Tíminn - 21.07.1990, Side 4

Tíminn - 21.07.1990, Side 4
4 Tíminrv Laugardagur.21,júlí 1990 Genscher hrósar Bandaríkjamönnum: „TAKK FYRIR AMERÍKA" Utanríkisráðherra Vestur- Þýskalands, sem tekist hefur með stefríu sinni að fá Sovétmenn til að samþykkja sameiningu Þýskalands, skrífaði grein í gærsem baryfirskriftina: „Þakka þérfýrír, Ameríka". í greininni hrósaði hann Bandaríkja- mönnum fyrir stuðnmg þeirra við Vestur-Þjóðveija i 40 ár. Hann sagði um Georg Búsh Bandaríkjaforseta og James Baker Bandaríkjaforseta að það væri einstök heppni að slíkir menn væru nú við stjómvölinn í Bandaríkj- unum. ,Áhrif Bandaríkjamanna hafa aldrei verið meiri en í dag. Ekki í formi yfirráða heldur í formi samstarfs“, sagði Genscher. Með þessu telja frétta- skýrendur að Þjóðveijar vilji draga úr áhyggjum bandamanna sinna vegna síaukinna þeirra fyrmeíhdu. Það kom ráðamönnum í Bandaríkjunum og í Austur-Þýskalandi gersamlega á óvart að Genshcer og Kohl skyldi takast að fá samþykki Sovétmanna fyrir vem Þýskalands í NATO og fá Pólveija til að samþykkja lausn á landamæradeilu sinni. Á fréttamannafundi utanríkis- ráðherra bandamanna úr seinna stríði og þýsku ríkjanna tók bandarískur sjónvarpsmaður eftir því að enginn hafði spurt Baker nokkurs í klukku- tima á meðan Genscher baðaði sig í sviðsljósinu. Venjulega hefur utanrík- isráðherra Bandaríkjanna getað treyst því að vera miðpunktur allrar athygli á slíkum fimdurn en þegar minnst var á þetta var Genshcer fljótur til að hrósa Baker. Hans-Dietrich Genscher utanríklsráð- herra Vestur-Þjóöverja. Hann var fyrsti vestrænl lelðtoginn til að styðja um- bætur Gorbatsjovs opinberiega og snemma árs 1987 sagði hann: „Gor- batsjov ber að taka trúanlegan". Þá var hann sakaður um bamaskap af and- stæðingum sínum. írski lýðveldisherinn í London: Sprenging í breska verðbréfamarkaönum IRA sprengdi sprengju í húsi breska verðbréfamarkaðarins í Lundúnum í gær. Glerbrot og múrsteinar þeyttust út á götuna framan við húsið í morgunsárið. Engan mann sakaði en sprengjan myndaði holu i vegg byggingar- innar. Þeir 200 menn, sem imnu í húsinu, yfirgáfu það innan þriggja mínútna frá því að maður, sem sagðist tala fyr- ir hönd Írska lýðveldishersins, hringdi í alþjóðlega fféttastofu og sagði að sprengja myndi bráðlega springa í byggingunni. Hringt var tvisvar og í annað skiptið var talað með írskum hreimi og gefið upp lyk- ilorð sem breska lögreglan þekkir, en írski lýðveldisherinn, IRA, notar það þegar hann vill að sanna að nafnlaus- ar hótanir hans beri að taka alvarlega. Talsmaður „Scotlands Yards“ Georg Churchill- Coleman sagðist halda að sprengjunni hafi verið komið fyrir á karlaklósetti í gestaálmu byggingar- innar sem ekki hafði verið opnuð þeg- ar sprengjan sprakk. Churchill-Cole- man sagði að lögreglan gerði ráð fyr- ir að sprengjunni hefði verið komið fyrir af hryðjuverkasamtökum en fréttamaður Reuters segir, að það nafn noti bresk stjómvöld á IRA. í fjármálahverfi Lundúna gullu við sír- enur allan daginn og umferðaröng- þveiti skapaðist vegna fleiri sprengju- hótanna sem nokkrir bankar fengu. Enn er skipst á verðbréfum í bygg- ingu breska hlutafjármarkaðarins en slík viðskipti fara nú að langmestu leyti ffarn í gegnum tölvur verðbréfa- sala. Að sögn Reuters, hafði talsmað- ur Margrétar Thatchers eftir henni að „henni blöskri þegar fólk skilji eftir sig sprengjur á þennan hátt á al- mannafæri“. Thatcher komst með naumindum lífs af þegar IRA- sprengja var nálægt því að granda allri ríkisstjóm hennar í Brighton 1982. IRA sprengdi aðra sprengju í miðborg Lundúna fyrr í þessum mán- uði en þetta var fyrsta sprengingin í fjármálamiðstöð í borginni. í síðasta mánuði sprakk sprengja í „Charlton“- klúbbnum en Thatcher ásamt mörg- um íhaldsþingmönnum er skráður fé- lagi í klúbbnum. Þá særðust fjórir menn. Frá því í ágústmánuði 1988 hefur IRA staðið fyrir 13 árásum á Bretlandi, flestar hafa beinst að hem- aðarmannvirkjum. Fékk hugmyndina úr bíómynd: 10 ára drengur kærður fyrir að nauðga telpum Tíu ára gamall drcngur var hann nauðgaði, voru systur, átta handtckinn í New York f gær og og fjðgurra ára gamlar. Þær kæröur fyrir aö hafa nanðgað voru lagðar á sjúkrahús eftir at- tveimur ungum stúikum. Lðg- burðinn sem varð 12. júlí. Tals- reglan i New York hefur eftir maður Iðgreglunnar segir að drengnum, að hann hafi dottið drengurinn verð! líklega settur í þetta í hug