Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. júlí 1990 Tíminn 13 UTVARP/S JON VARP l RUV KiiiiMjl Fimmtudagur 19. júlí 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsáriA - Ema Guömundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar aö loknu fréttayfidiö kl. 7.30. Auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarijóö kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. Guöni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyr- irkl.8.00. 9.00 Fréttlr. Auglýsingar. 9.03 Utli barnatfminn: .Trölliö hans Jóa' eftir Margréti E. Jónsdóttur Siguröur Skúlason les (2). 9.20 MorgunleiMimi - Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahomiA Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 VeAurfregnlr. 10.30 Ég man þá tíA Hermann Ragnar Stefánsson kynnir Iðg frá liörv um ánrm. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayflrllL Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guöni Koi- beinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttlr 1Z45 VeAurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn ■ Útilega í Heiömörk og marftær I Parfs Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. 13.30 MIAdeglssagan: .Vatn á myllu Kölska' eftír Ólaf Hauk Símonarson Hjaiti Rögnvaldsson les (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum ár- um. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö aöfaranótt miövikudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrit vikunnan .Vitni saksóknarans' eftir Agöthu Christie FyrsB þáttur: Erföaskráin. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Gfsli Halldórsson, Ævar Kvaran, Kol- brún Halldórsdóttir, Guðmundur Pálssson og Helgi Skúlason. (Áöur flutt 1979). (Endurtekiö frá þriöjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 BamaútvarpiA - Sumarföt Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barrv anna Ævintýraeyjuna' eftir Enid Blyton (12). Um- sjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllit á iIAdegl - Tsjajkovskij og Mendelssohn Trló I a-moll opus 50 fyrir planó, fiölu og selló eftir Pjotr Tsjajkovskij. Vladimir Ashkenazy, Itzhak Periman og Lynn Harrel leika. .Albumblatt" opus 117 eftir Felix Mendetssohn. Daniel Barenboim leikur á píanó. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdðttir, Freyr Þormóös- son og Ragnheiöur Gyöa JónsdóHir. (Einnig út- varpaö i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir Iföandi stundar. 20.00 Tóniistarkvöld útvarpslns Frá tónleikum i Moskvu sem haldnir voru i tilefni af 150 ára afmæli Pjotr Tsjajkovskfjs. Rússneskir listamenn leika ýmis verk eftir tónskáldiö. (Hljóð- ritun frá rússneska ríkisútvarpinu) Umsjón: Hrönn Geiriaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: .Vaölaklerkuri eftir Steen Stensen Blicher Gunnar Jónsson les þýöingu Gunnars Gunnarssonar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnlr. Orö kvöldsins. 22.30 Ævlntýr grfskra guAa Annar þáttur Ástarfar á Ólympstindi. Umsjón: Ingunn Ásdisardóttir. Lesarar Sigrún Edda Bjömsdóttir og Eriingur Glslason. 23.10 Sumarspjall Siguröur Pálssson rithöfundur. (Einnig útvarpaö nk. miövikudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefla daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og libö i blöðin kl. 7.55. 6.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö efbr tlu- frétbr og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar meö Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot I bland viö góöa tónlisL - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásnin Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpslns og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 MelnhomlA: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga för 18.03 ÞJóftarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigriður Amar- dótbr. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þor- ir. 20.00 fþróttarásin - Bikarkeppni KSl Iþnóttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum i 8 liða úrslitum: Vikingur-Stjaman, Valur-UBK, KR- lA og IBK-Selfoss. 22.07 LandiA og mlAln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrlrmyndarfólk Rósa Ingólfsdóttir ræðir viö Heiöar Ástvaldsson danskennara. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 f háttinn Leikin miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 MeA hækkandl sól Endurtekiö brot úr þætb Blýar Vilhjálms frá sunnudegi. 02.00 Fréttlr. 02.05 LJúflingslög Endurtekinn þáttur SvanWldar Jakobsdóttur frá föstudegi. 03.00 LandiA og mióln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áð- ur). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdótbr, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiöur Gyöa Jónsdótbr. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 VeAurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsirrs. 