Tíminn - 14.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.07.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. júlí 1990 Tíminn 19 Denni © dæmalausi „ Já, ég get svosem tekið undir það með þér að maðkar séu hræðilega hugrakkir. “ Krossgáti in pr z 5 ■ ni ■ ■ s £ 'b I '° y " 12 IY i 1 ■ u W- 6075. Lárétt 1) Árstíð. 6) Ljúffengt. 10) Jökull. 11) Stafrófsröð. 12) Veglegast. 15) Dugnaðurinn. Lóðrétt 2) Bókstafur. 3) Konu. 4) Hláka. 5) Grobba. 7) Bætti við. 8) Málmur. 9) Eiturloft. 13) Skorgoð. 14) Fæði. Ráðning á gátu no. 6074 Lárétt 1) Stíll. 6) Rakkann. 10) At. 11) ÆÆ. 12) Sannorð. 15) Flóns. Lóðrétt 2) Tak. 3) Lúa. 4) Brasa. 5) Snæða. 7) Ata. 8) Kyn. 9) Nær. 13) Nál. 14) Ofn. Ef bilar rafmagn, hrtaveita eða vatnsveita má hringja I þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hlta- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 13. júlf 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...58,650 58,810 Steriingspund .105,755 106,043 Kanadadollar ...50,707 50,845 Dönskkróna ...9,3653 9,3908 Norsk króna ...9,2859 9,3113 9,8592 Sænsk króna ...9,8324 Rnnskt maik .15,2456 15,2872 Franskurfranki .10,6159 10,6448 Belgískur franki ...1,7301 1,7348 Svissneskur franki .42,0340 42,1486 Hollenskt gyilini .31,6232 31,7095 Vestur-þýskt mark .35,6437 35,7410 ítölsk líra .0,04865 0,04879 5,0792 Austurnskur sch ...5,0654 Portúg. escudo ...0,4066 0,4077 Spánskur peseti ...0,5815 0,5831 Japanskt yen .0,39670 0,39778 ...95,614 95,875 79,0306 sdr' .78,8156 ECU-Evrópumynt .73,7964 73,9977 RÚV I 3E JEJ 2 m Laugardagur 14. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðen dag, góðlr Mustendur" Pétur Pélursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðutfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 0.00 Fréttlr. 9.03 Bðm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karls- dóttir. 9.30 MorgunMkflmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurfekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttir. 10.03 Unrferðaipunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar í garðlnum Umsjón: Ingveldur G. Óiafsdóttir. (Einnig útvarp- að nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskré Litið yfir dagskrá laugandagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Hérognú Fréltaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þátlur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvóld kl. 21.00) 15.00 TóneHur Brot úr hringiðu tónlistarirfsins I umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Horft I IJóslð Umsjón: Bryndis Baldursdóttir. 17.20 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Svenir Guðjónsson kontratenór syngur. Snoni Öm Snorrason leikur á gítar. Laufey Sigurðar- dóttir leikur á fiðlu .Various pleasing studies’ eft- ir Hróðmar Sigurbjömsson. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: .Mómó' eftir Michael Ende Ingi- björg Þ. Stephensen les þýðingu Jónjnnar Sig- urðardóttur (21). 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöidfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Tónmynd við skáldsögu Williams Heinesens .Tuminnútáheimsenda’eftirOdd Jacobsen og Ólaf Jacobsen, Totben Kjær útsetti. Léttsveit danska útvarpsins og einleikarar leika. 20.00 SveHlur Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dansað með hannoníkuunnendum Saumastofudans- leikur I Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Lifs eða liðinn' fyrri hluti. Flytjendun Gl_sli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Grét- ar Skulason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdótt- ir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Einning útvarpað nk. þriðju- dag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um lágnættlö Ingveldur Ólafsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum til motguns. 8.05 Nú er lag Létt tónlist i morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan I beinni útsendingu frá Landsmóti UMFl I Mos- feilsbæ Allt það helsta sem á döflnni er og meira 61. Helgarúfvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Koibnln Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglafréttlr Helgarútgáfan - hekfur áfram. 16.05 Sðngur vllllandaHnnar Islensk dæguriög frá fyni tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 iþróttafréttir (þróttafrétfamenn segja frá þvf helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Með grátt f vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þátönn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Blágreslð blfða Þáttur með bandarlskri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátturfrá liön- um vetri). 