Tíminn - 14.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.07.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. júlí 1990 Tíminn 19 Denni dæmalausi „ Já, ég get svosem tekiö undir það með þér að maðkar séu hræðilega hugrakkir." 6075. Lárótt 1) Árstíð. 6) Ljúffengt. 10) Jökull. 11) Stafrófsröð. 12) Veglegast. 15) Dugnaðurinn. Lóðrétt 2) Bókstafur. 3) Konu. 4) Hláka. 5) Grobba. 7) Bætti við. 8) Málmur. 9) Eiturloft. 13) Skorgoð. 14) Fæði. Ráðning á gátu no. 6074 Lárétt 1) Stíll. 6) Rakkann. 10) At. 11) ÆÆ. 12) Sannorð. 15) Flóns. Lóðrétt 2) Tak. 3) Lúa. 4) Brasa. 5) Snæða. 7) Ata. 8) Kyn. 9) Nær. 13) Nál. 14) Ofn. í Hverjum bjargar það næst Ef bilar rafmagn, h'rtaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: f Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httaveita: Reykjavík sfmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en oftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en efttr lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akuroyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Blanavakt hjá borgarstofhunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 13. júlí 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar...........58,650 58,810 Steriingspund.............105,755 106,043 Kanadadollar................50,707 50,845 Dönsk króna.................9,3653 9,3908 Morsk króna..................9,2859 9,3113 Sænsk krðna................9,8324 9,8592 Rnnskt marfs..............15,2456 15,2872 Franskurfranki...........10,6159 10,6448 Belgiskurfranki............1,7301 1,7348 Svissneskurfranki......42,0340 42,1486 Hollenskt gyllini..........31,6232 31,7095 Vestur-þýsktmark......35,6437 35,7410 Itölsk líra.....................0,04865 0,04879 Austurriskursch...........5,0654 5,0792 Portúg. escudo.............0,4066 0,4077 Spánskur peseti...........0,5815 0,5831 Japanskt yen..............0,39670 0,39778 (rskt pund.....................95,614 95,875 SDR...........................78,8156 79,0306 ECU-Evrópumynt.......73,7964 73,9977 mi UTVARP Laugardagur 14. júlí 6.45 Veðuríregnir. Bæn, séra Krístján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þátfinn. Fréltir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram afl kyma morgunlögin. 940 Fréttlr. 9.03 Bðm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis- dóffir. 9.30 Morgunlelkfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjðmsdottur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 FréttJr. 10.03 Umferoarpunktar 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Sumar f garðlnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- að nk. mánudag kl. 15.03). H.OOVikulok Umsjon: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskri Lilið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttir 1 Í45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 13.00Hirognú Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tonetfur Brot úr hríngiðu tónlistaríffsins i umsjá starfs- manna tónlislardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Horftíljósið Umsjón: Bryndls Baldursdöttir. 17.20 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóörilanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sverrir Guðjónsson kontratenór syngur. Snorri Öm Snorrason leikur á gitar. Laufey Sigurðar- dóttir leikur á fiðlu .Various pleasing studies' eft- ir Hréðmar Sigurbjömsson. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: .Mómó' ettir Michael Ende Ingi- björg Þ. Stephensen les þýðingu Jorunnar Sig- urðardóttur (21). 18.35 Auglýsingar. Dinarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Augiýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætlr Tónmynd við skáldsögu Williams Heinesens .Tuminn útá heimsenda' eftir Odd Jacobsen og Ófaf Jacobsen, Torben Kjær útselti. Léttsveit danska útvarpsins og einleikarar leika. 20.00 Svefflur Samkvæmisdansar á.laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpslns Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Frcttlr. Orð kvöidslns. 22.15 Veourfregnir. 22.20 Dansaö með harmonikuunnendum Saumastofudans- leikur I Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basilfurstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, aö þessu sinni .Lifs eða liðinn' fyrri hluti. Frytjendur Gfsli Rúnar Jðnsson, Harald G. Haraldsson, Andrí Öm Clausen, Grét- ar Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdótt- ir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjóm: Vlðar Eggertsson. (Einning útvarpað nk. þriðju- dag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Umlágnættiö Ingveldur Ólafsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfrcgnlr. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 8.05Nuerlag Léntónlistimorgunsárið. II.OOHelgarútgifan I beinni útsendingu frá Landsmötj UMFl i Mos- fellsbæ Allt það helsta sem á döffnni er og meira 61. Hekjarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjon: Kofbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hideglsfrettlr Helgarútgáfan - heldur áfrarn. 16.05 Mngur vllliandarinnar Islensk dægurfög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgurm kl. 8.05) 17.00Íbróttafróttlr Iþróttafréttamenn segja frá þvf helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03MeðgriHivöngum Gestur Einar Jónasson sér um paltinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt dmmtudags H. