Tíminn - 13.07.1990, Page 6

Tíminn - 13.07.1990, Page 6
6 Tíminn Föstudagur13. júlí 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjóri: Birgir Guðmundsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Skrifstofur: Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasfmi: 680001. Kvöldsímar. Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi h.f. Mánaöaráskrift kr. 1000,-, verð í lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Sigur Gorbatsjovs Þegar þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hófst fyrir 11 dögum í Moskvu, þar sem mættir voru hátt á fímmta þúsund fulltrúa, voru ýmsar getgátur í heimsfréttum um hvemig Gorbatsjov flokksformanni og forseta Sovétríkjanna myndi vegna á þinginu. A það var bent að Kommúnistaflokkur Sovét- ríkjanna deildist meira og minna í skoðanahópa. Talað er um „harðlínumenn" undir forystu Lígat- sjovs og „róttæka umbótasinna“ sem Jeltsín stjómar og jafnvel fleiri minnihlutahópa sem hver um sig boðar sína steínu í málefnum flokks og ríkis. í miðju þessarar ólgu í kommúnista- flokknum stendur síðan Gorbatsjov með sitt lið og er þá heiðraður með nafnbótinni miðjumaður og stuðningsmenn hans miðjufólkið í flokknum. Að sjálfsögðu á þessi fráeðilega niðurröðun inn- an flokksins í flokksbrot og skoðanahópa við ým- is rök að styðjast. Ekki er vafi á því að atkvæða- miklir mælskumenn á borð við Jeltsín og Lígat- sjov, sem tala þó sinn í hvora áttina, safna um sig liði og skoðanabræðmm. Þeir nota sér auðvitað málfrelsið til þess að koma skoðunum sínum á framfæri og bjóða sig fram til embætta eins og Magnús L. Sveinsson, formaður Ver/Junarmannafélags Reykja- víkur. ritar greiu í málgagn fó- bann vekur aibygli á ad fóiki sem koroið er á og yfir mldjan aldur sé i vaxaodi mæli sagt upp störf- um. Hér er oft um að ræða fólb sem unnið hefur í áratugi hjá við- komandi fyrirtx’ki, að sögn Magnúsar, og hefur skilað því góðu starfi. Uppsagnir mið* aldra fólks Orðréll segir Magnús f... Svelns- son: „Vess verður nú oftar vart aö við cndurskipulagningu fyrir- tækja eða við samruna fyrir- tækja, er fólki, sem kornið er á eða yfir miðjan aidur, sagt upp en yngra fólk heldur sinum störfum. Það bcfur reynsl rojög erfitt fyrir þella fólk að fá vinnu og erfið- leíkar þess eru mjög mikltr, ekki bara fjárhagslega, hefdur hin sál- rænu vandamál sem þessu fylgja og i mörgum tiifellum mikil ulð- uriæging, ekki sist hjá fólki sem af trúmennsku og skvidurækni hefur í árafugi, i sumum tilfellum aOa sína starfsævi, þjónað við- komandi fyrirtækL Vað segir sig sjálfl að það hlýlur að vera mikið áfati fyrir slíkf fólk aö taka við uppsögn bjá fS rirtækinu sem það hefur þjónaó af trúmennsku svo lengi, en er nú ekki lengtir „hæftM i starfi vcgna þcss að það er kotn- ið á roiðjan aidur.u Ailir hljóta að verða sammála Magnúsi L. Sveinssyni að hér sé um alvarlegt mái aö ræða sem uauðsynlegt er aö veita fufia at- bygli. I»að cr auk þcss rétti vett- vangurinn til aö ræða mál af þessu tagi að það sé gert i sfétfar- Vert er að gcfa sérstakan gautn þeim orðutn formanns Vcrziun- armannafciags Reykjavikur að þessar uppsagnir miðaldra fólks staudi ekki síst í sambandi við endurskipulagningu og samruna fyrirtækja, Út af fyrlr sig er ekki hægt að hafa á móti endurskipu- iagningu og fvrirtækjasamruna, en atvinnurekendur skulda starfsfóiki sínu ng stéttarfélöguro skýringu á því, hvers vegna slikri uppstokkun þarf að fylgja það aö losa sig viö starísfólk eftír af- markaöri aldursreglu. Nýtt misrétti Mikið er talað um jafnrétti miiii kynja og skal ekki dregið úr nauðsyn þess að fylgja þvi fast eftir, þannig að konur standi jafnfætís körlutn á vinnumark- aði. Raunar bendír flest til