sem segir að rann- sakað verði hvemig megi víkka út eft- irfit með vígbúnaði og hvemig traust milli austurs og vesturs verði eflt „Höfin em þjóðvegir," sagði Thatcher. „Við viljum lög og reglur á okkar þjóð- vegum," svaraði Steingrímur Her- mannsson Munurinn væri bara sá að við vildum hafa lög og reglur á okkar þjóðvegum. Aðspurðurum pólitíska þýðingu leið- togafúndarins fyrir ríki Evrópu sagði Jón Baldvin, að þar hefði borið hæst framtíð sameinaðs Þýskalands í Atl- antshafsbandalaginu. Umræðan snér- ist um, hvemig hægt væri að fá Sovét- menn til þess að una þeirri niðurstöðu án þess að þeir teldu hana vera ógnun við öryggi Sovétríkjanna. „Pólitískur boðskapur fundarins var sá, að við lýs- um því yfir að tvískiptu valdakerfi „kalda stríðsins" í Evrópu sé endan- lega lokið", sagði Jón Baldvin." Það er boðið upp á að ríki Austur-Evrópu sameinist okkur í sameiginlegri yfir- lýsúigu um varanleg friðsamleg sam- skipti.“ Að sögn utanríkisráðherra verður for- seta Sovétrikjanna boðið að sækja At- landshafsbandalagsráðið heim og ríkj- um Austu-Evrópu boðið að koma á fót föstum samskiptum við NATÓ. Þá er það boðskapur fúndarins, að komið verði á nánum samskiptum og upplýs- ingaskiptum hemaðaryfirvalda um alla Evrópu. Á Ieiðtogafúndinum í Lundúnum var samþykkt, að NATÓ beitti sér fýrir því, að ráðstefnan um samvinnu og öryggi í Evrópu yrði að sérstakri stofnun. Þetta var einn liður til tillögum Bandaríkjamanna, sem settar vom fram skömmu fyrir fúnd- inn, en líta má á niðurstöðuna sem eins konar málamiðlun milli Þýskalands annars vegar og annarra ríkja í F.vrópu og Bandaríkjanna hins vegar. Fallist var á að stefnt yrði að því, að starfsemi hinnar nýju öryggisstofnunar fari ffarn i nokkmm stofnunum, sem staðsettar verða í hinum helstu borgum Austur- Evrópu. Verkefni öryggisstofnunar- innar verða að annast eftirlit í tengsl- um við afvopnunarsamninga, annast fyrirbyggjandi aðgerðfr í tengslum við friðarsamninga og taka að sér nokkurs konar sáttasemjarahlutverk í lausn deilumála milli þjóða. „Varsjárbandalagiö er dautt“ - En kemur þessi nýja stofnun ekki til með að taka að einhveiju leyti yfir hlutverk NATÓ og þar með veikja stöðu þess á alþjóðlegum vettvangi? „N ATÓ heldur áfram, er vamarbanda- lag“, sagði Jón Baldvin. Við gerum að vísu ekki ráð fýrir að Varsjárbandalag- ið haldi áfram, ég held að það sé dautt. En þama er sameiginlegur vettvangur allra ríkja, sem hefúr það að markmiði að tryggja stöðugleika og vúina að lausn deilumála í Evrópu“. Aðspurður um breytingar á afvopn- unarstefnu NATÓ, sagði Jón Baldvin að leiðtogafúndurinn hefði fallist á tvær megintillögur í þeim efhum. „Það er í fýrsta lagi byltingarkennd breyting á vamarstefnu Atlantshafs- bandalagsins varðandi kjamavopn“, sagði utanríkisráðherra. „Nái afvopn- unarsamningamir, sem nú em í smíð- um í Vín, fram að ganga, þannig að yf- irburðir Sovétríkjanna á sviði hefö- bundinna vopna verði afnumdir, jafn- ræði ríki á milli ríkja og herbúnaður verði miðaður við eðlilegar vamar- þarfir, þá er NATÓ reiðubúið að minnka vemlega kjamavopnabúnað sinn. Afnema sumar tegundir með öllu, minnka aðrar mjög vemlega og gera þá breytingu á gmndvallarstefnu sinni, að í stað þess að hafa áður lýst því yffr að enginn geti treyst því hvort kjamavopn verði notuð af fýrra bragði til að koma i veg fýrir stríð, er því nú lýst yfir að þau verði aldrei notuð nema í ítmstu neyð. Að þvi er varðar heföbundin vopn, lýsir NATÓ því yfir, að eftfr Vínar- samninginn skuli haldið tafarlaust áftam um enn meiri niðurskurð hefö- bundmna vopna og mannafla verði að ræða. Nái þetta fram að ganga lýsfr bandalagið sig reiðubúið til samninga um takmarkanir á vígbúnaði, mannafla og vopnastyrk sameinaðs Þýska- lands.