Tíminn - 10.07.1990, Side 12

Tíminn - 10.07.1990, Side 12
12 Tíminn KVIKMYNDIR Askriftarsíminn 686300 Tíminn Lynghalsi 9 ‘ÞriðjudagurlO'. júíi 1990 Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna i Hollywood eins og vinur hans Arnold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna i hámaitd Aðalhlutverk: Steven Seagal, Keily Le Brock, Bill Sadler, Bonie Bunoughs Framleiðendun Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Bnjce Malmuth Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Fmmsynir grínmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman komin í þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra grínmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Brídges. Fjárm./Framleiðendun Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir spennumyndina Hrellirinn [ggsi USKÓLArtfi I SlMI 2 21 40 Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Orvals spennumynd þar sem er valinn maður f hverju rúmi. Leikstjóri er John Mclieman (Die Hard) Myndin er eflir sögu Tom Clancy (Rauður stomnur) Handritshöfundur er Donald Slewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in Ihe Dark) Joss Ackland (Lethal Weapon II), Tim Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuðinnan 12. ára Sýnd kl. 5,7.39 og 10 Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand eru I frábæru formi i þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staöa. Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast i upphafi. Leikstjóri: FrancoAmurrí Sýndkl. 5,9og11 RaunirWilts Frábær gamanmynd um tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys Jcnes) sem á I mesta basli með vanþakkláta nemendur sina. En lengi getur vont versnað, hann lendir í kasti við kvenlega dúkku sem viröist ætla að koma honum á bak viö lás og slá. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Bönnuð innan 12. ára. Siðanefnd lögreglunnar rm irkirk „Myndin er afveg stóritostleg. Kádritjaöur thrller. Óskandi væri aö svona mynd kaemi fram áriega“ - Mka Cidoni, Ganne H Newspaper „Ég var svo heiteklnn, að ég gleymdi aó anda. Gere og Carcía erj alburtegóóir'. -DideWhatey, AIUmMovIm Jkehasta inld.. Besta mynd Rlchard Qm fyrrog slóarí - Suun Grargar, Amwtcan Movle Claulcs Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir i þessum lögregluthriller, sem Ijallar um hið innra eltirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Rggis Bönnuðinnan 16 ára Sýndkl. 7,9og 11.10 Shirley Valentine Gamanmynd sem kemur þér í sumarskap. „Meöal unaðslegustu kvikmynda i möng ái“. „Þið elskið Shirley Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline Collins er stótkoslleg". Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5 Vinstri fóturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu rikari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl.7. Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Philippe NoireL Leopoldo Trieste. Sýnd kl. 9 [ skugga Hrafrisins Sýnd kl. 5. Miöasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðar verða ekki teknirfrá. SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fnjmsýnir spennumyndina: Fanturinn SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREffiHOLTl Fmmsýnir spennumyndina Að duga eða drepast PEQNBOGftlN^ Fnjmsýnir grínmyndina Nunnur á flótta Hér kemur enn ein frábaer grínmynd fiá þeim félögum i Monty Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run" hefur aldeilis slcgið i gegn eriendis og er hún nú í öðru sæti i London og gerir það einnig mjög gott i Astraiiu um þessar mundir. Þeir félagar Eríc Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum I þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að flýja fyrir homið og inn i næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byijar flörið! Aöalhlutverk: Eríc Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Hamson, Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir útvalsmyndha: Föðurarfurinn Richard Gere hefur gert það gott undanfarið I myndum eins og .Pretty Woman" og .Intemal Affairs’ og nú er hann kominn (nýrri mynd .Miles from Home' sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming" og hefur hún alls staðar fengiö mjög góða dóma og er það mál manna að hér sé Richard Gere i toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Helen Hunt Leikstjóri: Gary Sinise Sýndkl.. 9og11 Fnmnsýnir grinmyndha Seinheppnir bjargvættir Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Lekstjórar Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl.,5, 7,9 og 11. Að leikslokum (Homeboy) „Mickey Rouike fer á kostum...hin besta skemmtan“. ***pAdv. