Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 19. júlí 1990 Tíininn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU 0G FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarfiokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjóri: Birgir Guðmundsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Skrifstofun Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Síml: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð í lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Nýjar byrðar á ríkissjóð Ríkisstjómin hefúr með sérstökum ráðstöfunum tryggt að verðlagsþróun verður í samræmi við for- sendur febrúarsamkomulagsins. Við útreikning framfærsluvísitölu fyrir 1. júlí kom í ljós að verðlag hafði hækkað meira en geng- ið var út frá í allsherjarsamkomulaginu. Sú hætta vofði yfir að verðbólguhjöðnunin yrði ekki nægi- lega mikil til þess að koma í veg fyrir kaupbætur 1. september, þar með væri verðbólguskriðan hafin á nú. Hér var að vísu ekki um stórfelld frávik að ræða, u.þ.b. 1% frá áætlun, en eigi að síður nóg til þess að ríkisstjóm og aðilar vinnumarkaðarins vom sammála um að gera yrði ráðstafanir til þess að verðlagshjöðnunin stæðist sem allra næst því sem vera skyldi 1. september. Eins og bráðabirgðalög ríkisstjómarinnar um efnahagsaðgerðir nú bera skýrt með sér kom það í hlut ríkisvaldsins að finna ráð til þess að jafna þetta frávik í verðlagsþróuninni og taka á ríkissjóð byrð- amar af aðgerðunum. Það kostar ríkissjóð 350 milljónir króna að standa undir þessum aðgerðum, enda felast þær allar í því að ríkissjóður og opinber fyrirtæki slaka á um gjöld og álögur sem hafa áhrif á framfærsluvísitöluna og verðbólguútreikninga. Aðgerðimar felast í því að virðisaukaskattur verður felldur niður á íslenskum bókum 1. septem- ber, virðisaukaskattur af vinnu við allt viðhald og endurbætur á íbúðarhúsnæði verður endurgreiddur, frestað verður hækkun bensíngjalds og afnota- gjalda síma og ekki leyfð frekari hækkun á afnota- gjaldi útvarps. Er augljóst að allar þessar meginað- gerðir snúa beint að ríkisrekstrinum og tæplega hægt að gera kröfu til þess að meira sé aðgert á þessu stigi. Ekki er sífellt hægt að höggva í sama knémnn. Eins og verða vill þegar efnahagsaðgerðir af hálfu ríkisvaldsins eiga í hlut flnna ýmsir þeim sitthvað til foráttu. Við því er ekki mikið að gera nema hvað í þessu tilfelli em það áhrifamiklir menn, formenn Vinnuveitendasambands Islands og Alþýðusam- bands íslands, sem gera svipaðar athugasemdir við efni bráðabirgðalaganna og telja að aðgerðimar hefðu mátt vera eitthvað öðmvísi. Nú er e.t.v. ekki hægt að fortaka fyrir að þeir hafí eitthvað til síns máls, en varla svo, að ástæða sé til að gera sérstakt veður út af því, þótt ríkisstjómin hafi ekki treyst sér til að verða við tillögum þeirra í öllum grein- um. Verðbólgan er alvarlegt mein í íslensku efnahags- lífi sem þjóðarsamkomulag er um að eyða. I því sambandi verður að hafa hemil á ríkisútgjöldum og eyða ríkissjóðshallanum. Með efnahagsráðstöfun- um bráðabirgðalaganna hefur ríkisstjómin þessi sjónarmið í huga, að fylgja eftir áætlaðri verð- bólguhjöðnun og leggja ekki meiri byrðar á ríkis- sjóð en hægt er að komast af með. GARRI ¥:%¥íí:¥íí:¥íí:::::¥: Sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Munkejord úr flokki íhalds- reanna, er staddur hér á landi í boði HalldÓrs Ásgrímssonar. Hann lét þau orð falla á btaðamannafundi upp