Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. júlí 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Wilson gamla dettur ekki í huga að hlusta á neitt sem hann hefur ekki heyrt áður. “ 6076. Lárétt 1) Lok. 6) Sómann. 10) Hvílt. 11) Keyrði. 12) Geymana. 15) Vísa. Lóðrétt 2) Lærdómur. 3) Hreyfist. 4) Á sátt við. 5) Lélegar. 7) Flana. 8) Bið. 9) Miðdegi. 13) Egg. 14) Gróða. Ráðning á gátu no. 6075 Lárétt 1) Vetur. 6) Lystugt. 10) Ok. 11) AÁ. 12) Tignast. 15) Iðnin. Lóðrétt 2) Ess. 3) Unu. 4) Bloti. 5) Státa. 7) Yki. 8) Tin. 9) Gas. 13) Goð. 14) Ali. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaverta eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. BKanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 16. júlf 1990 kl. 09.15 Bandaríkjadollar.. Steríingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk knóna....... Finnskt mark...... Franskur franki... Belgiskur franki...... Svissneskur franki.. Hollenskt gyllini. Vestur-þýskt mark.. (tölsk lira....... Austurrískur sch... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irskt pund........ SDR............... ECU-Evrópumynt... Kaup Sala ..58,93000 58,09000 105,75000 106,03700 ..50,81700 50,95500 ....9,35030 9,37560 ....9,28620 9,31140 ....9,82990 9,85650 ..15,22150 15,26280 ..10,60560 10,63440 ....1,72710 1,73180 ..41,86860 41,98220 ..31,54290 31,62850 ..35,56320 35,65980 ....0,04858 0,04871 ....5,05510 5,06880 ....0,40560 0,40670 ....0,58060 0,58210 ....0,39737 0,39845 ..95,35200 95,61100 ..78,91200 79,12620 ..73,67430 73,87430 RÚV 1 2ZE a 3 a Þriðjudagur 17. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttirflytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfrógnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Sumarijóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guöni Kolbeinsson talar um daglegt mál taust fyrir kl. 8.00. 9.00 Frittlr. 9.03 Utli barnatlminn: .Litla músin Plla pína" eftir Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdlsi Norðflörð sem einnig les söguna, lokalestur. (Áður á dagskrá 1979). 9.20 Morgunlelkflmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpóaturinn - Frá Vesttjörðum Umsjón: Finnbogi Hemiannsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónuctu- og neytendahomlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þé tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðrv umárum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljðmur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litíð yfir dagskrá þriðjudagsins i Útvarpinu. 1Z00 FréttayfIrliL Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kot- beinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn - Útlendingar búsettir á Islandi Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: .Vatn á mytlu Kölska' ettir Ólaf Hauk Simonarson Hjalti Rógnvaldsson les (18). 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftlrlætlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Sæmund Pálsson lögregluþjón sem velur eftiriætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basil furstl - konungur leynilógreglumannanna Leiklestur á ævintýmm Basils fursta, að þessu sinni ,Lifs eða liðinn' fyrri hluti. Flytjendur Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Grét- ar Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdótt- ir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bóm á sjúkrahúsi Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu bam- anna Ævintýraeyjuna' eftir Enid Blyton (10). Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllit á sfðdegl - Sjostakovits og Bartók ’ Kammersinfónla ópus 110a eftir Dimitri Sjostakovits. Evrópska kamm- ersveitin leikun Rudolf Barshai stjómar.' Tónlist fyrir strengi, slagverk og selestu eftir Béla Bar- tók. Zoitán Kocsis leikur á selestu með Hátíöar- hljómsveitinni i Búdapest: Ivan Fischer stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormððs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Fágætl Vinsælir bandariskir söngvar frá ámm fyrri heimsstyrjaldar. Nora Bayes, Al Jotson, The Shannon Four og fleiri syngja og leika. 20.15 Tónskáldatfmi Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtlma- tónlist. Að þessu sinni eru leikin verk eftír Jón Ás- geirsson og rætt við tónskáldið. 21.00 Innllt Umsjón: Kart E. Pálsson. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: .Vaðlaklerkur* eftir Steen Stensen Blicher Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunnars- sonar (2). 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Lelkrlt vikunnar .Vitni saksóknarans' eftir Agöthu Chrisbe Fyrsti þáttur Erfðaskráin. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: KJemenz Jónsson. Leikendur Hjatti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Glsli Halldórsson, Ævar Kvaran, Kolbrún Haildórsdóttir, Guðmundur Pálssson og Hetgi Skúlason. (Áður flutt 1979). (Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 DJaiiþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 01.00 Næturcöl Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttlr. 02.05 Cleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson riflar upp lög frá liðnum ár- um. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá limmtudegi á Rás 1). 03.00 Landlð og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk bl sjáv- ar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöidinu áð- ur). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistanmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. IIH 11 m MiUkV/tvia 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hédeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erti dagsins. 