þess að kynjajafnréttið, eins og það hefnr verið boðað, sé smám sam- an að hljóta viðurkenningu f hug- um atvinnurekcnda og launþega og muni smáft og smátt, og jafn- vel fyrr en margan grunar, sýna sig í vcrki svo að ekki verður að fundið. En er ckki full ásfœða tíl að ólf- ast, að um lcið og kynjajafnréttís- stefnan verður viðurkennd f framkvæmd, að þá upphefjist misrétti vegna aidurs? Að ýmsu leyti má ætla að þaft vandatnál sem formaftur Verziunarmanna- félags Reykjavtkur er að benda á, sé upphaf að nýjn misréttí at- vinnurekenda gagnvart launþeg- um, aldursmisréttinu. Og ef svo er, cr tímabært að taunþcga- hreyfingin fari nákvæinicga ofan i orsakir þcssa fyrirbæris. Laun- þegabreyfingin ó aft fá það hreint upp á yfirborðiö, hvers vegna fyrirtæki vilja ckki hafii mið- aldra fóik, scm enn er á besta sturfsaldri, i vinnu. Tölvan frá í fyrra Garri ætiar f sjálfn sér ekki að gefa neina ailsherjarskýringu á þessu fyrírhæri i starfsmanna- haldi. En ekki mun ólíkiega til getið að hér séu að koma i Ijðs úhrif hinna uttgu markaðs- hyggjumanna og tæknikrata, sem farnir eru að róða stjóríiun* araðferðum fyrirtækja, Hjá mörgum þeirra er „upp- stokkun“ stjömúnar og starfsliðs nánast trúaratríði, sem endar auðvitað með fordómaheimsku gagnvart starfsfóiki, sem er citt- hvað eldra en þeir sjáifir, Nýkapi- taiisminn, sem ungir rekstrar- fræðingar alast upp við í menn- íngarsnauðum „schoots of busi- ness adminístration", lýtur að sjálfsögðu ströngunt lögmálunt fégróðans, en ekki sfður átrtinaði á nýjungar í tækni og starfsað. ferðum, sem fylgir sú sannfæring að ekki sé hægt að þjáifa nema ungt fólk tii nýrra starfsaðferða, að starfsreynsla sé einskis virði á svo hraðfara breytingartímum í tækni og vinnubrögðum setu nú eru, í þeirra augum má allt eins gera ráð fyrir að starfsreynsla sé skaðleg, úrelt eins og tölvan frá í Svo timabært sem það er að for- ystumenn stéttarfélaga gefi þess- ari þróun sturfsinannahalds gæt- ur, munu þeir áreiðanlega reka sig á, að atvinnurekcndur sjá „skynsamlegan tílgang“ i því að lostt sig við fólk sem ekkert á nema starfsreynslu. mmmm llllllll VÍTT OG BREITT Kröfuvana heimamarkaður fundafrelsið veitir þeim. í lok flokksþingsins gefst þó á annað á líta en að fylkingar þessar sæki að Gorbatsjov, svo að hon- um sé einhver hætta búin um formennsku sína. Flokksbrotaforingjamir í andstöðu við Gorbat- sjov sýnast vera mælskari en sem nemur áhrifum þeirra á hinn stóra þingheim á flokkssamkundu Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Reyndar kom það fram snemma á þinginu að gagnrýnendur Gorbatsjovs væm máttarminni en fréttir höfðu gefið í skyn fyrirfram. Þegar upp er staðið eftir 10 daga þing stendur Gorbatsjov með pálmann í höndunum sem persónulegur sigurvegari í þeirri valdabaráttu sem á sér stað í flokknum. Þótt augljóst sé að umbótastefha Gorbatsjovs hafí ekki borið þann árangur í efnahagsmálum Sovétríkjanna sem að var stefnt, er hitt jafnvíst að orðið hefur málfrelsisbylting þar, sem þegar er orðin mjög áhrifarík. Hin pólitíska ummyndun í Sovétríkjunum hefur komið meira umróti á þróun heimsmála en nokkur annar viðburður um ára- tuga skeið. Forystumaður þessarar ummyndunar er Mikael Gorbatsjov. Hann á það fyllilega skilið að vera kallaður velgerðarmaður við lýðræði og bætta sambúð þjóða í milli. En málfrelsisbylting- in hefur einnig komið á umróti innan Sovétríkj- anna, þ.