Tíminn - 14.07.1990, Page 1

Tíminn - 14.07.1990, Page 1
Halldór Guðbjarnason, fýrrverandi bankastjóri, um söluna á Utvegsbankanum: Fengu gefinn hátt á annan milljarð Halldór Guðbjamason, fýrrver- andi bankastjóri Útvegsbankans, gagnrýnir harðlega söluna á Út- vegsbankanum í helgarviðtali Tímans. Halldór segir ríkisvaldið hafa gefið kaupendum bankans, Iðnaðarbankanum, Verslunar- bankanum og Alþýðubankanum, á annan milljarð. Hann segir samning ríkisins og bankans vera vitlausan. Þannig hafi t.d. veríð samið um að öll „erfið“ mál skuli lenda á ríkissjóði, en það mun hafa í för með sér mikinn kostnað fýrir skattgreiðendur. Halldór seg- ir að viðskiptaráðuneytið neiti að horfást í augu við þessar stað- reyndir og noti blekkingar til að reyna að breiða yfir kostnaðinn. Hann segir að eðliiegt hefði verið að Alþingi hefði tekið ákvörðun í þessu máli en ekki einn ráðherra. Halldór ræðir um Hafskipsmálið, sem hann segir hafa veríð sér harður reynsluskóli. í því hafi ver- ið beitt hinum andstyggilegustu brögðum til að hafa æruna af heiðarlegum mönnum. Halldór var í síðustu viku sýknaður í Sakadómi Reykjavíkur af öllum ákærum í Hafskipsmálinu. • Blaðsíða 8 Halldór Guðbjarnason segir að Útvegsbankinn hafi verið seldur fyrir slikk. Síðasti pöntunardagur næsta hluta ríkissamningsins til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er: Innkaupastofnun ríkisins Ú Apple-umboðið Radíóbúðin hf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.