Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 15
T'4'i"** *-i •* "4 H *\ >. "*. H ** ** ¦*- X •* *. ' ^A\».--- *v < \ * -. * « t. «. * *tlttttttt»lt-. tkVtttéttl»«ttttt»ttttt»t1>ff Þriðjudagur10.júlí1990 IÞROTTIR r Mjolkurbikarkeppnín: ^ Lið úr annarri deild í undan- úrslit í gær var dregið f 8 liða úrslit- um ii in injólkurhikaritin í knattspvrnu. Drárturinn var effirfnrandi: Víkingur-Stjarnan Valur-UBK KR-ÍA ÍBK-Sclfoss Þetta þýðir það að eitt liðð í anuarri defld er öroggt i uml- auúislit i bikarnum þar scm ivii iif þcim þrcmur úr 2. deild sem eftir vöru i pottínum dróg- usl samait. I>að vcrður liörku- leikur á KR-velli þar sem KR Og í A mætasl cn Valur ætti að vera tiltölulega öruggt í næsf u umferð þó að allt geti nátturu- lega gerst Leikirnir fara fram þanu 19. júlíkl 20.00 Tennis: Edberg meistari Stefan Edgerg tryggði sér sig- ur í karlallokki á Wimbledon- niótinu í tennis á sunnudag, mcð góðum sigri á Boris Bcc- ker. Edberg sigraði f þrcmu r'. lorum eri Becker i tveimur, Leikurinn var skcmmt ilcgur og hörkuspcnnandi. Edberg sigr- flði síðast á Wimbledon fyrir rveimur árunt en Becker í fytra. í kveitnaflokki sigráði hinsvegar Martina Navratilova frá Bandarfkjunum löndu sína Sinu Garrisson í tveíraur loíum i afskaplega stutlum leik. HMáítaiíu: Maradona ekki í HM liðinu Fyrirliði Argefttfmij Maradona, yar ekld valinn í hið svokallað HM 8ð sem fréttastofan Reutér gengst fyrir að velja. 1 ieims- mcistararnir og ítatta eiga fjóra leilatteim tivort land í þessií HM liðf en énginn Argentínumaður cr í þessu lioi. Liðiö sem var vul- id að fjölda íþróttafréttamamia creftirfarattdi: Taffarel (Brasflíu), Jorginho (Brasiliu), Bcrgomi (ítiiliu), Bar- esi fjtalfu), Bttchwald (Þýska- landi), Brehme (Þyskalandi), Donadoni (ítah'u), Matthaeus (ÞýskaUmdi), Stífo (Belgíu), ScbJlIad (ítaliu), Klinsmann (Þýskalandi). Varamenri: Conejo (Kosta RJku), Bránco (Brasilín), Waiker (Englandf), Stojkóvfc (Júgóslav- iú), Milla (Kamerún). Englendingar prúöasta liðið Enska landsliðið, sem lenti i fjórða sæti í HM á ítalíu eftír ösÍRur gegn ítaliu á laugardag, tók við viðurttennirigu frá FIFA fyrir að vera nteð prúöasta liðið í keppniiini. Þeir hiifðu fengið faest gul spjiild allra liöatma ítittugu l og fjögurrái keppninni. Tíminn 15 /i Nýkrýndir heimsmeistarar Vestur- Þjóðverja. V-Þjóðverjar heimsmeistarar Vestur-Þjóðverjar tryggðu sér heims- meistaratitilinn í knattspymu með 1-0 sigri á Argentínumönnum. Það var Andreas Brehme sem tryggði Þjóð- verjum sigurinn með marki úr víta- spymu. Vítaspyman var umdeild en hinn mexíkanski dómari var ekki í vafa. Leikurinn var ftekar slakur en úr- slitin sanngjöm. Frans Beckenbauer, sem að öllu jöfhu tekur hlutunum með jafhaðargeði, sleppti sér og fagnaði sigrinum gífur- lega, hljóp inn á völlinn með hendur á lofti og faðmaði fyrirliðann sinn Lot- har Matthaeus fast og lengi. ,J>að er ekkert lengur til sem hægt er að vinna, „sagði Beckenbauer sem varð heims- meistari sem fyrirliði þýska liðsins 1974 og nú aftur sem þjálfari. Leikur- inn var siðasti leikur Hðsins undir hans stjórn. „Við áttum sigurinn fyllilega skilinn og það var ekkert lið sem átti hann eins skilinn og við. Við spiluðum vel í sjö leikjum og stórkostlega í sum- um þeirra. Það er ftábært að vinna titil- inn og það skiptir engu hvort maður gerir það sem leikmaður eða þjálfari," sagði Beckenbauer. Hann sagði einnig að ekkert væri búið að ákveða um framtíð sína en þeir sem vildu gera honum tilboð ættu að láta vita. Síma- númerið hans væri í simaskránni. En það var