“ - ÁG Friðarsamþykktir NATO Leiðtogar NATÓ buðu Sovétríkj- Helstu ákvarðanir fundarins í Wörner mun heimsækja Moskvu um. NATÓ segir, að um leið og unum og bandalagsríkjum þeirra Lundúnum voru þessar: 14. júli og kynna Gorbatsjov nið- CFE-samningur hefur veriö und- friðarsamþykktir, sera sanna Samfiiainlea urstöður NATÓ- fundarins. For- irritaður, ættu að hefjast fram- skyldu, að kalda stríðinu sé lokið , . ™ setiBandarikjannasagðistmyndu haldsviðræður um enn frekari og að aðild sameinaðs Þýskalands yfillysing UIH frlö hringja til Gorbatsjovs og útskýra fækkun. NATÓ býðst til að hætta að NATÓ sé þeim engin ðgnun. NATÖ hefur boðið Sovétríkjun- níðurstöðurnar fyrir honum per- við stefnu sína, sem kölluð hefur Georg Bush Bandaríkjaforseti um og bandalagsrikjum þeirra að sónulega, einhvern tíma á næstu verið „Framsækin vörn“ og vill sagði um samþykktirnar i gær, að undirrita sameiginlega yfirlýsingu tveimur vikum. nota fámmcnna, hreyfanlega, fjöl- þær mörkuðu timamót í sögu Evr- um frið. Með undirskrift sinni þjóðaheri, sem styrkja megi ef ópu. „NATÓ hefur markað nýja heiti þjóðirnar því, að beita ekki Kjðl'HOHtUVOpflflllOtKllll þörf krefur. ieið tO friðar“, sagði hann. Hann hótunum eða valdí gegn yfirráða- NATÓ mun milda stefnu sína _ sagði að fundurinn hefði sagt við rétti eða pólitisku sjálfstæði nokk- varðandi notkun kjarnorku- AuKlö HiUtVOI’K ROSE Gorbatsjov: „Komdu til Nató. Við urs ríkis. Moskvustjórn hafbi áð- vopna. Kjarnorkuvopn á ekki að NATÓ leggur tU að komið verði á segjum við öU Austur- Evrópu- ur lagt til að einhvers konar griða- nota nema sem síðasta úrræði og fót nýrri stjórnskipan fyrir „Ráð- ríki: Komið til NATÓ og komið á sáttmáli yrði undirritaður mllli skal með því mUda þá stefnu, sem stefnu um öryggi og samvinnu í stjórnmálatengslum við banda- NATÓ og Varsjárbandalagsins. kölluð hcfur verið „sveigjanlegt Evrópu", RÖSE. Þar á meðal, að lagið“. Aðspurður um hvort lönd- * , . . andsvar" og fellur i sér notkun komið verði á fót fámennri skrif- um eins og Póllandí og Ungverja- WOrofltSJOV kjarnorkuvopna, ef Sovétmenn stofu fyrir samtökin, nefnd til að landi yröi boðin aðUd að NATO, boðið í heimsóKn ráðastafþungainní Veestur-Evr- fýlgjast með kusningum, miðstöð sagði Bush, að sUkt væri ekki á NATÓ hefur boðið leiðtoga Sov- ópu. sem skal koma í veg fyrir átök og döflnni í augnablikinu. Hann étríkjanna Míkhael Gorbatsjov komið verði á þinghaldi fýrir aUa sagði að vangaveltur um slikt og öðrum lciótogum Austur-Evr- Hefðblllldlllll herafll Evrópu. Hvatt er íil þess að væru ótímabærar og að innan ópuríkja að ávarpa Norður-Atl- NATÓ vill að samningum um RÖSE-ráðstefnur verði baidnar NATÓ væru skiptar skoðanir um antshafsráðið sem fjallar um fækkun í hefðbundunum herafla i reglulcga en auk Norður-Ameríku ágætí þess að stækka hernaðar- helstu ákvörðunartökur NATÓ. Evrópu verði hraðað (CFE). Þeg- eiga allar Evrópuþjóðir nema AI- bandalagið. Fréttaskýrendur Venjulega sækja utanríkisráð- ar sáttmáli um fækkun hefur ver- banía aðild að RÖSE. Skilyrði fyr- segja að hclsta markmið fundar- herrar aðildaríkjanna fundi ráðs- ið undirritaður, er NATÓ tilbúið ir aðild er að rfld undirriti Hels- íns hafi verið að sætta Sovétmenn ins, en leiðtogar rikisstjórna tíi saminingaviðræðna um aðsetja inkisáttmálann unt mannréttindi við aðild Þýskalands að NATÓ. myndu að öllum líkindum koma skorður við stærð þýska hersins. og landamæri í Evrópu. f ályktun- Spurningin er nú hvort það tekst, tíl með að hlýða á Gorbatsjov. Moskvustjórn, sem er andsnúin inni um þetta er geflð í skyn, að til en fyrstu viðbrögð Sovétmanna Auk þess býður NATÓ Varsjár- veru Þýskalands í NATÓ, hefur greina komi að staðsetja stofnanir voru jákvæð. Talsmaður utanrík- bandalagsríkjunum að hafa fasta kraflst þess, að ákveðinn yrði há- RÖSE í einhverju Austur- cða isráðuneytis Sovétmanna sagði að stjórnarerindrekai höfuðstöðvum raarksfjöldi þýskra hermanna. Mið-Evrópuríki utan NATÓ. Til- yflriýsing NATÓ værí „djarft og bandalagsins í Brussel til að defla Áður liöfðu talsmenn NATÓ hafh- lögur um aukið hlutvcrk RÖSE velkomið skref í rétta átt“. Hann með NATÓ þcim þankagangi og að þessum kröfum og sagt að ekki hafa komið viða að og hafa Sovét- sagði ennfremur að fríðaryfirlýs- fýrirætíunum sem þar eru á döf- ætti að fjalla um neina aðildar- menn verið þeim cindregið fylgj- ingarnar myndu gagnast Gorbat- inni. þjóð NATÓ sérstaklega en Þjóð- andi. Þeir hafa jafnvel viljað að sjov i baráttunni við harðlínu- verjar sem vflja hraða sameiningu RÖSE kæmi að öflu leytí í stað menn á þingi sovéskra kommún- Sfllldlllflflld tll MOSKVU þýsku ríkjanna hafa ekki reynst bæði Nató og ista sem nú stendur yfir. Aðalritari NATÓ Manfred vera andsnúnir þessum málalok- ins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.