20.30 GullskHan 21.00 Úr smlðjunni (Endurtekinn þátturfrá liðnum vetri). 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin erung Umsjón: Glódis Gunnarsdótör. (Broö úr þætön- um útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum öl morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunnl Fimmö þáttur af tólf. Guömundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bíöatimans og leikur m.a. ó- birtar upptökur með Biöunum, Rolling Slones o.fl. (Aðurflutt 1988). 03.00 Af gömlum llstum 04.00 Fréttlr. 04.05 Suður um höfin Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttirafveðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 i fjóslnu Bandarlskir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 08.05 Söngur vllllandarinnar Islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 14. júlí 1990 14.00 Landsmót UMFÍ Bein útsending frá 20. landsmóti UMFl I Mos- fellsbæ, þar sem 3000 keppendur frá 29 héraðs- samböndum og ungmennafélögum keppa I um 100 Iþróttagreinum. 18.00 Skyttumar þrjár (13) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggöur á víðfrægri sögu eför Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Amason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Framandl grannar (Aliens Next Door) Bandarísk teiknimynd um gesö utan úr geimn- um. Þýðandi Ásthildur Sveinsdótör. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Stelnaldarmennlmlr Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 19.30 HHngsJá 20.10 Fólklð f landlnu Oddviö, kennari, meðhjálpari og móðir Signín Valbeigsdóttir ræðir við Krisönu Thoriaöus prestsfrú á Staðastað. Dagskrárgerð Plús film. 20.30 Lottó 20.35 HJónalfl (8) (A Hne Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kdbefnsson. 21.05 Pompelus lltll (Peterand Pompey) Aströlsk blómynd frá árinu 1986. Tvö áströlsk ungmenni kynnast með undursamlegum hætö lifl Pompeiusar, sem uppi var á tlmum Nerós keis- ara. Leikstjóri Michael Carson Þýðandi Ólöf Pét- ursdótör. 22.40 Válynd veður (The Mean Season) Bandarisk blómynd frá árinu 1985. Rannsóknar- blaðamaður vinnur að fréttaöflun vegna morð- máls en atvikin haga þvi þannig að hann verður tengiliður moröingjans viö umheiminn. Leikstjóri Philip Borsos. Aðalhlutverk Kurt Russell, Mariel Hemingway, Richarö Jordan og Richard Masur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.20 Útvaipefréttlr f dagstaráriok STÖÐ □ Laugardagur 14. júlí 09:00 Morgunstund með Eriu Nú æöu allir aö vera spennör þvi I þessum þælö dregur Eria i getrauninni. Eria æöar líka að heim- sækja fæðingardeildina og sjá nýfæddu bömin auk þess sem hún sýnir okkur teikni- myndirnar um Liöa folann, Vaska vini, Mæju býflugu og Geimátfana. Eins og fyrri daginn eru aiiar teiknimyndimar með Islensku tali. Umsjón: Eria Ruth Harðardóöir. Dag- skrárgerð: Guðrún Þórðartótör. Stöð 21990. 10:30 Júlll og töfraljósló (Jamie and the magic torch) Skemmtðeg teikni- mynd. 10:40 Peria (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjömusveltln (Starcom) Nýr teiknimyndaflokkur þar sem við fytgjumst með fræknum sljömukönnuðum sem ferðast viö og breitt um himingeiminn I þekkingarie't 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Þessi skemmtilegi graliari er kominn aftur i nýjum mynda- flokki. 12:00 Smlthsonian (Smithsonian worid) Fræðsluþáöur sem lælur fáö kyrrt liggja. 12:55 Hell og ssl Ailt sama tóbakið Fjallað er um skaðleg áhrif tóbaks á heisu fólks. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgeið: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfim. Stöð 2 1988. 13:30 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost) Einstaklega vönduð framhaldsmynd sem greinir frá lifi Sl James pskyldunnar á árunum kringum siö- ari heims- styrjöldina. Annar hluti af þremur. Aðal- hlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longl- ey, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neil Armfield. Framleiðandi: Margaret Fink. 1989. 14:30 Veröld ■ Sagan f tjónvarpi (The Worid: A Teievision History) Fróðlegur þáöur úr mannkynssögunni. 15:00 Framadraumar (I Ought To Be In Pictures) Bráðskemmtileg gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung stúlka ferðast yfir endilöng Bandarikin öl þess aö hafa upp á föður sinum sem hún hefur ekki sóö lengi. Þegar hún birtist skyndilega á tröpp- unum hjá karii er ekki laust við að rót komíst á lif hans. Aðalhlutverk: Walter Maöhau og Ann-Margar- et. Leikstjóri: Herbert Ross. 1982. 