ekki svona gott hljóðið í Argentínumönnum eftir leikinn. Þeir vildu kenna dómaranum um ósigurinn og jafhframt sögðu þeir að það væri samsæri innan FIFA um að stöðva sig- urgöngu Argentínu í keppninni. Mar- DEUTZ-FAHR SLÁnUÞYRLUR — betri en nokkru sinni áður Nýju DEUTZ-FAHR sláttuÞyrlurnar KM 2.17 og KM 2.19 eru nú sterkJayggöari og einfaldarien áður. VinnsluijreirJciir Nýju DEUTZ-FAHRsláttuþyriurhar KM 217ög KM2.19 eru nú sterkbyggöari og einfaldari en áður. Vinnslubreiddir 1,65 m og 1,85 m. Hægt er að bæta knosara við KM 2.19. Nýju DEUTZ-FAHR sláttuþyrlumar eru fyrir- liggjandi til afgreiðslu strax á hagstæðu kynn- ingarverði. adona tók hvorki í hönd Havelange hins brasilíska eftir úrslitaleikinn og né forseta argentínska knattspyrnusam- bandsins. „Það er mafia jafhvel í heimi knatt- spyrnunnar. Vítaspyman var tóm froða og hún var geftn til að Þjóðverjar ynnu leikinn. Ég tók ekki í hönd Havelange í gærkvöldi og ég mun aldrei gera það," sagði Maradona." Forseti argent- ínska knattspymusambandsins tók undir og sagði" Ég var vonsvikinn og mér bauð við hegðun ítölsku áhorfend- anna. Hvað gerðum við af okkur? Sigr- uðum ítalina?" Maradona grét ákaft eftir ósigurinn. „Það er langt síðan ég hef grátið þar sem fótboltinn hefur gefið mér svo mikið gegnum árin. En svona er lífið og við verðum bara að horfa til fram- tíðarinnar núna. Þetta er örugglega minn síðasti landsleikur og ég ætla að einbeita mér að því að leika með Na- polí," sagði Maradona eftir leikinn. Itölsku áhorfendur bauluðu ákaft á Maradona bæði fyrir og eftir leik því að það vom Argentínumenn sem slógu ítali úr keppninni. Maradona sagðist vona að ítalir fyrirgæfu sér. HM á itafíu: I tölum: Þá cr lleimsmeistarakeppnin :i í taliu á enda og lauk cins ög áo- ur segir með sigri V-Þjóðverja. Hér á vfiir fara ýmsar upplýs- 1 ngar nm HM í tiilunt: Skoruð miirk: US mörk í 52 lcikjtim, að mcðaltali 2.21 mark í leik. (1986 var meðaltalið 2.54 cn mctið er 5.3 mörk í lcik cn þaövariírið 1954) Markaliæstui: Salvalorc Schillaci ílalíu mcð sexmörk. Flest mörk í leik: Tveir leikmenn gerðu þrcnnu i leik. Þcii Micltel frá Spáiu', er Spáitvcrjar léku víð Suður- Kórc u, og Thomas Skti hr a vy er Tékkar mæitu Uði Kosta Ríku. Flcsliniirkliða: V-Þýskaland 15 mörk. Flcsl mörk liða skoruð i ciitum "leik: ¦':-:::Mr Tckkar skoniðu fimm mörk gegn Baiidaríkjuuum og það gerðu Þjóðverjar cinnig gegri Samcinuðu arabúku fursta- dæinunum. Flcst mörk f eiitum lcik: Sex mörk Tékkóslóvakia-USA 5-1, V-Þýskaland-SAF 5-1 M arkvarsla: Waller Zenga hclt niarkinu hrcinii (518 mímilur án þess áð fá á síg itiark. Fyrsta mark i leifc: Safcl Susic (.Itigóslavíu) skoraði á ljórðu mínútu gcgn SAF. Lcikmenn sem fengu að sjá rauöa korlið: 16 lcikiiieiin. Eiic Wynaldá (Bandaríkjumuu), Peter ^rtner (Áttsturrlki), Andre Kana-Biyik (Kamcrúit), Bciijaniin Massing (Kamci ún), \'i:idiinir Bessanov (Sovctr.), Khalil Ghanint <SAF), Eric Cierets (Belgfu), Yoon Ocuk-yeo (Suður-Kóreu), Ricardo Gom- c/, (Brasiliu), Frank Riikaard (HoUand), Rudí Völler (V- Þýskalandi), ReOk Saban- ad/ovic (.lúgóslavía), Lubomir Moravcik (l ckkóslóvakia), Ri- chardo Giusli (Argentína), Pc- dro Monzon (Argentína), Guistavö Oe?»tli (Argcnlínu). Gul spjöld: samtals 169 stk. Vinningstölur laugardaginn '90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 2.037.826 2. 4$IM 2 176.897 3. 4af5 70 8.718 4. 3af5 2.794 509 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.424.026 kr. SÍMI: 681500 - ARMULA 11 DEUTZ FAHR UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.