Tíminn - 11.07.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.07.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Miðvikudagur 11. júlí 1990 Um 1240 lítrum af vodka smyglaö meö Bakkafossi til Eyja: Bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins staðinn að verki Núliggurfyrírjátningíumfangs- vík í síðustu viku, þar sem toll- Eins og DV greindi frá i gser lcga og einnig hans flokkur,u sagöi Þörðnr. miklu smvglmáli í Vestmannaeyj- skoðun fór fram, og var það að reyndist bflstjórinn á bflnum sem Ragnar þegar Tíminn spurði hann Ekki er vitað hversu lengi smygl- um þar sem rúmlega 1200 lítrum af koma frá Bandaríkjunum. Frá flutti smyglið frá Eyjum vera bæj- álits á því hvort eðlilegt vœri að iö hcfur staðið yfir og ekki liggur brennivíni var smyglað með Njarðvík hélt skipið til Reykjavík- arstjórnarfulitrúi Sjálfstæðis- Georg sæti áfram sem bæjarfutl- fyrir hvað átti að gera við það í Bakkafossi. Ljóst er að hópur ur og þaðan til Vcstmannaeyja þar flokksins þar, Georg Þór Krist- trúl „Ef rétt cr að hann hcfur stað- Reykjavík. Geir Jón Þórisson hjá manna tcngist máiinu, m.a. er Ijóst sem smyglinu var landað. Bakka- jánsson. Hann sagðist, í samtali við ið í þessu smygli fyndist mér eðli- Rannsóknarlögreglunni segir að að einn bæjarfulltrúí í Eyjum var foss héit siðan til Norðurlanda. DV, ekki ætla að segja af sér scm legt að hann segði af sér,“ sagði rannsókn málsins sé nánasl á loka- staðinn að verki við að smygla Hluti af smygiinn var síöan ferj- bæjarstjórnarfulltrúi þrátt fyrir Ragnar. stígi hvað varðar Rannsóknarlög- áfenginu frá Eyjum. Hann hefur aðurísendibflmeðHerjóIfitiIÞor- þetta. Sigurður Einarsson er for- Þórður Sverrisson hjá Eimskipa- regluna. Hann segir þó að nokkuð nú játað aðild sína að málinu. lákshafnar þar sem tollgæslan beið maður bæjarráðs og oddviti sjálf- félaginu sagðist ekki geta tjáð sig margir séu nefndir til sðgnnnar og Hefldarmagn áfengis sem var smyglaranna. Einn tollvörður stæðismanna. Hann taldi það ekki mikið um þetta mál. „Þetta er mál ekki séu öll kuri komin til grafar smyglað er um 1240 lítrar og er fylgdi siðan bilnum til Rcykjavík- tímabært að segja tíl um hvort Ge- Tollgæslunnar og Rannsóknarlög- enn. þetta einn stærsti áfengisfarmur ur þar sem einn skipverja Bakka- org yrði gert að segja af sér bæjar- reglunnar þegar svona kemur upp. Bakkafoss er eins og fyrr segir á sem náðst hefur i undanfarin ár. foss ætlaði að veita smyglinu við- stjórnarstöðunnL „Þetta mál er Við biöum eftir þeirra niöur- siglingu um Noröuriöndin og þess Einnig var smyglað 150 kartonum töku. Skipvcrjinn var þá nýkom- þaö nýskeð að við höfum ekki rætt stöðu.“ Þórður sagði að mjög skýr- vegna er ekki hægt að upplýsa af sígarcttum og 10 fjörutiu rása inn í frí og hafði verið á skipinu við það enn.