eftir að hafa horft á fóstur eða sendur á upptoku- klámmynd. Stúlkurnar, sem heimQi. Keppa við IBM: Hafa ekki efni á að selja Austur- Evrópuþjóðum olíu: Japanir kaupa tölvufyrirtæki Japanska tölvufyrirtældð Fuj- að síður yrði það aðeins einn itsu ætlar að kaupa hlut í breska fimmti afstærð IBM helsta keppi- tölvufyrirtækinu „British nautar þess sem lengi hefur verið computer ICL“. Þessi kaup hafa nær einrátt í framleiðslu hvers skotið evrópskum keppinautum kyns tölvna í heiminum. í þríðja þess skelk i bríngu en þeir, sem sæti tölvuframleiðenda yrði DEC þekkja til í tölvuiðnaöinum, segja en á eftir þeim kæmi Siemens. að það sé bandaríska tölvufyrir- Fujitsu er þegar í öðru sæti þeirra tæidð IBM sem Japanir hyggist fyrirtækja, sem framleiða stórar keppa við. „IBM í Bandaríkjun- tðlvur, eftir að það keypti 49% um er eina fyrírtækið sem ætti að hlut i „Amdahl“- tölvufýritækinu hafa áhyggjur“, sagði Dennis Ex- en Amdahl- fyrírtældð var stofn- ton, séifræðingur í Lundúnum aðaffyrrverandistjórnandalBM hjá „Merill Lynch and Co“, Á og framleiðir stðrar töivur sem fimmtudag var tilkyunt að við- tengstgetalBM-tÖlvum.ÞóttlCL ræður færu fram um að Fujitsu sé aðeins níunda stærsta tölvufyr- eignaðist hlut í ICL og sögðu dag- irtækið í Evrópu á siðasta árí var blöð að hluturínn yrði jafhvel það eina fyrírtældð sem skilaði 60% en ICL er eina fyrírtækið i hagnaði (264 milljón dala). Bretlandi sem framleiðir stórar Erton hjá MerUl Lynch gerir ráð tðlvur. Með þessum kaupum fyrir að mörg tölvufyrirtæki eigi myndi Fujitsu eiga auðvcldara eftir að hætta starfsemi i Evrópu með að versla innan Evrópu- á næstu árum. Hann segir að eftir bandalagsins og keppa þar við verði aðeins S fyrirtæki með 60% IBM. markaðshlutdeild. Þessi fyrlrtæki Ef af kaupunum veröur mun eru IBM, DEC, Fujitsu, Siemens Fujitsju verða annar stærsti en {fimmta sæti yrði eitt cftirtal- tölvuframleiðandiíheimiennúna inna fyrirtækja Olivetti, HP eða er fyrírtækið í fimmta sætí. Engu Tandem. SOVETMENN MINNKA OLÍUÚTFLUTNING Sovétmenn hafa dregið úr olíuút- flutningi sínum til Austur- Evrópu- landa um 7 milljón tonn á þessu árí. Þetta hefur gert nýmynduðum lýðræðistjómum erfiðara um vik að losa um 40 ára áætlunarbú- skap sinn og koma á frjálsu mark- aðskerfi. Mikill eldsneytisskortur varð til þess að verð á bensíni hækkaði um 50% í Tékkóslóvakíu í þessari viku en samt voru enn langar biðraðir bíla við bensínstöðvar í gær. Pólveijar hafa neyðst til að kaupa hráolíu á alþjóð- legum uppboðsmarkaði. „Ef Pólveij- ar hefðu ekki keypt íranska olíu hjá okkur í þessari viku, skilst mér að þeir hefðu orðið að loka olíuhreins- unarstöðvum sínum“, sagði vestrænn viðskiptahöldur. Hann sagði Reuter að hann byggist við að sjá fleiri Austur-Evrópuþjóðir kaupa olíu á vestrænum uppboðsmörkuðum á næstunni. Forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, Nikolai Rhyzhkov, til- kynnti fyrr í þessum mánuði að Sov- étmenn myndu draga úr olíuútflutn- ingi til Austur- Evrópulanda um 7 miljónir lesta. Þessi lönd hafa verið háð Sovétmönnum um olíu og munu lenda í alvarlegum vandræðum vegna þessa. Vestrænir fréttaskýr- endur telja að Sovétmenn verði að draga úr olíuútflutningi sínum vegna slæmrar framleiðsluskipulagningar, minnkandi olíuframleiðslu og vegna mikils skorts á vestrænum gjaldeyri til að kaupa fyrir vörar á Vesturlönd- um. í síðustu viku keyptu Sovétmenn kom af tveimur vestrænum aðilum í skiptum fyrir olíu og segja frétta- skýrendur að það sé óvenjulegt. Skotið á laxveiðimann: Norömenn fyrigefa Norðmenn sögðu í gær að Sov- étstjórn hefði beðist afsökunar á því að sovéskir landamæraverðir fóra yfir landamærin til Noregs, eltu þar og skutu á norskan lax- veiðimann. Embættismenn land- anna hittust í gær og segja Norð- menn að Sovétmenn hafi á þeim fundi harmað atburðinn sem varð 5. júlí. Norskur maður var þá að veiða lax í „Grense-Jakobs“- landamæraánni en hún rennur meðfram 200 km löngum landa- mæram þjóðanna nyrst í Noregi. Hann segir að sovéskir landa- mæraverðir hafi komið að sér og farið yfir ána og skotið að sér tveimur aðvöranarskotum. Sovét- menn sögðu að landamæraverð- imir hafi haldið sig sín megin ár- innar en Norðmenn bára á móti því og sögðu að málið væri mjög alvarlegt. Með afsökunarbeiðni Sovétmanna er málinu þó lokið að sögn utanríkisráðuneytis Norð- manna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.