við sig hvort þeir sæktu um að- ild að Evrópubandalaginu, enda í NoregL Þjóðaratkvæði 1972 Ekki þarf að rcngja orð hins norska ráðherra um að umræður inngöogu i Evrópubandalagið, það* un af siöur aö pj.'niin skipiLsi í fylg- ismenn og andstæðlnga sllkrar að* ildar. Hvað þetta snertir hefur ætíð verið inikill munur i umræðum <>g viðhnrfum á íslandi og í NoregL Allt frá stofnun Elnahagsbanda- unda árafugnum og í byrjun átt- unda áratugarins, hatá norskir ihaidsmenn og haegri kratar vcrið að prédika norska aðild að Efna- hags* eða EvrðpubaudalagS. Aðild- aruodirbúningurinu var kominn svo langt 1972 að sótt hafði verið um aðildina, en vegna mikiliar and- stöðu hjá þjóðinni og innan stjórn- máiaflokka var ákveðið að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um máiið. 1972 var stofnun þverpólitískra samtaka gegn aðildinni. Ákafi norskra íhaldsmanna Margt bendir tíl þcss að sagan frá 1972 sé aö endurtaka sig í NoregL Ihaldsflokkurinn er kominn á fulla ferðað heimta aðild Norðmanna að Evrópuhandaiaginu. Fiokkurinn álvktaði skýrt og skorinort um af- og tók ekkert tíliit til þess að Mið- flokkurinn, sem myndar rikis- sfjórn með hægri mönnum, er slíku algeriega andvígur. Aðildaráfcafmn í íhaidsflokknum hefur þegar vakið standandi viðræðum Evrópu- anna (EF'fA), væri ekki annaö cn „ófullnægjandi miBistig" fyrir Norðmenn Og Íitíð með það að gera þegar fram í sækti Má sýnt vera að norskir ihaldsmenn hafa engan inni nema sem tröppu npp í dýrð- arheiminn sjálfan, Evrópubanda- EB-aðildar. Er þegar faríð að ræða um 1972 til þess að vinna gegn aðildar- hugmyndinni. Hefur verið rætt um að efna til fundar i Ósió í næsta Kerfisáróöur Ekki verður því spáð hcr, hvað of- an n verður í norskum stjórnmál- um um afstöðu tfl Evrópumáia. Vel hægri kratar hall meiri hljóm- grunn hjá kjósendutn nú en var 1972 að því er varðar stefnn i þess- um málum. Það er þó engan veginn víst. Norðmenn hafa verið ofurseld- Íngar í Evrópuumræðunni, þar : óformieg samtök gegn EB- aðild. mannasamtökum er fólk úr Blhim þingflokkum nema íhaldsflofckn- um. Hægri menn iáta engan bflbug :ia að sameinast um inálinu og felkii í átkvæðagreiðsl- mönnurn og hægri krötum tíl ar- mæðu. l>að sero úrslitum réð un> þjóðarsamsföðu Norðmanna gegn fyrírætlunum rikissfjómarinnar ekki þaðeift að lýsa sfefnu skmi um nauðsyn þess að Norðmenn gangi í EB, heldur lýsfu þelr þelrrí skoðun sinni að stofnun Efnahagssvæðis Evrópo, sem á að koma upp úr yflr- beití sér að því að gera nauúsyn Sfóriðnrekenda að þjóðarnauðsyn, en þegja dreifða andstöðn gegn áróðrinum i hel. Norskir EB- and- sfæðingar mynduöu sterk samtök fvrir 18-19 árum og unnu sigur á pólitíska kerfínu. Það er að visu ekki aiveg víst að sagan endurtaki sig, þótt reynl: sé að beka sömu að- fylgjast með hvað úr áformum norskra EB*andsfæðinga verður, en þó umfram allt að láta ekki kerf- eyrunum I svo sfóru ng áhrifariku máli. Garrí ! VÍTT OG BREITT .wwa*.waw.m5 w ■ ■ ■ ® B •.•.■.•.•.-.•.w.w.<.w.w.w.w.*.w.w.w.w.