Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. júlí 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi Krossgátan Bilanir 6-n „Veistu, að þegar ég fer að sakna Margrétar gömlu held ég að ég fari að fá heimþrá." Apótek 6071. Lárétt 1) Dans. 6) Sérfræðing. 10) Stafrófs- röð. 11) Utan. 12) Hljóðfæri. 15) Hóp. Lóðrétt 2) Öskur. 3) Stunda búskap. 4) Á ný. 5) Útskagi. 7) Ennfremur. 8) Tal. 9) Nýgræðingur. 13) Muldur. 14) Tré. Ráðning á gátu no. 6070 Lárétt 1) ísinn. 6) öltunna. 10) Ká. 11) Ár. 12) Utanvið. 15) Sigra. Lóðrétt 2) Sút. 3) Nón. 4) Bökum. 5) Varði. 7) Lát. 8) Unn. 9) Nái. 13) Asi. 14) Vor. fHverjum bjargar það næst Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmor: Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavcita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 9.JÚIÍ 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar...........58,750 58,910 Steriingspund.............106,211 106,500 Kanadadollar................50,679 50,817 Dönsk króna.................9,3663 9,3918 Norsk krðna..................9,2915 9,3168 Sænskkróna................9,8376 9,8644 Finnskt mark..............15,2479 15,2894 Franskur franki...........10,6234 10,6523 Belgiskur franki............1,7343 1,7390 Svissnoskurfranki......42,1979 42,3128 Holkmskt gyllíni..........31,6652 31,7514 Vestur-þýskt mark......35,6601 35,7572 Itölsk lira.....................0,04863 0,04877 Austurriskur sch...........5,0690 5,0828 Portúg. escudo.............0,4070 0,4081 Spánskur peseti...........0,5817 0,5833 Japansktyen..............0,38998 0,39104 (rsktpund.....................95,689 95,950 SDR...........................78,6939 78,9082 ECU-Evrópumynt.......73,8634 74,0646 [H UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 10. jul 6.45 Veöurfregnir Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 (morgunsárlð - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfirlrt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljðð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrotkl.8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrirkl.8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utll barnatíminn: .Litia músin Píla pina' eftir Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les söguna (6). (Áður á dagskrá 1979). 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdðttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Henmannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 ÞJónustu- og neytendahornlð Umsjón: Margrét Agústsdóttir. 10.10 Veourfregnir. 10.30 Égmanþátlö Hermann Ragnar Stefansson kynnir lög frá liðn- um árum. H.OOFréttir. 11.03Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Einnig útvarp- að aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirllt. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem'Guðni Kol- beinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnlr 13.00 f dagslns önn - Leikhópurinn saga Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdeglssagan: .Vatn á myllu Kölska' efb'r Ólaf Hauk Slmonar- son Hjalti Rögnvaldsson les (13). 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftirlætlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Egil Ólafs- son tónlistamiann sem velur eftirtætislögin sln. (Einnig útvarpað aðfaranðtt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03Basllfurstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Falski umboðsmaðurinn", siðari hlutj. Flytjendur Gisli Rúnar Jðnsson, Harald G. Har- aldsson, Andri Öm Clausen, Ragnheiður Elfa Amardóttir, Grétar Skúlason og Guðný Ragnarsdðttir. Umsjðn og stjórn: Vlðar Eggertsson. (Endurtek- inn þátturfra laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpiö - Eru veðurguðimir iil? Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barrv anna .Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (6). Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfödegl - Brahms og Tubin • Tilbrigði opus 56 a eftir Johannes Brahms um stef eftir Haydn. Filharmóniusveit Vlnarborgar leikur; Sir John Barbirolli stjðmar. • Sinfónla númer 2 eftir Eduard Tubin. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Neome Jarvi stjomar. Umsjón: Bergljót Baldursdðttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 TónllsL 18.45 Veðwfregnlr. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágætl Sónata fyrir hörpu eftir Nicolas Flagello. Erica Goodman leikur. 20.15 Tónskáldatfml Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- tJmatðnlisL 21.00 Innllt Umsjðn: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: .Dafnis og Klói" Vilborg HalldðrsdottJr les þýðingu Friðriks Þðrð- arsonar (6). 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Lelkrlt vikunnar: .Rödd að handan" eftir Agöthu Chrisfje Þýðandi: Sigurður Ingðlfsson. Leikstjóri: Ingunn Asdisardðttir. Leikendun Lilja Þórisdóttir, Pélur Einarsson, Lilja Guðnin Þorvaldsdðttjr, Kjartan Bjarg- mundsson, Rðsa G. Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Þóra Friðriksdðttir, Þorsleinn Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdðttir, Jórunn Sigurðardðttir, Sigurður Skúlason, Viðar Eggertsson og Halldór Bjömsson. (Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jðn Múli Amason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Endurtekinnfrá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dðra Eyjðlfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppðhaldslagið eltir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólariumar með Johönnu Harðardðttur. Molar og mannlífsskot I bland við gðða tðnlisL -Þarfaþingkl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglifréttlr - Sðlarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úrdegi Eva Asrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslðppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stðr og smá mál dags- ins. . - Veiðihomið, rétt fyrtr kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvoldfréttlr 19.32 ZlkkZakk Umsjon: Sigrún Sigurðardðttir og Sigrlður Amar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þor- ir. 20.00 íþróttarásln - Islandsmólið I knattspymu, 1. deild karta Iþrðttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum I 9. umferð: Valur-Fram, Stjaman-lBV, KA-KR, lA- FH. 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fðlk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk Rðsa Ingolfsdóttir ræðir við Ólaf Jens Sigurðs- son fangaprest. