Tíminn - 11.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.07.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára MIÐVIKUDAGUR 11 JÚLÍ1990 -131. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Verslunarbankinn talinn hafa gefið rangar upplýsingar um fjárhagsstöðu Stöðvar tvö um áramót: Sýn út - Staðan verri á Stöð > Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður Stöðvar tvö, Þorvarður Elíasson sjónvarpsstjóri og aðrir forystumenn Stöðvar tvö voru daprir þegar þeir kynntu blaðamönnum slæma fjárhagsstöðu sjónvarpsstöðvarinnar. Tímamynd Ámi Bjama. Um 155 milljóna króna tap varð á Stöð tvö á síðasta ári. Skuldir fýrirtækisins nema um einum milljarði króna og skuld- ir umfram eignir eru metnar á 671 milljón króna. Svo virðist sem að stóreignamennimir sem um áramót keyptu hlutafé í Stöð tvö af Verslunarbankanum séu farnir að sjá eftir öllum saman því að þeir ásaka nú bankann um að hafa gefiö þeim rangar upplýsingar um fjárhagsstöðu sjónvarpsstöðvarínnar. Þessu vísar Höskuldur Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Verslunarbankans á bug. í gær slitnaði endanlega upp úr samstarfi Sýnar og Stöðvar tvö. Flest bendir því til að Stöð tvö muni mæta aukinni samkeppni í haust. Menn í viðskipta- lífinu, sem Tíminn ræddi við í gær, eru sammála um að Stöð tvö geti ekki lifað af slíka samkeppni með eins milljarða skuldabagga á bakinu. • Baksíða Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra á blaðamannafundi um efnahagsástandið: ¦ "A| ^mk*. —"**¦ aIh mwimkmh. m. mmw*. WLáWtáWh. mw*. Æm, I mmá. mmk mw±.mmm^. Stondum vel meo lanste • • ualeika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.