Tíminn - 21.07.1990, Page 3

Tíminn - 21.07.1990, Page 3
Laugardagur'21>,'jú]'í>-199Ð, j Tínmnnr. 3 Unnið að uppflettiriti um yfímáttúrulegar verur: DRAUGADEILDIN LEITAR ALLRA ÍSLENSKRA VÆTTA Þessa dagana stendur yflr um- tilfclla hirtum við heilu sögurnar íslendinga sem getið erum i þjóð- fangsmikil leít að draugum, ef þær eru óvanalegar og siigunum. Jafnframt hefur hann huldufólki, vættum, trðllum og skemmtilegar og ef til vill ekki skráð sögur sem hvergi hafa ver- öðrum yfirnáttúrulegum íslensk- mikið þekktar. Þá verður upplýst ið skráðar áður, sem og sögur um verum. Það er draugadeildin hvar fólk getur leitað fleiri sagna sem einstaklingar víða um land svokallaða sem stendur að söfnun af vættinni. Jafnframt verða í hafa tekið sig til og skrifað niður sagnanna og mun að sögn for- bókinni stuttar skilgreiningar á til að þær féllu ekki i gleymsku. manns hennar, Árna Einarssonar hverjum flokki sagna og ljós- Munu vættirnar vera orðnar um hjá Máli og Menningu, vera tölu- myndir frá nokkrum stöðum sem eitt þúsund talsins. vert dl af draugasögum sem eru þekkíir fyrir sérdeilis mikla „Við erum þessa dagana að hvergi hafa komist á prent enn reimleika,“ sagði Árni i samtali mælast til þess að fólk setji sig í sem komið er. Úr því stendur þó við Tímann og bætti því við að samband við okkur og segi okkur til að verði bætt með haustinu. þetta væri einstaldega skemmti- frá þeim vættum sem ekki hafa í haust verður gefin út bök þar legt verkefnL komist á prent. Það geta til að sem greint er frá vættum í staf- Hugmynd að verkinu kom fyrst mynda verið sveitabundnar sagn- rófsröð. „f bókinni verða sögö í upp fyrir um tveimur árum. ir,“ sagði Árni. Hann nefndi það stuttu máli helstu delli á vlðkom- Skriður komst á málið fyrir jafnframt að í bókinni yröu andi vættí og hvað sú hefur sér til rúmu ári er Árni Björnsson þjóð- draugar frá þessari öld og þætti frægðar unnið tíl að lenda inni í háttafræðingur var fenginn til að ekki siðri fengur í slíkum sögn- þjóðsagnaheiminum. í sumum taka saman og skrá helstu vættir um. jkb Markús Örn Antonsson: Staöhæfingum vísað á bug Markús Öm Antonsson útvarps- varpið hafi hækkað auglýsingataxta stjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu að meðaltali um 5% hinn 27. desem- þar sem hann vísar á bug öllum stað- ber 1989 og að meðaltali um 3% 1. hæfmgum um gjaldskrárlækkanir á april 1990. Verð á lesnum auglýsing- auglýsingum og undirboð Ríkisút- um er því 19% hærra í RÚV en á varpsins í skjóli afnotagjaldatekna. Bylgjunni- Stjömunni og á 10 sek. Markús á þama við frétt Morgun- leiknum auglýsingum 24% hærra. blaðsins á sunnudag, en þar vom „í því tilviki, sem varð tilefni fréttar fyrmefhdar staðhæfmgar hafðar eftir Morgunblaðsins, var tilteknum þætti útvarpsstjóra Bylgjunnar-Stjömunn- á rás 2 skipað timabundið í lægri ar. Markús mótmælir einnig ummæl- verðflokk en áður skv. mælingu á um framkvæmdarstjóra VSI um aug- hlustun og með hliðsjón af innbyrðis lýsingagjaldskrá Rikisútvarpsins. samanburði milli þátta á rás 2,“ segir í yfirlýsingunni segir að Rikisút- i yfirlýsingunni. GS. Komdu og skoðaðu kostagripina frá RENAULT ^0\0 Bílaumboöiö hf Krókhálsi 1, simi 686633, 130 Reykjavik. RENAULT FERÁ KOSTUM Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn - Skaftafelli - Fagurhólsmýri - Nesjum Yerið yelkomin í Austur-Skaftafellssýslu Kaupfélag Austur Skaftfellinga býður ferðafólk velkomið í þjónustustöðvar sínar á fegurstu áningarstöðum landsins Þjónustumiðstöðina í Skaftafelli: Verslun - Veitingar - Bensín, olíur o.fl. Fagurhólsmýri: Alhliða verslun - Bensín, olíur o.fl. Nesjum: Matur - Sælgæti - Bensín, olíur o.fl. Kaupfélagið og Esso á Höfn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.