Tíminn - 13.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur13. júlí 1990 DEUTZ-FAHR FJÖLFÆTLAN DEUTZ-FAHR Qölfætlan — mest selda snúningsvélin á íslandi — er nú fáanleg í nýjum búningi: Lyftutengd meö vökvalyftingu á ytrí ormum. Vélin er med einu Við í Prentsmíðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smíðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa ffjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgames: Verslunin lsbjörninn kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjamamess, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek, Holtsapótek, Mosfeilsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- animar Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig em þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspftala. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga - eftirtaldir staðir hafa minningarkortin lil sölu. Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjarnarnes: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamra- borg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 Grandarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarð- artúni 3 ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finn- bogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðirnar á Akureyri Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefáns- sonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafírði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vestmannaeyjar: Axel ó Lárusson skó- verslun, Vestmannabraut 23 Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2 - 4 Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvalla- götu 2 Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Gömul inniíoftnet fyrir sjónvarp ■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á að gömul inniloftnet fyrir sjónvarþ hafa oft valdið alvarlegum slysum. Ef slík loftnet eru j notkun, gangið úr skugga um að sett haii verið á þau rcttir tenglar og í þau öryggisþéttar. Listasafn Reykjavíkur Laugardaginn 14/7 1990hefsthinárlega sumarsýning á verkum J.S. Kjarval að Kjarvalsstöðum. Að þcssu sinni verða sýnd vcrk úr eigu safhsins undir yfir- skriflinni Land og fólk. í vestursal sýnir Nína Gautadóttir málverk. KjarValsstaðir em opnir daglega milli klukkan 11:00 og 18:00. Veitingabúðin er opin á sama tfma. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi vcrður á morgun. Lagt af stað ffá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Markmið göngunnar er: samvcra, súrefni, hreyfing. Allir Kópavogsbúar cm velkomnir í bæj- arröltið. Nýlagað molakaffi. (blaðbera wm) Lynghálsi 9. Sími 686300 Inga Þórey Jóhannsdóttir. FÍM-salurinn Laugardaginn 14. júlí kl. 16:00 verður opnuð málvcrkasýning Ingu Þóreyjar Jó- hannsdóttur í FIM-salnum. Þctta cr þriðja einkasýning Ingu en auk þess hcfúr hún tekið þátt í nokkrum samsýningum. Á sýningunni verða olíumáivcrk og pappírs- myndir unnar á s.l. tveimur ámm. FÍM- salurinn cr til húsa í Garðastræti 6. Sýn- ingin er opin ffá ld. 14:00 til 18:00 alla daga og stendur til 7. ágúst. Aðalfundur samtakanna Lífsvon Aðalfundur samtakanna Lífsvon var haldinn í safnað- arheimili Seltjarnarneskirkju fimmtudaginn 10. maí sl. Hulda Jensdóttir, Ijósmóðir og fyrrum forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavík- ur, sem verið hefur formaður samtakanna frá upphafi, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en samþykkti að vera 3. manneskja í varastjórn. Stjórn samtakanna er nú skipuð á þennan veg: Gunnar Þorsteinsson forstöðumaður er formaður. Aðrir í stjóm eru sr. Guðmundur Örn Ragnarsson farprestur, Jóhann Pét- ur Sveinsson lögfræðingur, Ólafur Ólafsson húsvörður og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir sóknarprest- ur. Varamenn eru: Hrafn Haralds- son, Ingibjörg Guðnadóttir og Hulda Jensdóttir. Samtökin Lífsvon eru samtök til verndar ófæddum börnum og voru stofnuð formlega 13. apríl 1985 og eru því fimm ára um þessar mundir. Eins og nafnið ber með sér er tilgangur félagsins að standa vörð um ófædd börn hér á landi. Til þess að vinna að þeim tilgangi hafa sam- tökin einkum einbeitt sér að þremur þáttum í starfi sínu. 1. í fyrsta lagi að upplýsa fólk um það hvað barn í móðurlífi er. 2. í öðru lagi að veita þeim foreldr- um aðstoð, sem eiga í erfiðleikum vegna þungunar. 3. í þriðja lagi að vinna að því að breyta núverandi löggjöf um fóst- ureyðingar, barninu í hag. Samtökin hafa unnið að þessum markmiðum með því að hafa upplýs- ingamiðlun í framhaldsskólum og félagasamtökum. Tvívegis hafa ver- ið lögð fram frumvörp á Alþingi að hvatningu félagsins. Og nú standa einnig heimili opin fyrir stúlkur, sem vænta barns, en eiga í erfiðleikum. Þannig hyggst félagið starfa áfram með þungamiðju á upplýsingamiðl- un og aðstoð við barnshafandi konur. Pósthólf samtakanna Lífsvon er 5003 - 125 Reykjavík og sími samtakanna er 91-15111. (Fréttatilkynning)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.