“ ar reglur lægju fyrir hjá Eimskip málið að fullu fyrr en skipið kemur talstöðvar. I Ijós kom við rannsókn innkaupin. Ekki liggur fyrir Ragnar Óskarsson er fulltrúi Al- að starfsmenn fylgi að sjálfsögðu heim. Það veröur sennilega f næstu að góssinu hafði vcrið srayglað hvcrsu margir tcngjast þessu máli þýðubandalagsins í bæjarstjórn lögum og rcglum, „Þegar niður- viku. Samkvæmtlögum verðurallt með Bakkafossi, skipi Eimskipafé- en skipverjinn nafngreindt við yf- Vestmannaeyja. „Á þessari stundu staða liggur fyrir hjá tollayfirvöld- það góss sem flokkast undir einka- lags íslands, sem kom tif hafnar í irheyrslu nokkra úr áhöfn Bakka- vcit ég ekki hvaða játning Uggur um í sh'kum málum þá höfum við söluvöru, þ.e. áfengi tóbak og bjór, Vestmannaeyjum sl. föstudag. foss. Þann vitnisburð á hins vegar fyrir en þetta er mál sem viðkom- tekið mjög ákveðið á þeim gagn- afhent ÁTVR. Annað fer á uppboð Bakkafoss kom til hafnar í Njarð- eftir að sannreyna. andi verður að hugsa gaumgæfi- vart okkar starfsmönnum“ sagði eða verður fargað. -hs. Næg vinna í Borgarnesi: 40 manns í salt- fiski og fiskeldi Saltfiskverkunin Vesturbakki hf. í Borgamcsi hefur ásamt eldisfiskverk- uninni Eðalfiski hf. verið lyftistöng fyrir atvinnulíf í þorpinu og er hvort fyrirtæki um sig með um tuttugu manns í vinnu að sögn Sigurðar Más Einarssonar formanns atvinnumála- nefndar i Borgamesi. Nánast engin útgerð er stunduð frá Borgamesi en samkvæmt heimildum Tímans er Vesturbakki hf. í fóstum samningi viö nokkra smábátaeigendur á Akranesi sem sjá fyrirtækinu fyrir hráefni. Saltfiskverkunin hefúr starfað í u.þ.b. þijá vetur en að sögn Jóns Agn- ars Eggertssonar formanns Verkalýðs- félagsins í Borgamesi komu nýir aðilar inn í starfsemina á síðastliðnu ári og vom umsvif fyrirtækisins stóraukin með tilkomu nýrra véla og stærra hús- næðis. Sigurður Már sagði að Vesturbakki hf. verslaði við fiskmarkaðina í nágrenninu og að á síðasta ári hafi fyrirtækið unnið úr u.þ.b. 500 tonnum af fiski. Eðalfiskur hf. hefúr starfað frá árinu 1987 en Sigurður sagði að fyrirtækið hefði aldrei verið á eins mikilli siglingu og nú í ár. , J>að er mikið af konum sem vinna héma og unglingum, yfír sumarið, sem annars hefðu sennilega enga aðra vinnu. Eðalfiskur er fyrirtæki sem bæði sér um slátrun á fiski, reykingu og gröff á laxi - bæði úr hafbeit og eldi. Þetta er mjög vaxandi fyrirtæki" sagði Sigurð- ur. ,J>að er alveg ótvírætt að þetta hefiir verið lyftistöng fyrir bæjarfélagið og hefúr tekið allnokkum mannskap í vinnu,“ sagði Oli Jón Gunnarsson bæj- arstjóri þegar hann var inntur eftir þýð- ingu þessara fyrirtækja fyrir atvinnulíf í Borgamesi. Bæjarstjórinn sagði einnig að atvinnu- ástand í Borgamesi væri nú betra en vcrið hefúr undanfarin ár og að ekkert vandamál hefði verið að útvega náms- fólki sumarvinnu nú í ár. —só Hornsílaveiðar á Rifi Þegar fréttaritari Tímans var á ferö í blíðviðrinu á Snæfellsnesi um daginn rakst hann á þessa krakka sem voru við homsílaveiðar við ósinn á Rifi. Áhuginn leyndi sér ekki og eiga þau efalaust flest eftir að glíma við