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Crístopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michael Seresin. Sýnd kl„ 11 Bönnuð innan 12 ára Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Cliffoid en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Tuman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Stanslaust Ijör, grin og spenna ásamt stórkostlegum skiðaatriðum gera „Ski Patrof' að skemmtilegri grínmynd fyrir alla Qölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandaríkjanna. Sýnd kl„ 5 og 7. Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemies - Tvímælalaust grinmynd sumarsinsl Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl„ 5,7,9 og 11 Þeir félagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) enr komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur I langan tima. Relentless er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howaid Smith Leikstjóri: Wlliam Lustig Bönnuð bönrum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og 11 Frumsýnlr úrvalsmyndina Vinargreiðinn -*wA»íte«i*v SimHDME Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem em hér komin i þessari frábæru grinmynd sem gerð er af tveimur leiksljórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en þaö sem þeim datt I hug var með öllu ótnilegt. Stealing Home - Mynd fýrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis Sýndkl. 5,9og 11 Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New York, London og Reykjavík. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnir úrvalsmyndina Uppgjörið Hún er komin hér úrvalsmyndin In Country þar sem hinn geysivinsæli leikari Bmce Willts fer á kostum. Það er hinn snjalli leikstjóri Nonnan Jewison sem leikstýrir þessari frábæm mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aðalhlutverk: Bmce Willis, Emily Uoyd, Joan Allen, Kevin Andersorr. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl.7 Hér kemur hin stórgóða spennumynd ,Shoc- keri, sem gerð er af hinum þekkta spennu- leiksljóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa verið. Athugið: .Shocker" mun hrella þig. Vertu við- búinn. Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjóri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stórkostleg stúlka Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendun Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Tango og Cash AðalhluNerk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Terí Hatcher, Brion James. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■' laugajrAs = ^ Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum Cher er þekkt fyrir fallegan líkama og unglegt útlit. Hún er nú komin á fimmtugsaldurinn en hefur líkama ungrar stúlku. En ekki eru það bara æfingar sem hafa gert hana granna og fallega því hún hefur oftar en einu sinni farið í skurðaðgerð til að betrumbæta útlit sitt. Michelle Pfeiffer segir um Alec Baldwin að hann sé afar myndarlegur maður og yndislegt að vinna með honum. Baldwin, sem leikið hefur í mörgum myndum, leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni The Hunt for Red October sem nýlega var tekin til sýningar hér á landi. Michelle og Baldwin léku saman í myndinni Married to the Mob. Frumsýnir „grinástarsögu" Steven Spielbeigs Alltaf Myndin segir frá hóp ungra flugmanna sem finnst gaman að taka áhættur. Þeirra atvinna er aö berjast viö skógarelda Kalifomiu úr lofti og eru þeir sifellt að hætta lifi sínu I þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hebum. Titillag myndarinnar er: Smoke gets in your eyes. Sýnd i A-sal kl.5,7,9 og 11,10. Hjartaskipti AToughCopi ADeadLawyer. Every partnership hasits pniblcms Bob HOSKISS DENZEL WLSHISGTON CHIXIE WEBB Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbil), Denzel Washinglon (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) i aöalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fólmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins,, verða ekki fyrir vonbrigöum. .Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum- - Siegel, Good Moming America. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöinnan16 ára Biluðum bilum á að koma ut fyrir vegarbrun! misr -ÉUMIEWIAH WrtAO Sundfatnaður Til eru margar gerðir af sundfatnaði og oft erfitt að finna það sem passar hverjum og einum. Þessi unga stúlka sýnir okkur hérna eina tegund og fer þetta henni bara vel. Til að klæðast léttum sundf atnaði þarf vitanlega fallegan líkama sem ekki virðist skorta hjá þessari. Frumsýnr toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Losti Ai Pacino fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.