Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. júlí 1990 Tíminn 7 Gunnar Dal: VETRARBRAUTIR ' Sjö hundruð þúsund árum frá upp- hafí alheimsins verða fyrstu atómin til. Þá myndast tvö fyrstu fnimefhin vetni, sem þá er nálægt þrír fjórðu hlutar heimsins, og helíum, sem er nálægt fjórðungi efnisins. í þróunar- sögu atóma og sameinda eru þijú timabil. Það fyrsta nær yfir sex þús- und ármilljónir. Á því tímabili myndast stórvetrarbrautir og fyrstu sólimar. Og í þessum elstu sólum breytast þrír til fjórir hundruðustu af hinu upphaflega vetni og helíum í þyngri frumefhi. Efltir að atóm eru orðin til fer að- . dráttaraflið að þétta efnið. Efnið dregst saman og á mjög löngum tíma myndast vetrarbrautir, þær fyrstu, eins konar fiumvetrarbrautir. Vetrarbrautir þróast og breytast eins og allt annað. Öll ftumefhi verða að þróast frá vetni og helíum til þess að alheimurinn í núverandi mynd verði til. Ný og sífellt þyngri ffumefhi koma fram, þar til þau þyngstu sem líf byggist á eru mynduð. En það gerist löngu seinna. Annað tímabil í þróun atóma og sameinda stendur yfir jafnlengi og það fyrsta eða í sex þúsund milljón ár til viðbótar. Á því tímabili mynd- ast hinar nýrri sólir, sólir eins og okkar sól og þeir hnettir sem þeim fylgja. Á þriðja tímabili koma fram flókn- ar líffænar efnasameindir. Og sú þróun leiðir til hinnar fyrstu ffumu. En hvemig verða vetrarbrautir til? Eftir að atóm verða til og þyngdar- aflið fer að þétta efnið fara atómin að mynda gasský. Vetrarbraut verð- ur til úr slíkum skýjum. Þyrpingar af þéttum gasskýjum, sem ná yfir t.d. um 200.000 ljósára svæði, rekast saman og skapa á löngum tíma fjölda mjög bjartra sólstjama. Eftir um það bil 200 milljón ár er hin upphaflega ffumþoka orðin helm- ingi minni, eða 100.000 ljósár í þvermál. Hinar fyrstu sólir vom mjög stórar og bjartar og vegna stærðar sinnar urðu þær ekki lang- lífar. Því stærri sem sól er því fljót- ari er hún að brenna upp. Fyrstu sól- imar vom allar slokknaðar eftir 200 milljón ár. Effir 300 milljón ár em gasskýin samþjöppuð í miðju vetr- arbrautarinnar. Og nú nær sköpun nýrra sólna hámarki. Meðalfjöldi í vetrarbraut er talinn vera 100 þús- und milljón sólna. Og allan þennan aragrúa sjáum við á vetrarhimni sem einn lítinn ljósdepil, eða alls ekki. Þetta er aðeins hugsanleg saga af myndun vetrarbrautar. Þegar hér er komið er hin unga vetrarbraut að- eins 300 milljón ára gömul og ein af skæmstu ljósunum. En gasbirgðim- ar eyðast smám saman. Björtustu sólimar slokkna en þær daufari verða langlífari. Birtan verður stöð- ugri og jafhari um langan aldur. Þegar gasbirgðir em þrotnar hætta nýjar sólir að verða til. Þetta er í fá- fjórar gerðir af vetrarbrautum. Stjömuffæðingurinn E. Hubble setti þær í kerfi og flokkaði þær eftir lög- un þeirra. I fyrsta flokki vom þær sem vom hnöttóttar eða diskar. I öðmm flokki era hvirfilþokur sem era í lögun eins og okkar vetrar- braut, hvirfilþoka með björtum kjama og út ffá öllum hvirfilþokum ganga armar mismunandi langir. Þriðja gerðin er millistig milli disk- þoku og hvirfilþoku. Hún sýnir greinilegan kjama en litla arma. Þær fjórðu em óreglulegar vetrarbrautir sem hafa enga sérstaka lögun. Disk- amir era algengastir eða um áttatíu af hundraði af öllum vetrarbrautum. Hvirfilbrautir em um sautján af hundraði og hinar óreglulegu þijár af hundraði. Sumar vetrarbrautir virðast vera 10 þúsund milljón ára gamlar og þær em af mismunandi gerðum. Diskar em þijátíu sinnum stærri en hvirfil- vetrarbrautir sem sýnir að þær hafa ekki getað þróast stig af stigi eins og margir héldu. Óreglulegar vetrar- brautir gætu verið þær yngstu og myndaðar með efhisútstreymi ffá eldri vetrarbraut. Þetta er til dæmis að gerast í okkar vetrarbraut. Frá örmum hennar streymir efni sem tengist nýjum óreglulegum vetrar- brautum. Þegar við horfum á vetrarbraut í tíu billjón ljósára fjarlægð þá erum við ekki að horfa á þann heim sem nú er. Hann þekkjum við ekki. Við emm að horfa á heim sem var til fyrir 10 billjón árum. Þessar vegalengdir og allar aðrar milli sólstjama og vetrar- brauta em mældar með svonefhdu rauðviki. Almenn formúla fyrir rauðviki er: Tíðnin (eða bylgjur á sekúndu) sem áhorfandinn skynjar er sama sem tíðnin margjöldum með ljóshraða deilt með ljóshraða plús þeim hraða sem stjama er á þegar hún fjarlægist. Eða: < -I - 7e himingeimnum, sólstjömur