Tíminn - 21.07.1990, Qupperneq 12

Tíminn - 21.07.1990, Qupperneq 12
20 Tíminn V t í ’Látigardágúr '21.{ julí 1990 KVIKMYNDIR LAUGARÁS = SlMI 32075 House Party Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara úr bænum yfir helgina. Það þýðir partý—partý-partý Nokkurblaðaummæli: „Amcdcan Gratttti1' meO rrýju hájómfaill LXDalyNcwv Þama crfjórið, broslegt, skoplegt og spmngNæglegt LATIdm. Er I flokld bestu gamanmynda frá Holtywood, eins og „Animai Houso" og „Risky Business". Asiodatad Prws. Sýnd í A-sal M. 5,7,9og11 Fntmsýnir Unglingagengin "?"«r3v Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir I kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal- stjamar I þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bl- óeigendum i USA Myndin á að gerast haustið 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara' og þeirra .fátækari'. Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aöalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorange og .Susan Tyrell SýndiB-salkl.5,7, 9og11 Losti Al Pacino fékk taugaáfall viö tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.35 Always Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Það er þetta með bilið milli bíla... yUMFEROAR F ' Iráð Askriftarsíminn er 686300 Tíminn ._ Lynghalsi 9 Robin Arcuri heitir þessi 19 ára gamla stúlka. Hún tók nýlega þátt í sundfatakeppni í Bandarikjunum og sigraði. Hún stefnir að því að koma sór áfram á framabraut leiklistarinnar. Kevin Costner er ánægður með lífið og tilveruna í dag. Hann á nú margar myndir að baki og hefur verið heppinn með hlutverk. Eitthvað erf iðlega gekk honum að koma sér áfram í fyrstu en það tókst að lokum. Eiginkona hans stóð við hlið hans allan tímann og gaf honum stuðning þegar á móti blés. Patrick Duffy sem leikur Bobby í Dallas, þurfti að fara í stranga megrun fyrir nokkru. Hann þótti hafa bætt of mörgum kílóum á sig og leit því ekki nógu vel út. Það sama var með „J.R.“ og „Cliff“. Þeir verða því að láta sér duga að sleppa Texas nautasteikunum og borða bara salat. vertu í takt við Tímann AUGLYSINGAR 686300 KÍCUCEGl SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZEIÍ Get reMy Io» the rtda • TOTAL RECALL wuoi.iiimuj., aimmiiii:.., % ihh ,hiii:miil;í im idí aiiuaitisi wuirai'jipaavMHP -.hik •••wi.iic iuu;iniiia.i»iMim ".iiuii-t .umiin.araiu >;au»si.Mluiiuii! , • W.BUIWT-Mtmil 11 Tolal Recall með Schwarzenegger er þegar orðln vlnsælasta sumarmyndln I Bandarlkjunum þó svo að hún hari aöeins veriö aýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rvimi, enda er Total Recall ein su best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel TJcotin, Ronny Cox. Leikstjðrí: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bómum innan 16 ára Sýnd kl.4,50,6,50,9 og 11,10. Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka Pretty Woman - Toppmyndin I dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julia Roberts, Ralph BeHamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy OtÚson. Framleiðendun Amon Milchan, Stsven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Frumsýnlr spennumyndina: Fanturínn Þeir félagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komió hefur I langan tima. Relentless er ein spenna frá upphafi fil enda Aöalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjóri: Wllliam Lustig Bönnuð bönnim innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn fiWi Þaö eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Maik Haimon (The Presidio) sem em hér komin i þessari frábæm 'grínmynd sem gerö er af tveimur leikstjómm, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vmimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegl Steaiing Home - Mynd fyrir þig Aöalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndkl.7. Bamasýningar Id. 3 sunnudag Salur 1 Pretty Woman Salur2 Oliver & Co. Salur3 Tumer& Hooch BtÖHÖ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREJÐHOLT1 Fmmsýnirtoppmyndina Fullkominn hugur rr SCHWAR2E TOTAL RECALL m; idi . uii i i.ij.. 3iu iiili :»t:r... h^mííi .uiudmií&í 'im IC* 31 lill! K1M «!. cir 3! * íiaBI'r-; Ul II i ■ !i II K ';«l m :í-I «li :lliUQi.UiiIU.:M; >I» -;ii.i!-ii:.iii!ir' ih ibm—- »irin u » Rn.ZS'S- > Si_ Total Recall með Schwarzenegger er þegar • orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikjunum þó svo að hún hafi aðeins verið aýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hveg'u rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwaizenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnk spennumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd HardTo KHI er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aideilis aö gera þaö gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá störkosllega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Klll—toppspenna I hámarid Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bll Sader, Bonie Burroughs Framleiðendur: Joel Slmon, Gary Adelson Leikstjóri: Bruce Maimuth Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. TiUllagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Fnjmsynlr grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) em hér saman komin í þessari topp-grinmynd sem slegið hetur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra grlnmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus Vie Volcanio grínmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendun Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. LeiksfySri: John Pat rick Shanley. SýndkJ. 