Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Þriðjudagur 17. júlí 1990 rtvivivgð i Mnr Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari gpplýsingar eru veittar ( síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og fmeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Frá SUF Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þings þess sem haldið verður í lok ágúst. Hægt verður að ná ( Hannes í síma 686300 alla virka daga milli kl. 9-13. SUF Útsala Útsala Britains landbúnaðarieikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bíl- ar. Barbie leikföng. Fisher Price. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Talstöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugan Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 Rafhlöður: Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350.- Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350.- 10 —20 —50%afsláttur Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8. Sími 14806 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viðgerðirá öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 Ines og eiginmaður hennar, Rothschild. Hún er glæsileg brúður eins og sjá má. VALIN TÁKN þessa áratugar Karólína komin í frjálslegri klæðnað seinna um kvöldið. — frönsk fyrirsæta Hún mætti í glæsilega veislu hjá ríku fólki í París eitt kvöldið og rétti veislugjafanum kápuna sína því hún hélt hann væri þjónn. Núna níu árum síðar eru þau gift. Hún heitir Ines de la Fressange og er þekktasta og eftirsóttasta fyrir- sætan í París og hann er viðskipta- jöfúr. Þau giftu sig í litlu þorpi nú nýlega og buðu þangað um 60 gestum. Á meðal gesta var Karólína Mónak- óprinsessa og eiginmaður hennar, Stefano Casiraghi og elsti sonur þeirra, Andrea. Karólína og Ines hafa verið hinar bestu vinkonur um langt skeið. Allir helstu tískukóngar og ffæg- ustu fyrirsætur voru einnig í veislunni en Karl Lagerfeld frá Chan- el fyrirtækinu lét ekki sjá sig. Ines skrifaði nefhi- lega undir samning hjá Chanel fyrir nokkrum árum og var í miklu uppáhaldi hjá Lagerfeld. Hann sagði eitt sinn að hann myndi ávallt hafa Ines í huga, er hann hannaði föt, því hún hefði hin fúllkomna kvenlíkama. En á síðasta ári féll hún í ónáð hjá Lagerfeld, er hún ákvað að verða „Marianne" en það er tákn Frakka fyrir franskt lýðræði. Brigitte Bardot og Catherine Deneuve hafa meðal annars gegnt þessu hlut- verki. Ines er tákn þessa áratugar. Hjónakomin hafa keypt sér stórt hús f París þar sem þau ætla að setjast að. Ines, sem er 33 ára gömul, hefúr misst fóst- ur tvisvar sinnum en þau ætla ekki að gefast upp og vonast til að eignast Þessi mynd var tekin seinna um kvöldið á fimm eða sex böm ein- brúðkaupsdeginum. Þama er Ines komin í hvem daginn. önnurföt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.