16.03 Dagskré Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsélln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 GullskHan 21.00 Nú er lag Endurtekið brot úr þætti Þorsteins J. Vilhjálms- sonar frá laugardagsmorgni. 22.07 Landlð og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk Llsa Pálsdóttir ræðir við Pétur Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í héttlnn Leikin miðnæturiög. 17.50 Syrpan (12) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýning frá fimmtudegi. 18.20 Fyrlr austan tungl (5) (East of the Moon) Breskur myndaflokkur fyrir bóm geröur eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Téknmélsfréttir 19.00 Ynglsmær (125) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Hver é að réða? (2) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grallaraspóar (3) (The Marshall Chronicles) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.50 Sælurelturlnn (Roadsto Xanadu) Fjórði og síöasti þáttur. Nýr ástralskur heimilda- myndaflokkur þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vestrænna menningarheima. Þýð- andi Jón 0. Edwald. Þulur Kristján R. Kristjáns- son. 21.45 Efað er géð Krabbamein Þessi þáttur er um krabbamein i bömum, orsakir þess og meðferö. Rætt er við foreldra, sem misstu bam sitt úr krabbameini, og böm sem em haldin sjúkdómnum. Læknamir Guðmundur Jón- mundsson og Jón R. Kristinsson skrifuöu hand* ritiö ásamt umsjónarmönnum. Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guölaug Maria Bjamadóttir. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Holskefla (Floodtide) Níundi þáttur Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Leik- stjóri Tom Cotter. Aöalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýöandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur 17.júlí 16:45 Nágrannar (Neighbours) Astmlskur framhaldsflokkur. 17:30 Krakkasport Blandaöur iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga í um-1 sjón Heimis Karlssonar, Jóns Amar Guöbjartssonar I og Guörúnar Þóröardóttur. Endurtekinn þáttur frá f síöastliönum sunnudegl Stöö 2 1990. 17:45 Einherjinn (Lone Ranger) Teiknimynd. 18:05 Mímlsbnmnur (Tetl Me Why) Fræöandi teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 18:35 E6altónar Tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:30 Ney6aHínan (Rescue 911) Fallvötn geta veriö hættuleg. I þessum þætti sjáum I viö fólk i hættu statt þegar það siglir niöur á, ekur bíl I sínum út i á og ein ótrúleg saga um sjö ára stúlku I sem sogaöist inn i holræsakerfi Houston borgar i I Texas. Straumþunginn var svo mikill neöanjaröaraö I þaö þótti of hættulegt fyrir kafara að fara niöur til leit-1 ar. Fimmtán ára gamall frændi stúlkunnar var samt I ekki á því að gefast upp. 21:20 Unglr eldhugar (Young Riders) Lou kemst aö þvi að faðir hennar sem er alþekktur I stigamaöur hefur snúiö aftur á fomar slóöir og num-1 iö systkyni hennar á brott Hún veitir honum eftirför | og nýtur viö það aöstoöarfélaga sinna. 22:10 Fólki6 í hverfinu (Menschen und Strassen) Þýsk heimldarmynd sem I greinir frá athyglisveröu mannlifi í einu af betri hverf-1 um Englaborgar eöa Los Angeles. 22:55 Spennandi Smygl (Lucky Lady) Spennumynd meö gamansömu ivafi. Sagt er frá I ævintýrum tveggja sprúttsala á bannárunum. Þeir I þurfa ekki eingöngu að foröast hinn langa arm lag-1 anna heldur einnig samkeppnisaðila sem trúa ekki á I lögmal frjálsrar samkeppni. Aöalhlutverk: Gene | Hackman, Liza Minelli og Burt Reynolds. Leikstjóri: Stanley Donen. Framleiöandi: Michael Gruskoff. 1975. Bönnuö börnum. 00:50 Dagskráriok. Nðgrannar (Neighbours) nefnist ástralskur framhaldsmyndaflokkur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í f kvöld. Þátturinn hefst kl. 16:45. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk 13.-19. júll er f Borgarapóteki og Reykjavfkurapóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Settjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- Ijamamesi er læknavakt á kvöldin kt. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog timapantan- ir I sima 21230. BorgarspAalinn vakt frá kt. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Siysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- aefnar I símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Setfjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunnt Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær Heitsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur. Heitsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sáifræöistöðin: Ráögjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19 30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 atta daga. Öldmnarlækningadeild Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Boigar- spitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafríartxjðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 tit kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - ráeppsspitafl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hadiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspltali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepssprtali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akir- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga Id. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavlk: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafriarijörðun Lögreglan sími 51166, siokkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akuneyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isaflörður Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300. brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.