Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Asmundur og Þórarinn V. telja að ríkið eigi að leggja meira af mörkum í baráttunni við rauð strik: Gefiö meira eftir eða viö förum yf ir Ríkisstjórnin boðaði að- ila vinnumarkaðarins á sinn fund í gær til að kynna fyrir þeim vænt- anlegar aðgerðir til að halda verðlagi í skefjum í anda síðustu kjara- samninga. Bæði As- mundur Stefánsson og Þórarinn V. Þórarinsson lýstu því yfir í gær að þeir teldu aðgerðirnar ekki nægar. Þórarinn V. segir að fari verðlag yfir rauðu strikin í haust, verði launahækkun sem skrifast muni á reikning ríkisins. • Blaðsíðaö Aðilar vinnumarkaðarins koma á fund rikisstjómarinnar i stjómarráðinu. Frá vinstri; Ólafur Ragnar Grimsson fjár- málaráðherra, Þórarinn V. Þórarinsson framkv.stj. VSÍ, Ari Skúlason hagfræðingur ASl og Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ. Tímamynd; PJetur. Kjararannsóknanefnd uppvís að útreikningi á kjararýrnun sem ekkí er til í dæminu: Þeir reikna 1.1» ¦ | Iwllmll reikna altt Blaðsíða3 Síðasti pöntunardagur næsta hluta ríldssamningsins til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er: O <£> ^fl^ <^T~\ Tl J/ 4 Innkaupastofnun ríkisins É Apple-umboðið Radíóbúðin hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.