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Bligrcslð blfða Þattur með bandarlskri sveita- og þjoölagatón- list, einkum .biuegrass'- og sveftarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þatturfrá lion- um vetri). 20.30 GuHskffan 21.00 Úr smlðjunnl (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07 Cramm i fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttlnerung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Broti úr þættin- um útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24,00. NŒTURÚTVAnPtÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullir i Gufunnl Fimmti þáttur af tðlf. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rífjar upp gullár Biflatfmans og leikur m.a. 6- birtar upptökur með Bitlunum, Rolling Stones b.fl. (Aðurfiutt1988). 03.00 Af gðmlum listum 04.00 Fréttlr. 04.05 Suður um hðfln Lóg af suðrænum slóöum. Veðurfregnirkl. 4.30. 05.00 Frettir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristtán Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgðngum. 06.01 f fjðsinu Bandarískir sveitasöngvar. (Veðurfregnirkl.6.45) 07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn ftytja dæguriög. 08.05 Sðngur villlandarlnnar Islensk dægurlög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegl). LH SJONVARP Laugardagur 14. júlí 1990 14.00 Landsmðt UMFÍ Bein úlsending frá 20. landsmóti UMFl I Mos- fellsbæ, þar sem 3000 keppendur frá 29 héraðs- samböndum og ungmennafélögum keppa I um 100 iþrottagreinum. 18.00 Skytturnar þrjár (13) Spænskur teiknimyndatlokkur fyrir börn byggður á vlðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Arnason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Framandl grannar (Aliens Next Door) Bandarfsk teiknimynd um gesti utan úr geimn- um. Þýöandi Ásthildur Sveinsdótlir. 18.50 Tiknmilsfrittlr 18.55 Stelnaldarmennirnlr Bandariskur leiknimyndaflokkur. Þýðandi Óiafur B. Guðnason. 19.30 Hringsji 20.10 Fólklð I landinu Oddviti, kennari, meðhjálpari og móöir Skjrún Valbergsdðttir ræðir við Kristlnu Thoriacius prestsfrú á Staðastað. Dagskrárgerð Plús film. 20.30 Lottð 20.35 HJónalff (8) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Pompelus lltll (Peter and Pompey) Aströlsk blömynd frá irínu 1986. Tvö áströlsk ungmenni kynnast með undursamlegum hætti lifi Pompeiusar, sem uppi var i ttmum Neros keis- ara. Leikstjóri Michael Carson Þýðandi Ólöf Pét- ursdðttir. 22.40 Vilynd vaður (The Mean Season) Bandarisk blómynd frá irlnu 1985. Rannsóknar- blaðamaður vinnur að fréttaöflun vegna morð- máls en atvikin haga þvi þannig að hann verður tengiliður morðingjans við umheiminn. Leikstjori Philip Borsos. Aðalhlutverk Kurt Russefl, Mariel Hemingway, Richard Jordan og Richard Masur. Þýðandi Gauti Krístmannsson. 00.20 Útvarpsf réttlr f dagskráriok STOD verour allt það sem er efst á baugi i tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólkið er að pæla I. Þátt- urinn er sendur út samlímis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þorsson og Siguiöur Hlöð- versson. Stjom upptöku: Rafn Rafnsson. Framleið- endur: Saga FHm / Stöð 21990. Stöð 2, Stjaman og CocaCola. 18:30 Bílaíþróttlr Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:1919:19 Frettir og veður. 20:00 Sira Dowiing (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamái. 20:50 Kvlkmynd vikurmar Til bjargar bömum (In Defense of Kids) Mjög athyglisvero mynd sem greinir frá kvenlögfræðingi nokkrum sem sérhæfir skj I þvf að berjast fyrir rétti bama sem eiga I barattu við lögin. Þar með varpar hún starfi sinu fyrir rðða en öfilast I staðinn sjálfsvirðingu og virðingu krakk- anna sem er dýrmæt og alls ekki auðfengin. Aoal- Nufverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leik- stjori:GeneReynoids. 22&ST6pas(Topaz) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinjr frá njosn- ara sem kemst á snoðir um gagnnjosnara sem starfar innan NATO. Lítið er vitað um hagi njosnar- ans annaS en duinefni hans: Tðpas. Myndin er byggð á samnefndri skaldsögu Leon Uris. AðalNut- verk: John Forsythe. Leikstjóri: Affred HHchcock. 1969. Bönnuðbömum. 00:25 UndlrhelmarMlaml(MiamiMce) Crockett og Tubbs i kröppum dansi. 01:10 Vopnasmygl(LoneWoffMcQuade) Þetta er spennandi hasarmynd sem segir frá landa- mæraverði i Texas sem er harður i hom að taka ef á þarf að fiakJa. Hann á I höggi vio lióp manna sem eru að smygla vopnum úr landL Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Leikstjóri: Steve Carver. 1983. Bönnuð bömum. 02:55 Dagskráriok. Laugardagur 14. júlí 09:00 Morgunstund með Eriu Nú ættu allir að vera spenntir þvl I þessum þætti dregur Eita I getrauninni. Etfa ætiar lika að heim- sækja fæöingardeildiia og sjá nýfæddu bömin auk þess sem hún sýnir okkur teikni- myndirnar um Lilla folann, Vaska vini, Mæju býflugu og Geimáffana. Eins og fyrri daginn eru aBar teiknimyndimar með islensku tali. Umsjon: Ería Ruth Harðardottir. Dag- skrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stðð 21990. 10:30 Júlli og töfratjóslð (Jamie and the magic torch) SkemmtHeg teikni- mynd. 10:40 Peria (Jem) Teiknimynd. 11*5 Stjörnusveltln (Starcom) Nýr teiknimyndaflokkur þar sem við fylgjumst með fræknum sfjömukönnuðum sem ferðast vltt og breitt um himingeiminn I þekkingarleiL 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Þessi skemmtilegi grallari er kominn aftur I nýjum mynda-flokki. 