5,7,9og11. Tango og Cash Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Terí Hatcher, Brion James. Bönnuð innan 16ára Bamasýningar kl. 3 laugardag og sunnudag Salurl Oliver & Co. Salur2 Síðasta ferðin Salur3 Short Circuit Sakr4 Honey I Shmnk the Kids Salur5 Heiða I^E©INlll©©IIINllNlio, Frimsýnr spennutryflinn í slæmum félagsskap ★** SV.MBL „Bad Irtfluenœ" er hreint frábært spennutrylllr þar sem þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið f Evrópu til að sýna þessa frábærn mynd, en hún veröur ekkl frumsýnd ( London fyn- en I október. Mynd þessl hefur atlsstaðar fengiðmjög góðarvlðtökurogvarnúfyrTÍþessum mánuðl valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á kalía „Án efa skemmtflegasta martröð sem þú átt efUr að komast (kynnl vlð...Lowe er frábær... Spader er fifllkomina" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í .Bad Influence'... Þú færð þaö ekki betra! Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiöandi: Steve Tisch. nd kl. 3,5,7,9og 11 iuö innan 16 ára. Fmmsýnir grínmyndina Nunnuráflótta WANTED I sí3oo,oob ^ | REWARD ^4 "V MUMS U-;:í SS kxMUl Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna böfagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camðle Codurt Leikstjóri: Jorathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýndkl. 3,5,7,9og 11 SýndisalAtd.3 Frumsýnir grínmymflra Seinheppnir bjargvættir Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin tér á kostum. Lefltstjðrar Aaron Russo og Davtd Greenwald Sýndkl.,7,9 og 11. Fmmsýnir úrvaismyndina: Föðurarfúrinn Richard Gere hefur gert það gott undanfarið í myndum eins og .Pretty Woman" og .Intemal Affairs' og nú er hann kominn í ným mynd .Miles from Home' sem tjallar um Wo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming" og hefur hún alls staðar fengið mjðg gðða dóma og er þaö mál manna aö hér sé Richard Gere I toppfomni og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevln Anderson, Brian Dennehy og Helen Hunl Leikstjóri: Gary Sinise Sýnd Id. 9 og 11 Helgarfrí með Bemie Pottþétt grfnmynd fyrir allal Sýnd kl.3,5,7,9 og 11 Verð 200 kr. ki. 3 Hjólabrettagengið Leikstjórí: Graeme Cllltoni en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aöalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði rðbðtinn og The Thing). Sýnd kl. 3.5 og 7 Verð 200 kr. kl. 3 Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Sýndkl. 3og5 Verð kr. 200 kl. 3 Allra siöasta sinn SlMI 2 21 40 Frumsýnfl Miami Blues Alec Baldwh sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á móti Sean Connery I „LeiUn að Rauða oldðber", er stórkostlegur I þessum gamansama thriller. Umsagnirpmiöla: **** „..öylllr meö gamansömu fvalL“ WdudWaUvDiaPmincc **** „Þetta er ansl sterk bianda (magnaðri gamanmynd. Jos taydon, Houskn PoU Jilami Blues“ ar eidheiLJilec Baidwin tar hamförum...Fred Wsrd er stórkostlegur.." Dbd. Whlloy í Ru n—l XI la Uovta. Leikstjóri og handristhöfundur George Armitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennífer Jason Leigh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðinnan16ára. Frumsýnir stðrmyndina Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður I hveiju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eflir sðgu Tom Clancy (Rauöur stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Bakíwtn (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tim Cunry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð ínran 12 ára Sýnd Id. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar *★★* „Myndln er atveg stórtostieg. Kaldríflaður thríller. Óskandl værí aö svona mynd kæml fram áriega" -Mke Ctóonl, Ganned Newspaper „Ég var svo helteklnn, aö ég gleymdl aö anda Gere og Carcia eru afburöagóöir". - Dide Wtutfey, At the Movtee „IWnasta snlkL Besta mynd Rtchard Gere fyrr og síðM- - Susan Granger, American Movte Ctasslcs Richard Gere (Prelty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), ern hreint út sagt stórkostlega góðlr i þessum lögregluthriller, sem pllar um hið innra eftidit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuðlnnan16ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutherland eru I frábæru formi I þessari spennu-grfnmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir em ekki eins einfaldir og þeir virðast upphafi. Leikstjóri: Franco Amurri Sýnd kl. 7.05 og 11.10 Vinstri fóturinn Sýndld.7. 18. sýningarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradlso) SýndM.9 16. sýningarvlka Shiríey Valentine Sýndkl. 5 13. sýningarvika í skugga Hrafnsins SýndM.5. Miðasala Háskðlabíós opnar daglega M. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekkiteknir frá.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.