á m. vakið þjóðfrelsiskröfur, sem ekki verða þaggaðar niður nema með illu. Leiðist Gor- batsjov út í slíkt væri lokið ferli hans sem vel- gerðarmanns við lýðræðið. Þá hefði miðjumaður- inn gerst leiksoppur öfganna. Margt er skrifað af lærðri þekkingu um viðskipti og markaðsmál um þessar mundir og eru samkeppnis- kenningar sjaldnast fjarri þegar lagt er út af þeim guðspjöllum. Eins og í annarri guðfræði er höfúð- áherslan lögð á að útskýra það yfir- skilvitlega og deila um keisarans skegg. En á tímum oíneyslu og markaðshyggju hlýtur það að vera skylda hvers manns við sjálfan sig að reyna að gripa eitt og eitt gullkom sem hrýtur af vörum postulanna til að átta sig á því umhverfi sem hann lifir í, stundum kallað efnahagsum- hverfi og kvað ekki vera undir vemdarvæng Júlíusar Sólnes. Sigurður B. Stefánsson skrifar um fjármál á fimmtudögum í viðskipta- kálf Mogga. Hann er svo frábærlega vel að sér í ftæðunum að oft er hægt að skilja um hvað hann fjallar í greinum sínum og hvaða boðum hann vill koma til skila. Það er sjald- gæíúr hæftleiki meðal hinna hag- fróðu og skriftlærðu. I gær viðraði Sigurður nýjar kenn- ingar um samkeppnishæfni þjóða í fimmtudagshugvekju sinni og velti upp spumingunni um hve sam- keppnishæfir íslendingar em i ljósi nýjustu hugmynda um efhið. Eitt af því sem eflir samkeppnis- hæíúi út á við er að samkeppni í út- flutningsgrein sé virk á heimamark- aði og að þar séu kröfuharðir neyt- endur, sem tryggja gæði og hæfir keppinautar halda verði niðri. Sem sagt: Góð og ódýr vara eða þjónusta heima fyrir er besta veganestið fyrir samkeppnina úti í hinum stóra og harða markaðsheimi. Sú niðurstaða Sigurðar, að hér á landi sé ekki kröfúharður markaður fyrir ftsk, sem hafi áhrif á þá vöm sem seld er til útlanda. Heimamark- aðurinn er lítill — en hann hefur ekki alltaf metið fiskinn mikils, seg- ir greinarhöfúndur. Hér er komið að atriði sem bersýni- lega skiptir miklu meira máli en þeir sem nýta auðlindimar og ráðslaga með höndlunina gera sér grein fyrir. Þótt auðvitað sé margt vel gert í físksölum erlendis hefur subbuskap- ur, kæruleysi og vanþekking orðið til þess að lægra verð fæst iðulega fyrir fisk en þyrfti að vera. Sam- keppnin innanlands hefúr stundum orðið til þess að lækka verðið er- lendis en ekki hækka, ef kunnáttu- samlega væri að málum staðið. Kröfúharður heimamarkaður fyr- ir fisk er ekki fyrir hendi og hefúr líklega aldrei verið. Lengi vel var ftskur á neytenda- markaði svo ódýr að ekki 'þótti taka því að gera miklar kröfúr til gæða. Þegar fiskverð fór að hækka í út- löndum, þótti einkaeigendum ís- lensku fiskimiðanna sjálfsagt að okra á þeim landsmönnum sem éta físk og eiga engin mið. Samkeppnin snýst um að selja íslenskum neyt- endum ftsk á heimaslóðum á ekki lægra verði en fæst fyrir hann í Par- fs, London og New York. Heimamarkaðurinn er hunsaður. Fyrir nokkm kom upp að lélegri eldisfiskur var seldur á Islandi en er- lendis. Það var ekki fyrr en sölu- mönnum var bent á að Island væri þriðji stærsti markaður þeirra, að farið var að vanda meira til gæða innanlands. Enginn hörgull er á góðum fisksöl- um sem vilja selja viðskiptavinum sínum bestu fáanlega vöm og marg- ir þeirra stunda mikil næturferðalög til að ná í nýjan fisk og leggja þessir einstaklingar oft meira að sér en aðr- ir til að gæta sóma heimamarkaðar. Þeir sem ákvarða verðið á fiski á heimamarkaði em tæpast sam- keppnishæfir á útflutningsmörkuð- um samkvæmt skilgreiningu. Það nær engri átt að verðið á fiski á innanlandsmarkaði sé hið sama og á sömu vöm í smásölu í París eða New York. Eða hvers á þessi örsmái heimamarkaður að gjalda? Þeir sem verðleggja soðninguna of- an í íslendinga em einfaldlega ekki samkeppnishæfir, sé mið tekið af auðskiljanlegum kenningum um út- flutningsmarkaði. Heimamarkaður sem engar kröfúr gerir er látinn gjalda offjárfestingar og fjármagnssóunar og samkeppnis- greinamar keppast við að vera neðan við núllið. OÓ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.