Tíminn - 13.07.1990, Side 13

Tíminn - 13.07.1990, Side 13
Föstudagur13. júlí 1990 Tíminn 13 Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og með 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Sean Connery ásamt eiginkonu sinni, Micheline. Þau hafa verið í hjónabandi í 15 ár. Enn jafn vinsæll og áður: Sean Connery Nýlega var tekin til sýningar hér á landi myndin „The Hunt for Red October“ (Leitin að Rauða októ- ber). Þessi mynd var sýnd í Banda- rikjunum í mars s.l. og var henni sérstaklega vel tekið af karlþjóð- inni. Það hefur sýnt sig að kven- menn hafa ekki mjög gaman af þessari mynd. Aðalleikari myndar- innar er hinn þekkti leikari Sean Connery. Hann er skoskur og er 59 ára gamall. Hann hefur leikið í fjöl- mörgum góðum myndum og er meðal bestu leikara þessa tíma. Hann hefur meðal annars leikið í myndunum „The Untouchables", „Indiana Jones“ og „Highlander" svo eitthvað sé nefnt. Ekki má svo gleyma því hlutverki sem gerði hann frægan í bytjun en það var hlutverk James Bonds. Connery þótti túlka Bond vel og eru enn margir sem sakna hans í því hlut- verki. Hann býr með eiginkonu sinni, Micheline, sem hann hefur verið kvæntur í fimmtán ár. Connery, sem hefur verið veikur í hálsi, fór nýlega í uppskurð og var þá fjarlægt góð- kynja æxli i hálsi. Hann segist vera við góða heilsu og röddin sé enn á sínum stað. Hann er mjög ánægður með þessa síðustu mynd sína (The Hunt for Red October) og fannst gott að leika á móti Alec Baldwin sem fer með annað aðalhlutverkið. „Bald- win er rólegur og óstressaður ungur maður og það er gott að vinna með honum," segir þessi þekkti leikari. Aðspurður hvort einhver möguleiki sé á því að sjá hann aftur í hlutverki James Bond segir hann: „Ekki er nú mikil hætta á því. En það eru núna nýjar kynslóðir sem sjá mig í Bond- hlutverkinu og það er myndbönd- unum að þakka. Það hlýtur að vera erfítt fyrir þessa kynslóð að ímynda sér að ég hafí eitt sinn leikið James Bond“. Sean Connery situr ekki aðgerða- laus þrátt fyrir aldurinn því hann er enn jafn vinsæll og áður og fram- leiðendur kvikmynda slást um hann. Unncndur kvikmynda eru mjög hrifiiir af Connery og hann virðist laða fólk að myndunum. Þessi fyrrverandi James Bond kappi hefúr gaman af því að ferðast og dást að náttúrunni. Hann hefur aldrei sýnt því mikinn áhuga að búa í Hollywood eins og flestir af leik- urunum gera. Hér er hann ásamt syni sínum Jason sem einnig er leikari. Connery átti hann með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Diane Cilento. Honum þykir æðislegt að spila golf og eyðir miklum tíma á golfvellinum. Frá SUF Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þings þess sem haldið verður í lok ágúst. Hægt verður að ná í Hannes í síma 686300 alla virka daga milli kl. 9-13. SUF Umboösmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími HafnarQörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavfk Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarövfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishóimur Eria Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 GrundarQörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búöardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 IsaQöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavfk Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjöm Nlelsson Flfusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 SigluQörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyrf Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 ÓlafsQörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufartíöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfiörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsflörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíöargötu 4 97- 51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdls Hannesdóttir Lyngbergi 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júnf. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarfiokkurinn Verkefnastjóri Starf verkefnisstjóra Norræns verkefnis um laun kvenna og karla er laust til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Jafnréttisráði, pósthólf 5423, fyrir 25. júlí nk.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.