Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 1
¦:¦,¦.¦¦:¦.::: ::.. Hefur boðað frjátslyndi og framfarir í sjö tugi ára imimi FÖSTUDAGUR 20. JULÍ1990 - 138. TBL. 104. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Tilraun til ofstjórnar endar með leiðréttingu Svavars: Mega grafa sig allt niður til Astralíu Svavar Gestsson mennta- málaráðherra hjó á gordíons- hnút þann sem hnýst hafði vegna rannsókna bandarísku fornleifafræðinganna og nafn- anna Thomasar McGoverns og Thomasar Amorosi. Menntamálaráðherra veitti þeim umbeðið leyfi til rann- sókna á mannvistaríeifum í Ámeshreppi á Ströndum og hnekkti þannig synjun meiri- hluta þjóðminjaráðs. Jath- framt því að veita leyfið kynnti ráðherra nýja reglugerð við þjóðminjalög. í reglugerðinni eru ákvæði um að formaður fornleifanefndar geti skotið ágreiningsmálum til þjóð- minjaráðs sem geti skotið þeim áfram til menntamála- ráðuneytisins. Jafnframt geti þeir, sem fá synjun um leyfi til fornleifarannsókna, skotið máli sínu til ráðuneytisins. • Baksíða -m * rfl*»s 3ja þjoöa þyrludans Hér flýgur önnur tveggja bjÖrgunarþyrlna varnar- liðsins fremst á myndinni. Vid hlíö henni svífur björgunarþyrla frá Konunglega breska flughem- um og við hliö hennar Srf, þyrla Landhelgísgæsl- unnar. Þyriurnar flugu í röð yfir Reykjavík f gær- morgun og Pjetur, Ijósmyndarí Tímans festi þær á filmu yfir Öskjuhlíðinní. Bresku þyrlunni var flogíð híngað til lands frá Skotlandi til að táka þátt f sameig- inlegum æfingum þyriuáhafnanna þriggja í langflugi, fallhlífarstökki og fleiru. Breska þyrlan heldur til síns heima í dag. Fyrrv. stjórnarformaður sendir neyðaróp í stjórnarráðið Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.