Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 19. júlí 1990 KVIKMYNDIR- WANTED Áskriftarsíminn er 686300 Tíminn Lynghalsi 9_, LAUGARÁS = = Margaux Hemingway er farin að sjást aftur í sviðsljósinu eftir nokkurt hlé. Hún starfaði áður sem leikkona og fyrirsæta en sá tími var stuttur þar sem hún átti við drykkjarvandamál að stríða. Hún fitnaði um heil ósköp og varð mjög þunglynd. Stúlkan hefur nú náð sér á strik aftur. Total Recall með Schwarzenegger er þegar orfiin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo að hún hafi aðeins verið aýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hveiju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Veihoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumannyndin i Bandarikjunum þó svo að hún hafi aðeins verið aýnd (nokkrar vikur. Hér er vaiinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Vertioeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 áia Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fnimýnk spennumyndlna Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim félögum i Monty Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, HolyGrail og Ttme Bandits. ,Nuns On The Run' hefur aldeilis slegið I gegn eriendis og er hún nú i öðru sæti I London og gerir það einn- ig mjög gott í Ástralíu um þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum i þessari mynd sem sein- heppnír smákrimmar er ræna bófagengiö en ná einungis að flýja fyrir homið og inn i næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byijar fjörið! Aðalhlutverk: Eric Idle, Robble Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Hairison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnlr únialsmyndkia: Föðurarfiirinn Myndin segir frá hópi ungra flugmanna sem finnst gaman að taka áhættur. Þeiira at- vinna er að beijast við skógardda Kalifomíu úr lofti og eni þeir sífellt að hætta lífi sinu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunt- er, John Goodman og Audrey Hepbum Titillag myndarinnar en Smoke gets in your eyes SýndlA-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 Jtíheld éé tSuigi heim" Ettir einn -ei aki neinn 0UMFIHOAÍI RAO Sean Young sem átti upphaflega að fá hlutverkið í Dick Tracy myndinni, segir að sér hafi verið hafnað vegna þess að hún vildi ekki sofa hjá Warren Beatty. „Hann heldur sig vera guðsgjöf til kvenna en hann er ekkert nema gamall karl með ljótar hugsanir," segir hún um Beatty. Madonna fékk sem kunnugt er hlutverkið í myndinni. Kelly Gaines heitir þessi ungi maður. Hann er verðandi eiginmaður leikkonunnar Brooke Shields að því er fólk segir. Hann er 28 ára gamall fasteigasali og stefnir hátt. Þau eru yfir sig ástfangin og er móðir stúlkunnar ánægð með verðandi tengdason. komln. Með hlnum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilís að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna I hámarid Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, BHI Sadler, Bonie Burroughs Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Bmce Malmuth Bönnuð innan 16 áia Sýndkl. 5,7,9og11 Fmmsýnir toppgrínmyndina Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy OrÚson. Framteiöendun Amon Mðchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Frumsynlr grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Hany met Sally) em hér saman komin I þessari topp-grínmynd sem slegið hefur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra grínmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrír alla. Aöalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. FjámtJFramleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tango og Cash Aðalhlutverk: Sytvester Stallone, Kuit Russel, Teri Hatcher, Brion James. Bönnuð innan 16 ára Bílbeltin hafa bjargað UUMFEROAR RAO Richard Gere hefur gert það gott undanfariö I myndum eins og .Pretty Woman' og .Intemal Affairs' og nú er hann kominn I nýrri mynd .Miles from Home' sem flallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Míssisippi Buming' og hefur hún alls staðar fengið mjög góða dóma og er það mál manna að hér sé Richard Gere I toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Rfchanf Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Heten HunL Leikstjóri: Gary Sinise Sýnd kl. 9og 11 Fmmsýnir grínmyndina Seinheppnir bjargvættir Fiábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Leksþórar Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl.. 5, 7,9 og 11. í eldlínunni Toppspennumynd Sýndkl. 9og11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Cliffond en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Honor og The Thirtg. Aðalhlutveik: Christlan Sfatsr og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Stanslaust flör. grin og spenna ásamt stórkostlegum skíðaatriðum gera „Ski Patrof' að skemmtilegri grínmynd fyrir alla tjölskylduna. Aðalhlutveik: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skiðamenn Bandarlkjanna. Sýnd kl. 5 og 7. Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemies-Tvimælalaust grinmynd sumarsinsl Aðalhlutverk: Andrew McCaithy, Jonathan Silverman og Catherine Maiy Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SlMI32075 Fmmsýnir Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir I kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal- stjamar I þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bl- óeigendum IUSA. Myndin á að gerast haustið 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara' og þeirra .fátækari'. Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutveik: Johnny Depp, Amy Lorartge og .Susan Tyrell Sýnd i A-sal kl. 5,7, 9og 11 Fmmsýnir „grinástarsögu" Stevens Spielberg Fnxnsýi* Miami Blues Pretty Woman - Toppmyndin í dag i Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy OiÚson. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnlr spennumyndina: Fanturínn Þeir félagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) em komnir hér I þessari frábæm háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Relenttess er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggla, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howaid Smith Leikstjóri: William Lustig Bönnuð bönmm innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Hamton (The Presidio) sem em hér komin i þessari frábæai grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjómm, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vtnimir Billy og Alan voru mjög óllkir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegt Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Maik Haimon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýnd kl. 7. Góöar veislur enda vel! Úrvals spennumynd þar sem er valinn maöur I hvetju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauðurstormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikaramir em heldur ekki af verri endanum, Sean Conneiy (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Girf), ScottGlenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tlm Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar ★★★★ „Myndin er aíveg stórVosUeg. KaldríQaður thrfler. óskand væri að svona mynd kaml fram áriega“ - Mkt CUoii Ganmtt Newipapar „Ég vir svo Iwttekinn, at 4g gleymdi aí andx Gwe og Corda eiu afburéagóötri'. -DkkMuHay.Allha Movks „IMlutl s*t. Baita myiKf Rtdurd G« fyir og rite* - Susan Gmgw, AmMtean Hovli Ctaaalcs Richaid Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stóikostlega góðir I þessum lögregluthriller, sem Ijallar um hið innra eftirtit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan16 ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand eru ( frábæru formi I þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir em ekki eins einfaldir og þeir virðast í upphafi. Leikstjóri: Franco Amuiri Sýnd kl. 7.05 og 11.10 Vinstri fóturinn Sýndld.7. 18. sýningarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýnd Id. 9 16. sýnlngaivika Shirley Valentine Sýnd kl. 5 13. sýnlngarvika í skugga Hrafnsins Sýnd Id. 5. Miðasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekki teknir frá. Healbaage. Realgun. Fafce cop. Smm. Home Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október BfÓHOU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fnimsýnlr toppmyndina Fullkominn hugur SGHWARZElH i Get nMdy lor the rKte T0TAL RECALL uiitDJ.iiiiiii.ii., jijiiki/c... ■%ii ii.diii:i‘iii ' iti'j V n**l»ttl.lMr.rirjBU -111111 'jti... ■■■m.«• .vxmw':huu.«uiu..•...■. > mij . 1 ".lililSB1.NIHIH.iiráliail ýíOllilMSí' .111 litlliU.ll lln , I1 'f lii'in..................................- liitine. I Í4 1:4 I 41 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fiumsýnir toppmyndina Fullkominn hugur schwarzeiH »1 Get KMMty to» Ihe rtde ^^fl^^j o* yoor llfe TOTflL tf RECflLL a* ■iuoi.jiiitit. 3ujyiti:c«..iwi.wdiíiíi uu » JiiuiniiC't HKL-mra:-.ipao* - ani -.m: '•w,iit -v.i: uu'.unai.iiiiKii u . ”;iUMimfl.»M ;;iuxr.fliiMi..M , ”,*4*v " ;irnfn. - - 11mi c . MUMS *n ÍA* JRU Biluðum bllum á að koma út fyrir vegarbrun! \/Vv giUSAMMOAS Wrao MIAM TrSSX i$2**m* 3S***-™ KM' ■mmmr-vxsssmms Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á móti Sean Conneiy I „Leitín að Rauöa oktöberi', er stórkostlegur I þessum gamansama thriller. Umsagnir flölmiðla: * * * * „..trylllr með gamansömu (vatL' WchMlWaUvnePmec. ****„Þetta er ansl steri. blanda I magnaðri gamanmynd. Jo* Laydon, Houstan Po«t „Mlaml Blues“er eJdheft.AJoc Baidwin fer hamförum...Fred Ward er stóricosflegur...“ Dbd. WhatWy & Rtx Rud, At ttw Movfet. Leikstjóri og handristhöfundur George Aimitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Waid, Jcnnifcr Jason Lelgh. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.