05.00 Fréttir af veArl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Zlkk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttir af veAri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistannenn fly^a dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 SvæAisútvarp VestfJarAa kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 19. júlí 17.50 Syrpan (13) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmerauifélaglft (13) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guó- jónsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ynglsmsr (126) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hlll Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. ÞýÓ- andi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Oddssonar. 20.45 Max spsjari (Loose Cannon) Bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Aöalhlutverk Shadoe Stevens. ÞýÖandi Krist- mann Eiösson. 21.35 íþróttasyrpa 22.00 Melassl (Treade) Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Myndir segir frá gamanvisnasöngvara ( Blackpool. Hann dustar rykiö af gömlu lagi eftir afa sinn og flytur það á eft- irminnilegan hátt. Höfundur og leikstjóri Peter Chelsom. Aöalhlutverk Ken Goodwin, Stephen Tompkinson og Freddie Davies. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.15 Klerfcegaard á ferö og flugi (Sören Kierkegaard Roadshow) Skemmtiþáttur þessi, með grínistunum Michael Wikke og Steen Rasmussen, var framlag Dana til sjónvarpshátíð- arinnar í Montreux. Þar segir frá ævintýrum flutn- ingabílstjóranna djúpvitru, Sörens og Sörens Ki- erkegaards, og hugleiöingum þeirra um lífið og tilveruna. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 19. júií 16:45 Négrannar (Neighbours) 17:30 Morgunstund með Eriu Endurtekinn þáttur. 19:1919:19 20:30 Sport. Fjöfbreyttur iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Om Guöbjartsson og Heimir Karisson. 21:25 Aftur tD Eden (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22:15 Stjömuryk (Stardust Memories) Stóngóö mynd frá Woody Allen. Hann leikur hér kvik- mynda- geröarmann sem er þekktastur fyrir gaman- söm vetk. Aöalhlutverk: Woody Allen, Chariotte Rampling og Jessica Haiper. Framleiöandi: Robert Greenhut Handrit og leikstjóm: Woody Allen. 1980. s/h. 23:40 Óþekktl elskhuginn (Letters To An Unknown Lover) Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist í Frakklandi á ámm siðari heimsslyrjaldarinnar. Mynd þessi var valin til sýning- ar á Kvikmyndahátiöinni I Lundúnum árið 1985. Að- alhlutverk: Ralph Bates, Mathilda May og Cheme Lunghi. Leikstjóri: Peter Duffel. Framleiðandi: Tom Donald. 1985. Stranglega bönnuð bömum. 01:20 Dagskrárlok RÚV 1 M E 3 m Föstudagur 20. júlí 6.45 VeAurtregnlr. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótbrflytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsérlA - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar að loknu fréttaybriib kl. 7.30. Sumarijóö kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir VI. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. - 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltll bamatfminn: .Trölliö hans Jóa' eftir Margréti E. Jónsdóttur Siguröur Skúlason les (3)- 9.20 Morgunlelkllml - Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innllt Umsjón: Finnbogi Hemiannsson. (Frá Isafiröi). (Einnig útvarpaö nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahornlA Umsjón: Margrét Ágúsfsdóttir. 10.10 VeAurfregnlr. 10.30 Á ferA - Undir Jökli Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö á mánudagskvöfd kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Daníel Þoraleinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskré Litiö ybr dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayf IrllL Úr fuglabókinni (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnlr. Dánarfregnir. Augtýsingar. 13.00 í dagslns önn - Feröaþjónusta bænda Umsjón: Guðrún Frimannsdótbr. (Frá Akureyri) 13.30 MIAdeglssagan: .Vafn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Slmonarson Hjalb Rögnvaldsson les (21). 14.00 Fréttlr. 14.03 LJúfllngslðg Svanhildur Jakobsdótbr kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Á puttanum mllll plánetanna Fjórði þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Pre- fect og feröalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ól- afur Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnudegi) 16.00 Fréttlr. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkin 16.15 VeAurfregnir. 16.20 BamaútvarplA - Létt grin og gaman Umsjón: Ellsaþet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst é slAdegl - Lalo og Bnich Konsert i d-moll fyrir selló og hljómsveil efbr Edouard Lalo. Matt Haimovitz leikur meö Sinfön- luhljömsveibnni i Chicago; James Levine stjóm- ar. Konsert nr. 1 I g-moll fyrir bölu og hljómsveit eftir Max Bruch. Anne Sophie Mutter leikur meö Fllharmóniusveit Bertinan Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóös- son og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Einnig út- varpaö aöfaranóh mánudags kl. 4.03). 18.30 TÓnlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurtregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og lisbr liöandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Tll sjávar og svelta Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Sumarsagan: .Ein örbeyg slund', smásaga eftir Friöu Á Siguröardóttur. Þórdis Amljótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurhegnlr. Orö kvöldsins. 