þann gula þegar fram líða stundir. Tímamynd Ægir Þórðarson Hellissandi Ný íslensk plöntuhlíf ,JÞetta er svona plaströr sem er svolítið útvíkkað að ofan og fylgir þessu álhæll sem er mjög auðvelt að koma fyrir. Við teljum að þetta vemdi plöntur mikið fyrir vindi og jafnvel ofþomun líka,“ sagði Úlfar Harðarson hjá Hjúpi hf. á Flúðum, aðspurður um nýhafna framleiðslu fyrirtækisins á plöntuhlífum. Úlfar segir rannsóknir hafa verið gerðar á hlífúnum sem gefið hafa góða raun. Þær hafa sérstaklega verið prófaðar á ösp, lerki og litlum birkiplöntum. Þær plöntuhlifar sem hafa verið fáanlegar hér á landi hafa verið fluttar inn erlendis ffá. Að sögn Úlfars em þessar nýju hlífar nokk- uð frábrugðnar þeim erlendu. „Þær hafa meiri styrk og eru nýtanlegar aftur og aftur,“ segir Úlfar. Litur hlifarinnar skiptir miklu máli. T.d. gefúr ekki góða raun að skera sundur kókflösku og setja ut- an um plöntu því kókflaskan er al- veg glær og því sólbrennur plant- an. „Þessar hlífar em örlítið reyk- litaðar til þess að plöntumar sól- brenni ekki. Hún gefúr hæfilegt ljósmagn.“ segir Úlfar. GS. Sólheimar í Grímsnesi 60 ára: Um þúsund manns heimsóttu Sólheima Frá Sigurði Boga Sævarssynl fréttarrtara Timans á Selfossi „Bamaheimilið“ heitir listaverk eft- ir Tóve Olafsson sem að afhjúpað var á Sólheimum í Grímsnesi síðastlið- inn sunnudag og er gefið af Reykja- víkurborg. Það er gefið í tilefni af 60 ára afmæli Sólheima og þá um leið samkomulagi sem Knud Zimssen þá- verandi borgarstjóri og Sesselja H. Sigmundsdóttir, sem stofnsetti hcim- ilið, gerðu um fjárhagsstuðning borg- arinnar til handa starfseminni. Það var gestkvæmt á Sólheimum um helgina og sagði Þórunn Sigurðar- dóttir starfsmaður þar að í kringum eitt þúsund manns hefðu heimsótt staðinn í tilcfni afmælisins. Það var 5. júlí 1930 sem fyrstu böm- in komu að Sólheimum og fram í nóvember það ár bjó Sesselja með þeim í tjöldum uns húsnæði var tilbú- ið. Þetta er talandi dæmi um þann baráttuvilja og brautryðjendastarf sem einkenndi starf Sesselju. Þannig eru Sólheimar fyrsta heimilið fyrir vangefin böm ekki aðeins á íslandi heldur á öllum Norðurlöndunum. í dag eru 39 vistmenn á Sólheimum og starfsfólk í 32 stöðugildum. Á síð- Það var létt yfir afmælisgestum á Sólheimum um helgina. Tímamynd sigurtur Bogi ustu ámm hefúr mikil uppbygging átt sér þar stað sem hófst árið 1985 með byggingu íþróttaleikhússins sem safnað var fýrir þegar Reynir Pétur Ingvarsson gekk hringveginn. Á síð- ustu árum hefur svo verið unnið að byggingu nýrra visteininga fyrir heimilismenn og eru þær fram- kvæmdir fjármagnaðar að stómm hlutum fyrir gjafafé. Nefndi Þómnn Sigurðardóttir í því sambandi nafn Óla M. ísakssonar sem kom að Sól- heimum síðastliðið haust og færði heimilinu eina milljón króna að gjöf. Þá hefur lionsklúbbúrinn Ægir haft það að meginverkefni síðustu 30 ár að styrkja starfsemina að Sólheim- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.