-.s-X'X-:-x-x-x»x-x-x-:-X'X'X'X-X'X«x»x»X'X-:-x-x-x-:'X»x*x-x-:-X'X-X'X-x-x-x*x-x-x*x*x-X'X':'X'X-x-:'X"X'X-x»x*x*X'X»x»:'X-x Rándýrt auraleysi Ár eftir ár er íslandsmetið í fjölda gjaldþrota og glataðra fjármuna slegið. Verslunarráð er farið að fylgjast með þessum þætti við- skiptalífsins og skrá afrekin. Á sið- asta ári töpuðust þrír milljarðar í viðskiptakröfum vegna fyrirtækja sem fóru á hausinn og tapaðist mest í versluninni. Svo virðist að fyrirtæki taki út vör- ur hjá öðrum fyrirtækjum og geti ekki borgað þær og ekki heldur skilað þeim aftur. Samkvæmt því sem Tíminn hefur eftir Verslunarráði er tapinu mætt með því að hækka vöruverð og eins og venjulega bitnar kostnaðarsöm vitleysan á sárasaklausum neytand- anum. Meðalfjölskylda greiðir 100 þúsund krónur aukalega í herkostn- að gjaldþrotanna. Þessir útreikningar eiga aðeins við verslun og þjónustufyrirtæki sem skilja eflir sig slóða óreiðuskulda og sé vel að gáð ættu menn að fara nærri um hverjir fá að borga þann brúsa þegar upp er staðið. Ríki og sveitarféiög verða einnig af háum upphæðum þar sem opin- ber gjöld eru oft meðal stærstu skulda þrotafyrirtækja. Þar eins og annars staðar verður að finna borgunarmenn og aðferðin er sú sama og hjá versluninni, sem hækkar álagningu til að forðast tap. Opinberu sjóðimir hækka gjöldin á þeim sem greiða og auðveldast er að ná til og eru auðvitað neytendur vöra og þjónustu og launamenn, sem oftar en ekki er ein og sama persónan. Kenningar á haus Mikið er leitað að orsökum gjald- þrota og flest týnt til nema óforsjálni þrotamanna, kolruglaðar kalkúla- sjónir fyrirtækja og óbilandi bjart- sýni lánastofhana á greiðslugetu þeirra sem stofna til skulda hjá þeim. Staksteinar Moggans eru ekki i minnsta vafa um uppruna gjald- þrotaskriðunnar. Þar var upplýst í gær, að 900 lögaðilar í Reykjavík einni hafi beðið um gjaldþrotaskipti hjá fógeta það sem af er þessu ári, og eru þær upplýsingar einar sér hrollvekjandi. En upphaf og endir hrakfallanna er sú rikisstjóm félagshyggjunnar sem nú heldur um stjómartauma. Ríkis- sjóðshallinn og háir vextir em upp- haf og endir óstjómar og gjald- þrota, skrifar pólitískur efhahags- fræðingur Mogga. En ekki er lengra síðan en svo að yngstu menn muna, að þveröfúgar efhahagskenningar vom bomar uppi af firjálshyggjunni. Þegar Ronald ríkti USA og Þor- steinn á íslandi gerði svosem ekkert til þótt ríkissjóður væri rekinn með halla og alfríið í peningamálum hækkaði vexti upp úr öllum áður þekktum, löglegum stærðum. Þá stuðlaði slíkt aðeins að gróða pen- ingamanna (stundum kallaðir spari- fjáreigendur) og versluri með aur- ana varð ábatasamasta iðja sem stunduð var. Nú em kenningar fijálshyggjunnar allt í einu orðnar að því fótakefli sem stingur félagshyggjunni á hausinn. Það em fleiri en sósíalistamir fyrir austan sem fara hvem kollskítinn af öðmm í hugmyndafræðinni. Hitt má aftur á móti vel vera rétt, að gegndarlaus hallarekstur ríkissjóða og ásókn þeirra í lánsfé valdi óhóf- legum vaxtahækkunum. En að það hafi einhver allt önnur áhrif undir fé- lagshyggjustjóm en hjá boðberum fijálshyggju byggir tæpast á efna- hagslegu raunsæi og ætti Moggi að vanda sig betur í leitinni að orsaka- völdum gjaldþrotanna miklu. Loftkastalar Vissulega er gjaldþrotahrinan mikla sem ríður yfir þjóðfélagið áhyggjuefni. En ef fara á að leita að blórabögglum mætti kannski líta í átt til þeirra sem sífellt hvetja til at- hafna og firamtaks, langt ffamyfir allar skynsamlegar þarfir atvinnu- greina eða þjónustu og þess lána- markaðar sem horfir bláeygur eftir peningum sem honum er trúað fyrir í loftkastala sem jarðbundnir em í firmaskrám og veðbókum. Gjaldþrot er dýrt peningaleysi, sem kannski er ekki ástæða til að draga úr á meðan hægt er að láta neytendur og skattgreiðendur borga striðsreksturinn. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.