Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. júlí 1990 Tíminn 7 Markaðsvæðing í sænskum landbúnaði „teknir úr umferð“, en einnig missir töluverður fjöldi bænda atvinnuna við það að býlin eða ífamleiðslu- einingamar eiga líklega eftir að verða færri og stærri. Vonbrigði sænskra bænda Á undanfomum árum hefur mikil umræða verið í Svíþjóð á milli rik- isvaldsins og samtaka bænda, Landbmkamas Riksförbund (LRF), um uppstokkun á landbúnaðarkerf- inu. Samtökin segjast hafa orðið fyrir vonbrigðum með nýju lögin og hafa þau fyrst og ffemst gagn- rýnt stjómvöld fyrir að fara of geyst í sakimar á of vægum og óljósum forsendum. Afleiðingar nýju land- búnaðarstefhunnar séu miícið til á huldu og enn riki nokkur óvissa um hvemig bmgðist verði við fyrirséð- um afleiðingum. Sænskir bændur draga mjög í efa að nýsköpun megni að skapa nægilega mörg at- vinnutækifæri fyrir bændur og að atvinnuleysi verði mun meira en áætlað er. Þá efast margir forystu- menn bænda um að 5 ára áætlunin gangi eftir, verði öllum stuðningi við útflutning hætt. Það geti leitt til verðhmns á landbúnaðarvörum og upplausnar í greininni. Enn ffemur telja margir að siðferðisleg rök vegi þungt og segja ffamleiðslusamdrátt siðlausan í matarlausum heimi. (Fréttatilkynning frá Upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins) Markmið sænskra stjómvalda að haida aftur af mat- vöruverðshækkunum. Komyrkju verður líklega hætt á 500 þúsund hektara svæði. Talið að 10 til 15 þúsund bændur verði atvinnulausir. Ný landbúnaöar- stefna Sænska þingið samþykkti i júní sl. ffumvarp til laga um róttækar breytingar á landbúnaðarkerfi Svía. Þau kveða á um uppstokkun á nú- verandi fyrirkomulagi, sem á að draga úr ffamleiðslu og útflutningi á landbúnaðarvörum, aðallega á komi og mjólk, auk þess að hvetja til annarrar landbúnaðarffamleiðslu en hefðbundinnar, til dæmis skóg- ræktar. Sænsk stjómvöld segja að með niðurfellingu á útflutningsbót- um og framleiðslukvótum eigi að halda matvömverði í skefjum og laga sænskan landbúnað að mark- aðskerfinu. Víðtæk pólitísk sam- staða náðist á sænska þinginu um nýju landbúnaðarstefhuna, að und- anskildum Græningjum. Græningj- ar telja að nýju lögin bijóti í bága við stefnu þeirra í umhverfis- og hollustuvemdarmálum. 13,6 milljörðum sænskra króna varið í markaðsaðlögun Samkvæmt nýju lögunum verður sænskur landbúnaður aðlagaður markaðskerfmu á fimm ámm og ætla stjómvöld að kosta til 13,6 milljörðum sænskra króna á þessu tímabili. Þessi fimm ára áætlun miðar að því að draga úr hefðbund- inni landbúnaðarffamleiðslu og gera sænskan landbúnað sam- keppnishæfan við erlendan, auk þess að laga innlenda ffamleiðslu að lögmálum ffamboðs og eftir- spumar. Áætlunin er hugsuð sem aðlögunartími fyrir landbúnaðinn. Fénu verður að mestu varið til þess að: (1) Auðvelda elsta hluta bænda að komast á eftirlaun. (2) Bæta bændum það tekjutap sem þeir verða fyrir þegar ffamleiðsla þeirra dregst óhjákvæmilega saman sök- um minni útflutnings. (3) Aðstoða bændur við að leggja stund á nýjar búgreinar. Talið er að leggja verði niður hefðbundinn landbúnað á a.m.k. 500 þúsund hekturum, eða sjötta hluta ræktaðs lands í Svíþjóð, til þess að jafhvægi náist í innlendri búvöruffamleiðslu. Ríkisstyrkir fara beint til bænda sam- kvæmt nýja kerfinu Samdráttur í útflutningi á komi hefur verið einn helsti vandi Svía í landbúnaði. Lágmarksverð á komi verður lækkað í áfongum á næstu árum. Kombændur fá því þegar í byijun næsta árs bætur, svo verð- lækkuninni verði ekki svarað með ffamleiðsluaukningu. Bætumar verða reiknaðar út ffá flatarmáls- stærð búanna. Þær lækka einnig smám saman og verða greiddar ffam til 1994/95. Fyrir hvem hekt- ara þar sem hætt verður allri ffam- leiðslu, verður á hinn bóginn greidd ákveðin upphæð ffam til 1993/94. Þá hljóta þeir bændur sem fara út í skógrækt eða ffamleiðslu sem teng- ist líffænum orkubúskap sérstaka styrki ffam til ársins 1996. Enn