22.25 Úr tuglabóklnni (Endurtekinn þáttur firá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Endurtekinn þátt- urfrá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæil Þörðarson hefja daginn meö hluslendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdótbr. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir bu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot I bland viö góða tónlist. - Þarfaþingkl. 11.30 12.00 FréttayllrllL 12.20 Hédegisfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg mlðdegissfund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihomiö, rétt fyrir kl, 17.00. 18.03 ÞJóðarsélln - Þjööfundur I beinni úfsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldtréttir 19.32 Söölaöum Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- fónlist. Meðal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveibnni, sveitamaöur vikunnar kynnlur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpaö aöfaranótt þriöjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskffan 21.00 Á djasstónlelkum meö Módem djass kvartettinum Kynnir Vem- haröur Linnel (Einnig útvarpaö næstu nött kl. 5.01). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdótbr. (Brofi úr þæbinum úl- varpaö aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum bi morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. OZOO Fréttir. 0Z05 Gramm á fóninn Endurtekið brot úr þætb Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Áfram ísland 04.00 Fréttlr. 04.05 Undlr væröarvoö Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og bugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum meö Módem djass kvartettinum Kynnir er Vem- haröur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð gg bugsamgöngum. 06.01 Úr smlðjunnl (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 07.00 Áfram Island Islenskir tönlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 40 oe 4q nn Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestljaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 20. júlí 17.50 FJðrkélfar (14) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamir í hverfinu (11) (Degrassi Junior High) Kanadísk þáttaröö. Þýö- andi Reynir Haröarson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóll (13) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandarískur brúöumyndaflokkur úr smiöju Jims Hensons. Lokaþáttur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Eltt ball enn Hljómsveitin Stjómin, meö þau Sigríöi Beinteins- dóttur og Grétar Örvarsson í broddi fyikingar, hef- ur getið sér gott orö aö undanfömu og er skemmst aö minnast glæsilegrar frammistööu hennar í Söngvakeppni sjónvarpsstööva í Evrópu á nýfiönu vori. Laugardaginn 7. júlí litu sjónvarps- menn inn á sveitaball Stjómarinnar í Njálsbúö og fylgdust meö „stemmningunni’ þar. 21.20 Bergerac Breskir sakamálaþættir. 22.10 Á mörkum lífs og dauöa (Vital Signs) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. í myndinni segir frá feögum sem báöir ern læknar en svo illa er fyrir þeim komiö aö annar misnotar áfengi en hinn er fíkniefnaneytandi. Leikstjóri Stuart Millar. Aöalhlutverk Edward Asn- er, Gary Cole, Kate McNeil og Barbara Bame. Þýöandi Reynir Haröarson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ E3 Föstudagur 20. júlí 16:45 Négrannar (Neighbours) 17:30 Emilfa (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Henderson-krakkamlr (Henderson Kids) Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur fyrir böm og unglinga. Fyrsti þáttur. Systkinin Tam og Steve eru aftur flutt til borgarinnar og búa núna hjá föfiur sinum þar sem þau lenda áreiðanlega I nýjum og skemmtlegum ævintýrum. 18:30 Bylmlngur 19:19 19:19 20:30 Feröast um tfmann (Quantum Leap) Kynþáttafordómar eru efni þessa þáttar. 21:20 f brimgarðlnum (North Shore) Ungur drengur hefur mikiö dálæti á brimbrettabrani. Sá galli er þó é gjöf Njaröar aö drengurinn býr i Ariz- ona-fyiki en það fytki liggur ekki aö sæ. Hann flyst þvi búferlum til Hawaii-eyja en þar er paradís brim- brettamanna. Aöalhlutverk: Matt Adler, Gregory Hanison og Nia Peeples. Framieiöandi: Randal Kleiser. Leikstjóri: William Phelps. 2Z55 f IJósaskiptunum(TwilightZone) 23:20 Ákvörðunarstaöur: Gobl (Destination Gobi) I siöari heimsstyrjöidinni var hóp- ur bandarískra veöur- abiugunarmanna sendur bl Mongóliu til aó senda þaðan veöurfréttir. Japanir bragðu skjött við og geröu árás á mennina sem fóra á vergang eftir aö bækistöðvar þeirra og senditæki vora skemmd. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Don Taylor og Casey Adams. Leikstjóri: Robert Wise 1953. 00:45 Undir Berlfnarmúrinn (Beriin Tunnel 21) Spennumynd sem segir frá nokkram hugdjörfum mönnum i Vestur-Bertin sem freista þess aö frelsa vini sina sem búa austan Bertinarmúrsins. Aöal- hlutverk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Leikstjóri: Richard Michaefs. 