Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 1
Enginn hugsar um vísitöluna þegar komið er út í næturlífið: Ljúfa lífið fram úr rauðum strikum Frá því að kjarasamningarnir voru undirritaðir hefur kaup- máttur aukist hjá hinum hóf- sömu og heimakæru því að verð á brýnustu nauðsynjum, svo sem matvöru, húsnæði, pósti og síma hefur hækkað mun minna en launin, sem stigið hafa um 3%. Hins vegar hefur verð á þjónustu veitinga- húsa og hótela, verð á ferða- vörum, skartgripum, húsgögn- um og tískufatnaði hækkað verulega meir og hafa hækk- anir farið allt að 10% fram úr hækkunum launa. Á meðan opinber þjónusta hefur hækk- að að meðaltali um 2,2% hef- ur þjónusta á vegum einkaað- ila hækkað að meðaltali þre- falt meira, eða um 6,7%. Hið opinbera verður því vart með sanngirni sakað um að hafa brugðist í þjóðarsáttinni. Þann kross hljóta aðrir að þurfa að bera. • Blaðsíða 5 ^ „Varið ykkur á, að hér eru börn sem ekki meiða má", stendur á þessu óvenjulega aðvörunarskilti eins og sjá má ef myndin prentast vei. Þetta eru orð að sönnu. Skiltió blasir við augum ökumanna sem aka inn á götuna Straum í ÁrtúnsholtshverfL Höfundur er óþekktur en vonandi taka ökumenn mark á boðskap skiltisíns hvar sem þeir eru á ferð. Tímamynd, Pjetur. ^^^^^^^^^^ I Erlendir bankar taka við, ef við borgum ekki skuldir okkar erlendis: 11^1*11 n FTTT> [{•líilí^l 1 1 \4 L L^J 1 % 1 m 1 I wT* | [í þJliXillJjH Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.