12:00 SmHhsonian (Smithsonian world) Fræðsluþáttur sem lætur fált kyrrt liggja. 12:55 Hell og sæl Allt sama tóbakið Fjallað er um skaðleg áhrif lóbaks á heisu fólks. Kynnir: Satvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgero: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsnim. Stöð 2 1988. 13:30 Bratthvarf úr Eden (Eden's Lost) Einstaklega vönduð framhaldsmynd sem greinir frá Iffi SL James fjölskyldunnar á árunum kringum sfð- ari heims- styrjöldina. Annar hluti af þremur. Aðal- hlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Vlctoria Longl- ey, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neil Armfidd. Framleiðandi: Margaret Fink. 1989. 14:30 Verðld • Sagan f sjónvarpl (Jfie World: A Television History) Froðlegur þáttur úr mannkynssögunni. 15:00 Framadraumar (I Ought To Be In Picturcs) Bráðskemmtileg gamanmynd byggð á leikriti Nei Simons. Ung stúlka feroast yfir endilöng Bandarikin H þess að hafa upp á föður sinum sem hún hefur ekki séð lengi. Þegar hún birtist skyndilega á tröpp- unum hjá karii er ekki laust við að rot komist á líf hans. AðalNutverk: Walter Malthau og Ann-Margar- et Leikstjori: Herbert Ross. 1982 17:00 Clys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kðk Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt Fófkið í landinu verður á dagskrá Sjónvarpsins á laugar- dagskvöld kl. 20.10. Það er oddvit- inn, kennarinn, meðhjálparinn og móðirin Kristín Thoriacius prestsfrú á Staðarstað sem Sigrún Valbergsdóttir ræðir við að þessu sinni. Morgunstund meo Erlu verður á Stöð 2 á laugardagsmorgun kl. 9.00. Erla kemur víða við og auk þess dregur hún I getrauninni. Umsjón hefur Erla Ruth Harðar- dóttir. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavik 13,-19 júlí er f Borgar Apóteki og Reykjavfkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tfl Id. 9.00 að morgnl virka daga en kf. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apðtek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apo- tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvóld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apotek Vesbnannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Seffoss: Selfoss apðtek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðaban Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Roykjavfk, Sdtjamames og Kðpavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. A Sel- ttamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kf. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantan- ir i síma 21230. Boraarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki ttl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skynd'rvelkum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjönustu eru- gefnar f sfmsvara 18888. Oraarnisaogerolr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Hefeuvemdaratöð Reytdavfkur á priðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér önæmisskirteini. Sottjamamos: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardagakl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabaan Heilsugæslustóðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hamarljörour: Heílsugæsla Hafharfjaröar, Strandgötu 8-10 er opín vlrka daga kf. 8.00- 17.00. simi 53722. Læknavakt siml 51100. Kopavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Koeavífc Neyðarþjónusta er allan sölarhrínginn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Salræn vandamál: Salfræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efnum. Sfmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 ttl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvomadoicSn: ki. 19.30-20.00. Sængurtwennadeild Alla daga vikunnar M. 15- 16. Heimsoknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspnali Hringsins: KJ. 13-19 alla daga. Ötdrunariaokningadoild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftaH: Alla virka kf. 15 ttl kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spttalinn I Fossvogi: Mánudaga ttl föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og efttr samkomulagi. A laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfla- bandð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tl föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - rteísuvemdarstöðin: Kl. 14 til W. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Weppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flóka- dei± Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæUð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Josopsspftali Hafnarfinði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraos og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusfmi frá W. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkJ. 19.00-19.30. Reykjavik: Settjarnames: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabiffeið slmi 11100. Kopavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnartjorour Logreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrab'ifreið simi 51100. Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill sfmi 12222. sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Logreglan, slmi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isatjörour Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabrfreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.