1981. Strang- lega bönnuö bömum. 03:05 DagskréHok. RÚV HZ a 3 m Laugardagur 21. júlí 6.45 Veöurtregnlr. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttir ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 ,G6öan dag, géölr hlustendur" Pétur Pétureson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Bðm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Kads- dóttir. 9.30 Morgunlelkfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn-þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar I garölnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- aö nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjön: Bergljól Balduredóttir. 1ZOO Auglýsingar. IZIOÁdagskrá Litiö ybr dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 1Z20 Hédegisfréttir 1Z4S Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Feröaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menníngu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiöu tónlistariífsins I umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóftur og Guömundar Emilssonar. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Ópera ménaöarlns: .Maskerade' eftir Cari Nielsen Ib Hansen, Gurii Plesner, Tonny Landy og Aage Haugland syngja meö Kör og hljómsveit danska útvarpsins; Johan Frandsen stjómar. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.00 Sagan: .Mómó' eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýöingu Jórunnar Siguröardóttur (23). 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Flamencotónlist frá Spáni. Jorge og Obo leika meö hljómsveii. Danstónlist frá Brasillu. Caetano Veloso, Nara, Emilio Sanb- ago og Zizi Possi syngja með hljómsveit. 20.00 Svelflur Samkvæmisdansar á laugardagskvöidi. 20.30 Sumarvaka Útvarpslns Söngur, gamanmál, kveöskapur og frásögur. Um- sjón: Gísli Helgason. 2Z00 Fréttir. Orö kvöldsins. 2Z15 Veöurfregnlr. 2Z20 Dansaö meöharmoníkuunnendum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Baail furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklesfur á ævíntýrum Basils fursta, aö þessu sinni ,Lífs eöa liöinn' seinni hlub. Flytjendur Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Friöriksdótbr, Ingrid Jóns- dólbr og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. (Einning útvarpaö nk. þriöju- dag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um légnættló Hákon Leifsson kynnir sigilda fónlisL 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á þáöum rásum b'l morguns. 8.05 Nú er lag Létt tónlist f morgunsáriö. 11.00 Helgarútgéfan Allf það helsta sem á döflnni er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera 11.10 Utlöfblööin. 11.30 Fjölmlólungur I morgunkaffl. 1Z20 Hédeglsfréttlr 13.00 MennlngaryflHIL 13.30 Oröabókln, oröaleikur I léttum dúr. 15.30 íslensk tónllsL Umsjón: Kolbrún Halldórsdólbr og Skúli Helga- son. 16.05 Söngur vllllandarlnnar Islensk dæguriög frá lýrri tiö. (Einnig útvarpaö næsfa morgunn kl. 8.05) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað f næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldlréttir 19.32 Blégresló blfóa Þáttur með bandariskri sveila- og þjóðlagatónlist einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Hail- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smlöjunnl - Valin lög með Al Jarreau, Randy Crawford og Patty Austin Umsjón: Helgi Þór Ingason. (Endur- tekinn þáttur frá 7. april sl.) 2Z07 Gramm é fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Brob úr þætbnum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). OZOO Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,1Z20, 16.00,19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID OZOO Fréttlr. 0Z05 Gullár á Gufunnl Sjötti þáttur af tólf. Guömundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitlatlmans og leikur m.a. óbirtar upptökur meö Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Áöur flutt 1988). 03.00 Af gömlum llstum 04.00 Fréttlr. 04.05 Suöur um höfln Lög af suörænum slóöum. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veörl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kris^án Sigurjónsson lengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö únral frá sunnu- degi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 í fjóslnu Bandariskir sveitasöngvar. (Veöurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög. 08.05 Söngur vllllandarinnar Islensk dæguriög frá fyni bö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). lÍúfl^llÁVAIttil Laugardagur 21. iúlí 16.00 Frlöarlelkarnir Sýnt frá setningartiáfíöinni i Seatbe. Friöarieik- amir voru fyrsl haldnir I Moskvu árið 1986. Þar er keppt I sömu greinum og á Ólympiuleikunum. Átta efslu liöum eöa keppendum I hvem grein á næsbiönum Ólympiuleikum er boöiö aö taka þátt I þeim, en þó eiga Rússar og Bandaríkjamenn þar fasf sæb. 18.00 Skyttumar þrjér (15) Sþænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á viðfrægri sögu efbr Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýöandi Gunnar Þoreleinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.