Tíminn - 14.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.07.1990, Blaðsíða 1
Halldór Guðbjarnason, fýrrverandi bankastjóri, um söluna á Útvegsbankanum: Fengu gefinn hátt á annan milljarö Halldór Guðbjamason, fyrrver- andi bankastjóri Útvegsbankans, gagnrýnir harðlega söluna á Út- vegsbankanum í helgarviðtali Tímans. Halldór segir ríkisvaldið hafa gefið kaupendum bankans, Iðnaðarbankanum, Verslunar- bankanum og Alþýðubankanum, á annan milljarð. Hann segir samning ríkísins og bankans vera vitlausan. Þannig hafi t.d. verið samið um að öll „erfið" mál skuli lenda á ríkissjóði, en það mun hafa í för með sér mikinn kostnað fyrir skattgreiðendur. Halldórseg- ir að viðskiptaráðuneytið neiti að horfast í augu við þessar stað- reyndir og noti blekkingar til að reyna að breiða yfir kostnaðinn. Hann segir að eðlilegt hefði verið að Alþingi hefði tekið ákvörðun í þessu máli en ekki einn ráðherra. Halldór ræðir um Hafskipsmálið, sem hann segir hafa verið sér harður reynsluskóli. í því hafi ver- ið beitt hinum andstyggilegustu brögðum til að hafa æruna af heiðariegum mönnum. Halldór var í síðustu viku sýknaður í Sakadómi Reykjavíkur af öllum ákærum í Hafskipsmálinu. • Blaðsíða 8 ¦_,^,...,-,..¦ ;....;..,...¦,... f ¦ ~J~ Halldór Guðbjamason segir að Útvegsbankinn hafi verið seldur fyrir slikk. Síðasti pöntiinardagur næsta hluta ríkissamningsins tíl kaupa á Macintosh tölvubúnaði tneð verulegum afslætti er: : ,.: .s 0# ÍUJUL ÉA] Innkaupastofnun ríkisins Apple-umboðið Radíóbúðin hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.