Tíminn - 21.07.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.07.1990, Blaðsíða 3
Laugardagur-2-1i.i'júJí) ,1-990, i Tíminnr ,3 Unniö aö uppflettiriti um yfirnáttúrulegar verur: DRAUGADEILDIN LEITAR ALLRA ÍSLENSKRA VÆTTA íslendinga sem geríð er um i þjóð- sðgunum. Jafnframt hefur hann skríð sðgur sem hvergi hafa ver- ið skráðar áður, sem og sðgur sem einslaklingar víða um land faafa tekið sig tíl og skrifað niður iil að þær féllu ekki i gleymsku. Munu vœttírnar vera orðnar ura eitt þúsund talsins. „Vio erum þéssa dagana að niælnsl til þess að fðlk setji sig í samband við okkur óg segi okkur frá þeíin vættuin sein ckki hafa komist á prent. Það geta til að; mynda verið sveitabundnar sagn- ir," sagði Árni. Hann nefndi það jafnframt að f bókinni yrðu draugar frá þessari iild og þætti ekki siðri fengur i siikum sðgn- um. jkb 1 Þessa dagana stendur yfir um- fangsmikii leit að draugum, liuldufólki, vættum, trðllum og ððrum yfirnáttúrulegum íslensk- um verum. Það er draugadeOdin s vokalla ða sem stendur að sðfnun sagnanna og mun að sðgn for- manns hennar, Árna Einarssonar hjá Máli og Menningu, vera tðlu- vert tfl af draugasðgum sem hvergi hafa komist á prent enn sem komið er. Úr því stendur þó til að verði bætt með haustiuu. f haust verður gefin út bok þar sem greint er frá vættum í staf- roisroð. „f bókinni verða sðgð f stuitu máli helstu dcili á viokorn- andi vætti oghvað sú hefur scr tii frægðar unnið tíi að lenda iuni i þjóðsagnaheiminum. f sumum tilfclla birtum við licilu sðgurnar ef þær eru óvanalegar og skemmtiiegar og ef tíl vill ekki mikið þekktar. Þá verður upplýst bvar fólk getur leitað fleiri sagna af vattinni. Jafnframt verða i bókinni stuttar skDgreiningar á hverjura fiokki sagna óg ljós- ntyndir frá nokkrura stöðuin sem cru þekktir fyrir sérdeiiis mikia reimlcika," sagði Árni í samtali við Tiniann og bætti þvi viö aö þetta væri einstaklega skemmti- legt verkefui. Hugmynd að verkinu kom fyrst upp fyrir ura tveimur árum. Skriður komst á málið fyrir rúmu ári er Árni Björnsson þjóo- háttafræðingur var fenginn til að taka saman og skrá helstu vættir Markús Örn Antonsson: Staóhæfingum vísað á bug Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann visar á bug öllum stað- hæíingum um gjaldskrárlækkanir á auglýsingum og undirboð Rikisút- varpsins i skjóli afhotagjaldatekna. Markús á þarna við frétt Morgun- blaðsins á sunnudag, en þar voru fyrrnefhdar staðhæfingar hafðar eftir útvarpsstjóra Bylgjurmar-Stjörnunn- ar. Markús mótmælir einnig ummæl- um framkvæmdarstjóra VSI um aug- lýsingagjaldskrá Ríkisútvarpstns. í yfirlýsingunni segir að Rikisút- varpið hafi hækkað auglýsingataxta að meðaltali um 5% hinn 27. desem- ber 1989 og að meðaltali um.3% 1. apríl 1990. Verð á lesnum auglýsing- um er því 19% hærra í RÚV en á Bylgjunni- Stjörnunni og á 10 sek. leiknum auglýsingum 24% hærra. „í því tilviki, sem varð tilefhi fréttar Morgunblaðsins, var tilteknum þætti á rás 2 skipað tímabundið í lægri verðflokk en áður skv. mælingu á hlustun og með hliðsjón af innbyrðis samanburði milli þátta á rás 2," segir í yfirlýsingunni. GS. Komdu oq skoðaðu kostaqrípina frá RENAULT _^\|> ö ***** A» Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavík. RENAULT FER Á KOSTUM O - av.v ao A* Kaupfélag Austur-Skaftfellinga býður ferðafólk velkomið í þjónustustöðvar sínar á fegurstu áningarstöðum landsins Þjónustumiðstöðina í Skaftafelli: Verslun - Veitingar - Bensín, olíur o.fl. Fagurhólsmýri: Alhliða verslun - Bensín, olíur o.fl. Nesjum: Matur - Sælgæti - Bensín, olíur o.fl. Kaupfélagið og Esso á Höfn Verið velkomin í Austur-Skaftafellssýslu Kaupfélag Austur Skaftfellinga Höfn - Skaftafelli - Fagurhólsmýri - Nesjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.