17:00 Glys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður þátörr fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi i tónlisl, kvik- myndum og ööru sem unga fólkið er að pæla i. Þáö- urinn er sendur út samtimis á Spmunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöð- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiö- endur Saga Film / Stöö 21990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bflafþióttlr Umsjón: Bingir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fróttir og veður. 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamái. 20:50 Kvtkmynd vtkunnar Trl bjargar bömum (In Defense of Krds) Mjög athyglisverð mynd sem greinir frá kvenlögfraeðingi nokkium sem séitiæfir síg I þvi að berjast fyrir rétö bama sem eiga i baráltu við lögin. Þar með varpar hún starfi slnu fyrir röða en öðiast i staðinn sjálfsviröingu og virðingu krakk- anna sem er dýrmæt og alls ekki auðfengin. Aðal- hlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leik- stjóri: Gene Reynolds. 22:25 Tópas (Topaz) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá njósn- ara sem kemst á snoðir um gagnnjósnara sem starfar innan NATO. Lltið er vitað um hagi njósnar- ans annaö en dulnefni hans: Tópas. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Aðalhiut- verk: John Forsythe. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1969. Bönnuðbömum. 00:25 UndMwbnar Mlaml (Miami Vice) Crockeö og Tubbs i kröppum dansi. 01:10 Vopnaamygl (Lone Wolf McQuade) Þetta er spennandi hasamrynd sem segirfrá landa- mæraverði I Texas sem er haröur i hom að taka ef á þarf að halda. Hann á i höggi við hóp manna sem eru að smygla vopnum úr landi. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Leikstjóri: Steve Carver. 1983. Bönnuð bömum. 02:55 Dagskrirfok. Fólkið í landinu verður á dagskrá Sjónvarpsins á laugar- dagskvöld kl. 20.10. Það er oddvit- inn, kennarinn, meðhjálparinn og móðirin Kristín Thorlacius prestsfrú á Staðarstað sem Sigrún Valbergsdóttir ræðir við að þessu sinni. Morgunstund með EHu verður á Stöð 2 á laugardagsmorgun kl. 9.00. Erla kemur víða við og auk þess dregur hún í getrauninni. Umsjón hefur Erla Ruth Harðar- dóttir. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavfk 13,-19 júlf er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni vfrka daga en Id. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. HafharQörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyii: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19,00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Seffbss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sdtjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantan- ir í sima 21230. BorgarspítaJinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (síml 696600) en slysa- og sjukravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I símsvara 18888. Ctaæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt far-a fram á Heflsuvomdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabaar Heilsugæsiustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sfma 51100. Hafriartjörðu: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin vlrka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Hellsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Kefavrk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamél: Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf f sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspltaflnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvermadetdln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadefld: Alla daga vikunnar Id. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftail Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadejld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftati: Alla vlrka Id. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 öl 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botgar- spftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hathadxrðir Alla daga kl. 14 öl kl. 17. - Hvita- bancfið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heflsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- cioid: Alla daga kl. 15.30 öl kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 öl kl. 17 á helgidög- um. - Vrfrlsstaóasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósopsspitali Hafnaifirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Surmuhlíð hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Aki*-- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. iii llð - Lögregla Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjöiðun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvl- liö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjukrabifreið sími 22222. Isatjöiður Lögreglan slmi 4222, slökkviliö sfmi 3300, brunasimi og sjúkrablfreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.