Tíminn - 10.07.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 10.07.1990, Qupperneq 1
: ' Um fimmtán þúsundmanns og fjögur þús- und hross voru á glæsilegu og velheppnuðu landsmóti hestamanna á Vindheimamel- um í Skagafirði um helgina: Stóöhesturinn Blakkur fórekkí á landsmót hestamanna í Skagaflrðl. Hann lentHyrirbílog fótbrotnaði í síð- ustu viku eftirað hafa strokið úr ingu í Borgarfiröi. Blakkurer núí því næstu tvo mánuði. Nánar blaðsíðu 6. Tí rriiriri Aðilar vinnumarkaðarins og ríkisstjórnin ræða um verðlagsmál: Reynt aö sigla undir rauð strik til hausts Framfærsluvísitala mældist 0,7% hærrí í júlíbyrjun en í júní. Verðbólga síöustu sex mánuði hefur veríð innan við 10%. Þrátt fýrír þennan góða árangur í efnahagsmálum óttast menn að verðlag fari fram úr svokölluðum rauðu stríkum í september. Aðilar vinnumarkaðaríns og ríkisstjómin ræddu í gær á hvem hátt koma má í veg fýrir að þetta geríst. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra segir að ekki dugi að ríkisvaldið eitt grípi til aðgerða til að draga úr verðlagshækkunum. Fleirí verði að koma þarviðsögu. • Baksíóa. Stigu hófadansinn af íþrótt í Skagafirði • OPNAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.