Tíminn - 17.07.1990, Page 1

Tíminn - 17.07.1990, Page 1
Asmundur og Þórarinn V. telja að ríkið eigi að leggja meira af mörkum í baráttunni við rauð strik: Iínliiiti Gefið meira eftir eða við förum yfir Ríkisstjómin boðaði að- ila vinnumarkaðarins á sinn fund í gær til að kynna fyrir þeim vænt- anlegar aðgerðir til að halda verðlagi í skefjum í anda síöustu kjara- samninga. Bæði Ás- mundur Stefánsson og Þórarinn V. Þórarinsson lýstu því yfir í gær að þeir teldu aðgerðirnar ekki nægar. Þórarinn V. segir að fari verðlag yfir rauðu strikin í haust, verði launahækkun sem skrifast muni á reikning Aðilar vinnumarkaðarins koma á fund rikisstjómarinnar í stjómarráðinu. Frá vinstri; Ólafur Ragnar Grímsson fjár- D» * K málaráðherra, Þórarinn V. Þórarinsson framkv.stj. VSÍ, Ari Skúlason hagfræðingur AS( og Ásmundur Stefánsson Diaosioa O forsetÍASÍ. Tímamynd; Pjetur. Síðasti pöntunardagur næsta hluta ríkissamningsins til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er: O ^ Innkaupastofnun ríkisins É Apple-umboðið Radíóbúðin hf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.