og vetr- arbrautir, sýna rauðvik og em þess vegna að fjarlægjast okkur. Og það er ekki aðeins séð ffá jörðinni sem allt er að fjarlægjast. Það er alveg sama hvaða punktur er valinn sem rannsóknarstöð: Allt er að fjarlægj- ast. Þetta er auðvelt að skilja með því að setja ótal punkta á venjulega blöðm og blása hana síðan upp. Þá fjarlægjast allir punktamir alla hina. Því fjarlægari sem vetrarbrautir og sólstjömur em með þeim mun meiri hraða fjarlægjast þær okkur. Það er þess vegna ekki eingöngu stærð rauðviksins sem ákveður fjarlægðir. Það verður líka að reikna með svo- nefhdum doppleráhrifum. Það er af- stæð hreyfing þess sem sendir og þess sem tekur á móti sendingunni. okkar lengist eftir því sem maðurinn fer lengra. En þetta dæmi er ekki ná- kvæmt. Ferðamaðurinn fer með jöfhum hraða, en stjaman með sí- vaxandi hraða. Þessi hraðaaukning er ákveðið hlutfall sem venjulega er nefnt Hubble fasti. Fjarlægð er þvi reiknuð með jöfnunni V=HXD. Eða hraðinn er jafnt og hubble fasti sinn- um fjarlægð samkvæmt rauðviki. Rauðvik næstu vetrarbrauta við okkar mælist 0.001. Það þýðir að fjarlægðin er 20 milljón ljósár. Rauðvik fjarlægustu vetrarbrauta sem nú em þekktar er 0.75. Það þýðir að þessar vetrarbrautir em í 10 billjón ljósára fjarlægð. Við sjáum því þessi stjamkerfi eins og þau vora fyrir um það bil 10 billjón ár- um. Til em menn sem efast um þessa heimsmynd: Alheim i stöðugri út- þenslu frá upphafi. En þeir em fáir sem enn aðhyllast kenningu um stöðugan, óumbreytanlegan alheim. — Þegar við horfum á dimman næturhimin emm við raunar að horfa á sönnun fyrir alheimi í út- þenslu. Ljósmagnið sem til okkar bærist ffá kyrrstæðum alheimi yrði svo mikið að næturhiminninn yrði allur ægibjartur. En hann er dimmur. Það eitt sannar að gmndvöllurinn i okkar heimsmynd, alheimur út- þenslu og stöðugra breytinga, er réttur. Hinar miklu fjarlægðarmæl- ingar verða hins vegar ömgglega endurskoðaðar og þeim breytt vegna nýrrar tækni og nýrra upp- götvana. um orðum almenn skoðun um myndun vetrarbrautar en það em til fleiri en ein tegund af vetrarbraut- um. Sá munur stafar ekki af því að vetrarbráutimar séu á mismunandi aldri og þess vegna á mismunándi þróunarskeiði. Menn hafa rannsak- að mismunandi vetrarbrautir sem virðast á svipuðum aldri. Það em til Sú vitneskja að heimurinn er i stöðugri útþenslu, þar sem allt fjar- lægist allt, er ekki gömul. Sú þekk- ing varð til þegar aðstoðarmaður Percival Lowells uppgötvaði fyrstur manna rauðvik. Hlutir sem em að nálgast sýna blávik. Hlutir sem em að fjarlægjast sýna rauðvik í lit- sjánni. Allt sem menn hafa skoðað í — Þegar sólstjama eða þá vetrar- braut eða eitthvert annað fyrirbæri er á hreyfingu frá okkur berst ljósið seinna til okkar en frá kyrrstæðum hlut. Við getum líkt þessu við ferða- mann sem fer langan veg. Þessi ferðamaður sendir daglega bréf með pósti sem gengur sömu leið til baka. Tíminn sem bréfin em að berast til Gunnar Dal. Til eru menn sem efast um þessa heimsmynd: Aiheim í stöðugri útþenslu firá upp- hafi. En þeir eru fáir sem enn aðhyilast kenningu um stöðugan, óumbreytanlegan alheim. BÓKMENNTIR Ingólfur Davíðsson Hagalagðar I. Það var á kosningadaginn í Reykjavík fyrir löngu. Veðrið gæti hafa verið eins og seg- ir í vísunni: Gamlar kosningalummur „ Veðrið er hvorki vott né þurrt, varla kalt og ekki heitt. (Þama lœðist þokan burt). Það er svo sem ekki neitt. " Heitt var samt i kolunum undir niðri. Ritað á kjörseðil. Fimm í framboði. 1. Óþokkamenni, en ekkert flón. 2. Útlendra gerir flesta bón. 3. Skaðrœðismaður skrilsins er. 4. Skálkurinn hlynnir best að sér. 5. Heilög einfeldnin hossar þér. Hrapi þeir allir fyrir mér. Kjósandinn var talinn vera Jakob skáld Thorarensen. En hveijir vom frambjóðendumir? Við bæja- og sveitarstjómarkosn- ingamar nýlega, flóði mælskan og stóryrði út af fjölmiðlunum. En þeir tóku ekki síður stórt upp í sig fyrr á tíð. II. Það vora kosningar á Akureyri, einhvem tíma á ámnum um 1925. Þá kom á loft þessi baga: Ihaldið sýgur sveita soltinna landsins barna. Framsókn á flœðiskeri framkvœmdaleysis strandar. Bolsar í bakka moldar brjóti af sér horn og klaufir. Höfundur var nemandi í gamla gagnfræðaskólanum á Akureyri, síð- ar kunnur skólamaður. Menn hafa oft bmgðið sér á leik við kosningar, bæði fyrr og nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.