ffemur verður samkvæmt nýju lög- unum hægt að fá styrk til þess að halda jörðum ffá órækt. Það flokk- ast undir það að „viðhalda sveita- landslaginu" (halla jordbruksland- skapet öppet). Innbyrðis sam- keppni í stað fram- leiöslustýringar og byggðastyrkja í stað verðstýringar og ffam- leiðslukvóta á komi mun sænska ríkið ábyrgjast lágmarksverð sem verður lækkað í áföngum á næstu fimm ámm. Með því að afnema út- flutningsbætur á mjólk og leggja niður mjólkurkvóta er reiknað með að mjólkurverð lækki tímabundið um 20 til 30 prósent, auk þess að mjólkurkúm fækki úr 560 þúsund í tæp 400 þúsund. Byggðastyrkir verða einnig aflagðir, nema í Norð- ur- Svíþjóð, af ótta við að land legg- ist þar að öðmm kosti í eyði. Nýjar búgreinar tengdar umhverfis- vernd og lífrænum orkubúskap Af 13,6 verður 3,9 milljörðum sænskra króna varið sérstaklega til þess að aðstoða bændur við að hefja annan búrekstur en hefðbundna matvælaffamleiðslu. Nokkuð hefur verið deilt um hvort og hvemig eigi að nýta það akurlendi sem leggst í eyði og hefur umræðan í þessu sam- bandi beinst að skógrækt og land- búnaði er lýtur að umhverfisvemd og líffænum orkubúskap. Þessu tengist til dæmis áfengisgerð úr komi, en Svíar hafa um árabil rann- sakað möguleika þess að nota vín- anda (etanol) sem umhverfishollan og endumýjanlegan orkugjafa. Af þessum 3,9 milljörðum verður 500 milljónum varið beint í umhverfis- holla orkuffamleiðslu. Innflutningsvernd haldið áfram Jöfnunargjald verður áffam lagt á innfluttar landbúnaðarvörur. Ný landbúnaðarstefna leiðir af þessum sökum ekki til lægra matvöruverðs nema innlendar vörur lækki fyrst. Fórnir nýju land- búnaðarstefnunnar Talið er að a.m.k. 2000 til 3000 bændur missi lífsviðurværi sitt á hveiju ári, eða 10 til 15 þúsund á fimm ára gildistíma nýju laganna, en rúmlega 200 þúsund manns vinna við landbúnað í Svíþjóð. I þessu sambandi munar mestu um þá 500 þúsund hektara sem verða og teygandi (Pepsi) Cola“ Snemma í april 1990 gerðu Ráð- stjómarrikin samning við PepsiCo Inc. (sem aðalstöðvar hefur í Pur- chase í New York). Er hann stærsti viðskiptasamningur, sem þau hafa gert við einstakt fyrirtæki. Umsamin viðskipti nema 3 milljörðum $. PepsiCo mun setja upp 26 blöndun- ar- og átöppunarstöðvar í Ráðstjóm- arríkjunum, sem kosta mun um 1 milljarð $. Á móti kemur (i) ffam- lenging á einkaleyfi PepsiCo á sölu á rússnesku vodka í Bandaríkjunum í 10 ár eða fram yfir 2000, og (ii) smíði 10 skipa í Ráðstjómarríkjun- um, 25-60 þúsund tonn að stærð, tankskipum og kaupskipum, sem PepsiCo, ásamt norskum aðila, munu selja eða leigja. Dai-lchi kaupir 9,6% í Lincoln National Annað stærsta vátryggingarfélag Japans, Dai-Ichi Mutual Life, festi í lok júní 1990 kaup á 9,6% af hlutafé bandarísks vátryggingarfélags, Linc- oln National Corp., á 312 milljónir $. Mun það vera stærsta hlutdeild jap- ansks félags í bandarísku vátrygg- ingarfélagi til þessa. Á reikningsári, sem lauk 31. mars 1990, voru heild- artekjur Dai-Ichi 23 milljarðar $, en heildartekjur Lincoln National 1989 vom 8,1 milljarðar $. Höfuðstöðvar Lincoln National em í Fort Wayne í Indiana. — í desember 1989 keypti Dai-Ichi 5% af hlutafé franska vá- tryggingarfélagsins Groupe Victoire, sem að meirihluta er í eigu Comp- agnie Financiere de Suez. Nissan tekur Subaru sér við hönd Samið hefur verið um náið samstarf með Nissan Motor Co., öðmm stærsta bíla-ffamleiðanda í Japan, og Fuji- samsteypunni, en bíladeild hennar framleiðir Subam-bíla. í Fuji- bílasmiðjunum hefur Nissan átt 4% hlut ffá 1968. Á reikningsári, sem lauk 31. mars sl., tapaði bíla- deild Fuji 194 milljónum $, og er það fyrsta tap fyrirtækisins í 30 ár. Tapið er rakið til samdráttar í sölu Subam-bíla í Bandaríkjunum, úr 180.000 bílum 1986 í 90.000 bíla 1989. Hefur einn helsti ffam- kvæmdastjóri Nissan Motor Co. ver- ið ráðinn aðalffamkvæmdastjóri Fuji-bílasmiðjanna. Stígandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.