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 ( háttinn Ólafur Þörðarson leikur miðnæturtög. 01.00 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Natursól Endurtekið brot úr þættj Herdlsar Hallvarðsdðtt- ur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar spmur Valgarður Stefðnsson rifjar upp lög frá liðnum ánjm. (Fra Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegiáRásl). 03.00 Landið og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fðlk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jðnsdðttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og fiugsamgöngum. 05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þátlur frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island Islenskir tðnlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norourland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. [U SJÓNVARP Þriöjudagur 10. júlí 1990 17.50 Syrpan (10) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Fyrlr austan tungl (4) (East of the Moon) Breskur myndaflokkur fyrtr böm gerður eftjr æv- inrýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hðpnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Taknmalsfréttlr 19.00 Yngismær (123) (Sinha Moca) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.30 HveráaðraoaT(l) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Maurlnn og Jarðsvínlö (The Ant and the Aardwark) Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grallaraspóar (The Marshall Chronicles) Bandariskur gamanmyndaflokkur um unglings- piltinn Marshall Brightman og raunir hans i stðr- borginni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Sælurelturlnn (Roads to Xanadu) Þriðji þáttur. Nýr ástralskur heimlldamyndaflokkur I fjðrum þáttum þar sem rakin er saga og samspil aust- rænna og vestrænna menningarheima. Þýðandi Jðn 0. Edwald. Þulur Kristjðn R. Kristjánsson. 21.45 Nýjasta tæknl og vfslndl Fjallað um ferðir geimskipsins Voyagers, beisl- un sðlarorku og mðlmsteypurannsöknir. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Holskefla (Floodtide) Attundi þáttur Breskur spennumyndaflokkur i 13 þáttum. Leikstjðri Tom Corler. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabrtella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauli Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Þriöjudagur 10. júlí 16:45 Nagrannar (Neighbours) Astralskur framhaldsflokkur. 17:30 Krakkasport Blandaður Iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga i umsjðn Heimis Karissonar, Jons Arnar Guð- bjartssonar og Guðrúnar Þðrðardóttur. Endurtek- innþáttur. Stöð 2 1990. 17:45 Einherjinn (Lone Ranger)Teiknimynd. 18:05 Mímisbrunnur (Tell Me Why) Fræðandi teiknimynd fyrir böm á ölliirn aldri. 18:35 Eðaltónar Tónlislarþáttur. 19:19 19:19Fréttir,veðurogdægurmðl. 20:30 Neyöarlinan (Rescue 911) Athyglisverö þáttaröð sem greinir frá hetjudáöum venjulegs fólks við óvenjulegar aðstæður. I þess- um þætti fylgjumst við með þvi þegar menn á fluygiferð i bil freista þess að koma niöur hjóla- búnaði Hugvélar nokkurrar sem er á flugi. Kvik- myndatökumenn voru á staðnum. Einnig sinum við frá þyriuflugmönnum sem reyna að bjarga fjallgöngukappa sem liggur slasaður á gilbotni. Að lokum sínum við einn óheppnasta innbrots- þjóf sögunnar. Hann braust inn i glervörubúð siðla nætur án þess að gera sér grein fyn'r þvf að fyrír voru í búðinni tveir Rottweiler varðhundar. Eftir orvæntingariullar tilraunir til að komast und- an neyddist hann að lokum til að hrtngja sjálfur I Neyðariinuna. 21:20 Ungir eldhugar (Young Riders) Ike verður vitni að bloðugu ráni. Hann skerst i leikinn til að freista þess að bjarga lili konu nokk- urrar en forsprakki ræningjanna myrðir konuna og kemst undan. En þar sem Ike var vitni að öllu saman vilja ræningjarnir hann feigan áður en vitnisburður hans kemst I hendur réttvisinnar. Aðalhlutverk: Ty Miller, Gregg Rainwater og Josh Brolin. 22:10 Einu slnnl var f Amerfku (Once upon a Time in America) Siðari hluli stðr- myndar Sergio Leones um glæpamenn á bann- árunum. Aöalhlufverk: Robert De Niro, James Woods, Treat Williams, Elizabelh McGovem og Tuesday Weld. Leikstjom: Sergio Leone. 1984. Stranglega bönnuð bömum. 00:05 HJalparhellan (Desperate Mission) Spennandi vestrt sem greinir frá útlaga nokkrum sem ásamt félögum slnum freistar þess að ræna gylltri styttu af Mariu Guðsmóður i San Fransi- skð. Aðalhlulverk: Ricardo Montalban, Slim Pick- ens og Ina Balin. Leikstjóri: Eari Belamy. 1971. 01:40 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 6.-12. júlí er í Háalertis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast ettt vörsluna frá ki. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnarfsíma 18888. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýslngar eru gefnar f sima 22445. Apótek Koflavikun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Sorfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Setfjamames og Kðpavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. A Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. VUjanabeiðnir, simaraöleggingarog timapantan- ir i sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru- gefnar i símsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heðsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fóik hafi með sór ónæmisskírteini. SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabæn Hoilsugæslustöðin Garðaflöl 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sölarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálraen vandamál: SáHræöistöðin: Ráögjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. !1^«1S Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadoildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspffall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldruriarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspitali: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vrfilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftall Hafnarfiroi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- söknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Simi 14000. Koflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. SlöUevÍUð -1 agregla Reykjavfk: Settjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnartjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 51100. Kcflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjorðun Lögreglan slmi 4222, slökkvilið siml 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.